Austri - 28.10.1892, Síða 2

Austri - 28.10.1892, Síða 2
Kk 29 A U S T R I 111 srnmnapsxnHs TQsnxxmtwnvrr, eins og á mörgum reglulegum uppbo&sþingum, að ekki er hugs- að um annað en að bjóða, ekki um hitt að borga eða að efna. Til dæmis um kappboðin vil eg taka það fram, að einn Austfirð- ingur segir við Sunrdending, er hann vill ráða til sín sem for- mann: „þ>ú skalt hafa heilan hlut og fæði og þjónustu og frítt salt í hlutínn og 1 kr. af iiverju skippundi afbátnum í fiskpremíu“. Og svo mega hásetarnir ekki hafa minna en heilan hlut og fæðiog þjónustu. fessara og því líkra heimskuboða gjalda nú irin- ir gætnari útvegsmenn, er vilja sjá fótum sínum forráð. þ>eir fá stundum ekki menn. J>ví að Sunnlendingar viija sitja við þann eldinn, er bezt blossar upp, án þess að vita, hvort liann logi svo lengi sem þarf. J>eim fer ekki eins og Færeyingunum, er mað- urinn vildi ná í um árið. Hann bauð þeim uppsátur fyrir bát þeirra með öðru tilheyrandi, ef hann fengi V,4 hluta (*8/—Vio er hið v'analega) af aflanum. Fær- eyingar hristu höfuðin og gengu í burtu. „I>að hiýlur að vera eitthvað bogið við þetta“ hafa þeir víst hugsað. Opt fara líka efndirnar eptir þessum geysi- boðum. Svo að margur sá sem ræðst upp á háa kaupið, ber á endanum minna ur býtum en hinn, semboðin voru í fyrstu lakari kjör, af því að sá hefir opt betri vilja og meiri mátt til að efna, sem minna bauð. Yfir höfuð ættu Sunnlendingar að gjalda varhuga við þessurn ginningarboðum, og heldur taka lægra boðinu hjááreiðaslegum og þekktum mönnum. það liefir opt komið fyrir og pað seinast núna i sumar, að Sunnlend- ingar hafa orðið að biða lengrí tíma eptir skipinu, er þeir ætluðu með að fara. Undir öllum kringumstæðum verður pessi bið kostnaðarsöm bæði fyrir reglumenn og óreglumenn, ueina pegar svo til hagar, að menn eru kyrrir hjá sumarhúsbænduin sínuin pangað til skipið kemur, en pað ætti að vera hægt fyrir flesta ef ekki alla, sem ráðizt hafa í Seyðisfirði. J>að væri nægur tími fyrir pá, að fara að heiman er sæist til skipsins, ef peir væru að eins ferðbúnir undir. En svo skynsamlega fara menn ekki að r-iði sinu. Neí, 1 til 2 dögum áður en skipið á að koma, pjóta menn inrt í kaupstaðinn til að vera til undir eins á réttum tíina. þar verða menn að kaupa sér húsnæði og annað fleira. Eins og nærri má geta verður allt er kaujia parf par, dýrara en ef peir liefðu verið hjá sinum fyrri húsbænd- um, pótt peir hefðu orðið að kaupa af peim mat og annað. En vanalega niuudu peir ekki purfa að kosta miklu til hjá peim. heldur jafnvel stunduui geta unnið fyrír kaupi eða einhverri póknun, pangað til skípið kæmí. Svo yrði uin alla pá. er i Seyðisfirði eru kaupamenn. Oðru máli er að gegna um iiienii úr Mjóafirði. þeim er nauðugur einu kostur að koma hing- að, vilji peir nota póstskipin. þó mættí ætla, að fá mætti skipstjórann danska til að skreppa til Mjóaijarð- ar og taka fólkið par, pegar um nokk- uð marga væri að gjöra, ef undirbún- ingur og samtök væru höfð til pess. En biðin eptir skipinu verður Sunn- lendingum í kaupstaðnum sumum hverjum ærið kostnaðarsöin og til lít- illar sæmdar. þeir eru ekki allir í bindindi, og sumir pótt bindindismenn pykist vera, verða valtir á fótunum, þegar lengi skal ganga um á freist- ingastaðnum. það hefir opt komið fyrir, að Sunnlendingar hafa orðið að bíða lengri tíma eptir skipinu, stund- um allt að viku, nú i 4 daga. það er sorglegt til pess að vita, hvernig suinir hafa stundum notað penna tíma. þá hefir mörg krónan eyðst í pjónustu Bakkusar, sem öllum hefði verið sæmilegra að verja öðruvísi, giptuin mönnum hefði verið nær að færa hann heiin konu sinni og börn- ura, og einhleypum mönnum í hjúa- stétt skyldara að skila henui til liús- bæuda sinna syðra. Annars dettur mér nokkuð í hug út af pessu og pví, að stundum hafa Sunnlendingar yfir pvi kvartað, sumir, að á leiðinni suður hafi peir tapað af kaupi sínu, pví hefir stundum átt að vera stolið af samferðamönnum peirra. þetta kann nú stundum að yera virki- lega, pvi að margir geyma peninga sína óvarlega, og