Austri - 26.09.1892, Page 3

Austri - 26.09.1892, Page 3
Kr. 26. A U S T li I 103 ■• ?*, tiew&y&i Kongóríkið er nú í mesta voða statt, Arabar hafa ráðist á pað að óvörum og náð á sitt vald öllum löndum ineðfram Bfri-Kongó, tekið og rænt forðabúr og vígi Európumanna og drepið fjölda peirra og rekið hina, er undan kom- ust, niður með Kongófljótinu. Konungnrinn í Belgiu, sem er verndari Kongóríkisins, befir skriíað peim stjórnum öðrum er eiga hlut að máli, og sagt peim fra óförunum og beðið um lið og fé. Mælt er að konungur hafi farið pess á leit við hinn fræga landkann- ara, Henry Stanley, að hann vildi takast á hendur forustu fyrir pví liði, er suður yrði sent. En eigi er getið um, hverju hann hafi svarað, |»að er orsökin til þessa áhiaups Araba, að peim líkar pað stórilla, að Európumenn vilja afnema prælaveiðar peirra og prælasölu, og yfir höfuð koma á lögbundnu fyrií’komulagi í Kongóhéraðinu. Plánetan Mars. Flammarion, hinn frægi frakk- neski fræðimaður og rithöfundur, sem hefir sérstaklega rannsakað jarðstjörn- una Mars, vakti almennt athygli, er hann lýsti þeirri skoðun, að Mars væri ekki eingöngu byggður mann- legum, starisömum verum, heldur væru þessar verur langtum fremri en jarðarbúar að pví er snerti skilning og menningu — sjálfsagt 1000 árurn á undan oss í andlegu tilliti, og að pær væru nú að gefa oss jarðarbúum merki og vildu íá svar. Nú hefir og hinn niikli vísinda- maður, Francis Galton, látið í ljósi í Times, að hanfi áliti vel mögulegt að gefa Marsbúum bend- ingar með stórum speglum, er peir muni geta séð í sjónpípum. Hefir hann reiknað, að spegilflöturinn muni purfa að vera að minnsta kosti 10 metra breíður (1 meter rúm 3 fet.) og 16 metra á lengd. Einnig mætti hafa speglana stærri. Hann vill láta reyna pessar bendingar hvað eptir annað, ár eptir ár. Séu nú Mars- búar jafn-skynugir oss jarðbyggjum, pá megum vér vænta svars eða bend- ínga frá þeim aptur. það er nú almennt viðurkennt, að kólera hafi hjargað fieiri mönnum en hín hefir deytt. Heilbrigðisráð- stafanir og reglur forða árlega fjölda manna frá dauða, og aðalorsökin til peirra er ótti íyrir kóleru. í Frakklandi þykjast menn hafa tekið eptir að guðsneitendum (atheistum) fækki. Og þannig segir Zola, skáldsagnahöfundurinn frægi: „þ&ð er áreiðanlegt, að nú sem stend- ur, hverfa rnenn aptur að trúnni, og er pað sannarlega merkilegt að svo skuli vera við enda pessarar aldar, er kalla má öld andlegra byltinga og íramfara. Hvernig stendur á .pess- ari óvæntu breytingu? Hún stafar af pví, að v’sindin hafa ekki «fnt pað sem pau hétu. Vísindin geta ekki veitt pau jafnréttindí, sem manukynið stöðugt þyrstir eptir. þessvegna hverfur lýðurinn með sviknar vouir aptur að trúarbrögiunum“. Fyrir hina ómenntuðu trúleys- ingja, er neita gildi og gagni biblí- unnar, eru pau eptirtekta- og unahugs- unarverð, þessi orð hins mikla og heimsfræga enska náttúrufræðings Huxleys, sem ekki er kirkjutrúarmað- ur; hann kemst svo að orði í sími seinasta riti í ár. „Gegnum alla scgu Vesturlanda- pjóðanna hefir Bitningin, Gyíinganna og kristinna manna, kvaít til upp- reistar gegn hinu versta ófrelsi, and- legu og borgaralegu ófrelsi. Biblian hefir verið frelsisskrá fátæklinga og undirokaðra manna. Til pessa tima hefir ekkert ríki eignast pá. stjórnar- skrá, að par sé jafn vel gætt hags- muna lýðsins, og