Austri


Austri - 30.05.1892, Qupperneq 3

Austri - 30.05.1892, Qupperneq 3
Nr, 1B. A U S T R I 00 og pjóðar“. Með enguöðru hefðupeir getað fremur •á.unnið sér traust . og fylgi kjósenda sinna við lfosningarn- ar, sem fram eiga að fara í septem- ber í liaust. Bindindismálið er orðið áhugamál margra Austfirðinga hæði fjarðahúa, og sumra héraðsmanna. J>að er mér kunnugt. Og eg vona, að pað sé einnig áhugamál manna víðar um land. Yart mun drykkju- rútur fyrirfinnast, er liann neiti pví beinlínis, að víndrykkjan beri óheilla- vænlega ávexti. Rjóð vor getur eng- an veginn heitið mjög djúpt sokkinn drykkjurútnr og má pví líklega bera svo mikið trausttilliennar, að húnviður- kenni, með orði og verki, að víndrykkjan sé henní til hræðilegrar ógæfu. J>essa viðurkennigU geturhún sýnt með pví, að vinnaeinhuga að alpjöðarbindindi. Sár pau, sem víndrykkjan hefir veitt h'enni, og veitir henni daglega verða með engu öðru fyllilega lækuuð. Á fleiri en einn liátt getur pjóðin unnið að pessu nauðsynjamáli sínu. Aðeins ætla eg hér, að benda á einn veg, sem pjóðin — að mínu áliti — ætti helzt að ganga eptir framað takmarki sínu, alpjóða-rbfndindinu. Áskoranir ættu að kotna til næsta alpingis, úr sem ílestum — helzt öllum kjördæm- um landsins, um að pingið bannimeð lögum allan innfiutning víns og ölfanga hverju nafni sem nefuist, og sömu lög banni allan tilbúning vins og öls í landinu sjálfu. Ressi lög yrðu pað lífsvatn, og lækningalyf sem pörfpjóð- arinnar krefur, að vindrykkjusárhenn- ar verði læknuð með. J>að er hin eina áreiðanlega bót pessa' voðalega pjóðmeins. Hvort pessi vegur er eins framkvæmanlegur, eins og hann er beinn, og leiðir beint að æskilegu tak- irtarki læt eg ósagt í pessu sinni. J>egar eg er búinn, að kynna mér á- lit Egilsstaðafundarins, (sem eg vona að pingmennirnir láti sjást á prenti) | á pessu máli, mun egf með leyfi rit- j stjórans, láta Austra íiytja nokkuð víðtækari skoðantr mínar nm málið. Strax vil eg leiða athygli allra kjós- enda, sem vilja neyta kosningarréttar sins við næstu pingmannakosningar að pví, að enginn maður gétur álitist vel hæfur pingmaður, sem eklci er sannur bindiudisvinur. Ekki er par með sagt, að hann vanti alla páhæfi- leika og liosti. sem pingmenn eiga að prýða, og eiukenna, en pann, sem elcki er bindindisvinur vantar einn af peim kostum, sem nauðsynlega purfa að vera til hjá góðum pingmanni. Eg vona að Austri fiytji lesendum sínum einlivern tíma skýrslu um, livað marg- ir pottar vins og allra ölfanga hafa verið fluttir til Seyðisfjarðar og seld- ir par síðastliðið ár, og um leið livað hver pottur hverrar víntegundar, eða öltegunöar liefir kostað. Kjósendurn- ir ættu pá kost á, að bera saraan upphæðir pær, sem gengið hafa til að borga með vínföngin, við punda- tölu ullar, fiskjar, smjörs, kjöts eða tólgar, sem hafa kostað jafnmiklapen- inga. Sá samanburðui gæti fengið pá til að liugleiða málið nokkuð ná- kværaar en áður, og pá mundi peim varla lengi geta dulist, að hvern pann mann, sem ekki er sannur bindindis- vinnr, vantar mjög mikið til pess, að geta heitið pjóðhollur og engum blandast, hugur um að sérliver ping- maður parf að vera pjóðhollur. |>á mundu peír lika sannfærast um, að bindindismálið á með réttu sæti of- arlega á dagskrá pings og pjóðar. Seyðisíirði í maí 1892. Steinn Jónsson. Bréf úr Lólii. (Austur-Skaptaf.sýslu). Erá pví eg skrifaði síðast, [12.marz) var um hríð fremur góð t:ð og frost- væg, og hlýnaði sniáin saman í veðri, til pess er aptur gekk skyndilega i norðanveður raeð grimmdarfrosti 20° Cels. hinu mesta, er hér hefir komið á pessum vetri og líklcga um mörg ár. Y eður petta stóð aðeins einn dag 25. marz en frost mikið hélst næstu dagana 26—27. Eptir pað brá til lilýinda og hláku, sem enn lielzt og er nú mesta veðurblíða. Líklega verða skepnuhöld allgóð hér um sveitir. ef tíð versnar ekki stórum úr