Austri - 07.04.1892, Page 3

Austri - 07.04.1892, Page 3
ÍÍR. 10. A U S T R I 39 tmdanfornn sAralítið prjört til að bœta samgöngur með ströndum landsins, eins verður pvi og ekki neitað að pað hefir i sumar er leið. látið sér einkar annt um að bæta vir pessari miklu pörf pjóðarinnar. eii liér fór sem opt vill verða. að „sínum auguni litur hver a silirið1-, ]>ingmenn gátu hér ekki orðið a eitt s ittir, og varð pví áliktun þíngsins í pá átt ekki svo heppileg sem skyldi; að vísu veitti pað í petta sinn á fjárhagstimabilinu 1892 og 93 til gufnskipa og gufubátaferða 72.000; petta er töluvert fé, svo ætla mætti. vér fenpjnm nú góðar og hagkvæmar strandferðir. enda er áætlun sú sem pingið samdi stór endurbót frá pví er verið liefir; en „sá galli er á gjiif Njarðar11 að enginn treystist að taka ierðirnar að sér. sein 1 klega kemur tneir. til af pví. að s imir peir staðir sem nefndir eru í áætlun pingsins pykja óviðfeldnir viðkomustaðir. en hínn. að féð sem til ferðanna > r veitt sé oflitiö. Hefði landið sjálft átt gufuskip, pá var fyrst vissa fengin fyrir pví, að ijárveitingin yrði að til ætluðum notum og áretlun pings- ins fylg't. Ennsemfyrr staðfestir reynslaií pann sann- leik, að svo lengi sem vér ekki höfum ráð á gufuskip- nm, svo lengi verðum vér að sætta oss við öhagkvæm- ar o’g ónógar strandferðir. A hinn bóginn virðist pað mjög óheppilega ráðið af pinginu að hafna tilboði 0. ’Wathne, pví ferðir lians mundu hafa orðið landsmönn- umeinkar hagkvæmar. og af preiiri eiuföldu ástæðu peim 10,000 kr. sem hanu óskaði sér veittar, vel varið. Fjárveiting pingsins til gufubátaferða, mætir mis- jöfnuni dómuni eins og ftest sem gjiirt er. Ýmsir eru peirrar skoðunar, að jafn litlir bátar. sem hér er um að ræða, gjöri lítið gagn og svari ekki kostnaði. Eg skal ekki neita pví. að stórir bátar á stærra svæði borgi sig betur, en pegar pess er gætt, á hve marga viðkomu- staði strandferðaskipin eiga að koma eptir áætlun pings- ins, pá fæ eg ekki séð livað stórir gufubátar hafa að Þýða, par allt hið verulega mátti fá flutt með strand- ferðaskipunum. J>ingið hefir að mínu áliti gjört sitt bezta til i pessu ef'ni, aðeins ætlast til að bátarnir væru látnir sltríða með landi fram fjarða á mílli, með beitu o. s. frv. sem ga-ti orðið einkar liagkæmt og pægi- legt fyrir alla pa er búa með ströndum fram og fleiri. |>að er vouamli að sýslunefndirnar, sem eiga að sjá um. að bátarnir fáist. láti livorki eigingirni né annað verra drepa penna litla framfara neista. sem með tið og tíma — ef vel er áhaldið — gæti orðið að f'ögru irelsisljósi fyrir fraintíðina. R*»bri(vl I’op hinn „reformerte“ biskup í Komorn, hefir ritað ávarp til liknar Gyðingum á Rússlandi. Setjum vér hér ágrip af ávarpi pessu. „það lítur svo út, sein liinir myrku andar miðald- anna séu risnir upp úr gröfunum, er vér pó vonuðum að ei„i mundu birtast aptur. Milliónir manna eru of- sóttir. eingöngu fyrir pá sök að peir tilbiðja pann Guð. sem er faðir vor allrn, á annan hátt en vér. En Guð lítur ekki eptir peim kirkjusiðum, er vér fylgjum pá er vér tilbiðjum liann; hann l.tur inn í sálu mannsins o" hjarta, og Iiann pekkir kærleikstilfinningar vorar o" vilja vorn til að vinna hið góða. Mannleg tilfinning fyllist heipt og skelfingu pegar menn lesa um praur.ir og nauíir pær er Gyðingar verða líða í Rússlandi vegna trúar sinnar. A náttarpeli cr bnjtizt inn í hús peirra, saklausir eru peir færðir í íangelsí, hin lielgustu bönd