að par sé lögð meiri áherzla á skyldur en á réttindi stjórnendanna, eins og gjört er í stjórnarskrá Gyðinga, er draga máút úr 3. og 5. bók Mósesar. Hvergi er sá grundvallar sannleiki jafn skýrt framtekinn sem par, að velferð ríkis- ins til lengdar sé komin undír vel- líðaneinstaklinganna. Biblíantalarekki um að réttindum mannanna sé traok- að; nei, hún heldur fram sömu skyld- um fyrir alla, frelsi til að sýna réit- vísi í framkvæmd, og því „bróðerniu, að bugsa um náungann sem um sjálf- an sig. Að pví leyti sem pesskonar jöfnuður, frelsi og bróðerni felst í grundvallarhugmyndum lýðstjórnar- manna, pi heldur biblían bezt fram lýðstjórn allra bóka í heiminum. Sök- um trúar sinnar á biblíuna og kenn- ingar hennar reyndu hinir svonefndu villutrúarflokkar að kollvarpa hinni andlegu og borgaralegu ánauð mið- aldanna, þegar er hún myndaðist á 11. öldinni. Páfinn og konungarnir áttu f»ll erfitt með að brjóta niður Albigensa og Valdensa á 18, og 13. öld. Lollardar og Hússingar urðu peim erfiðari viðfangs 4 14. og 15. öld. Frá pví á 16. öld og til þessa hafa mótmœlendur haldið fram borg- aralegu frelsi að því skapi, sem þeir hafa neitað að kannaet við nokkurt annað vald j’fir sér en biblíunnar“. Seyðieíirði 24. eepíbr, 1892. Fjártökuprísar á Seyðisfirði til 10. -okt. næstk. Uppí skuldir eða móti vörum. Fyrir skrokk sem vegur 50 pd. og paryfir.................16 au. pd. Fyrir skokk sem vegur 40—50 pd., 14 au. pd. fyrir skrokk sem vegur 32—60 pd., 12a.pd. fyrir skrokk sem vegur 32 pd. og par undir, 10 au. pd. Mör 18 au. pd. Tólg 25 au. pd. Gærur af 2 vetra sauðura og elflri kr. 2,50 áf geldum ám 2,00, veturgömlu fé vænu 1,75 og diikmn og kvíám eptir samkomulagi. Hvít haustuil 0,40, mislit 0,30. K o r n v a r a lækkuð í verði. Ilúg- ur og mjöl um 4 kr. tn. Bankabygg um 1 eyrir pd, S í 1 d hefir nokkur fengizt á Beyð- arfirði, og orðið vart á Mjóafirði, en hér ekki. ZölHier kaupmaður hefir nú 4 gufuskip í förum til Qárflutninga í haust. Fara prjú peirra, Stamford, Escurial og Creole, prjár feroir hing- að til lands hvert fyrir sig, eg hið fjórða „Prior“ t7ær ferðir. Síðustu ferðirnnr verða hingað til Seyðisíjarð- ar. Á „Creole“ að lccma hingað 12. okt. eptir sauðfá pcntunarfélags- ins og Stamford 16.—20. epíir sauð- fé Sig. kaupm. Jóhanssens. Hjónavígsia. í f. m. gekk Marquis de Ros- anbo — af einhverjum liinum íign- ustu ættum á Frakklandí — að eiga dóttur hins danska Generalkonsuls í Parísarborg Calons, sem ereinbirni og stendur til að erfa eptir föður sinn c. 30 mill. franka. í möðurætt var brúðurin eitthvað skyld Mac-Mahou marskálki og fyrsta forseta hsns nú- veraudi franska lýðveldis, og leiddi hann pví brúðurina sem svaramaður henuar. Hjónavigslan fór fram í Madeieine- kirkjuuni í París í návist fjölda stórmennis. Fór hjónavígslan sjálf fram á venjulegan hátt og að þvi búiiu leiddi brúðguminn brúðurina út úr kirkjunni. það hefir viðgengist lcngi í Par- isarborg við hjónávigsiur tíginna 63 „Skoðið pér pað ekki svo, kerra doktor?“ „Eg hef pá skoðun, að pað sé jafn óvíst ai fullyrða r.okkuð um hvorttveggja fyrirfram“. „En pér trúið líklega fremur á veðrið en ódauðleika eálarinn- ar? . . . þér eruð doktor í heimspeki!