Austri


Austri - 19.09.1892, Qupperneq 4

Austri - 19.09.1892, Qupperneq 4
NR> 24. A U S T R 1 92 Mikið óráð virðistpað hafaverið fyrir hina sunn- lenzku sjómenn, sem liér hafa róið á Austfjörðum í sumar, að fara að taka sér nú far með „Thyra“, norðan og vestan um land, en vilja ekki piggja pað far sunnan um land, sem peim stóð til l)oða með gufuskipum herra Otto "Wathnes, pann 10. p. m. með „Uller“ og 29. p. m. með „Yaagen“. Skulum vér hér í sem fæstum orðnm færa fram nokkrar ástæður fyrir pessu áliti voru, Sunnlendingum til íhugunar eptirleiðis: 1. Ferðin með „Thyra“ norður og vestur fyrir lar.d varar hérumbil eins margar vikur og ferðin sunnan- um land daga. En tíminn er pen- ingar“. 2. Með „Thyra“ kostar farið 18 kr., en O. W. tekur 15 kr. 3. Með „Thyra“ verða sjómenn að borgaundirtrosfiskiogar.nan vöruílutn- ing. En 0. W. lofar peim að hafa ó- keypis allan flutning í farinu. 4. Verða Sunr.lendingar að vera hér til taks daginn áður en „Thyra“ kemur hingað og mega svo máske híða hér skipsins dögum saman með töluverðum tilkostnaði, og pví miður, sér til litils sóma æði margir sökum vínnautnar. En O. W. sækir pá á útróðr- arstaðina, par sem peir geta innunnið sér kaup pangað til guf'uskip lians kemur og tekur pá. Og sparast pannig ferðin hingað og hin óholla hið peirra hér í kaupstaðnum, sem nú mun hafa höggvið mikið skarð í liinn litla afla peirra og eytt far- gjaldi sumra alveg. Hinum sunnlenzku útróðrarmönn- | um hér eystra hefði víst verið ráðleg- I ast að fara í pessu sem öðru eptir ráðleggingu hollvinar sins, séra 0 d d s G í slasonar. SéraOddur Gíslason hefir nú verið hér á Austfjörðum i rúman mánuð og ferðast um á sjó og landi og átt tal og fundi við sjómenn, og hnldið fyrirlestra um bjargráð og bindindi, og prédikað á sumum stöð- um, bæði á dönsku og íslenzku. Seýðisfirði 19. septbr, 1892. ,,Thyra“ kom hingað 16. |). m. og með hemii tjöldi farþegja. par á meðal dr. med. héraðslælínir J ó n a s Jó n a s s e n og cand, jur. E i n a r B,e n e d i k t s o n frá Kmh. Dr, phil, Björn 0 1 s e n, Kaupm. W. Baohe frá Kaupmh, og J ó h a n n M ö 1 1 e r frá Blöndu- ós o, fl. Margir skólapiitar til Reykjavíkur off námsmenn og nán smeyjar til norðienzku skólanna fóru nú með skipinu opf svo hinír sunnlenzku útróðrarmenn. Fargjald mun hafa hlaupið nál, 2,000 kr. pá gleðifregn færir Austri núlands- mönnum eptir áreiðanlegum bréfum frá Kmh, til ritst. að nýr samningur er lcominn á við Spán um lækkað innflutningsgjald á fiski. allt saman fyrir ötula, framgöngu íslandsráðgjafa ! J, Nellcmanns, ísiand nærsömu kjörum og I Norvegur, Tollurinn verður 13 kr. 82 aúu ' lægri á skipp, en áður, Mat vara mikið að lækka í verði, en sama afarilla útlitið með verð á sauðfé, T r y g g v i kaupstj, Gunnarsson er orðinn bankastjóri, pau illu tíðindi bárust með „Thyra“ að búið væri að víkja frá embætti um stund- arsakir Skúla fógeta ogsýslumanni T h o r- o d d s e n dg höfða mál á móti honum, Mála- færslumaður Lárus Bjarnason er settur fógeti og sýslumaður á ísafirði. Kólera drap nú um 2 — 300 manna á dag í Hamborg, 2 kólerutilfelli höfðu kom- ið fysir í Arósum á Jótlandi. Pestin hafði einnig gjört vart við sig bæði á Englandi og Skotlandi, Nú hannaðar aliar samgöngur við Austursjóarlöndin, Sjálfur konungur var kyrsettur um st.und í skipi sínu, er hann kom frá p,ýzka1andi, 1 Suðurmúlasýslu urðu þeir prófastur séra Sigurðui- Guunarsson og Guttormur Yíg- fússon kosnir aljjingismenn. Sjalklútar. sjöl, sikurtangir. skæri, rekkjuvoðir. milliskirtutau. jirjónaðar karlmannsskyrtur, er nýkomið í verzl- an Magnúsar Einarssonar á Vestdals- eyri. í verzlan Magnúsar Ein- arssonar á YestdalseyriviðSeybis- fjörö, fást ágæt vasaúr og inargs konar vandaðar vörur með góðu verði. Eg undirritaður gji'«ri liérmeð vit- anlegt, a.