Austri


Austri - 30.06.1892, Qupperneq 2

Austri - 30.06.1892, Qupperneq 2
Nr, 17. AUSTRI 65 Hefði forna hetjupjóðin Hrærst við slíkan gný. Stígum nú á stokka, brœður, Strengjum pannig heit: Brátt skal rekinn Bacchus sl*eður Burt úr frónskri sveit; Móðurlandsins Freyjan fríða, Bylgdu máli pví; J>að er allt eins prek og hlíða Bínu hrjósti i. J. J>. KYENNASKÓLAK. Nú er, sem betur fer, víðast á landinu farinn að vakna áhugi manna á uppfræðslu alpýðunnar, sem kemur í ljós í fjölgandi barna- og alpýðu- skólum; og í vaxandi menntunarproska hins unga fólks. J>ví óhætt mun að fullyrða, að fieira af pvi hafi löngun til að mennta sig, en efni til pess; enda pótt menntunarvegurinn sé, í sumum greinum, pegar gjörður svo greiður sem hægt er, að svo stöddu. Búnaðarskólar landsins eru að vísu fáir, en, að ætlan minni, gjörist ekki hein pörf á að fjölga peim að svo stöddu. Gagnfræðaskólar munu einn- ig vera nógu margir séu peir prír, nefnil. ef gagnfræðakennsla kemst á í Reykjavík. En pað eru kvennaskól- arnir sem eg vildi einkanlega minnast A. J>eir eru nú pegar orðnir fjórir á landinu, nfl, á Ytri-Ey, Laugalandi og tveir í Reykjavík; og mundi varla gerast pörf á fleirum, væru peir nógu st.irir og vel fyrir komið. En er nú veruleg pörf á tveim kvennaskólum í Reykjavík ? Sunnlendingafjórðungur er að vísu fjölhyggðasti fjórðungur landsins; og par að auki mætti búast við, að nokkrar stúlkur úr hinum fjórð- ungum pess vildu lieldur ganga á skóla í höfuðstaðnum; ekki fyrir pá sök, að sá skóli sé hetri en hinir, heldur vegna pess, að pað er álitýmsra manna, að með pví daglega lífið er par fjölbreyttara, sé p;.r kostur á betri meuntun, en annarstaðar hér á landi. Samt sern áður sýnist mér eins til- lilýðilegt, að par væri aðeins einn lcvennaskóli, svo stór, að hann gæti rúmað eins margar, eða fieiri, náms- meyjar en pessir báðir sem nú eru par. En væri pá ekki eins vel til fall- ið, að vér Austfirðingar fengjum stofn- aðan einn kvennaskóla á Seyðisfirði, svo að Austfirðingafjórðungur yrði ekki alveg fyrir borð borinn í pví efni ? Ef hér gæti komizt á fót skóli, sem væri svo vel útbúinn að pví er s nrti kennslukonur, kennsluáköld og fleira, að hann stæði ekki á baki skólanna í Eorðurlandi, í pvi tilliti, pá myndi varla purfa að óttast að hann stæði langt á baki peirva, að pví er snerti nemendafjölda. Til pess að kosta sig á skólapessa, purfa námsmeyjar á talsverðum pen- ingum að halda; og geta pví færri en vilja notið peirrar menntunar er par býðst. J>ar fyrir utan purfa pær nokkru til að kosta, að komast hér að austan, til Rvíkur, Ytri-Eyjar eða Laugalands. En væri skóli stofnaður hér, pá væru austfirzkar námsmeyjar lausar við pann kostnað og fyrirhöfn, sem er pvi samfara, að flytjast með póstskipunum suður eða norður fyrir land. Og sýnist mér pví alllíklegt, að margar sem ekki hafa efni til að sækja skóla nyrðra eða syðra, kynnu að geta kostað sig á skóla hér eystra. Að endingu vil eg óska pess, að menn taki petta mál til íhugunar; og með pví eg vona, að fleira mæli með pví en móti, óska eg að peir vildu styðja pað í orði og verki eptir föng- um. B. ¥ erðlagskýrsl ur frá miðlurunum Siiisinelliag' & Holm. Kaupmannaliöfn 80. apríl 1892 Samkvœmt skýrslu umsjónarmanna hafði í Norvegi fiskast: til 23 apríl 180*2. I Lofoten ' i Ydresiden,Nam- b 164/20 Mill. Torsk sos, Trondhjem etc. c. 8 11 11 i Christiansund c. 4 11 11 i Molde c.