“ „Já, peirri spurningu er ekki svo auðvelt að svara undir borð- una. Einmitt vegna pess að eg er doktor i heimspeki, er eg ekki svo hátalaður um hana. Heimspekin lýsir upp í hinu dimma her- bergi ráðgátanna með eldspýtum, sem fljótt slpkknar á. Af og til verður bjart í einhverju horninu, en meiri hlutinn hulinn myrkri“. „Á pann hátt kennir lieiirispekin pá pekkiugu . . . að maður- inn geti ekki korntet að raún um nokkuð? . . . Hefir sú pekking fullnægt yður? . • • Erúð þér ánægður? „það er auðvelt að vfera ánægður, menn purfa að eins aðimynda sér að menn séu pað. Efi spurningu, yðar um pað, hvort eg gé ánægður get eg reyndar ekki svarað; en aptur á móti veit eg með vissu að eg er heppiriri maður. Eg er æfinlega og i dtig hcíi eg aptur rekið mig á það“. „Á hvern hátt?“ „þegar mér var boðið til miðdegisverðar hér í dag, komst eg í mestu vandræði. Eg varð svo glaður, að eg tók strax 4 móti boðinu, án pess að muna eptir að eg var aður búinn að l0fa að koma í heimboð í kvöld. Eg á ríkan föðurbróður, sem pykir mjög gaman að pví að spila vist. En hann spilar ekki nema að fjórir séu; og eg átti að vera fjórði maður. þetta var leiðinlegt fyrir mig; pv; kallinn er ekki einungis föðurbróðir minn, heldur hefir hann setíð verið mér föðurlegur vinur. En takið nú eptir heppninni. Áður en gat farið að afsaka mig, pá kallar föðurbróðir ruinn á nióti mér: „Óskar, mér þykir það slæmt, en eg þarf >ín ekki með, Fischer vinur minn segist ætla að koma. Ef pú útt völ á betra boði þá taktu pví; . . við getum ekki spilað fimm . . * „Var það ekki heppni að eg skyldi einmitt vera sá fimmti!“ Lucia skellihló. «En sú keppni að pér skylduð einreitt vera sa fimmti!“ „Finnst yður það svo hlægilegt, háttvirta froken?“ „ Já, mjög hlægilegt! Einmitt sá fimmti! Eg hlæ að þvi, að pér scgið að pér hafið verið einmitt sá fimmti . . . pað cr þó ójöfn tala“. 63 Að svo mæltu gekk hún þótt&lega framhjá honurn og útað glugganum er horfði ofan á strætið. Eér, þar sem hann ckki gat séð framan í hana, gat húa ekki lengur á sér sétið, og hristist aí hlátrinum, sem hún reyndi að kcfja riiður. „Valentína!„ var sagt í aumlegum róm fyxir aptaii haha. Eún 8nerifsér við. Gagnvart henni stóð Alexia msð tárin í augunum, frá sér numinn af örvsentingu. Hún hló háðsiega, gokk að borðinu, tók hattinn sinn og setti hann upp og bjó sig til ferðar. „y alentina“ endurtók hann í bænarróm. Valentína ypti öxlum cg var önnum kafin með aðsjá i spsgl- inum, hvernig hatturinn færi bezt. Loksins sagði hún: „Eg vil ekki leyfa pér að gipíast. Eg hef heyrt að pú hafir sérstakar ástæður til að sækjast eptir pessari giptingu. Mér heSr verið sagt frá ýmsum víxlum með vafasömum undírskriptftm. pað er í öllu falliútium pig. |>ú hefir um tvo kosti að velja, Síberíu eða hólmgönguna, veldu nú aumingja ræfillinni“ Orðum pesum fylgdi hljómmikill hlátur. Alexis grét eins og barn. Hann skalf allur og nötraði. Yalentína hleypti bi’únum fyrirlitlega. „Komdu með kápuna mínai" skipaði hún. Hann flýtti sér fram, sótti kápuna cg rétti henni hana, Hún gekk pegjandi að dyrunum, en par sneri húa sér við cg cagði. „Tilgangur minn var aðeins að hefna niín, og pað hefir raér tekizt, svo a3 eg er nú ánægð. Eg heimta ekki frekara. Eigðu nú hrerja setnýþú villt fyrir mér!“ Smasaga (þydd). Eröken Lucía Grosser sat við sauma sina og var auðsjáanlega ekki í góðu skapi, þegar móðir hennar kom inn raeð opið bréf í hendinni.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.