Austri - 30.06.1892, Page 4
NR. 17.
AUSTEI
67
Seyðisfírði 30. júní 1892.
farm 24. j>. m, lom herra 0. Wathne
hingað á tveimur gufuskipum, Með skipun-
um voru Tryggvi Gr u n n]a r s s o n, S n æ-
björn Arnljóteson og 01 afurThor-
1 a c i u s ofl. Samdægurs komu hingað 3 kaup-
íör. J>aun 25. |>. m. fór skrúfuskip Wathnes
suður eptir Sunnlendingum. Hjólskipið ligg-
ur hér enn.
Pöntunarskip Zöllners, ,.Stamford“ kom hing-
að fann 26, þ. m., með vörur til kaupfélagsins,
Tíðin alltaf ákaflega köld, með töluverðri
úrkomu af og til.
líið helzta, sem nú fæst í verzlan minni
er petta: Vasaúr, úrfestar, klukkur,
nærföt, (prjónuð) handa konum, körl-
um og börnum. Rekkjuvoðir, teppi,
(mislit). Sjalkliitar, í mörgum litum
og stærðum. Sjöl, Jerseylíf; fjaðrir
og bönd á reiðhatta, peisuklæði, kjóla-
tau, borðdúkar, litlir úr hör; lérepti,
sirz, bómullartau, fóðurtau, bommesi,
bandklæði, skeggsápa, axlabönd. fata-
efni, regnkápur. Silkidúkar; svart al-
silki á 1,50 og J, 75 alinin. Brúnt
hálfsilki og ull á 1,65 al. Slipsi 2
kr. Flibbar, Manchettur, humbug,
slaufur, fataburstar, liárburstar,
skæri, sjálfskeiðingar. Sikurtanglr,
borðhnífar, gaflar, matskeiðar, kaffi-
skeiðar, saltker, smjörkönnur, af silf-
urpletti. Bollapör úr fínu postulíni.
Laiupaglös úr krystaigleri [og vana-
leg glös]. Kíkirar, loptþyngdarmæl-
ar, gullstáss. Munntóbak, súkkulaði,
myndir og ýmislegt fieira.
Seyðisfirði í júní 1892.
Magnús Einarssoii.
Kosning á alþingisniönnuni
fyrir Suð urmúlasýslu
fer fram á fingmúla mi&vikudag-
inn þ. 21. septbr. næstkomandi
og verður kjörþingið sett um há-
deg'i.
Skrifstofu Suðurmúlasýslu 8. júní 1892.
Jón Joimsen.
Hlutabréfaeigendur í Austra-prent-
smiðju eru hérmeb kvaddir til
fundar á Yestdalseyri mánudag-
inn 8. ágúst næstkomandi á há-
degi. J>að á að vera ætlunar-
verkfundarins aðgjöra upp (gamla)
reikninga prcntsmiðjunnar eptir
því sem kostur er á og taka á-
kvörðun prentsmiðjunnar fram-
vegis.
Vestdalseyri 23. júni 1892.
Einar Tliorlacius. Sig. Jónsson.
Bækur nýkoinnar
í bókverzlan L. 8. Tómassonar.
Kr. au.
Sálmabókin 3. útg. í bándi 3,00—5 50
Ljóðmæli (lísla Brynjólfssonar
Útsýn I. befti . .
Supplemennt til ísl. Ordböger
II,—IIT. hefti
Aldamót I. ár
Eggert Ólafsson
Höfrungshlaup
Olnbogabarnið
Trúar- og kirkjulíf
Yerði ljós . . .
þingsetningarræða
Siglingareglur . .
Ölfusárbrúin
þarfasti pjónninn
Guðrún Ósvífsdóttir
Randíður í Hvassafell
Smásögur Dr. P. P.
Fyrirlestur eptir Jóhönnu Jó-
liannsdóttur.............
Sveitalífið (skáldsaga) . . .
Bindindisrit eptir M. Jónsson
. 75a.
hefti .
3 „
0 50
3 „
1 20
0 60
0 50
0 40
0 50
0 40
0 25
0 50
0 10
0 25
1 „
-1 „
0 50
0 10
0 50
0 12
2. liestar, miðaldra og
standi eru til sölu hjá
Óla llallgrímssyni á Hrj
ÍPSIP’ JSIýkomnar bækur
í bókverzlan Árm. Bjarnasonar
á Yestdalseyri:
Kr, au.
