Austri - 10.06.1892, Page 1

Austri - 10.06.1892, Page 1
Kemur ,út 3 á mánuði eða 38 blóú til næsta nýárs, og kostar hér á landi aúeins 3 kr., erlendis 4 kr, Gjalddagi St. júlí. Uppsögn, skrífleg, Imnsí- in vió áramót. Ogiid nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. október. Auglýsingar 10 aura línan, eóa 60 aura hver þml. dálks og hálfu dýrara á fyrstu síðu. II. Áu. SEYÐISFIRÐl, 10. JÚNÍ 1892. NR. 15. Stjórnarskrármálið. „Eigi verður fresiab því sem fram á ab koma“, og því viljum vér nú ræba þetta mikilsvarbandi •mál nokkub gjörr, en gjört hefir verið allt að þessu í Austra, þó J>uð sé ekki sérlega tilhlökkunar- vert, því fáir liafa gengið ósárir frá því verki í hinni síðari stjórn- arskrárbaráttu, þó vel hafi viljað landi og þjób, sem oss þykir ó- hæfa að efazt sé um, aö allir þeir hafi gjört, sem fengizt fiafa mest við þetta mikla vandamál. J>að er eitt mebal annars, sem .einkennir þessa síðari stjórnar- sskrárdeilu frá hinni fyrri undir forstöðu vors ógleymanlega föður- landsvinar, Jóns Sigurðssonar,að iííl er enginn flokksforingi er geti safnað beztu andlegu kröptum landsins undír einu sameiginlegu ífelsismerki til „skynjandi eining- ar“ sem var aðalstyrkur vor ís- lendinga á hinu riðgefanda al- þingi í þessu máli,—heldur hafa xlú að undanförnu forsprakkar málsins á alþmgi og í blöðunum Eorizt á banaspjótum og úthúð- hver öðrum eptir fremsta megni svo langt hefir úr góðu hófi geng- ib, þar sem jafnvel konumál h og prívat skuldaskipti ! hafa veriö dregininn í þingræðurnar! þingm. líkt vib „komedianta“ !2 og heil skáldsaga tilbúin og sögð um íiamþingismann í þingsalnum* * 3 4 * 6 og liann þá aptur svarað óþyrmi! - a4 o. fl. o. fl. Og því telur fram.,ógu- mabur stjórnarskrármálsins í n. d. (B. Sv.), „persónulegar árásir á hann sjálfan og xneðnefndar- xnenn hans og „söguburð“Z um pað ergjörzt hafi utan þings,helztu „mótmælin“ gegn stjórnarskránni a þingi. En hinir segja fram- sögumann“ liafa stappað niðurfót- unum og barið 1 borðið“,ef leita skyldi samkomulags og sagt: „frum- varpiö skal inn, hvab sem hver segir ,8 Ogerþaðsannast,aöhvor- ugui' flokkurinn átti neitt hjá öðr- um í orðahnippingum. heldur borg- uðu hvorutveggju mjög samvizku- 1) Sjá alþt. 1891 B. fimmta kepti 720 dálki. 2) — alþt. 1891 B. fjórða hepti 537. dálki, 3) — alþt. 1891 B. fjórða hepfi 577 0g 388 d. 4) — alþt, 1891 B. fjórða hepti 584. dálki, ó) — alþt. 1891 B, fjórða hepti 000og6Old, 6) — alþt. 1891 15, fjórða hepti 523 og 524 d, samlega í sömu mynt svigurmæla og getsaka. Hefir þessióvild og stífni þingmanna mest staðið í vegi fyrir hinni „skynjandi ein- ingu“ í málinn, sem framsögu- maður tekur svo fagurlega fram í upphafi framsögu að vera það mark og mið, erum- ræburnar eigi ab miða að. Og þessi þverúb og úlfúð meðal þing- manna spillir ekki einungis fyrir allri góðri samvinnu í stjórnar- skrármálinu, heldur stendur og mjög í vegi fyrir affarasælli sam- viimu þingmanna í öðrum mik- ilsvarðandi landsmálum. það er því miður, sannmæli, er einnlielzti alþingism. úr bændaflokki skiúfaði oss nýlega: „Mér virðist alltaf flokkarnir lijá oss íslendingum vera meira persónulegir en póli- tískir í stjórnarskrármálinu“, því „sá veit bezt hvar skórinn krepp- ir, sem hefir hann á fætinum". það er því nxjög hætt við að þess- ir öndverðu flokkar og persónu- legíi andstæðu flokksi'oringjar verbi engir miðlunarmenn sín í milli á næsta þingi og að landið megi enn urn næsta kjörtíma biða ó- metanlegt tjón af þessari per- sónulegu óvild og ofstækju með- al fiokksforingjanna, nema íslend- ingar beri gæfu til við hinar nýju kosningar að rnynda þann flokk, er geti hafib sig upp yfir hinn persónulega flokkadrátt er hing- að til hefir átt sér stað á alþingi í þessu máli og safni öllum sönn- um vinum föðurlandsins undir einhuga merki allra þeirra, er vilja vinna í eindrægni og sam- huga að viðreisn og framför fóst- urjarðar vorrar, án alls tillits til fyrirfarandi flokkaskipunar, svo hinir veilcu kraptar þingsinssundr- ist ekki og eyðileggi sjálfa sig og nauðaynjamál landsins í per- sónulegum eltingaleik og óhróð- ursáburbi. — En til þess mun þurfa