Austri - 20.07.1892, Blaðsíða 4

Austri - 20.07.1892, Blaðsíða 4
NR, 19 A U S T R I 47 Er þegnar aðrir taka snjallt þarlslands börn sinn óm við blanda f>ér, ástarfaðir, þökk að vanda. Frá pinni hönd hver ástgjöf er, |>ú, algóð veran. dýrð sé pér! II. Fylkir hæðanna, Frumlind gæðanna, Drottinn dýrðar í ljósi, Kóngshjóna blíðast Krýn æfi síðast, Fullri farsæld svo hrósi. Veit hið vildasta, Veit hið mildasta J>eim — og auk viður árin ; Glöð sól í elli Gullstafi felli Silfruð signandi hárin. Ver pú ættina, Veldis pættina, Blessa lýðina’ og löndin ; Lán ei burt víki, Lofðung með ríki Styðji’ og styrki pín höndin. SteingT, Tliorsteinson. Kámsmeyjar á Laugalandi veturinn 1891—92. AðalbjörgHallgrímsd, Rifkellsstöð- nm, Eyjafirði. Anna Arnadóttir, Skútu- Btöðum, J>ingeyjars. Dagný Sigfúsd. Keldulandi Skagafjs.Fanney Friðriksd. Vtralaugalandi, Fyjafjs. Frimannía Kristjánsd. Haukstöðum, Vopnafir'i, Korðurmúlas. Guðrún Kmtjánsdóttir Laugalandi, Eyjafjs. Guðrún J>orsteins- dóttír, AlfgeirsvÖllum, Skagafjs. Han- sína Pálsd. J>verá. Eyjafjs. Halldóra Helgad. Klauf, Eyjafjs. Halldóra Sig- urðardóttir, Hrafnagili, Eyjfjs. Hólm- fríður Arnadóttir, Kálfsstöðum, Skaga- fjs. Hólmfríður Eiríksdóttir, Bót, Norð- urmúlas. Hólmfríður Jóhannesdóttir, Vindheimum, Skagafjs. JónfnaJóns- ; dóttir, Uppsölum, Eyjafjs. LiljaRand- j versd. Stóradal, Eyjafjs. Líney Sig- urjónsd. Laxamýri, J>ingeyjars. Rósa Illugadóttir Beiðarseli, J>ingeyjarsýslu. Sigríður Jónsd. Miklagarði Eyjafjafjs. Sigríður Sigtryggsd. Stórhamri,Eyjafs. Sigurhjörg Jósafatsd. Hólnra J>ing- eyjars. Sofia Sigurjónsd. Laxamýri, J>ingeyjars. Stefanía J>orvarðardóttir, Fagurhólsmýri, Skaptafellss. Steinunn Jósafatsd. Baldursheimi, J>ingeyjars. Steinunn Stefánsd. Klippstað. Norður- múlas. Sveinbjörg Guðmundsd.Lauga- landi, Eyjafjs. Sæunn Tómasdóttir, Syðstavatni,Skagafjs. ValgerðurGuðna- dóttir, Oddeyri, Eyjafjs. J>orbjörg Guð- nmndsd. Klifshaga, J>ingeyjars. J>ur- íður Sigfúsd. Hrafnkellsstöðum, Múlas. Seyðisfirði 20. júlí 1892. L a g a r f 1 j ót s ó s f e r ð i n. Jannl7.t>.m, reyndi herra 0. Wathne aðlcomastinn í Lag- arfljótsós á hjólskipi sinu „Nj0rð“, en varð frá að hverfa fyrir grynninsra og þrengsla sak- ir í álnum, sem Hka er mjög misdjúpnr og liggur í þröngum krókum, en skipið uokkuð langt. Hjólskipið komst svo nærri, að vel mátti tala við menn í landi, en þar kenndi það grunns að framan í miðjum álnum, þar sem aðeins var 4 og hálft fet dýpið, enkomst þó af grynnslunum aptur eptir hálfa kl.stund með því að færa farminn aptar í skipíð, þar sem var 9 feta dýpi i álnum. Hjólskipið risti aðeins 5 og hálft fet með þeim farmi sem i því var. Líklega hefði mátt komast inn í Fljótið með háflóði, en þá hefði ekki verið svigrúm til að snúa þar við skipinu, og mjög örðugt að stýra því aptur á hak. Enda ekki takandi í mál að fara í Osinn með h á fl ó ð i, því þá er strand víst, hvað lítið sem útafber. En skipið ekkí vátryggt. Veður og sjör var hið allra æskilegasta. Og mundi vel hafa mátt ná úr slcipinu viði og máske fleiri vörum á nótabát, sem máske væri reynandi að framkvæma. J’hyr a“ kom hingað þann 16. Hafði orðið að gjöra lítið eitt við hana i Kaupmh. og setja ný blöð á skrúfuna, sem hafði mikið brotnað i ísnum. Með skipinu var forstjóri hinnar íslenzku stjórnardeildar A, Dybdai, sem fer til Rvikur á fund landshöfðingja. Hann hafði dvalið nokkurn tíma á Eæreyjum. Með „Thyra“ var frú bæjarfógeta og sýslu- manns Klemenz Jónssonar á Akureyri, á leið frá Kmh, til manns síns. Stórkaupm. Sören- sen tíl Akureyrar og nokkrir fleiri farþegjar. Héðan fór nú amtmaður J. Havsteeu til Akureyrar með skipinu, Hafði hann haldið hér hinn fyrsta amtsráðsfund fyrir þetta amt eingöngu. Með ,,Thyra“ barst sú fregn að kólera væri komin bæði til Berlínar- og Parísar- borgar, og að hinn heimsfrægi læknir Pasteur væri hættulega veikur af henni Hálfur Kristjánssandur í Noregi brunn- inn.