Austri - 29.02.1892, Blaðsíða 3
Nr, g.
a ii s t r i
•23
liondinrnr fyrir bóndann. hefir ritgrjörð
E. Eriems og par á muðal einn, sem
vert er að minnast á. það er búreikn-
ingshaUl. Ef það kœmist almennt á
ineðal bíenda, að peir liéldu reglulega
reilcninga yfir bú sin, pá mundu eigi
mcrg ;'r liða frá pví, að f>eir lœrðu
að meta hið rétta verð á heyi sinu.
priðja ritgjörðin er „Lmhunda-
hald", eptir útgef. ritsins Hermann
-f ónsson.
E" er höf. mestu leyti sam-
dóma í öllum liöfuð atriðunum í pessari
]iörfu ritpjörð. Að vísu er eg ekki
aHörléga á hans rnáli. hvað bunda-
skattinum viðvikur. að liækka hann
fram úr pvi, sem er, uppí 5—10 kr.,
pví pað væri til pess að liella „oliu í
eldinn,“óánægjunasem er, eg hsld menn
gengju pá alveg af „göílunum“ og gerðu
almenna uppreist móti skattinum. Eg
er ekki á móti peim skatti af liund-
um sem nú er, nfl. 2 kr. at hverjurn
pörfum hundi, en mcr sýnist ekki sann-
gjarnt að húsmaðurinn eða sá senr
<ekki hýr á 1 hundraði úr jörðu skuli
purfa að gjalda af hundinum sínum
10 kr. hversu parfur sem hann kann
að vera, eins og pað væri óparfa lrund-
«r. Eg álít 10 kr. nægilegt gjald af
hverjum ópörfum hurrdi, til að íækka
peim, enda svo að peir finnist eigi, en
í sambandi par við vil eg heimta svo
mikið sjálfstæði og dugnað í embætt-
i,sfæislu hreppstjóra, að peir. lrver
í sínum hrepp, ákveði hve margír ó-
parfahundar eru og heimti inn gjald-
rð. Að venja hundana og hafa pá ekki
íleiri en brýn pörf krefur, er mjög
nauðsynlegt, pær bendingar sem liöf,
geíur par að lútandi eru góðar og
pess verðar að menn almennt breyti
eptir peinr. Eg fellst alvel á pá álykt-
un höf. par sem hann segir: „Ejár-
menn verja peim tima vel sem peir
nota til að venja hvolpana sina. Enda
vinna peir ekki fyrir gíg; pví velvan-
inn hundur er ekki hátt rnetinn fyrir 50
krónur*. En pví einu mætti vibæta,
að jafnhliða pví sem fjármaðurmnven-
ur hvolpinn sinn, verður hann aðvenja
sjálfan sig á að vera góður fjármaður.
Hirðulaus og lélegur tjármaður getur
ekki vanið hundinn sinn, svoínokkru
lagi sé, að hann verði góður fjárhundur.
Ejórða ritejörðin er „umaðhund-
beita ekki fé“, eptir gamlan srnala-
inann ; er sjálfsagt að allir fjármenn
lesi lrana með eptirtekt og færi sér
hana i nyt.
Fimmta rítgjörðin er ,.um bráða-
fáríð og ráð og varnir við pví“ eptir
| Stefán Sigfússon. p>essi ritgjörð er.
eptir mínum skilningi, hin besta senr
eg hefi lesið um petta efni. og á höf.
hennar miklar pakkir skilið, pví ef
breytt er nákvæmlega eptir athuga-
semdum og ráðum hans, fer ekki lijá
pvi, að pað bæði mildi og sporni móti
hinni voðalegu plágu, bráðaíarinu, par
sem pað geysar mest.
Ef eg ætti að segja mina mein-
ingu um upptök bráðafársins, pá hall-
ast eg helzt að peirri skoðun semliöf.
segir að „margir nf hinum greindari
af búendalýðnum álíti, að sjúkdómur-
inn liggi i meltingarfærunum. sé lrreinn
og heinn meltingar eða magasjúk-
dómur — og blóðsýkinginsésvo (eðli-
leg) afleiðing af pví (secundær) enda
*) Eg hefi vitað hund einusinni keypt-
an á 40 kr.; liann var af íslenzku
kyni, vel vaninn og gróf á fé svo
mörgu að hundruðum skipti er
fennt lrafði.
telur lröf. petta „næsta liklegt“. Höf.
telur pað „ekkert liöfuðatriði að fá
sjúkdóminn skírðan pessu- eða hinu
nafni“ en pað er pó í rauninni pýð-
ingarmikio atriði, ef nafnið hendir á
hin réttu npptök sjúkdómsins. Auð-
vitað, má nal'nið ekki vera á útlendu
visindamáli, svo almenningur skilji
pað. J>að virðist vera nokkuð einkenni-
legt að peir Snorri og Hjaltalín, sem
Alitu að sjúkdómurinn lægi i hlóðii:u,
lögðu hvað mesta áherzlu á að brúka
pau rneðöl við bráðafárinu sem styrkja.