ð eg eptirleiois sel nætur- gisting, ,nn pess pó að skuldbinda mig til að liafa allt pað til er um kann að verða beðíð. Brúnahvammi, 11. ágúst 1892. Sigurjón Sigurðarson. —• Á Kolbeinstanga við Yopnafj. fást til knups með góðum kjörum tvö ibúðarhús sem liggja ágœtlega til pess að sækja sjó frá peim, Báðum fylgir gott verkunarpláss og öðru peirra stórt flskisöltunarhús. Báðum fylsja kindakofar fyrir fáar kindur. Með öðru peirra fylgir túnblettur sem nokk- uð er komið á veg með að rækta, og á lóð peirri sem pví fylgir til af- nota, er graslendi. sem með mjög litilli fyrirhöfn má gjöra að túni. Lysthafendur snúi sér til verzlun- arstj. V. Davíðssonar á Yopnafirði. -fikdgnarjörð min Guðmundarstaðir í i Yopnafirði, pægileg bújörð vel hýst, er til kaups með góðum kjörum; laus í næstu fardögum. Guðmundarstöðum 5. ágúst 1392. Stefanía Jónsdóttir. MARGAR þÍJSUNDIR manna hafa komist hjá pungum sjúk- dómum með pví að hrúka í tæka tíð hæfileg meltingarlyf. Sem meltingarlyf í fremstu röð ryð- ur „Kína-lifs elixírinn“ sér hveívetna til rúms. Auk pess sem liann er pekktur um alla Norðurálfu, liefir hann rutt sér hraut til jafnfjarlægra staða sem Afrlka og Ameríka, svo að kalla má liann með fullum rökum heims- vöru. Til pess að honum sé eigi rugl- að saman við aðra bittera, sem nú á tímum er mikil mergð af, er almenn- ir.gur beðinn að gefa pví nánar gæt- ur, að liver flaska ber petta skrásetta vörumerki: Kínverji með glas í hendi á samtnafn- inu : Wald. Petersen Erederikshavn, P. V. og í innsiglinu—^— : grænu lakki. Kína-lifs-elixírinn fæst ekta á ílest- um verzlunarstöðum á Islandi. Y aldemar Petersen. Frederikshavn, Danmark. LÆKNISYOTTORÐ. I hér um bil sex mánuði hefi eg við og við. pegar mér hefir pótt pað við eigá notað KÍNA-LÍFS-ELIXIR hr. Val- demars Petersens lianda sjúklingum mínum. Eg er konij-nn að peirri nið- urstö u, að hann sé aforags matar- lyi'og liefi eg á ýmsan liitt orðið varvið hin heilsusamlcgu áhrif lians t. a. m. gegn meltingarleysí sem einatt hefir verið samfara ógleði, uppsölu og ó- liægð fyrir brjóstinu, magnleysi í tauga- kertínu. sem og gegn reglulegum hring- spalaverk. Lyfið er gott og get eg gefið pví meðmadi mín. Kristianíu 3. srpt. 1887. Dr. T. Rodian. Nýprentuð rit. er f st í hóka- vcrzlan L. S. Tómassonar : Söngvar með 3 og 4 röddum, gefnir út af íel. „D'ana“ á Akureyri. Kosta i kápu l kr. i handi . . 1.25 og 1,50 Saga Ól. Tryggvasonar og fyrir- rennara hans ....... 2.00 Egilsaga Skallagrínissonar . . 1.25 Hænsa-þórissuga................0,25 Tímarít um uppeldi og menntamál V. árgangur............- . 1.00 Allir 5 árg. árg. i eimi lagi fyrir 3 kr. Abyrgðarraaóur og ritstjó.ri: Gand. pliil. Skapti Jósepsson. Prentari: Fr. Guðjónsson. 50 En hvað pú ert undarleg!“ sagði hann um leið og hann líka settist niður. „Eg get vel skilil að pú lilýtur að hata mig . .