Austri - 26.09.1892, Side 2

Austri - 26.09.1892, Side 2
jNr, 26. A U S T li I 102 yerið stofnsettir, einn í landsfjórðungi hverjum, £Að peir urðu ekki íleiri sett- ir á stofn, mun hafa komið til af pví; að menn sáu þcgar að slíkar stofn- anir purftu töluvert framfærslufé, og að pað purfti mikið og stöðugt félags- lyndi, prek og polgæði, til að halda pessum skólum í pví horfi, að peir gætu orðið að'tilætluðu gagni fyrir landog pjóð. Fyrst í stað munu menn eigí hafa séð neina örðugleika eða vanda við' pað að koma á stofn búnaðarskóla- Hann mundi geta bjargast af búskap einum saman, eins ogjhver annar bóndi, launað kennurum o. s. frv., pessvegna lilyti pað ekki að verða kostnaðarsamt og um leið ekki vandasamt að halda skólanum við. Félagsandi og sam- heldni, í pessu tilliti, pyrftu að koma til álita, jafnt og almennt á sér stað. Hví skyldu fleirí sýslufélög eða heill landsfjórðungur ekki geta kostað og haídið við einum búnaðarskóla, pegar herra Torfa í Óiafsdal tekst pað eiii- um og ferst pað vel úr hendi — munu menn hafa hugsað. — |>etta varfreynd ar gild^jog góð ályktun, sem byggð var á sannmælinu forna að „mörg hönd vinnur létt verk“ náttúrlega léttara en ein; en^pað^mun jeigi hafa veríð athugað nákvæmlega, að dugnaður, prekj félagsandi og góður vilji, til að láta gott og parfiegt af sér leiða, var sam- einað hjá einum.og sama manni: herra Torfa sem að almenningsdómi hefir allt petta til að bera, og hafði engan and- stæðing, sem verulega gæti tekið fram fvrir hendur honum, nema að líkindum fjárskort fyrst í stað, og svo óblíðu veðráttunnar,gsem er skæðastur and- stæöingur allra búnaðarframfara hér áTlandi. f>að mun vera^óhætt [að fullyrða pað, að nauðsynleg skilyrði fyrir prif- um búnaðarskólanna, hafa meira og minna ekki verið tíl staðar par sem peir eru komnir á'fót, einkum fyrstu árin. f>að*vill opt yerða svo, parsem margir eru um eitt verk eður fyrir- tæki, að menn geta ekki orðið, fyrst í stað, á eitt sáttir, einn vill petta og hinn hitt, pess vegna útkrefur pað opt langan tíma, jafnvel tugi ára, parsem margir vinna að sama verki eða fyrir- tæki, par til peir hafa fundið hina réttu aðferð til að framkvæma pað, svo pað fœri vel úr hendi, einmitt af peirri ástæðu, að peir purfa að láta tímann og reyrizluna kenna sér aðferð við vinnuna eða framkvæmdina á fyr- irtækinu. f>annig lagað var pað með stofnun búnaðarskólanna og fviðhald peirra fvrstu árin. Hér álandihöfðu menn auðvit'að enga reynzlu fyrir hvern- ig fyrirkomulag pessara skóla skyldi vera, hve mikiðgfé pyrfti til peirra o. s. frv. Menn purftu pví fyrst aðbyrja á pví að stofna skólana og svo að halda peiin við, breyta til fyrirkomu- lagi poirra,"reyna petta og hitt, til pess að"afla sér'reynzlu hvernig petta eða petta ætti að vera, svo skólar pessir gætu svarað tilganginum. Bún- aðarskólarnir hafa pví orð.ð að striða við ýmskonar erfiðleika t. d. misheppn- aðar tilraunir,'ólíkar Aoðanir manna peim viðvíkjandi, ófullkomið fyrirkomu- lag og fjárskort. f>etta allt með fleiru liefir orðið til að draga úr viðgangi peirra og áliti pví. sem pessar pörfu stofnanir ættn®að hafa meðal bænda- lýðsins og pjóðarinnar yfir höfuð. Eg fyrir mitt leyti verð að álita pá reynzlu, sem menn almennt eða pjóðin hefir á búnaðarskólunum enn- j p.