ástvina eru sundurslitin og nðsamir borgarar roknir burt úr ríkinu mörgum pús- 7- saman. þeim er ekki einu sinni leyfður tími 1 raðstafa eignum sínum, nauðugir eru peir reíIlir ‘l og allslausir liefja peir göngu sina til pess a leita nýrra heimkynna par sem kærleiksríkari og miskunsamari hjörtu bærast, par sem sól mannúð- ar og menntunar lýsir. og par sem liið helga lögmál náunganskærleikans ríkir. Sem maður, borfi eg með bryggu lijarta á alla pá eyrnd or Rússar liafa steypt Gyðingum i. sem pó eru landar peírra, og pó einkum er eg lít á, með live mik- illi grimmd peir liafa gjört petta. En sein kristinn maður blýt eg að roðna af blygðun. p i er eg liugsa um. að iiienn, sem telja sig krístna, gjörast sekir i svo miskunarlausu ntferli við meðbræður sína, vitandi pó, að kristindómsiis æðsta boðorð er ka’rleiktirinn. að vngga kristindómsins stóð meðal Gyðinganna, og nð .Tesús sjálfur sagði: Eg er ekki kominn til að af- taka lögmálið, lieldur til að fullkomna pað“. F rak kn c sk u r f'u 11 trúafu ml u r. Hann geltk ekki sem stillilegast af, einn pingfund- ur í frakknesku fuUtrúadeildinni i vetur. f»á var ver- ið að ræða uin l'yrirspurn Httbbarðs um kírkjumálið. Oveðrið skall á. meðan kennslumálnráðherra Falli- eres talaði. Ráðherranr. reyndi að réttlæta umburðar- bréf s’tt til biskupanna. og tók fram um leið að peir befðu myndað félag, er tók sér nafnið : „Pétur postuli i bönduin11. en takmark pess hefði verið að vinna að encl- urreisn hins veraldlega valds páfans. J>essar mein- lausu athugasemdir æstu mjög klerkaflokkinn og pað svo að greifi de Kergorlay tók frain i: „Hversvegna sendið pér ekki frimúrurununi líka umburðarbréf“. Fallieres: „Sleppum frimúrurum. Eg er ekki svo frægur að vera frímúrari, og pekki ekkert til, hvernig félagi pessu er liáttað". Forseti Floquet: „Eg er frímúrarí og get frætt Iterra de Kergorlay um pað, að félag petta heíir fyrir löngu blotið staðfestingn11. Kergorlay : „það eruð eftil vill pér, Iierra Floquet. sem bafið veitt pessa staðfestingu.11 Floquet: „Nei, Pius páfi 9, er var sjálfur frimúr- ari, veitti íélaginu staðfestingu". Ýið pessi orð íorseta varð mikill ys og óhljóð og ólæti í pingdeildinni. Klerkaflokkurinn fór að sem pað væru óðir menn. J>eir stukku upp á bekkjunum, og börðu hnefunum framan í Floquet, með slíkum gaura- gangi, að ekki heyrðist mannsmál. Ólætin stóðu nokkr- ar mínútur, en fóru svo að minnka. En pá æpti greifi de Bernís: ,,f>að er svívirðilegt afFloquet að segja, að Pius páfi hafi verið frimúrari." Baudry d’Asson: „Forseti befir gert sig sekan í lýgi og níðangalegum rógburði11. Floquet: „Eg kalla yður til reglu“. Greiti de Bernis: „J>að væri lieldur eg, sem ætti að kalla yður til reglu fyrir yðar svivirðilega háttalag“. Baudry d’Asson: „Já, orð forseta voru æsandi“. Floquet: „Eg bið kennslumálaráðherrann að lialda áfram tölusinni. ípingsköpunum er ekkert ráð til aðhalda í taumi slíkum œðisafglöpum, sem hér hafa orðið i dag“. (]>jóðveldismenu klappa, klerkaflokkurinn æpir á ný). Biskup Freppel: „Forseti, eg vil taka pað fram að rrð yðar voru ósönn“. Floquet: „Eg kalla yður til reglu, herra Freppel“. Freppel: „|>ér hafið leyft yðurað rógbera Pius 9.“. Floquet: „PTg kalla yður enn til reglu, og sam- kvæmtpingsköpunum hafið pérekkirétt t'.l máls optar í dag.“ Greifi de Mun: „Hversu mjög sem pér áminnið oss. getið pér pó ekki bælt niður mótmæli vor“.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.