— Sama tregða í verzluninni, gjSgr* Nánari fréttir í næsta blaði, TAKIÐ EPTIR! að Einar Helgason á Yestdalsgerði er til með að selja íhúðarhús sitt, ásamt með túnbletti sem er umhverfis pað og sem er ekki svo lítill. Komið pvi hið allra fyrsta að semja við hann um kaupin, pví selt verður með vægu verði. Samkvæmt leyfi landshöfðingja 3. maí síðastl. verður lotteri haldið fyrir Yestdalseyrarkirkju í Seyðisfirði á raunum, sem eru: 1. Alfært rúm . 80 kr. 2. Saumavél 45 — 3 Bakki með sykurkeri rjómakönnu og 20 — 4. Borðdúkur 20 — 5. 6 hnífapör 20 — 6. 6 matskeiðar . 15 — Út eru gefnir 1200 seðlar og kostar hver 1 kr. A hverjum seðli er sýslu- innsigli Norðurmúlasýslu. Agóðanum verður varið til að kaupa handa k>rkj- unni altaristöflu og annað er hún pari’- ast af „orr;amentis“. Seinna kann að verða auglýst, hv.ir seðlarnir verða til sölu, Dvergasteini í júlí 1892. Björn J>orlákssoii. ,66 Nú með „Tliyni4 KOM TIL VERZLUNAR MINNAR: Yasaúr, Klukkur, Barometrar. Hitamælar, ýmsra tegunda. Úrkeðjur og allskonar gull- og sílfurstáss. Mikið af ýmsu úr silfurpletti, svo sem: Kaffi- könnur, Rjómakönnur, Sikurker, Kökudiskar, Súkkulaðikönnur, Sardinudós- ir, Kökuskeiðar, Sáldskeiðar, (Ströskeer), Matskeiðar og gaflar, hæði smærri og stærri. Silfursápa og dupt í pökkum til að fága með allt silfurtau. Saumavélar, Harmonikur, Mar.ntöfl úr beini og tré, Jetton’s-spil. Göngu- stokkar, Regnhlífar og margt fleira sem hér er ekki talið. Stórar hyrgðir af hyssum, hæði fram og apturhlöðnum, par með taldir kúluriflar og allt peim tilheyrandi. Högl, hettur, púður, aðeins af góðum tegundum. Eg gjöri mér allt far um að allar pær hyssur sem eg hefi til sölu séu góðar og svo vandaðar sem hægt er, og getur hver kaupandi fengið tvö skot ókeypis liiá mér, til að reyna pær með ásamt peim upplýsingum sem miða til að fá pær til að skjóta sem hezt. Patrónur og allt sem byssum og öllum skotvopnum til- lieyrir er liægt að panta hjá mér. m Seyðisfirði 20. júlí 1892. Stefán Tli. Jónsson. (Úrsmiður) Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson, 30 Reykjavík. — Eyrarbakki er pá ekki enn orðinn höfuðstaður lands- ins, sem kemur af pví að kletturinn í höfninni vildi ekki fara með góðu, en mannúðin er svo mikil, að óhæfa pykir að beíta hörðu við hann — og flytja bréf og sendingar og yfirvaldaskipanir og ísafold að öllum annesjum, en par bíða gufubátar — peir eru að eins tveir á hverri vík og vogi — og taka við flutningnum og pjóta með liann rjúkandi og hvítfyssandi heim á hvern bæ. En gufuskipin gjöra meira en að flytja póstinn og blgðin, pau flytja „tros“ frá ísafirði og pang- að aptur smjör, og pykir pað arðsöm verzlun einkum fyrir pá, er trosið fá. pví tros er dýrindisfæða. J>að er allskonar sælgæti úr sjón- um, en sem hvergi er til í sjónum eins gott eins og áísafirði: hval- rengi, selspik, rafabelti, steinbítar, löngur, ísuhausar og sköturassar, allt saman í kássu, og svo brimsalt, að pað er eingöngu étið sem meðal. Smjöríð er aptur látið súrna, bæði til pess að spara saltið og af pví salt af gömlum vana á illa við smjör. J>essi verzlun sýnir, hve nauðsýnlegar og notadrjúgar eru tíðar gufuskipaferðír, sé pær laglega notaðar, en allra dýrmætastar