Jón þorkellsson: Supplement til
ísl. Ordbpger II—III h. 3 „
Handbók presta . . , . . 3 „
Höfrungshlaupeptir JulesYerne 0 50
Olnbogabamið eptirÓ. Ólafsson 0 40
Trúarlíf eptir sama .... 0 50
Verði ljós — — , . . 0 40
Prédikun við setning alp. 1891
eptir Jens Pálsson . . . 0 25
Uiu Eggert Ólafsson eptir
Bjarna Jónssou . . . 0 60
Fyrirlestur Jóh. Jóhannsdóttur 0 10
Smásögur P. P. III. h. á 0,50 og 0 60
Hvernig er farið með parfasta
pjóninn fyrirl. eptir Ó. Ólafss. 0 25
Olvesárbrúin. Ræða landsböfð-
ingja, brúardrápa m. m. . 0 10
Randíður í Hvassafelli saga frá
15. öldeptir J. Jónasson 75a. og 1 „
Guðrún Ósvífsdóttir söguljóð
eptir Br. JónssonMinna-Núpi 1
Bindindisrit eptir M. Jónsson 0 12
Sveitalíf eptir Baldv. Jónatanss. 0 50
Balslevs Lærdómskver ... 0 40
Ennfremur fást enn keypt blöðin:
„Korðurljóslð“ stærð 24 arkir 2 „
„ísaf‘old“ stærð 104 arkir . . 4 „
„ísl. Ctood-Tcmplar“ 18arkir 1 „
Kýir kaupendur gefi sig fram sem fyrst.
Einnig hefi eg ágætan póstpappír
og umslög, skrifbækur handa börnum
og viðskiptabækur bæði stórar og litl-
ar, allt með mjög vægu verði.
Til sölu
Góð og gallalaus kýr snemmbær 7
vetra gömul. Listhafendur snúi sjer
til undirskrifaðs.
Yestdalseyri 18. júní 1892
Ármaun Bjarnason.
Eg undirritaður hefi næstuhdan-
farin2 ár reynt „Kína-lifs-elixír,, Yaldi-
mars Petersens. sem hr. H. Jí hansen
og M. S, Blöndal kaupmenn thafa til
sölu, og hefi eg alls enga magabittera
fundið að vera jafngóða sem áminnztan
Kína-bitter Valdimars Petersens, og
skal pví aþeigin reynzlu og sannfær-
ingu ráða Islendinj um til að kaupa
og brúka penna bitter við öllum maga-
veikindum og slærnri meltingu (dýspep-
sia), af hverri helzt orsök sem pau eru
sprottin, pví pað er sannleiki, að „sæld
manna, ungra sem gamalla er komin
undir góðri meltingu“. En eg. sem
hefi reynt marga svo kallaða maga-
bittera (arkana), tek penna optnefnda
bitter langt fram yfir pá alla.
Sjónarhól 18. febr. 1891.
L. Pálsson.
prakt. læknir.
Kína-líf-elexirinn fæst á öllum
verzlunarstöðum á íslandi. Nýir út-
sölumenn eru teknir, cf menn snúa
sér beint til undirskrifaðs, er býr tií
bitterinn.
Valdemar Petersen.
Frederikshavn, Danmark.
Stjornu-lieilsudrykkur.
Stjörnu-heilsudrykkurinn skarar fram
úr allskonar
„LiVS-ELíXIií“
sem menn allt til pessa tíma bera
kennsli á, bæði sem kröptug læknis-
lyf og sem ilmsætur og bragðgóður
drykkur. Hann er ágætur læknisdóm-
ur, til að afstýra hvers konar sjúk-
dómum, sem koma af veiklaðri melt-
ingu og eru áhrif hans stórmjög styrkj-
andi allan líkamann, hressandi hug-
ann og gefandi góða matarlyst. Ef
maður stöðugt. kvöld og morgna, neyt-
ir einnar til tveggja teskeiða af pess-
um ágæta lieilsudrykk, í brennivíni,
víni, kalfi, te eða vatni, getur maður
varðveitt heilu sína til efsta aldurs.
J*etta cr ekkert skrum.
Eínkasölu hefir
Edv. Christonscn.
Kjöbeuhavn ______IL_______
Abyrgðármaður og ritsjóri:
Cand. phil. Skapti Jóscpssou.
Prentari: Fr. Guðjónsson.