misjafn er sauður i mörgu fé, svo að einstöku mönnum væri tiltrúandi að leggja sig eptir sumarkaúpi náungans. Til pess að kovna i veg fyrir petta, í veg fyrir pesskonar týnzku sumarkaupsins og tii pess að sporna við pví, að pvi væri eytt í drykkjuskaparóreglu, hugs- ast mér einfalt ráð: pað er petta, að hver inaður gjöri sér pað að reglu, að kaupa farbréf, undir eins og hann er kominn í kaupstaðinn, og annað óum- flýjanlega nauðsynlegt til ferðarinnar; afganginn af peningunum búi hanu pegar um og leggi inn á pósthúsið og sendi til Reykjavikur, aunaðhvort til einhvers viss manns, eða pá til lians sjálfs „poste restanteú Með pessu móti er kaupinu borgið. Allir peir er seuda vinnumenn hingað austur i kaupavinnu, ættu stranglega að uppá- leggja peim að fara paivnig að ráði sinu, Lika muiidu Austfirðingarfúsir til að senda kaup sumarmanua sinna á pennan hátt, ef húsbændurnir syðra eða Sunulendingar hér óskuðu pess. þá er eitt sem mér dettur i hug út af pvi að eg fór að rita um sunn- lenzka sjómenn, pað er petta: Fær- eyingar koma árlega til Austfjarða hundruðum saman til að stunda fiski- veiðar, ætið miklu fleiri en Sunnlend- ingar í seinni tíð, opt tvöfalt, stund- um prefalt fleiri. Yfir höfuð róa peir hér á peirra eigin bátum og leggja sér allt til, hafa ekki annað frá ís- lendingum en uppsátur, húsnæði og eldstó. Fyrir petta horga peir J/„ eða V9 eða Vio hluta afaflanum. þeir slá sér saman svo og svo margir, eru í félagi 3. 4, 5 og allt að 10 og hafa 1—2 báta. Svona kjósa Færeyingar helzt að vera, peir pykjast hafa inest upp úr veru sinni hér á penna liátt. Stundum róa peir á bátum Islendinga. en leggja sér til línu og borga pá bátseiganda lj5 eða ’/o al> aflamim. Upp úr pessu hafa peir misjafnlega mikið. (langi illa eins og i sumar, verður litið eptir í aðra hönd, er kostnaður allur er írádreginn. En opt heíir eiun maður i hreiuan ágóöa svo hundruðum króna skiptir, dæmi til 5—600 króna. Eg segi svo greini- lega frá pessu vegna Sunnlendinga sjálfra, ef peir kynnu að vilja ráða sig hér eystra á penna hátt. Eg held Suðurland gæti misst miklu tíeiri menn austur á hverju sumri en að undanförnu hafa komið. Eg er viss um að Sunnlendingar kæmust hér fyrir fjölda margir áfjsama hátt sem Eæreyingar og mundu hafa með pví móti opt miklu meira en ella upp úr sumrinu. Eg er svo mikill ættjarðar- vinur, að eg vildi heldur unna lönd- mn minum en útlendingum pess að nota auðsuppspretturnar hér úti fyrir fjörðunum, ef peir væru jafnir fiski- menn. Og margir Sunnlendingar standa ekki á baki Færeyinga. Sum- ir peirra eru rusl, sem hingað ættu ekki að koma. Eg veit líka að fjölda margir Anstfirðingar mundu vilja láta landa sína sitja fyrir svona lagaöri atvínnu. því að oss pykir pað næsta sorglegt, að nær ,pví allur arðurinn af fiskiúthaldinu fari út úr landinu. Ur pví vér höfum ekki sjálfir krapt til að taka menu fyrir hlut eða kaup á nægilega marga báta, j pá mundum vér heidur kjósa, að laudar vorir nytu mesta arðsins af úthaldiuu heldur en útlendingar. Hvernig stendur á pví, að Sunn- lendingar hafa ekki reynt að komast hér að svona lagaðri atvinnu? Eg fyrir mitt leyti held að pað staíi af samtakaleysi. Margir íslendingar líta sináum augum á Eæreyinga; en pað er til samtaka kemur, eru peir langt á undan. og til pess mætti nefna mörg dæini. Yfir höfuð að pví leyti er til fiskiveiða kemur, að frá- tekinni fiskiverkun, getum vér lært ýmislegt af peim, en sérstaklega sam- tök i pví tilliti. Eg hef ritað grein pessa í peim tilgangi, að menn hefðu gagn af peim bendingum, er koma fyrir í henrii. Eg vildi óska, að Sunulendingar einkan- lega athuguðu hana vel og hugsuðu um, hvort peim væri ekki Iiollt og gagnlegt, sumum hverjum. að nota sumt af pví, sem við er komið í greiuiimi. U. KJÖKFUNDUR fyrir Austur-Skaptafellssýslu var liald- inn að Flatey í Mýrahreppi 30. sept. Yar fyrst settur undirbúningsfundur af þorgrími lækni þórðarsyni , er var oddviti kjörstjórnarinnar i umboði sýslumanns, og voru par rædd ýms helztu landsmál, svo sem stjórnarskrár- málið