og lækna meltinguna, sem bendir til
að peir hafi gjarnan álitið að sjúk-
dómurinn hyrjaði fyrst í maganum. og
gegnum alla ritgjörð höf. má lesahið
sama. Eg fyrir mitt leyti dreg út úr
henni pá ályktun, að höf. sé á peirri
skoðun. pó hann segi pað hvergi með
skýrurn orðum, að hann áliti tildrög
bráðafársins. veiklun á nielting skepn-
unnar, og blóðið verði sjúkt af peirri
orsök eins og aðrir partar líkamans,
meira og minna eptír ákafa veikinn-
ar. |mð virðist að vera augljóst, livar
sjúkdómurinn byrjar, pegar faríð er
innani kind -sem drepizt lrefir úr bráða-
fári og innýflin eru skoðuð. Vana-
lega sér ekki annað á peírn en að
íakinn er harður og vinstrin er blóð-
hlaupin meira og minna; að petta staf-
ar af meltingarsjúkdómí, en ekki af
hlóðsjúkdómi, finnst rnér vera áreiðan-
legt og mjög auðvelt að sjá. Verði
nú hjá öllum bændurn, par sem mest
ber á bráðafári. breytt nákvæmlega
eptir ráðurn höf. bæði hvað allri hirð-
ing fjárins viðvíkur og lækningu á
sjúkdóminum, pá fer ekki hjá pví að
hann réni mikið og máske enda lrverfi
með öllu.
Sjötta ritgjörðin er „Fundargjörð
frá 1. bændafundi Skagfirðinga“. 7.
„Skýrsla um búnaðarskólann á Hól-
I usn fyrir skólaárið 1980—91“. S.Fjár-
hagsreikningur skölabúsins á Hólnm
í Hjaltadal sama ár“. 9. „Skýrsla
nnr fóðúr handa nantinn Herrauði og
livað hann lagði sig á blóðveUi'1. 10.
„Árið 1890“ og 11. „Smávegis“. AU-
ar pessar ritgjörðir eru gagulegnr og
iróðlegar. Fg fyrir mitt leyti, get
ekki annað sagt um penna V, árg.
búnaðarritsins, en að hann séjf ómiss-
andi á hvorju heimili, og bóndinn læsi
liann hátt og snjallt fyrir fólki sínu
til frúðleiks og skemmtunar, og að í
honuin l’elast gullkorn, sem borið
geta n.ikinn ávöxt séu pau hagnýtt á
réttan hátt.
J. E.
Kafii úr brcfi af Jökuidal, 8 fabr. 1892.
Htðan er fátt^ til ti&inda;
veturinn var allgóbur íram á jóla-
föstu, en síðan hefir lianrú verió
með haröara móti; þá fór að
breyta til meiri kulda og snjó-
komu og vcðráttan eptir óað svo
bág, að sjaldan var hægt að beita
fónaði, sökum storma og dimm-
viðra, enda lítil jörð, vegna blota
sem voru að koma við og við.
Um miðjan janúar varð al-
veg jarðlaust og engri skepnu
siðan úthleypt nerna til að snjófga
sér ; | gjafatíminn er því orðinn
strax nokkuð langur, og töluvert
farið að ganga á heyin, þótt mikil
vœru í liaust.
Eittlivað finnst hreindýrunum
orðið ómjúkt um tönn upprá Or-
æfum, því nn eru þau að smá
tínast þaðan út á dalinn og hér
norður á heiðina, til að leita fyrir
sér;enþar mun ekki taka betra
8
pessu framanaf. En svo, pegar eg tók að lnigsa sjálfur, pá sá eg
undir eins, að pað var óðs nranns æði, að trúa pessu i blindni. Eg
vildi fá að vita, hvar pessi guð væri; eg vildi sjá lrann og preifa á
lionum. Eg spurði prestana, hvar hann væri, en peir sögðn bara,
að hann væri allstaðar, en hyggi pó í hæðuuum, á himnum. — þér
getið nærri, að mér muni ekki haf'a nægt petta svar. Nei, eg lagði
aí stað og fór að leita. Og eg leitaði og leitaði; leitaði urn allan
Irennmn. Eg l'ór raunar ekki eins og eg stend hér, eins og yður
gefur að skilja, nrínar elskanlegu barónessur, pað var aðeins hugur
minn, anch minn, senr fór, og andi rninn er óskeikull, eins og páfinn,
liann rannsakar alla hluti, pó hanrr i rauninni sé ekki annað en af-
leiðing af áhriium loptsins á heilann gegnum skynfærin. Já, sem
sagt. andi minn er sá eini andi, sem ekki getur fatað, og liann fór
um alheiminn og fann hvergi guð, og ergó, frúr mínar og háu lierr-
ar, ergó er guð ekki til. En pegar eg segi, að guð sé ekki til, pá
Juegið pér ekki taka orð min i allra strangasta skilningi, pvípaðeru
fjölda mafgir guðir til, eins og eg mun síðar taka fram, en pað er
guð kris&fnna manna, sem eg segi, að ekki sé til. —
þarna var pá, hæstvirtu frúr og herrar, parna var pá fundið
eitt atriði sannleikans, og pað ekki svo gríðarlega ómerkilegt, nei,
pað er ef til vill, einn máttarrapturinn í musteri sannleikans. Og
eg fann til pess, að eg var orðinn maður með mönnum, já pegar
einn at heimsins mestu nrönnum, einn af velgjörðamönnum mann-
Ellsins- því, cg skal taka pað fram, eg lá ekki á sannleikanum,
eins og ormur á gulli, eg gróf hann ekki niður eins og maurapúkarnir
penrnga sma, eg faldi hann ekki, nei, eg nriðlaði örlátlega hverjum
sem a a vildi, af honum. Og eg sat ekki unr kyrrt, heldur paut
,uu ur andi á 7 mílna stígvélum og' skíðum og slcautum, og jós.