22
og Franz, sem er orðinn prentari, er sendur til Leipzig, og við pað
verða í bráðina lítil líkindi til pess, að hann geti náð saman við
heitmey sína. Kona Smiðs verður að vísu harnfóstra en ekki hjá
dóttur sinni. það er regla að láta mæðurnar ekki komast að par
sem þeirra eigin börn eru, til pess að ekki verði betur með pau far-
ið en með önnur börn. Stjórninni veitir erfitt að fá menn til allra
starfa, mjög margir sækja um hinar léttari sýslanir, svo sem veiði-
manna, skóggæzlumanna og ráðsmanna, en sárfáir fást til kyndara-
starfa; götulagmnga og lokræsamoksturs. Henni er pvi nauðug-
ur einn kostur að láta hlutkesti ráða. það veldur mikilli óánægju
i sveitum, er öll eign er afnumin, og stjórnin verður að senda her-
lið á bændur til að brjóta pá til blýðni. Allir þjónar og daglauna-
menn vilja pyrpast til Berlínar, og verður pví með löguiu að banna
mönnum að fara leyfislaust að heiman. Smiður verður pá að sleppa
sínu gamla, snotra heimili, pví að nú úthlutar ríkið bústöðum og
allir fá jafnstór lmsnæði. Smiður og kona hans verða að láta sér
nægja 2 herbergi, og mestur hluti búshluta peirra er tekinn handa
hina opinbera. 011um rúmum og búshlutum er skipt jafnt í milli
allra íbúa Berb'nar. I stað gömlu peninganna fær hver starfsmað-
ur á báltsmánaðarfresti ávísun, og hljóta allir jöfn laun. \ arhuga
er pó við pví goldið af ríkisius hálfu, að menn fái safnað fé með
pví að geyma þessar ávísanir, enda væri pað gagnstætt tilætlan só-
sialista. Smiður er ekki ánægður með búsnæði sitt hið nýja. þegar
lierbergjum er deilt með blutkesti, er ekkert tillit tekið til hjúskapar;
sósialistar viðurkenna ekki bjónabandið. Smiður befir pví orðið að
skipta herbergi sínu við annan raann, til að geta búið saman við
konu sína. INú fær hann beldur ekki að matast með beuni eins og
áður. Nú matast allir á opinberuin stöðum, ríkið hefir komið upp
1000 matarhúsum, hverju handa 1000 inanns. þar fá allir sama
mat, tilhúinn eptir vísindalegum reglum; skammtur handa mannin-
inum er daglega 3/io Pim(ls af kjöti auk kornmatar og jarðepla.
Matseðillinn er auglýstur einni viku á undan. Konu Smiðs líkar pó
ekki petta fyrirkomulag. það veldur mikilli óánægju, einkum meðal
kvenna, fiin mikla broyting á bústöðum og skyldan að matast á op-
inberum húsum, og er hinum nýja ríkiskanzlara um kennt, enda er
23
hann grunaður um að uuna báttuni leudra manna, fyrir það að bann
burstar ekki stígvélin sín sjálfur eins og allir aðrir, og hefir auk
pess sézt aka í dýragarðinum. Að vísu tilfærir hann sér til máls-
bóta, að heilsunnar vegna hljóti hann við og við að létta sér upp
með akstri, og að vegua anna fái liann ekki burstað sjálfur skóna.
En petta kemur honum að engu haldi. Hann verður að sleppa em-
bættinu í hendur öðrum. Fleirum en ríkiskanzlaranum gezt pví ekki
að nýja ástandinu. Bæði auðmenn og litmyndarar og líkeskjusmiðir
og rithöfundar og húsasmiðir og hervirkjafræðingar og læknar og kenn-
arar o. fl. flytja úr landi hópum saman. það verður pvi að gefa
út strangt bann gegn útflutningi, og auka herlið að stórum mun á
laudamærum ríkisins. það gengur slóðalega á vinnustofu Smiðs.
Allir vinnumenn ríkisins fá sömu laun, sömu fæðu, samskonar bú-
stað, livort sem þeir eru iðnir eða latir; þess vegna vill enginn leggja
sig neitt fram, og yfir höfuð á mikið hirðuleysi sér stað.
Að vísu hefír rikið lagt hegningu við leti, en slíkum ákvæðum
laganna er aldrei beitt, af pví að engum dettur í hug að koma upp
um annan. Öll sala fer fram á kostnað ríkisins, en yfir því er al-
mennt kvartað að verzlunarmenn og búðarsveinar hirði ekki um gagn
viðskiptavina, en að ekki sé lengur hægt að fá vandaðar vörur. Apt-
ur á móti taka mútugjafir og allskonar svik að tíðkast mjög.
þurfi í málsókn að fara, er málið sótt á rikiskostnað, en mál-
færslumennirnir eru starfsmenn ríkisins og fá enga sérstaka borgun
fyrir starf sitt, þeir vilja pví ekki hlýða á málsaðila, lieldur reyna
að hroða öllu af sem mest, án pess að hirða um, hver vinnur eða
tapar. Sonur Smiðs og tilvonandi tengdadóttir hafa pó ekki þolað
lengur að lifa hvort í sínu lagi, pau hafa flúið til Yesturheims, feng-
ið par góða vinnu og komizt í pœgilega stöðu. því að aptur-
för vinnunnar í höndum sósialista veldur pví, að framleiðslan
í Yesturheimi vex stórkostlega. í Berlín er sú ráðstöfun gerð, að
bæjarbúar fá ókeypis aðgang að leikhúsum; petta verður óánægju-
efni í sveitunum, þar er krafizt hinna sömu skemmtana. Til að
bæta ójöfuuðinn tekur nýji kanzlarinn pað til bragðs, að hann send-
ir á hverjum sunnudegi fieiri hundruð púsund af íbúum Berlínar út
í sveit og jafnmarga sveitarbúa inn í bæinn til að fara á leikhúsin,
I