nokkur breyting að verða á framsókn stjörnarskrármálsins útaf báburn þeim leiðum erfarn- ar hafa verið á alþingi í þessari síðari stjórnarskrárbaraltu. Vér skulum nú athuga hvort þessar tvær stefnur: „miðlunin“ og „J>jóðviljastefnan“ hafa jafn- mikið til síns ágætis og" af er látið og fiokksforingjarnir stað- hæfa, og skulum vér þá fyrst at- huga þjóöviljastefnuna í neðri deild alþingis síöast. það hefir verib ritað og talað svo mikið ummálib, að ærið mundi nöo-ur burbur á einn hest, og svo því hringli, enda má hér nægja að taka aðalkjarna stjórnarskrár- málsins, þann gordiska hnút, er verið er að leysa, nfl. fyrirkomu- lag hianar æbstu stjórnar gagn- vart Danmörku og hans hátign konunginum. Og skulum vér nú sjá, hvernigþjóðviljamönnum tókst að leysa hnútinn á síðasta alþingi. 1 þessum atriðum vill framsögu- maður stjórnarskrármálsins á sið- asta alþingi (B. Sv.) „umfram allt láta foorðið vera hreint(?) En, óþrifalegra, eldhúsborð en þar, höfum vér satt að segja ekki séð. Hið sarnþykkta stjórnarskrár- frumvarp neðri deildar alþingis um hin sérstöku málefni íslands mælir svo fyrir í 3. gr. Konungur hefirhið æósta vald í öllum hinum sérstöku mál- efnum landsins.................. 6. gr. Konungur skipar land- stjóra og víkur honum frá völd- um............................ 7. gr. Landstjói'i tekur sór ráð- gjafa og getur vikið þeim frá völd um....................... Undirskript konungs eða land- stjóra í umboði lians undir álykt- anir þær, er snerta löggjöf og stjórn, veitir þeim gildi, þá er einn rábgjafi eba fleiri skrifa und- ir meb honum.................... 16. gr. Undirskript konungs eða landstjóra þarf til þess að veita ályktunum alþingis laga- gildi........................... Tilgangurinn með þessari stjórn- ai’baráttu er óefað sii, að útvega landinu fulla sjálfstjórn eða innlenda stjórn. Er þessum mikilvæga tiigangi þá náð með þessu hinu síðasta stjórnarskrárfrumvarpi n. d. al- þingis 1891? Vér segjum nei og aptur nei. Hið æðsta stjörnarvald, töglin og hagldirnar á stjórn Islands, bæði de jure og de facto, eru enn ept- ir sem áður í Danmörku, því konungurmn niður í Danmörku hefir hib æðsta vald í öllum hin- um sérstaklegu málefnum lands- ins (sjá 3. gr.) Eptir síðasta stjórnarskrárfrumvarpi eru kon- ungi alls engin takmörk sett hver málaðhann vilji sjálfur samþykkja og hver landstjóri. Og eru all- ar líkur til að konungur vildi einmitt hafa hönd í bagga með i öllum hinum stærri málum. það hlýtur að vera hverjum skynberandi manni ljöst, að kon- ungur velur þann einn mann til þess að vera hér á íslandi hans alter ego, sem hann má fyllilega treysta að í engu muni breyta á móti því sem hann sjálfur og hið d a n sk a r áð a n e y t i hefir fyrir hann lagt. því það er ráðaneyt- ið, sem yrði í ráðinu með kon- ungi við skipun landstjórans, en ekki vér íslendingar, þar sem framsögumaður skobar skipun landstjórans sem sameiginlegt mál, Landstjórinn hlýtur því að skoða sig sem alter ego, ekki einungis konungsins, heldur einnig hinn- ar dönsku stjórnar er hefir samþykkt skipun hans með kon- unginum, því það er konungur og danska ráðaneytið sem eru hús- bændur hans, en ekki vér íslend- ingar, og hann mundUsem dygg- ur þjónn skjöta öllum þeim lög- um til samþykktar konnngs, er vafi gæti á leikið, hvort hann vildi staðfesta. það eru og allar lílcur til að þessi landstjóri mundi hafa sér við hönd danska ráðgjafa sem hefðu tekið próf i íslenzku, að minnsta kosti jafnfraxnt íslend- ingum. Og er alllíklegt að svo færi, að þessi villan yrði miklu argari þeirri fyrri, er vér ;nú burðuxnst með. Fyiúr þetta hnoss!!! á þetta fá- tæka land að fleygja út að minnsta kosti 50,000 kr. árlega. því það mundi þykja lítið að launa | Repræsentantkonungsmeð 20,000 i kr. á ári, og þá er mjög lítið í lagt ab ætla hverju ráðaneyti með allri þeirri halarófu af deildar- stjórum, skrifstofustjórum ogskrif- urum er þeim liljóta að fylgja — 10,000 kr. á ári. Svo þyrfti í þokkabætur fyrst að byrja á því, að byggja höll marað eigi [ margar stefnubreytingar orðið í því og uppástungur, ab illtaer fyr-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.