Austri - 29.02.1892, Síða 4

Austri - 29.02.1892, Síða 4
Nr. 6. A U S T R I 24 við, |>vi hvergi sér nú á dökkan díl upp úr gaddinum ; dýrin eru heldur megruleg að sjá og upp- vafin af hungri, eru þvi miklar líkur til, að eitthvað falli af þeim á þessum vetri, ef sömu harðindi skjldu lengi haldast liér eptir. Alþingi ætti sem fyrst að nema úr gildi þá grein friðunar- laganna, sem bannar mönnum að gjöra það góðverk á hreindýrun- um að skjóta þau, þegar þau hafa ekkert á að lifa, og forða þeim þannig frá langvinnu hungri og kvalafullum hordauða. Austur Skaptafellssýsln (Löni) 12. febr. 1892. Veturinn hefir verið með harðara móti, eptir því sem hér er vant að vera. Hausttíðin var mild og góð allt fram undir jóla- föstu, en 22. nov. setti niður snjó mikinn og héldust svo harðindi til 16. des., þá kom hláka og hagar nægir og hélzt votviðratíð til ársloka, stundum ákafir rosar og stórrigningar, einkum um jól- in. Um áramótin brá til norðan- áttar og frosta, og 2. jan. gjörði ofsaveður af norðri með frosti og grjótfoki, sem gjörði stórkostleg- ar skemdir á engjum og högum hér í Löni, sköf af alla grasrét sumstaðar og setti sand og grjöt á tún og slægjuland, svo að til vandræða þykir horfa fyrir ýms- um bændum. Frá sveitunum her fyrir sunnan er nokkuð líkt að frétta, þó munu minstar skemdir orðið hafa í Nesjum; en á Mýrum I hefir grjótfok spilt ýmsum jórð- j um að miklum mun og nálega | gjöreytt einni í Suðursveit (Sævar- ! hólum), að sagt er. Veðrið hélzt með litlu millibili til 8. jan. og eptir það hafa lengstum verið hér harðindi og sumstaðar hagleysur. 9. þ, m. var allgóð hláka, og komu þá víða upp nokkrir hagar, en víða er líka jarðskarpt enn eða jarðlaust þegar nokkuðer að veðri. Bráðafár hefir stungið sér niður á nokkuð mörgum bæjum, en fáir orðið fyrir störtjóni. Almenn heil- brigði manna. Annars tíðinda lítið um þessar sveitir, þar sem engar samgöngur eru, nema þegar póst- ur er á ferðinni, en margir eru leiðir af því, að þingið skyldi hafna tilboðí Watlines með strandferðir kringum austurhelming landsins, og nú skuli því ekkert strandferða- skip einusinni koma á Djúpavog, nema ef Uorðmenn skyldu gjöra betur en alþingi hefir til stofnað. Húnavatnssýslu 16. jan, 1892, þetta nýliðna ár, er eitt af hin- um heztu árum sem lengi hafa kom- ið. Veturinn í fyrra frá nýári mátti heldur góðan kalla. Vorið var mikið gott; jörð greri snemma, og eigi var pað hretasamt. Grasvöxtur varð í betra lagi bæði á túnum og engjnm. Fyrir sláttinn voru sterkir hitar og purkar, og nokkuð dró úr grasvexti og við lá að til skaða brynni afhörð- um túnum. Sláttartiminn allur var hinn ákjósanlegasti að veðurblíðu, og hagstæðum þurkum, svo heyfengur manna varð yfir höfuð bæði mikill og með ágætri verkun. Haustveðuráttan var hin æskilegasta til veturnótta. Veturinn hefirýpað sem af honum er, verið jarðasamur, en heldur óstöðug tíð, og nokkrum sinnum snarpar hríð- ar af norðri, nú seinast 3 undanfarna daga. Fénaðarhöld hafa almenn tilpessa verið góð; en pó hefir bráðapest á sauðfé stungið sér niður á einstöku stöðum. Mest hefir hún drepið á ein- um bæ í Langadal (Holtastöðum) rúm- ar 30 kindur. Verzlun var í haust á Blönduós sem annarsstaðar pungbær mjög, korn 25 kr., kaffi 1 kr. 20 au., o. s. frv. kjöt 12, 14 og 16 au. eptir gæðum, en færðist í 13, 15 og 17 au. eptir að skip J. Möllers kom. Mörjýar 22 a.; gærur 25 a. pd. Markaðsverð