*2 11 11 i Aalesund c. 7 11 11 i Bergen c. 2 11 11 Alls c. 394/2o Mill. I Finmarken til 24. Apríl c. 44/20 „ Alls hingað til c. 438/2o Mill. til 18. Apríl 1891. I Lofoten c. 21 Mill. Torsk i Y dresiden, N am- sos,Trondhjem etc. c 3T5/20 11 11 i Christiansund c. 2 11 11 i Molde C' l4/2o 11 11 i Aalesund c. 3 r> 11 i Bergen c. 1 11 11 Alls c. 3139/2o Mill. I Finmarken til 24. Apríl c.1‘%0 11 Alls hingaðtil C. 3317/20 Mill. Hér við er athugandi að fiskiveiðar í Lofoten voru á enda 18. apríl 1891, en nú er peim ekki lokið par í ár, en í Finnmörku hélt fiskiríið áfram til júní byrjunar árið sem leið og fiskað- ist par pá nær 13‘/2 milL Verðieins góður afli í ár í maímánuði í Finn- mörku eins og í fyrra, pá verður fislti- aflinn miklu meiri í Norvegi í ár en 1891 og slagar pá hátt upp í hinn mikla fiskiafla 1890, sem nara nál. 60 mill. Innkaupsverð á porski í Norvegi e>* í ár 10% lægra en í fyrra og er pó fiskurinn sagður mjög góður og feitur sem líka sézt á hvað lifrin er mikil í honum. Bæði Norðmenn og Danir gjöra allt hvað peir geta til pess að ná polanlegri samningum við Spánverja um innflutning pangað. Norðmenn hafa lieldur von um að komast að viðun- anlegum kjörum, en síður Danmörk, er pykist geta slakað aptur tiltöiulega, til við Spánverja og megum vér telja oss heppna ef vér geturn pó fengið einhverja lit.la ívilnun. Eptir núgildandi taxta á Spáni, er par nú á íslenzkum og færeyisk- um saltfiski nálægt 20 kr. hærri inn- j flutningstollur en á norskum og ensk- nm saltfiski.* *) Ráðgjafi íslands sagði oss, að tollhækkun- in á Spáni gengi jafntyfír allar þjóðir eptirleiðis. Svo væri að minnsta kosti ákvæði spænsku laganna. Kitstj. Saltfisklir. Hinn mikli óseldi fisk- ur er hér lá hefir pessa mánuði selzt smám saman með hækkandi verði: Nr. 1, 48—36 kr. og Nr. 2, 32—20 kr. af málsfiski. UIl. Bezta tegund seld á 65—63 og hálfan eyri. Nr. 2, hvít ull norð- lenzk og vestfirzk 60—59 ’/2 eyri. En af sunnlenzkri ull eru enn óseldir 200 „ballar“, og er liæðsta boð í hana 56 au. Brutto. Hvit ópvegin haust- ull seldist siðast fyrir 41 eyri pundið Brutto. Ly/si. Ljóst, hreint, gufubrætt hákarlslýsi, fótlaust, hefir selst á 33 til 33% kr. 210 pd. Netto. Haröflskur. Af honum er hér á boðstólum c. 20 skp. á 60 kr. pund- ið, en enginn gjörir boð í hann. Æðardúnn. Síðast var norðlenzk- ur æðardúnn seldur á 9 kr. pd., en hér liggja enn óseld 6—700 pd. af sunnlenzkum og vestfirzkum æðardún óseldum sem ekki gengur einu sinni út fyrir 8—9 kr. Saltkjöt. Af pví liggja hér óseld- ar c. 300 tunnur, sem eru hafðar á boðstólum fyrir 38 kr. tunnan 224pd. Netto, án pess að út gangi. Yænt- anlegar eru frá ísiandi c. 600 tunnur, sem par hafa legið í vetur, og hefir pað kjöt verið boðið til kaups fyrir 35 kr. tn., en ekki fengist hærra boð en 32 kr. Tólg hefir selst 23 au. pd. Netto. gærur seldust nú síðast á 4 kr. vöndullinn. Sumimagi selst nú sem stendur á 35—40 au. pd. Retto. Sosialismi og kristni. Eigi alls fyrir löngu hefir Leo páfi hinn XIII. sent út um öll kapólsk lönd umburðarbréf (Encyclica) um só- sialismann. Sýnir pað að málefni petta er orðið mjög mikilsvarðandi bæði fyrir ríki og kirkju, bæði liina kapólsku og pá prótestantisku. Fljótt á að líta virðist sem pað sé töluverður skyldleiki milli kirkjunn- arog sósialismans, pví bæði bjóðast pau til að leiða hinn fátæka og pjáða lýð til farsælli kjara. |>egar í fornöld bryddi á sósial- isma, par sem heimspekingurinn Plato bjó í huganum til riki jafnaðar og farsældar. Á miðöldunum kom fram lík hugsun í riti hins enska ríkiskanzlara Thomas Moor'.e, „Utopia11 (Hvergi) | 1516. En nafnið bendir reyndar á að höfundurinn hefir sjálfur efast umfram- kvæmd hugmynda sinna. Rétt á undan stjórnarbyltingunni miklu lögðu peir Montesquieu í bók sinni „Andi laganna" og Ros- seau í „Orsökunum til ójafnaðar