Austri - 19.04.1892, Side 3

Austri - 19.04.1892, Side 3
X R. 11 A U S T R T 43 11. Sýslumaður framlagði atliugasenidir við jafn* aðarreikninga lireiípannajnrið’ 1889—i>0, og lagði sýslu- nefndin úrskurð sinn á pá. Til endurskoðanda A jafnaðarreikningum 1891—92 útnefnist sýslumaður Suðurnmlasýslu. Sýslunefndin úrskurðar, að oddviti Vallalirepps ineð lögsókn, ef ekki fa’st öðruvísi. útvegi undirskript Sig- urðar lireppstjóra Hallgrimssonar sem kvittun undir fjlgiskjal ineð jafnaðarreikningi 1889—90, sem sam- stundis er ailient nefndum oddvita. 12. Frain var lögð útsvarskæra Hallbjarnar þor- valdssonar á Hofi, er hann heiintar útsvar sitt sett niður um 4 fiska. og uinsögn hreppsnefndarinnar í Mjóafirði; sýslunefndin fann ekki ástæðu til að lækka útsvar* Hal i hjarnar. 13. Sýslunefndin rannsakaði, hvort hreppstjórar liafi fullnægt fyrirmælum laganna um styrktai sjóðsgjald handa alpýðu og komst að raun uni, að pað sé í góðu lngi frá öllum, pó vantar skýrslu og viðskiptabók fra lireppstjóra Beruneslirepps og Mjóafjarðarlirepps. 14. Fram var lögð kæra Eiðabrepps yfir vanrækt- um ljárskiluiu úr Mjóafjarðaihreppi; sýslunefndin á- lyktar að senda hreppsnefud Mjóaljarðarlirepps kæru pessa til umsagnar. 15. Framlögð voru skjöl viðvikjandi pví, aðYalla- hreppur og Eiðalir. vilji skilja sem pinghár. vili Eiða- hrejvpur liafa pingstað á Eyvindaren Vallahreppur á Höfða, og liafa fengið sainpykki lilutaðeigandi jarðeig- enda. Sýslunefndin sampykkir og mælir fram með pessari ráðstöfun. 16. Fram var lagt bréf irá amtinu dags. 24. febr. p. á. um skýrslur búnaðarfélaga i sýslunni; búnaðar- félög í sýslunni eru: í Breiðdalslireppi. í Eiðahre]vpi, i Skriðdalshreppi; í Vallahreppi er eitt komið á pappir- inn. TJtnefndir voru til útmælinga: í Breiðdalshreppi Uísli Högnason á (lilsárstekk. i Eiðahreppi Jón jior- steínsson a Uilsártegi, í Skriðdalslireppi Antonius Björn- son a Arnhúlsstöðum; var hlutaðeigandi sýslunefudar- nianni aflient skýrsluformið, og liann beðinn að tilkynna að skýrslan útfvllt eigi að sendast beint til landsböfð- ingja, og vera komin til lians fyrir 1. júli ár livert. 17. Sýsluvegagjaldið 1892 er: i sjóði kr. 182 17 Arsgjald til sýsluvegasjóðs 1892 um — 620 00 Kr. 802 17 Aætlaðar vegabætur 1892: fteindalsheiði 1891 (í skuld) . . Breikkun p ss vegar 1892 , Aðgjörð á Hólmaströnd . . . Aðgjörð á Hólmahálsi og ínilli Hólma og Sómastaða Um Eiðabrepp.................. Hallormstaðaháls og Ásar . . Oddsskarð.................. . þórudalur . , , . . kr. 81 90 — 50 00 — 100 00 — 100 00 — 120 00 — 120 00 — 120 00 — 100 00 Kr. 791 90 Um aðpjörðina á Reindalsheiði er Jón Finn- bog.ason beðinn að annast; á Hólmahálsi og Hólma- strönd Páli Eyjólfsson á Stuðlum; um Eiðahrepp Jón- as Eiríksson; á Hallormstaðahálsi og Ásum Signrður Einarsson á Hafursá; um Oddskarð Sveinu Sigfússon; í*órudal Jón ísleifsson. 18. Póstvegagjaldið 1892 er: í sjóði . . . kr. 349 00 Árgjald 1892 . . — 620 00 Kr. 969 00 Sýslunefndin stingur upp á pessari áætlun: V egutinn a Hálsströnd (í skuld) kr. 492 „ Flyt: Kr. 492 Fluttar: Kr. 492 „ Breikkun pess vegar .... — 20.3 „ Uin Vallalirepp 277 „ Kr. 969 „ Sýslunefndin skorar á landsstjórnina að útvega úr landsjóði 1000 kr. til framhalds póstveginum um Velli og bæta veginn, sem hefir skemmst milcið meðfram Skriðuvatni. 