út sann er-anum, jós honum á götur og stræti, og menn köstuðu sér
niður Og óptu sannleikann, eins og pyrstur hundur lepur úr forar-
polii, og menn urðu saddir og sælir og trúðu á mig og sögðu:B.B.
er B. B., enginn er B. B. nema einn.“
En hér verð eg, mínar hæ'stvirtu frúr og herrar, og pér háæru-
verðugi herra, sem hér eigið húsum að ráða — eg tel pað nefnilega
Vlst.. að pér ásamt frú yðar og ömmu lieyrið orð mín — nú verð eg
5
nýháttaður, og húðskammar mig fyrir pað, að eg hafi komiðpeimtil
pess. að hrytja niður Frakka í stjórnarbiltingunni. Og pójtók út-
yfir hérna um lcvöldið. Eg var rétt háttaður og var aðHesa ögn í
„Pucelle d’Orléns“ til pess að afla mér værðar, en pá veit eg ekki
fyr til, en Aapoleon Bónaparte kemur í liendingskasti inn um dyrn-
ar, kastar sér yfir mig í rúminu og ælir ofan á mig peim ósköpum
af úldnu blóði, að eg efast um, að meira blóð hafl verið í öllum
peím liðsmönnum hans, sem hann lét frjósa í liel á leiðinni frá Rúss-
landi. Og með pessari blóðspiu fylgdu blóðugar skammir, fyrir hvað
heldurðu? Jú, fyrir pað, að eg væri meðfram orsök í veru sinni
hér, eg hefði skapað stjórnarbiltinguna og stjórnarbiltingin aptur
sig. — Ja pvílíkt. — Og eg heid hann hefði drekkt mér í blóði,
hefði ekki, tii alirar hamingju, húsbóndinn komið og rekið hann apt-
ur ofaní díkio, eptir að hann lrafði látið hann lepja upp aj.lt, sem á
gólfið hafði farið. En pað, sem ofan í nríg fór, pað sat eg ineð, og
er mér buinbult af pví enn.
B. B: Hvernig líkar pér nú petta líf, og er pað ekki preytandi,
að fá aldrei að sofa ?
VOLTAIRE: Hérna okkar á milli get eg sagt pér, að mér líður
taunar hvergi nærrí vel, og eg vildi feginn komast lréðan. En eg hefi
aldrei ætlað mér að láta undan guði. Eg veit pað nú. aðguðertil,
og að eg fengi lausn ef eg bæði, en eg afneitaði guði nieðan eg var
á jörðunni, og pví held eg áfram og læt aldrei að eilífu undan, held-
ur skal eg verða svefnlaus til eilííðar. En heyrðu, bróðir minn, er
pað ekki hlœgilegt? Á duggarabandsárum mínum hringlaði eg í
skrílnum, með pví að kenna, að dauðinn væri eilífur svefn, en nú fæ eg
aldrei að sofa. — En petta er nú, eiiis og pér gefur að skilja, allt
lýgi-
B. B: Hvað getur pú sagt mér af auðmönnum, nraurapúkum og
okrurum? Hvað gjöra peir?
VOLTAIRE: þeir eta gull á hverjum degi, æla pvi á nóttunni og
óta spýjusína daginn eptir. — En nú lreyri eg, að söfnuðurinn pinn
er kominn saman. Hann er parna i hinum endanum. þú færð sem
sé ekkí að sjá almenning hér og ekki heldur lrúsbóndann sjálfan,
fyr en pú ert orðinn hér heimamaður. — Eg er. skal eg segja pér,