í, svo stutta og ófullkomna að menn i ekki rét.ilega geti dæmt pá eptir J henni*). Fyrirkomulag búnaðarslcól- anna hefir að ýmsu leyti vcrið ósam- stætt og á reiki, féleysi og skuldir heíir svo prengt að skólum pessum að peir hafa ekld getað sýnt sig í sinni réttu mynd, en væri fyrirkomu- lag peirra fært í rétt horf pannig að hið löggefandi alpingí kœmi föstu skipulagi á búnaðarskólana með lög- um er viðvíkur fjárframlögum til peirra og öðru skipulagi. t. d. að pessir skól- ar hefðu allir sömu reglugjörð bæði í bóklegu og verklegu tilliti o. s. frv. pá fyrst mundu pessir skólar geta sýnt sig í sinni réttu mynd, pá mundu peir vera meðal hinna pörfustu 'mennta- stofnana landsins. Eg verð pvi að leyfa"mér að ganga út frá pví, að réttast og ‘um leið h o 11 a s t muni vera fyrir píng og pjóð að sameina e k k i hina núverandi búnaðarskóla, heldurybæta upp ófnll- komleika peirra og styrkja og efla pá svo peir geti unnið pað gagn sem nauðsynlegt er Að peimvinni fyrir pjóð- _ina. II. Ef litið^erjyfir ritgjörðir pær, sem út hafa komið á yfirstandandi ári um búnaðarskólana, pá er fyrst að telja ritgjörðjj 19. og'_’23. tbl. „þjóðviljans unga“ 20. febr. og 1. apríl p á. eptir lr alpni. séralSigurð'jjStefánsson með yfirskriptinni!: „Búnaðarskólaraálið11. þessari ritgjörð andmælir Torfi skóla- stjóri í Ólafsdal í sama blaði nr. 24. með greininni: „Svo bregðast krosstré sem önnur tré“. Eg efast ekki um, að menn semrþjóðviljann^kaupa, hafi *) Dóina sumra manna um búnað- arskólana, sem mest eru peim mót- fallnir, álit eg á líkum rökum byggða, eins og pann dóm, sem pessir sömu menn leggja á pá sem lært hafa á pessum skólum, nfl. að peir séu engu betri né færari menn pegar peir koma af skólunum, heldur en peirvoru peg- ar peir fóru á skólana, peir taki ekki öðrum fram, búi ekki betur en aðrir pegarjpeir fara að búa o. s. frv. Eg get ekki að pví gjört að mér erufarn- ir að leiðast pessir ástæðulausu„sleggju- dómar“, og pað pví fremur, sem lík- ar raddir heyrðust á næstliðnu pingi, í uraræðum um sameining búnaðarskól- anna og í fjárlagamálinu. Mérfinnst pó að hvcr maður geti séð, að pað hlýtur að hafa mikil og góðj'áhrif á búnaðinn að sem flestir læri undirstöðu- atriði hans, og að pað útheimtist mik- ill lærdómur og nægileg verkleg pekk- ing til pess að verða góður og upp- byggilegur bóndi. Eg mótmæli pví alveg, að piltar peir sem læra á búnaðarskólunum sé ekki betri né færari inenn, pegar peir fara af skól- unum en pegar peir koma á pá. Eg pekki engan pilt t. d., sem la’rt hefir á Eiðaskólanum, að hann ekki hafi farið töluvert færari maður af skól- anum en pegar hann kom á hann; par af leiðandi verð eg að álíta alveg pað sama, um pá pilta, sefn lærthafa á hinum búnaðarskólum landsins. Búmið leyfir mér eigi að vera fjölorð- ur um petta mál, pví verð eg að geyma mínar ástceður, en eg verð að bæta pví við, að eg pekki pó nokkuð marga búfræðinga, sem lært hafa á vorum íslenzku búnaðarskólum, sem erutals- vert vel færir og menntaðir menn, sem standa yel íystöðu sinni, og eru upp- byggilegir menn í pví sveitarfélagi, sem peir dvelja