pessu. Nokkuð liefir orðið aflavart í sveitun- um fyrir sunnan Almannaskarð, eink- um var pað é.inn dag 26. menn urðu vel varir úti fyrir Mýrura, en siðan hvarf sá vottur aptur, og ekkerthefir aflast hér í Lórii. Skeiðará hljóp p. 12. d. marzm. og næstu daga voru pá hér umbil rétt 9 ár siðan húnhafði hlaupið [1883, og par á undan 1873], en petta hlaup er talið eitthvert hið stórkostlegasta er menn hafa sögur af. Er svo skrifað úr Öræfum, að svo hafi verið að sjá, sem hún hafi fióað yfir allan Skeiðarársand eg a’il- staðar farið yfir fjörur. og hafi sýnzt sem ein bafisbreiða væri ýfir sand- inum.“ Póstur sá, er fer héðan að austan suður að Prestsbakka, teptist af hlaupi pessu í Öræfum, og eru menn hræddir um að pað muni éf til vill tálraa póstferðnm að sunnan um lengri eða skemri tíma. Yel geðjast mönnum hér að rit- gjörð peirri er nú stendur í Austra *6,- og 7. tbl.* um samgöngur og gufu- bátsmál Austuramtsins. og er öll vou til pess, að Austfirðingar sé liræddir um, að hinn fyrirhugaði póstvegurfrá Reykjavík nái seint til peirra, ogvega- bótaie livers fjárhagstímabils vinnist fljótt upp, ef brúa skal á landssjóðs- kostnað hverja smásprænu slíka sem Leirvogsá, og gjöra aðrar jafn kostu- aðarsamar vegabætur, sem veginn að Olvesárbrúnni, er svo mikið hefirver- ið rætt um í Isafold. Stef'r.a séra Jens Pálssonar 1 vegamáium á pað skilið, að henni sé g'aumur gefinn, og verður pað seint tekið nógu opt og rækilega fram, ag sjórinn á að vera aðalflutningsbraut landsins, en akveg- ir yfir snjósæl fjöll og firnindi eiga að mœta afgangi. Vér Islendingar erum lítt færir um að ha'fa mörgjárn í eldinum í einu, og í samgöugumál- um ættum vér nú að snúa oss af al- efii að strandferðunum, en láta oss nægja í bráðina lestavegi yfir fjöllin, og pá parf að vísu víða að bæta, svo að peir verði aðeins færir. Gufubát- ur á Austfjörðum er bráðnauðsynleg- ur, og væri bezt að hægt væri að hafa. hann svo lagaðanu, að haim gætikom- ið við á Lagarfljótsós, svo að bæði Héraðsmenn og Fjarðabúar yrðu fús- ir að taka pátt í fyrirtækinu. ikðvísu mundu Fjarðamenn nokkurnveginn ein- færir um að kaupa sér gufubát, ef pað er satt sem mælt er að peirhafi grætt svo mörgum púsnndum króna skipti á síldarveiðinni. í vetur (einn einstakur bóndi jafnvel 8,000 kr.), en pað væri félagslegast og tilhlýðilegast, að sem fiestir íbúar Austurlands sýndu góðanjvilja og öflug sarntök í pessu máli, og eigi vildum vér Austur-.Skapt- fellingar draga oss í hlé, pótt fátæk- ir séum, I 8. tbl. Austra stendur lítilgrein par sem sem rainnst er á uppástungu til breytingar á sýsluskipun í Aust- uramtinu, er komið liafi frá landshöfð- ingja til sýslumánna í Múlasýslum. |>að er samkvæmt tillögum landshöfð- ingja á alpingi í sumar er leið, sem T[safold skýrði frá í 7. tbl. p.-á., og bendir petta að vísu á pað, að lands- höfðingi sé pví í rauninni meðmæltur, 16 gengið einstíginn heim aptur; er henni pví nauðugur einn kostur, sá, að ganga pjóðveginn. A eptir henni kemur vagn. Ó, að hún gæti fengiö að sitja á honum lieim ! Hún snýr sér við og rennir vonaraugum tíl vagnsins — hjálpi nú hamingjan! |>að er Lammert prestur, sem er að aka heimleiðis. Ealið sig, getur hún ekki; hún arkar pví áfram allt hvað hún kemst prátt fyrir óveðrið og' öfærðina, og skýlir andlitinu undir regnhlífinni, í>að dugar ekki! þarna er presturinn búinn að ná henni; peldc- lr bann hana þegar í stað og kallar glaðlega til hennar af vagnin- ™,: madama Reinhold! Eruð pér hér á gangi í pessu óveðri! , ,yi yður °g komið pér upp í vagninn!“ — og í sama bili stoðvaði presturinn hestana. stuud stendur madama Reinhold og yfirvegar livað hún skuli gjora, og gjörir hún ýmist að roðna eða fölna. |>á segir prest- ur brosandi: „Et yður finnst, að pað sé ofsnemmt að sættast við mig, og séuð per ekki búnar að ólundast nóg, þá getið pér byrjað á morgun aptur par sem pér hættið í dag.