hjá Coghill 13 kr. hæsta verð á 2 vetra sau ðum. Heilsufar manna er nú gott yfir höfuð. Blaðabróðir vor og fornvinur, Björn Jónsson, hefir i „ísafold11 kvartað yfir því, að Austri hafi ekki komið til Reykjavíkur tvær póstferðir. En vér látnm hann hér með vita, að vér sendum aldrei Austra til Reykjavíkur meó norðanpósti, því þau blöð koma miklu seinna suður, enþau, er send eru sunnanlands. En með sunnanpósti höfum vér sent Austra til ltvíkur með hverri póstferð. Og með þv; herra Björn mun miklu handgengnari land. stjórninni en vér, biðjum vér hann að minna hana á. að koma blöðunum til skila. 085^ Veitingahúsið „A U R011A“ á Fjarðaröldu, með tilheyrandi húsum, er til sölu með bezta verði. Finnb. Sigmundsson. ÓSKILAFE selt í Geithellahrcppi haustið 1891. 1. Hvit gimbur mark: sneitt fr. h. sneiðrifað fr. v. fjöður apt. 2. Hvíthníflótturlambg. mark: sneið- rifað aptan h., sýlt biti apt. vinstra. 3. Mórauður lambgeld. mark: hvatt hægra fj. apt. hvatt vinstra. 4. Hvitur lanibgeld. mark: Sýlt h. sneiðrifað fr. vinstra. 5. Hvít gimbur mark: stýft bæði eyru. þeir sem geta sannað eignarrétt sinn á ofangreindum kindum. mega vitja andvirðis peirra til undirskrifaðs fyrir sumarmál, að frá dregnumkostn- aði fyrir uppboð og auglýsingu pessa. Hrauni við Djúpavog 20. jan. 1892: S.J.Jónsson. n'JÁRMABK Óla Halldórssonar á Höfða er sneitt aptan fjöður fr.hægra, hvatt vinstra. Brennimark: Óli Fjármark Sigmundar Jónssonar á Keldhólum er, tvírifað í stúf hægra, stýft vinstra. Bremark: S. J. A siðastliðnu hausti var i Norð- fjarðarhreppi seld veturgömul ær, mark. Hálftaf aptan hægra, stýft og gat v. Sá sem getur sannað eignarrétt sinn á ánni fyrir næstu fardaga geturvitj. að andvirðis hennar til undirskrifaðs- að írá dregnum öllum kostnaði. Nes-Ekru i desember 1891. Einar Jónsson. H álflendan Kverkártunga i Skeggja- staðahreppi 2 hr. að fornu, en 4 hr- eptir nýrri jarðabók, er föl, hvort held- ur óskast til kaups, eða ábúðar. Lyst- liafendur snúi sér til Jóns þorleifs- sonar. bónda á Ulfsstöðum í Loðraund. arfirði. Ititstjóri og ábyrgðarm aður: cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari: Fri&finnur Guðjónsson. G ráðherra kirkju- og kennslumálefna, og pví tekeg móti lærðummönn- um, sem koma hingað til heimsóknar. — (V. hverfur). B. B: (Tekur blöð upp úr vasa sínum og byrjar): Háttvirtu frúrogherr- ar! Eg veit ekki hvort pér pekkið mig, en pað er yðar skömm en ekki min, ef pér pekkið mig ekki. Eg er heimsfrægur maður ognafn mitt er B. B. Frægur er eg fyrir skáldskap og allskonar ritsmíðar, en sú frægð er póekki nema eins og eitt krækiber í Helvíti, móti peirri frægð, er eg aflaði mér, pá er eg fann sannleikann. — Frægur varð Oddur fyrir för sína til Bjarmalands og Napoleon fyrir för sína til Rússlands og Jóu fyrir för sina til A.laska og Repp fyrir ferð sína yfir Grindaskörð, og kom aldrei aptur eins og Lýkúrgus. Frægur varð Neró fyrír Rómshrennu og Jóhann páfi hinn 13. fyrir sigurför sína frá Kostnitz. Frægt var síðasta alpingi Islendinga fyrir allar pess réitarbætur, og frægur varð Helgi fyrir mislingana og Níels fyrir rimurnar sínar, — en hvað er öll pessi frægð móti minni frægð! Háttvirtu frúr og herrar! — Eg veit annars ekki nema hérkunni að vera eittvað af ungfrúm og frökenum, pó mér pyki pað óliklegt. En sé pær hér til, hið eg pær að taka sér sem fyrst frúartitilinn. p. e. giptast sem allra