í, og par af leiðandi fyrir pjóðina, sem eg verð að álíta á- vöxt af námi peirra á búnaðarskól- unum. Annað mál er pað. að búfræð- ingar kunna að vera misjafnir, sein aðrir menn, en svo koma líka mis- jafnir inonn af hinum öðrum mennta-i stofnunum landsins, en vér búfræðiú^-! arnir pykjumst reyndar litlu bættari fyrir pað. Höf- lesið pessar hlaðagreinir báðar og peir, sem hafa lesið pær með eptirtekt hafi hugsað um tillögur pessara manna í búnaðarskólamálinu, hvorar hollari væru fyrir pjóðina, Eg ber alla virð- ingu fyrir, séra Sig. Stefánssyni og efast eigi um pjóðhollustu hans og á- gæti, sem pingmanns, en mér pykir honum mislagðar hendur í búnaðar- skólamálinu og parafleiðandi hinum heiðruðu pingmönnum, samnefndar- mönnum hans, sem mest fjölluðu um Sáineiningarmál búnaðarskólanna á síð- asta pingi*). Eg pykist vita að pess- ir menn og aðrir, hoimti ástæður á hverjum eg byggi pessa skoðun mínaf en mér er svo ofur handhægt að gofa pær og leyfi mér, að yísa til ritgjörð- ar eptir eptir skólastj. Torfa Bjarna- son „Um búnaðarskólana" í „ísafold“ 1892 nr. 26—27—28—30—31. Ástæð- ur pær, sem Torfi færir fyrir pví að sameina ekki hina núverandi búnað- arskóla á íslandi, eru svo sannfær- andi og auðskildar hverjum, sem les og athugar pær á réttan hátt, að eg efast um að nokkru sinni hafi verið leidd gildari rök fyrir sínu málij nema svo sem eins. Allt pað sem Torfi segir í pessari ritgjörð vildi eg einn- ig hafa sagt, svo vel fellur mér skoð- un hans á búnaðarskólamálinu og allur frágangur hans á ritgjörð pess- ari yfir höfuð, Mér dettur ekki í hug að áfella hina háttvirtu nefnd, séra Sigurð Stefánsson og samiíefndarmenn hans fyrir pað, pó peir hafi nú pá skoðan að réttast væri að same:na búnaðar- skólana í einn allslierjarbúnaðarskóla, pví allir hafa rétt til að hafa sína skoðun í þeasu máli, sem öðru, enda pykir nú eigi vansæmi í að skipta um skoðun ef manni Snnst annað réttara í pessu eða hinu máli, um pað bera einna ijósastan vott ping- tíðindi vor, einkanlega á síðari árum. |>að var pví eptir eðlilegum hætti að síðasta alpingi, allt í einu, paut upp, „til handa og fóta“ með pað að breyta eitthvað til með hina núverandi hún- aðarskóla, nl. að sameina pá 1 einn skóla eða mestalagi [tvo; en pað er ekki ætíð gott að Vreyta og allra sízt opt hinu sama. Að petta er sann- leikur staðfestir eítt af stórmálum ■vorum, nefnilega stjórnarskrármálið, sem vér stöndum uú töluvert ver að vígi í, en 1874 pegar vér fengum hina núgildandi stjórnarskrá, en pað gjöra hinar sifelldu breytingará pessu máli.£í>að_kann sumumjað virðast, sem petta lesá, að pað eigi ekki vel við að eg minnist á stjórnarskrármálið mitt i pví eg er að rita um búnaðarskól- ana, en eg vil pá leyfa mér að bæta pví við, að eins og nú er nauðsyn- legt ;— [ eptir minnijj meiningu og margra annara (sem meiri menn eru i en eg) — að alpingi komist á ein- i hverja heillaværlega og fasta ákveðna skoðun í stjórnarskðrmálinU, eins er nauðsynlegt að pingið komist pað í búnáðarskóíámálinu ög pjóðin yfir höfuð áð segja, en pað er einmitt með pví að saméina ekki hihá nú- verandi búnaðarskóla. Hin síðasta ritgjörð, sein eg hef lesið um Uúnaðarskólamálið er í 28. tölubl. „J>jóðv.unga“ 31. maí p, á. einpig eptír séra S. St. alpíngism., *) Sjá alptíð. 