samgöngumálið, eptirlaunamál- ið o. fl. Yoru fundarmenn peir er til máls tóku, samdóma um pað, að tímarnir inundu vera óhentugir til að halda stjórnarskrármálinu áfram að svo stöddu. hvort sem heldur væri litið til aístöðu dönsku stjórnarinnar eða sundurleitra skoðana landsmanna sjálfra; en samgöngumálið ætti að ganga fyrir öllum málum á næsta pingi. og strandferðirnar að komast í pað Iiorf, að sem flestir landshúar gæti notið af peim; eptirlaun ætti að talunarka sem mest eða jafnvel af- nenia, og gjöra önnur laun sanngjarn- legri en pau nú væri; reisa skorður gegn yfirgangi útleudra fiskimanna, og styðja atvinnuvegi og alpýðuiuent- un eptir fonguiu, en veita sem minnst af smábitlingum til einstakra maima. Eunfremur var nokkuð minnst á laun presta sérstaklega, og á binclindismálið. Leysingu vistarbandsins voru menn mótfallnir, en pótti sanngjarnt að lausamennskugjaldið væri sett tals- vert niður. Hið eina pingmannsefni, er gaf sig par frara, var Jón prófastur Jóns- son að Stafafelli, og lýsti hann skoð- uuuin sínurn 4 niálum gt kjós- endur höfðu hreyft á pá leið, að s tjórnarbótamálið væri sér að vísu raikið áhugamál, og vildi hann vinua að pví, hvenær sem hentugt færi | gæfist, að landið iengi verulega og hagkvæma stjórnarbót, en pað Yæri aðalskilyrðið fyrir heppileguni fram- gangi pess máls, að pingmenn yrða allir eða allflestir á eitt sáttir, og væru litlar líkur til pess nú sem stæði. Stjórnarfyrirkomulag pað, er gjört væri ráð fyrir í frumvörpum und- anfarinna pmga, virtist sér mundi verða heldur dýrt, og eigi sem pjóð- legast, enda hefði hann styrkzt í peirrí skoðun af viðræðum við ýmsa greinda alpýðumenn. og prátt fyrir stóryrði „ísafoldar-1 um „frestandi neitunarvald1* gæti hann ekki neitað pví, að líkt stjórnarfyrirkomulag og væri hjá Norðmönnum. virtist sér æskilegast og tryggilegt fyrir frelsi landsins, enda óvíst. hvort torsóttara yrði að fá pað, heL ur en hitt, sem pingið hafði siðast farið fram á. S a m- göngumálið taldí hann sitt aðal- áhugamál og ætti samgöngubætur á i sjó að ganga fyrir öllu öðru, eink- I anlega hefði petta kjördæmi sérstaka pörf á að njóta góðs af strandferð- unum, er pað hefði farið alveg á inís við til pessa. Hann kvaðst ekki bú- ast við, að pað vo-ri tíl neins að'fara fram á, að eptirlaun væri algjör- lega afnumin, en sjáfsagt ræri, að reyna að takmarka pau að miklum mun, Um laun presta gat hann pess, að sér virtist heppilegast, að alpingi pyrfti sem minnst að skipta sér af peim, en söfnuðirnir fengi að ráða mestu um pað, hvirnig prestum yrðí launað, að svo miklu leyti sem kirknagózin hrykki eigi til. Viðvíkj- andi b indi ndi s m álinu kvaðst hann vera hlyutur allri viðleitni til að af- stýra drykkjuskap, að svo miklu leyti sem húnfœri j réttaá'tog stefndi að pvi að glæða velsœmís- og sjálfstæðis- tilfmningu í brjóstum manna, en held- ur mótfallinn afskiptum löggjafar- vaidsins í pvi efni, sem hann hugði að inundi að litlu gagní konia, nema h1 Izt með pví mót:, ef alveg vœri baimaður iimílutningur áfengradrykkja. Alpýðumermtun og atvinnuvegi lands- ins kvaðst liann vilja styrkja, og tahli pað eitt ráð til að hepta yfirgang út- lendra fiskimanna, að landsinenn kænin sér upp sjálfir pilskipafiota, sem þing- ið ætti að styrkja rneð pví að hlynna að stofiiun vátryggingarsjóða. Eptir petta var kjörfundur settur, og fór pingmannsefníð pá nokkrumorð- um um alpingi fyrrum og nú, verk- svið pess og vald. og frelsi pað, er hann æskti pjóðinni til handa. Harm kvaðst hafa vilja til að vinna iostur- jörðirmi sem mest gagn í pingmanns- stöðunni. en væri nú að líkindum mið- ur fær til pess, en hann hefði getað verið, efhaim heíði vanizt hetur ping- stcirfum meðau hann var yugri. Hann ' itrekaði pað, að pað yrði fyrst og fremst að vera lilutverk næsta pings, að hrinda strandferðuih í víðunanlegt j horf, og pætti sér ekki áhorlsmál að landið leigði slc.p íil strandferða. ef eigi værí aunars kostur. Yegagjorð á landi taldi haju eklu áriðauú ■ >/ '

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.