með- al manna“ — útaf sósialismanum og réðu til pess að gjöra alla jafna að auði og réttindum. En pað var pó fyrst stjórnarbyltinginmikla sem reyndi til pess að blása verulegu og verklegu lífi í pessar kenningar, sem hinirpaul- menntuðu |>jóðverjar hafa síðan sett í vísindalegt kerfi, einkum peir Lasalle f 1864 og Karl Marx, f 1883. í stríðinu milli Frakka og Jhjóð- verja 1870—71 óx sósialistum mjög fiskur um hrygg og í París komst hann í jafnaðarmanna upphlaupinu uin stund á laggirnar ósællrar endur- minningar. Og pó hreyfingin yrði pá kúguð og „járnkanzlarinn11 gamli (Bis- mark] reyndi síðan að drepa hann niður með valdi á j>ýzkalandi, páliefir hann fremur vaxið en minnkað við pær tilraunir. 1 byrjun sósialismans ættfærðu menn hann jafnan við kristindóminn og sögðu að „Kristur hefði ver;g s4 fyrsti sósialisti11. Sósialistar vísuðu til pess, að hinir fyrstu kristnu hefðu átt allt í félagi, sem ætíð verður pó að skiljast sem innbyrðis kærleiki og hjálpsemi (Post. gjörn. 4, 32) ogvirð- ist hafa komið söfnuðinum í Jerúsal- em á vonarvöl svo að hinir söfnuðirn- ir urðu að hjálpa honum aptur. (2. Kor. br. 8. og 9. kap.) En nú á seinni tímum hafa sósial- istar sagt skilið við allan kr.stindóm og tekist í hendur við guðleysingja, og gjörzt svarnir óvinir kirkju og rík- is og kastað öllu siðgæði útbyrðis, og par á meðal sagt að hjónabandið vœri alveg úi-elt fyrirkomulag !!! Fyrirmynd pessara svæsnari sósialista eru hinir rússnesku gjöreyðendnr (Nihilistar) og stjórnleysingjar (Anarkistar), sem iillu vilja umturna með dynamit, eitri, báli og brandi o. s. frv. til pess að hreppa pá fullsælu er peir kenna að hljóti að vera samfara, eignaleysi einstaklings- ins, hjúskaparleysi og guðleysi!!! En til er og önnur skaplegri stefna meðal sósialista, er margir mcrkir menn og vitrir styðja á fýzkalandi og jafnvel keisarinn sjálfur. þessir sósialistar vilja hvorki af- nema eignarréttinn eða aftaka alla framleiðsu einstakra, (privat Produc- tion). En peir vilja að ríkið styðji að velmegun snauðra maiina og fá- tæklinga í góðri samvinnu við efna- mennina og pá fátæku sjálfa. Og með pessu móti vona menn að geta haldið niðri, ef ekki útrýmt, hinum skaðvænlegasta flokki sósialista, er áður er nefndur; og er pað eigiólíklegt að pessari vægari stefnu sísialismans, sem víll bæta kjör fátæklinganna með hentugum nýmælum, — en ekki brjóta öll gildandi lög og réttarvenjur á bak aptur og umturna öllu að lokum— verði sigurs auðið. þessari friðsamlegu stefnu sósi- alista hlýtur kristindómurinn að verða samtaka, pví hann á að vinna að pvi að bœta kjör hinna bágstöddu, sjá um að hinir ríku kúgi eigi pá fátækari og yfir höfuð reyna af fremsta megni að minnka alla pá eymd og volæði er veröldin er svo full af. Og í pessa stefnu vinna nú ýiíis félög, bæði með- al kapólskra og prótestanta. I penna streng tekur og hínn skarpvitri Sjá- landsbiskup H. L. Martensen i sið- fræði sinni, og pótti hann pó fullkom- inn apturhaldsmaður í stjórnarmál- um. Vér höfuni ritað petta til pess að skýra i fáum orðnm betur fyrir lesendum Austra meginsetningar só- sialista og tvískipting peírra. Neðanmálið sýnir a.fleiðingar lær- dóma hinna svæsnustu sósialista. ttlendíir fréttir. DANMÖRK. Grullhrullaupsliátíð konuugs vors og drottningar var haldin í Kaupmannahöfn og út um allt land með hinni mestu viðhöfn og dýrð, og var víst euginn sá bær eða porp í allri Daumörku að eigi fagn- aði deginum með hátíðahaldi, En hvergi kvað líkt eins mikið að viðhöfninni og dýrðinni sem í höf- uðborginni, par sem hátíðin stóð yfir

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.