eru pær pó fyrir Isafold, pví nú parf engar umbúðir uma hana og enga áritun. J>á kaupir hvort einasta mannsbarn ísafold, en landsjóður leggur til lopthelda — um snjó og vatn er ekki að tala — poka, einn fyrir hvern hæ á land- inu, og flýgur blaðið úr hraðpressunni sjálfkrafa ofan í pokana, og pegar peir eru fullir orðnir, pá fljúga peir út á strandferðaskipin sjálfir. J>að er ar.dríki svaranna upp á fyrirspurnir manna, sem gjörir pá svona létta og fieyga, enda eru pá svör ísafoldar komin í stað landsyfirréttar- og hæstaréttardóma á meðan landsdómstóllinn er í siníðum. J>að hefir jaínvel komið til orða, að liætta við smíð- ið, og láta Isafold um aldur og æfi dæma i ölluin málum, en sumir júristar eru á móti pessu, og segja, að pað eyðileggi heila stétt i inannfélaginu, nfl. júristana, og peir fari allir á hreppinn. Líklega verður á endanum ráðið fram úr pessum vandræðum á pann hátt, að Isafold verður send fyrirspurn um, hvað gjöra skuli. — — — A eitt af stórvirkjum prímenninganna verð eg að minnast enn. J>ví verki verður að vísu elcki lokið um aldamótin, afpví allar prent- smiðjur heimsins hafa ekki við að prenta alla pá seðla, sem til pess 31 parf. J>að parf, sem sé, að taka nýtt landslán til pess, og mun öll Evrópa og Ameríka leggja fram fé og jaínvel kaupa aktiur í pví iélagi, sem fyrir pví verki stendur. J>etta verk er hrú yfir Faxa- flóa milli Snæfellsjökuls og Skólavörðunnar. Félag eitt í Reykjavík með ísafold á hak við sig, hefir tekið að sér, að láta allan hinn menntaða lieim fá nægar byrgðir af ís. Atti fyrst að taka ísinn í Tjörninni, en með pvi Reykvíkingar frá alda öðli liafa fluttýmislegt smávegis úr húsunum í Tjörnina, pá pykir ísinn par ekki hragðgóð- ur, og er pví ekki um annað að gjöra en sækja hann til Snæfells- jökuls, og er hrúin gjörð til pess, að vinnukonur bæjarins geti bor- ið ísinn á nóttum að vestan og hlaðið honum í skólavörðuna. Eru allir Reykjavíkurbúar á eitt sáttir í pví, að pað sé skaðlegt, að vinnu- konur hafi mikinn svefn, að minnsta kosti enginn ábati fyrir hús- bændurna. — — — — — — — — — — — — — — — J>4 eru allir menn pólitískir. p. e. allir menn eru pá stjórnvitringar og skiptast i 2 flokka eptir stefnu peirra í pólitík- inni, eptir pví, hvort peir eru miðlunarmenn (moderate) eða sjálf- stjórnarmenn [radikale]. Sjálfstjórnarmenn eru allir ungir menn, allir laúsamenn og peir, sem girnast að verða lausamenn, en miðl- unarmenn eru margir eldri bændur og svo fjöldi af rolum, sem ekki hafa tíma til pess að hugsa. En yfir höfuð eru allir peir, sem nokk- uð liugsa, pá komnir á pá skoðuu, að ómögulegt sé að lifa á íslandi án jarls með 3 ráðgjöfum. Með öðrum orðum: Menn, p. e. skynher- andi menn, sjá pað. að bóndinn getur ómögulega annast bú sitt, girt um túnið og sléttað pað, purkað engið sitt eða veitt vatni á pað, eða byggt viðunanleg hús handa mönnum og fénaði, ef hann á ekki einhverstaðar í vitum sínum jarl og 3 ráðgjafa. J>eir sjá, að landið getur ómögulega tekið neinum framförum, ef ekki eru samin í pað minnsta 100 ný lagaboð á hverju ári og pau samstundis staðfest aí jarlinum. En staðfestingin parf að komast á strax, pví annars verða lögin ekki tekin fyrir á næsta pingi til breytingar, aukningar og endurbótar, viðauki við viðauka peirra og peirra laga getur aldrei til orðið nema lögin hafi verið staðfest, með öðrum orðum, enginn breytir peim lögum, sem aldrei voru til. í fám orðum sagt: Um aldamót- in verða menn, p. e. allir hinir hetri menn, komnir á pað pekking-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.