Austri - 19.04.1892, Blaðsíða 1

Austri - 19.04.1892, Blaðsíða 1
Nr. 11 :m. ar. SEYÐISFIRÐI Hl. APRÍL f 892. l Agrip af Mkmcinitasögu íslandseptir Finn Jónsson. 1_ <)00—14-00. Iteykjavík 1891. 84 bls. AMrei 'fór það svo ,ab 19. iöldin jyrði full ubur en vér eignuburast sögu bökmennta vorra á voru eigin raíili. |>ab hefir nógu lengi dreg- izt samt. Ágæti bókmennta vorra til f rna er viburkennt af öllum og saga þeirra hefir verib ritiu á inörgum útlendum máluna og á sumum þeirra marcrar. En á íslenzku hefir hún eigi verib til fyrri eu nú og má þab naerkilegt heita. J>ab eru liinar fornu bókmenntir Aorar semhafa <rjört þjóð vora fræga. ]>ær eru ‘þab gulldjásn liinnar tignu Ejallkonu, sem svo miklum ljóma slær af út um löndin, ab allir líta til liennar meb undrun og abdáun. J>ær eru sá dýrgripur, sem vér allir höfum tekib í arf eptir forfebur vora kynslö® eyitir kynslób. Og þetta eríbahnoss hefir gefib þjób vorri svo mikib gildi ab vér á- valt liöfum getab verib stoltir af því og borib höfubib liátt gagnvart öbrum þjóbum, í hversu inikinn armingjaskap og vesaldóm sem vér sjálf- ir annars höfmn verib sokknir, sem eigi verbur neitab ab stundum hefir verib nokkub djúpt. H verjum skyldi þá mega vera annara um ab lcynna sér sögu þessa dýrgrips en einmitt oss? Og þó h afa aöra-r þjóðir átt þessa sögu löngu áður en vér. Hjá oss hefir fáfræðin í bókmennta- sögu vorri ab minnsta kosti til skamms tíma ver- ib svo mikil, ab mér er nær ab halda ab ef menn hefbu spurt nýútskrifaban mebalstúdent úr lat- ínuskólanum um fæbingar-ogdaubaár Ara fróba þá tnundi liann varla hafa getab leyst úr því. Ltn Snorra mundi bann heldur varla hafa vit- ab annað en ab hann htifi skrifab Heimskringlu og Eddu. í minni skólatíð var lærb bæbi saga og landafræöi alls heimsins nema íslands. Nú er bætt nokkuð úr því. f>á var líka lært tölu- vert í bókmenntasögu Orikkja og Rómverja, en í bókinenntasögu vorri eklci neitt þtið er telj- andi sé. Og svo mun þab vera enn. Hvermundi nú trúa ab þetta gæti átt sér stað, ef reynslun ekki neyddi menn til þess. Bókmenntir vorar eru sú bezta eign, sem vór eigum til, þess vegna er það f.vrsta, sem vér ættuin ab læra, að þekkja sögu þeirra, eklci abeins hinna fornu, heldur á óUum öldum. Miðaldabókmenntir vorrar eru iieldur lélegar i ýmsum greinuin, en ýmislegt gott má þó finna í þeim innan um og saman Aið ruslið, og þekking á sögu þeirra sem niilliiiðs milli hins gamla og nýja liefir mjög a f'ýbingu. JS utíbarbókmenntir vorar eru ) Ritdomur Iiqssí er ri.taður í júlím. í suraar er leið, eu af ó- iqipi egn i viijun úefu. haun eigi getað hifzt í Austra fyr en nú. vonum fremur bæbi að vöxtum og gæbum hjá svo fámennri og fátækri þjób, og getur—þegar hæfilegt tillit er tekið til allrw, skilyrba að minnsta kosti í sumum greinum fnllkomlega jafnazt vib bókmenntir sumra frændþjóba vorra. Hve mikla þýbingn þab getur haft fyrir oss ab þekkja vel sögu þeirra verbnr ekki skýrt í stuttu máli. þab er því full ástæba til aö lieilsa hók Dr. Finns Jonssonar af heilum hug. Með því að rita sögu bókmennta vorra frá elztu tímum og nibur til vorra daga hefir liann unnið þjóð sinni þabþarfa- verk, sem vér allir verbum ab vera honumþakk- látir fyrir. Reyndar höfum vér enn eigi feng- ib nema fyrri hlutann., en liins er von á næsta ári. Sá hlutiun sem út er kominn inniheldur abeins sögu fornaldar bökmennta vorra frá 900—1400, og skal eg nú stuttlega skýra frá innihaldi þessa kafla. þessum parti er ski-pt i 10 aðalgreinir eba þætti. Fyrst er inngangur (bls. 3—9) bar, sem skýrt er frá bygging landsins ogliaglands- búa á elztu tímum, ásamt stuttu yfirliti yfir slcáldskap í Noregi og riuaalist á Xorburli'mdurn. í 2. þætti er um skáldskap (bls. 10—46) og skiptist hann aptur í tvo abalkafla: Eddukvæb- in (hls. 10—27) og höfbingjakvæðagjörð- ina eða liin einstöku nafngreindu skáld (bls’. 28 —46). í 3. þætti er um sög uritun (bls. 46 —70), sem aptur skiptist í srnærri greinir. í 4.. er ura lögfræði (bls. 70—76), 5. málfræði (bls. 76—79). 6. gubfræði (bls. 79—80), 7. laudafræði (bls. 80)," 8. reikningslist og talnafræbi (bls 81), 9. læknisfræbi (bls. 81 — 82). í 10. þættinum (bls. 82—84) er almennt yfirlit yfir allt liið framan talda og sýnt liversu skipta megi þessum parti bókmenntasögunnar í 3 tínaabil : 1. skáldaöldina f'rá landnámstíb til 1100, 2. ritöldina frá 1100—1300, og 3. frá 1300—1400 þegar rriest er gert að því ab afskrifa lrin eldri rit og safna þeim í stærri eða minni handrit, jafnframt og upp kemur yngri sögugjörð og ný skáldskapartegund, sem sé rímurnar. Eins og gefur að skilja er hér víða fljótt yfir sögu íárib. Lengstir eru þættirnir um skáld- ; skapiim og söguritunina, og eru þeir þrír fjórbu alls ritsins, en hinir allir til samans abeins einn þribji. þetta hlaut líka svo ]ab vera. í þess- um tveim greinum eru liinar fornu bökmemitir vorar aubugastar, og í svo litlu riti sem þessu hljóta þær ab taka svo mikib rúm upp, ab ab- eins verði drepib lítib eitt á aðrar fræðigreinir. 1 þess- um tveim höfuðþáttum er gildi ritsins mestmegnis fólgib og skal eg því minnast nokkuð frekar á þáf

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.