“ Valentína skellililó. „Hata pig? Hversvegna? Mig hefir frá upphafi grunað að svona mundi fara. J>ú dæmir mig eptir peirn kvennmönnnm, sem lýst er i skáldsögunum. En eg á ekkert skylt við pær, eg hefi of heilbrigða skynsemi til pess. Við höfum unnað hvort öðru ; pú hefir beðið mig að halda trúlofun okkar leyndri, til pess hún kæmi ekki í bága við pinn frama. þú elskar mig eklci lengur, og eg verð að hætta að elska pig! Mér mun heldur elcki veita pað erfitt. Mér finnst jafn- vel eíns og eg hafi aldrei verulega elskað pig. Eg varð víst skot- in í pér af pví pú ert fríður og glæsilegur og getur vel komið fyr- ir pig orði, pó pú ekki getir pað nú. Við skiijum nú, — og látum svona vera. En eg ætla ekki að hætta að vera vinkona pín. Segðu mér — elskar hún pig? Alexis varð alltaf léttari í skapi, en samt var hálfgjört fát á honum enn. „En hvað pú ert undarleg“, sagði liann aptur. „pví spyrðu mig að pví? „|>ví ekki pað?“ sagði hún og horfði fast i augu honum. Ilún var róleg á svip sem áður, en varirnar titruðu litið eitt, hún liálf- hrosti og skein í livítar tennurnar. „Eg sagði pér að eg ætlaði að vera vinkona pín. En pú parft ekki að hræðnst að eg muni gjöra pér mikið ómak. það er bara í dag, sem eg leyfi mér að spyrja. Hún elskar pig?“ „Já“, svaraði Alexis, „iienni pykir mjög vænt um mig“. „Joað er mier sörin gleði að heyra. Eg liefði víst ekki getað gjört pig iarsælan og pá er pað eðlilogt að önnur komi í minn stað. Og pú vonar að verða farsæll með pessari . . „Jú . . . pað er ekki hægt annað . .“ „Nei, pví hún er svo rík!“ sagði Valentína, en bætti svo við eins og liún liugsaði sig um ‘. „Raðer nát túrlega ekki ástæðan! Mér dutt bara i hug að liún er auðugur kvennkostur, Fjögur hundr- uð púsund rúbla i heimaninund, stórar jarðeignir . . .“ „Hálfa aðra niilliónhektara af feituni jarðvegi“, greip Alexis fram í og var nú óðamála. „Og par til og nieð er faðir hennar vell- 51 auðugur, á tvær milljónir í peningum í bankanum, og storar jarðir í fylkinu Rjæsan“. „Líka af fíitum jarðvegi?“ spurði Valentma og sýndist mjög forvitin. „Já ágætum jarðvegi“ svaraði Alex.s i einlægni, og pessutan brennivínsgjörðarhús, myllnur . . Myllunum bætti hann við, til að auka áhrifin. Valentina strauk hendinni yfir andlitið eins og hún pyrfti að livíla augun, sem hún ekki hafði haft af honum, eða eins og hún vildi sem snöggvast fela augnaráð sitt fyrir lionum. „það er allt saman ljóniandi gott!“ sagði hún síðan og drau liöfðinu niður. En allt í einu spratt hún á fætur, hvessti á liann augun og sagði : „Og pú ímyndar pér, að eg muni leyfa pér allt petta? Hefirðu getað haldið að eg væri svona róleg yfir pessu? Ré ert svo eín- faldur að pú segir mér ýtarlega frá öllu. eins cg malið kæpii mér ekkert við. Hvaða skoðun liefir pú eiginleSa a nK''r? það Rtur út fyrir að pú liafir ekki lært að pekkja mig il pessum tveim armn. Nú pað er reyndar fyrst pessa dagana að eg heíi séð hvað i pér bjó“. Mursikow hrökk saman. Hann fann livernig hún lék str að lionuni, eins og köttur að mús. „Hvað er petta? Hvað meinarðu ?“ hvíslaði hann. „Eg sk.l pig ekki“. Húu krosslagði hendurnar á brjóstinu og horfði á hann, með kuldasvip. Hún var fögur og höf'ðingleg á að líta, og var se.ro hún beitti öllum töfrakrapti fegurðarinnar til pess að knýja liann í duptið. „þú skilur mig ekki ? spurði hún seint. „En pá rúsenii, seni eg sýndist áðan láta í ljósi, áttur u liægt með að skilja. þér fannst að pað hlyti svo að vera. og varst glaður yfir meínleysi mínu ! þú hetir lialclið að eg meinti pað sem eg sagði? . , þú ert genginn af vitinu ! Eg leyfi pér ekki nð kvcngast! Ekki vegna pess að eg elski pig! Nei, pú getur verið viss um að eg eimmgis fjrirlít pig. Af- hrýðissöm er eg ekki heldur. Eg vildi nú ekki giptnst pér, pó pú sárbændir mig um p ið. Eg vil aðcins ekki. að pú giptir pig .

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.