“ Rödd hans er svo pýð brosið svo vin^j9.rniG^t? Rð madama Reinhold piggur að lokum hið góða boð hans, en pótt henni eigi væri pað allskostar ljúft. „Yissir pú nolckuð um að Lammert prestur átti að prédika í H, í dag“ — spurði hún systurdóttur sína pegar hún kom heim, og var henni ómótt nokkuð, pó hún hefði elcið á vagni, en ekki gengið. „Já, víst vissi eg pað, móðursystir mín; eg ætlaði að fa.ra að segja pér, að hann ætti að messa fyrir prestinn í D, sem liggur sjúlcur, en sonur hans ætti að messa hér heivna; en pú sagðir pá, að eg pyrfti eklcert að segja pér, pú vissir allt“. „Nú— við slculum ekki tala meir um pað“, mælti hin aldraða v°na °g gekk burt um leið. Var hún næsta alvarleg og fálát pað er elltlr var dagsins. i . Npkkrum dögum síðar — pað var í uppskerutíðinni — fyllti un corfu me5 inndælum ávöxtum, tók hana á handlegg sér og geklc heim a prestsetrið. ^„Veiið pér ná reiður við míg lierra prestur!“ sagði hún „pegar eg se, að eg hefi liaft rangt fyrir mér, pá er eg líka fús á að viourkenna pað. gg pjí yður hjartanlega um að fyrirgefa mér“. IJpp ira pessum degi fór hún aptur að ganga í kirkju;en erfið varð fyrsta lcirkjugangan, pyí pegar hún sást í kirkjudyrúnum, pá ýtti hver í annan og hvíslingarnar gengu inn um aíla kirkju allt þangað til söngunnn byrjaði. En gamli malarinn lieilsaði lienni vinsamlega í kirkjudyrunum n.m Uið og hún geklc út; liíin rétti honum hendtna og sagði : „Eg s v!lt Gkki fyrst um sinn gjöra mig selca í slikri heimsku gagnvart I'resti og kirkju — pað getið pið reitt ykkur á.“ Endir. 13 pað getíð |)ið reitt, ykkur á. livað fer aflaga eða í óreglu, og pannig gjöroi hann einnig liér: Hann kom til móður Reinhold og varaði hana við með mestu vin- semd, af pví liann vissi að ella mundi hún sektuð verða. En nú í- myndar hún sér, að pað sé hann, sem hefur kært hana; petta er nú reyndar heimskulegt af henni, en meiri heimska er pað pó, að hún útilokar sig frá kirkjunni vegna pessa máls, eins og hún sjálf ekki missi meira með pvi, heldur en presturinn. Ég vona nú reynd- ar að hún jafni sig smátt og smátt“. „Að móðir jprálynd jafni sig þegar liún er búin að segja: j>að getið pið reitt yklcurá? j>á pekkið þér liana ekki vel. malari.“ Sagan um geiturnar hennar madömu Reinliold var sannarlegt sælgœti fyrir allan bæinn; allstaðar var um liana rætt, og lagði hver og einn sinn skerf fram til dómanna. Ymsir álösuðu prestin- um, aðrir löstuðu madömu Reinhold, og hvílík nautn var pað elcki fyrir slefberana að fiytja fréttirnar aptur til beggja málspartanna. Lammert prestur tók pó elcki á móti neinum slílcum fréttum, hvtersu mjúklega sem pær voru framfluttar. Hann var að sönnu hryggur yfir pví, að menn skyldu kenna honum penna ófagra máls- rekstur; en hann pekkti söfnuð sinn vel og vissi, að brátt myndi hann gjörast rólegri; lét hann sér pað því nægja, að hann hafðigóða samvizku í pessu efni. „Látið þið konuna í f>iði“, sagði hann, „hún liefir reikað útaf réttri leið og parf að beygja við aptur; í raun og veru er hún góðkvendi, og eg er viss um, að liún pclir aldrei til lengdar að stía sjálf'ri sér frá kirkjunni“. Hann hafði rétt fyrir sér. Madama Reinhold var mjög þrálynd og stórlynd, og var ánægð með lund sína; en hún var lílca ætíð vön að flytja pessa lund með sér í kirkjuna á hverjum sunnudegi, og Guðspjónustan, sem hún aldrei liafði vanrækt, var nú sem fyrri lífs- skilyrði hennar innra manns. Nú fannst henni sjálfri hún vera sem útskúfuð, pegar kluk-kurnar kölluðu alla menn til kirkju— alla nema hana. í fyrstunni gelck pað skárst, á meðan bún var allra reiðust við prestinn, tók hún minna eptir kirkjulönguninni. En pegar f'ráleið fór hún að finna að hún lifði eins og heiðingi. Hún eyrði pá naum- ast heima á meðan á Guðsþjónustunni stóð, og hversu reið sem hún

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.