19. Hin kosna nefnd framleggur nefndarfrumvarp viðvíkjandi væntanlegum ijallskilalögum Suðurmúlasýslu; var svo farið að ræða binar einstöku greinir. Kl. 12 iiti> nóttina var 'hætt við penna fund og verður hann settur á morgun aptur hér. (Framh.) Við athugasemdir ,.alpýðumannsins“ í 8. tbl. Alistra pessa árg. hefir mér dottið í hug að gjöra ttlætti aptur fáeinar athugasemdir. Að pví leyti, sem hægt er að gjöra sér hugmynd um aðalefni greinar hans, virðist mér pað á pá leið. að lielzt til mikill styrkur sé veittur til alpýðumenntun- ar af opinberu fé, en Verklegar framfarir séu látnar sitja á hakanum. Fleiri en hinn lieiðraði höf, liafa látið til sín heyra í pessa átt og hef eg eigi séð pví andmælt. En pað er nú ekki tilgangur minn hér, að bera á móti pví að pað sé æskilegt að allt, er áð verk- legu lýtur, n'ii sem mestum vexti og viðgangi hér á landi; pvert á móti. Eg álit pa.ð einnig heillaVænlegt fyrir land og lýð. J>að er aðeins ein spurning, viðvikj- andi pessu atriði, sem eg vildi mega leggja fyrir hinn lieiðraða höf, Á hvern hátt œtti að verja fé pví sem hann óskar að pingið veiti til framfara í verklegri pekkingu? Eg hef eigi séð nokkurn gjöra skýra grein fyrir pvi. Að visu bendir höf. á pað, að koma œtti á stofn tóvinnuvélum og einhverju fleiru. sem liann spar- ar sér að nefua. Um petta atriði hefir pingið fjallað, og er eg á sömu sko'.un, sem pað, að eigi sé heppilegt að veita fó til að koma pvi á fót, sem einstaklingarnir geta sjálfir gjört, ef peim pykir pað boiga sig. Óðru máli er að gegna um pað, ef að þinginu pætti við eiga að styrkja ýms fýrirtæki sem einstakir menn eða félög hefðu pegar stofnað. þingið hefir sýnt pað með fjár- veitingu sinni til búnaðarskólanna og búnaðarfélaganna að pað vill styikja fyriitæki. er miða til verklegra frani- fara. En höf. virðist vilja eítthvað annað. Hvað skyldi pað samt vera sem íslenzku pjóðinni kæmi betur, en verklegar frainfarir í búnaðarlegu tillíti? Kvikfjárrækt og fiskiveiðar eru pó aðalatvinnuvegur landsbúa, og verklegar fraittfarir í peiin greinum ættu landinu pvi að vera hollastar. Greinarhöf. virðist vilja lirekja ummæli „ísafoldaf“ viðvíkjandi fjárveitingu alpingis til búnaðarfélaganna. Gjörðir ýmsra peirra cru pví miður sorglegur vottuf tim sannindi slikra ummæla. það er kunnugra en frá parf að segja, að ýmsir peir menn. sem liafa viljaðbefja sveitarfélög sín til verklegrar framtakssemi i búnaðar- legu tilliti, og hafa komið á fót búnaðarfélögum í peint tilgangi, hafa sætt mikilli mótspyrnu og átt við mikla erfiðleika að striða. Sannfreringin uin nytsemi búnað- arfél. og jarðabóta, hefir til pessa verið mjög veik með- al bænda í peim héruðum, sem eg til pekki; en áhuga- leysið leiðír at sér aðgerðaleysi. Hefir pví afieiðingin orðið sú, að meðlimir félaganna hafa sáralitið unnið að jarðabótum. þrátt fyrir pað vilja bændur fá styrk til lélaga sinna, ef kostur er á , en peir sjá að eina ráð- ið til pess, cr að vinna eitthvað i pá átt. sem peir jafnvel sjálfir álíta innbyrðis pýðingarlitið kák. En pá er nú um að gjöra að byrja á eiuhverju pvi, sem ber í.sýnilegan árangur í einhverja átt, pótt pnð bórgi sig 1 illa, nema pví að eins, að nægt sé að gera pað kostn-

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.