fyrst, eða taka sér mann. Alltsvo, háttvirtu frúr og herrar, eg heiti B. B. og eg skammast mín ekki fyrir pað. Og allur heimurinn pekkir mig, og allir menntunar- og sannleiks-vinir í öllum heimi, nema, Alfúróar, glápa á mig, gapa á móti mérr og gleypa hvert einasta orð, sem eg tala, hvort sem peir geta melt pað eða ekki. — Eg heiti B. B., og eg fann sannleikann. — Og vitið pér, frúr og herrar, hvar eg fann liann? Eg fann hanníhöfð- inu á sjálfum mér; par hafði hann legið siðan Kaos gjörði sig sjálft að Kosmos. — Með öðrum orðum: Eg er sjálfur sannleikurinn eða uppspretta sannleikans. En svo eg nú byrji á byrjuninni, minar elskulegu frúr — eg kalla yður: mínar elskanlegu, pví að eg elska allt kvennfólk, með pví eg er karlmaður, og alit kvennfólk elskar mig af pví eg er B. B. — alltsvo minar elskanlegu hjartans frúr og mínir háttvirtu herrar, ætla eg nú fyrst að skýra yður frá tildrögunum til pess, að eg fór að leita að sannleikanum og fann hann, og par næst frá því, Irvað sannleikurinn er. Eg er fæddur í Norðurálfu heims og par em eg uppalinn. þá er eg var barn, var eg ekki öllu meiri en hvert annað mannsbarn, og eg náði tvítugsaldri svo, að enginn trúði á mig, en sjálfur trúðí eg á guð. Já, eg veit pað og játa, að pað var barnaskapur og heímska, og pað er lika sá eini blettur, sem á mér er, og sú eína skömm, sem loðír við nafn mitt, petta: Að eg trúði á guð. (Mikið klafaklapp í myrkrinu). — Ef pér nú megið sjá andlit mitt, elskulegu frúr, pá sjáið pér, að pað er eldrautt af skömm og svívirðinpr, af pví að purfa að játa petta upp á mig. Og pó eru mörg Sr síðan eg kast- aðí frá mér guðstrúnni. — En petta var nú episode, útúrtúr, eða pað, sem íslendingurinn kallar: „Að barna söguna“, — Alltsvo til efnisins. Eg var, sem sagt, einu sinni barn, en svo fór eg að smá- vitkast með vaxandi aldri, og eg tók að finna til pess, að pað bjó eitthvað í mér. Höfuðið var, sem sé, opt svo pungt, að eg mátti hafa mig allan við að geta borið pað. Mér kom til hugar, að pað kynní að vera mitt mikla, pykkva og fagra hár, sem ylli punganum, og pað lá við, að eg léti snoðklippa mig, en Það hefði kvennfólkinu orðið óbærilegt, pví — yður að segja, elskulegu frúr —, kvennfólk- inu pykir fallegt hárið nútt. Eg reyndi að halda upp hárinu með báðum höndum, og hrista höfuðið, en petta dugði ekki hið minnsta. En pað leið ekki á löngu áður eg komst að raun um, að punginn lá ekki utan á höfðinu, heldur innan í pyí. — þarna hafði nefnil. sannleikurinn húið um sig, og var upp á síðkastið orðinn svo um- fangsmikill, eða farinn að búa svo stórt, að heilinn var ekki orðinn stærri en tituprjónshöfuð, og húkti lengst út í horni, ráðalaus með öllu. Og nú er eg kominn að efninu, mínar hjartans dömur, og vel- æruverðugu herrar. — Já; vel á minnst, pér hrúkið máske ekki tit- ilinn: „Velœruverðugur“ hér. En pér ættuð að taka hann upp, pví hann er fjarskalega handhægur til pess að hafa liann fyrir ábreiðu ofan á óœruverðugheit, og svo er hann opt brúkaður á Islandi. — En hvar var eg nú? —• Já, eg fann ekki allan sannleikann í einu, pó hann væri parna i mínu eigin höfði, heldur smámsaman. Fyrst rak eg augun í pað, að eitthvað var rotið við kirkjuna og kirkjutrúna. Prestarnir höfðu sagt mér að til væri einn sannur guð sem hefði skapað heimimi, og réði par lögum og lofum, og eg, sem sagt, trúðí

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.