1891 C.þingskjal 429. Bls. 438-440. Höf. sem er svar til T. Bjarnasonar í Ólafsdal, í ritgjörð pessari minnist hinn heiðraði liöfundur á Eiðaskólann í sambandi við pað, hve lítil „praktisk“ búfræði sé kennd á búnaðarskólunum. Hann hefir viljað taka petta dæmi sem lengst frá sér, en pá hefði hann purft að vera vel kunnugur. Séra S. St. skrifar svo: „Mikið hafa peir víst orðið leiknir í að plægja púfur og grafa skurli á Eiðaskólanum í hitt eð fvrra, pegar sléttaðir voru par heilir 75 ferh.faðmar, og ekki grafinn einn faðmur af skurði. þeirgeta víst kennt oss bændunum mennirnir peir“ o. s. frv. Skýrsla skólans 1890— 1891, sem séra S. St. fer eptir, ber auðvitað eigi með sér að sléttað væri meira en petta, pví í henni standa ekki aðrar framkvæmdir skólans &f jarðabótum en pær sem gjörð.ir eru á heimajörðinni. Jpetta vor, sem hér er um að ræða unnu piltar að túnasléttu á premur öðrum stöðum, sem var skyldu- vinna skólanS í búnaðarfélagi Eiða- pinghár, en sem piltar höfðu sama gagn af og unnið hefði verið heima á skólajörðinni. Eg held næstum að pessir piltar hafi orðið töluvert „leikn- ir“ í að slétta, pegar viðbætist pað, sem peir unnu að túnasléttu næsta vor á eptir, síðara sumarið ér peir voru á skólanum, sem ekki var svo lítið. Hvað skurðgreptinum viðvíkur pá nnnu piltar ekki að honum fyrr en seinna siunarið, sem peir voru á skól- anum. Piltar umm einnig mörg önn- ur verk bæði árin, sem engu ónauð- synlegra er að kunna. þessir piltar luku námi á skólanum næstliðið vor cg vona eg, ef peir hagnýta sér kunn- áttu sína á réttan hátt, og ef bsend- ur vilja nota tilsögn peirra, að peir getikennt peim margt pað sem betur má fara í búnaði. Auðvitað geta ekki pessir piltar kennt séra S. St. jafn fjölhæfum manni, pví hann kallar nú ekki allt „ömmu sína“ maðurinn gá hvað búnaðarkennslu viðvíkur, sem eg reyndar lái honum ekki. Hinir heiðruðu lesendur „Austra“ mega ekki taka pað svo að eg sé alajörlega andstæður séra S. St. í búnaðarskólamálinu. — það er eg ekki. Hann vill að hin verklega bún- aðarkennsla sé mikið aukin á skól- unum, að skólarnir séu öflugir og til verulegs gagns og fyrirmyndar m. fl. þetta vil eg svo gjarnan allt saman.— Séra S. St. vill fækka skólunum, gjöra úr pessum ljórum búnaðarskól- urn, sem nú eru, tvo eða jafnvel ekki nema einn allsherjar búnaðarskóla, sem sé vísindalegur og verklegur skóli og pað meira en að nafninu til. þetta vil eg ekki. vegna pess, að pað er hugboð mitt að þessháttar búnaðar- skólastofnun verði fjarska kostnaðar- söm, mftske kostnaðarsamari en allir hinir núverandi búnaðarskólar eru til samans. þesshattar stofnun pyrfti sj;Tfsagt að hafa líkt fyrirkomulag og búnaðarskólinn á Ási í Noregi. Eg rita petta reyr.dar ekki með neinni óskeikulli vissu, en veit fyrir víst að næsta alpingi athngar búnaðarskóla- málið rækilega, áður en pað ákveður- að sameina hina núverandi húnaðar- skóla eða að bæta fyrirkomulagpeirra og halda peim- við, eins og nú er augljóst orðið, pví hver landsfjór-ð ungur vill haía sinn skóla. (hr:mh.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.