Austri - 17.11.1892, Blaðsíða 4

Austri - 17.11.1892, Blaðsíða 4
Nr, 31 A II B T R 1 2514 AustriS Útsöíumenn Anstra, bæði l>eir sem hafa verið pað. o? ]ieir sem kunna að verða pað hér ejitir. — geta fengið ókcypis siðasta rit mcistara Eiríks Magnússonar um bankamálið lijá ritstjóra Austra: „Salus ]iopnli suprema lex“ Liindssjóð nr O g Bankinn, er mun vera eittlivað afpví allra ljós- asta og auðskildasta, er meistarinn hefir ritað nm bankamálið, og retti pví lielzt að komast „inn á hvert ein- asta heimili á Islandi-1. Rítstjórinn. llreppstjórar Aiistiiramtsins! Margir fjáreigendur liafa lieðið oss, að minna hreppstjóra í nærsveit- unum á pað, að auglýsa í tíma í Austra pað óskilaie, sem peir kynnu að selja í haust. Að hreppstjórar gæti pess að auglýsa se’ít óskilafé, er að pessu sinni ])ví nauðsynlegra, sein peir munu viða liafa neyðst til að selja ié með mesta Jnóti eptir ái'ellið. sem ekki varð kom- ið til eigandanna fvrirófærð, pómenn vissu, hverjir peir væru. iórinn. 8 ii ii n. 1 e n d I ii g a r, er búa í eða í grend við Reykjavík geta pantað Austra lijá lierra bók- lxaldara Oíafi Rnnólfssyili i Reykja- vik. Ritstjórinn Eflaust mun liver sá maöur, sem búinn er að vera 1 ár í Sej'Sisfirði og vibar, kannast við, nð jóiatíminn er sá vandasamasti tími ársins. Rá eru allir að hugsa um, livab og livar Jjeir eigi að kaupa allar sínar jólagjafir. Eini vegurinn til að komast klakklaust út- úr þessu öllú saman, er að fara beina leið til Stefáns Th. Jónssonar á Seyðisfir&i, því núna er búðin lians pakkfull bornanna á milli með inndælustu jólagjafir: Vasaúr, klukkur, úrfestar, kapsel, ogallskonar gullstáss, barémeter, liita- mæla, kíkira, nf ýmsum tegundum (tvöfaldir með 8 glerum), kompása og merskúms- reykj- arpipur og múnnstykki. Silfurplett-kaffikönn- ur (með tilheyrandi ken og könnu) brauð-og lcaffibakkar, kryddglasastólar (Rlat de menage), sykurskeiðar, sáldskeibar (ströskeer) fiskskeiðar, theskeiðar, borðgaflar sinærri og stærri o. m. fl. Hvað gæti verið heppilegri jólagjöf fyrir marga cfn spáný Singers saumavel ur Ainenköusku ekta stali. Hérmeð auglýsi eg undirskrifaður að hálflendau af jörðinni Desjarmýri í Borgarfírði fæst til ábúðar f'rá. nœst- komandi fardögum (1893) með góðum kjörum. þeir sem kunna að vilja sæta pessu tilboði. gjöri svo vel að snúa sér sem fyrst til undirskrifaðs. Desjarmýri 1. novhr. 1892. Einar Vigfusson. þann 3. p. m. seldi eg við upp- hoð kindur pessar, Hvitur himbgeldingur, mark stíft biti ír. hægra. ómarkað vinstra. (Iráann sauð veturgamlan, mark hamarskorið hægra. blaðscíft a. vinstra ennfreiuur 2 ær veturgl. hvitar, báðar með sama marki og sauðurinn. Morbildóttur lambgeldíngur einn- ig með sama marki. Hvít lambgímb- ur, mark: blaðstíft fr. biti a. hægra miðlilutað vinstra. Sökum harðinda og snjóa var ekki annað lnegt en selja pessar ki.ndurtil íulls og alls, pví enginn vildi taka pær til fóðurs, geta pví réttir eigendur peirra fengið andvirði peirra hjá mér íyrir næsta nýár, að frá dregnum upp- íboðs og auglýsinga kostnaði, Seyðisfirði 12. novbr. 1892, Bjiu-ni Siggcirssoii. Auk þess margt af sináhlutnm handa börnum, ogannari gling- nrvöru ásamt fallegum jólakortum. — Og þnð sem er líísspursmál fyrir alla, að þetta er allt eins og vant er, miklu biilegra en nokk- ursstaðar annarstaðar, og þó verba allar þessar vörur.seldar með 10°/0 af- slættiallantímann sem eptirertilársloka,enaðeins gegnborgunútíhönd. Stcfáll Th. JÓllsSOU (úrsmiður)- t verzlan Magnúsar Ein- • arssonar á Vestdalseyri við Seyðis- íjörð, fást ágæt vasaúr og margs konar vandaðar vörur með góðu verði. A1) yrgðármaður og' ri tst. jórí: Ciind. pliil. Skapti Jóscpsson. Prent.ari: S i g;. Grímsson. 78 Prcstskonan á Hóli var iika dáin, og bafðí Kristín búsýslu á bendi síðan. Gömlu konurnnr í sveitinni hristu í fvrstu höf’uðin yfir pví og sógðust vora öldunsis steinbissa yíir lionum síra Gísla. nð hann skvldi ekki fá sér ráðskonu, heldnr en láta liana Stínu litlu Stíin pi var nðeins átján ára gömul. takast á liendnr alla bústjorn. „það verður oinhver munur að konia að Hóli hér eptir“ sögðu ]iær pegar petta fréttist. Nóg vnr til nf „rosknum og ráðsettum“ kvennmönnum, ekkjum og ógiptum sem lieldur en ekki hefðu verið fúsnr til að takast á hendur riðskonustörfin hjá „blessuðnm prest- jnnm,., sem nllir kenndu nú i brjóst um. Síra Gísli var tæplega fimmtugur að aldri og pótti pví svo sem sjilfsagt að hann taíkí sér nðra konu. Allir vissu pó nð liann liafði unnnð konu sinui hug- ástum — pvi meiri pörf vnr iionum pví að hæta u{>p pað skarð, sem honum var höggvið og sefa liarm sinn som fyrst. Jafnvel áður en prestskonnn silaðist. á meðan hún li banaleguna — hún lá lengi og pjáðist mjög rnikið — fóru menn strax að velja lionum konu- efnin. — staðnæmdust menn lielzt vid ríka ekkju ]>ar i sveitinni er Kristhjörg hét. og ]>nð orð lék á að iiana langaði mikið til að gipt- ast. þegar nú allar ráðagjörðir urðu að cngu, og síra Gísli giptist ekki og tók sér heldr uekki r iðskonu, oi pað pó hann ætti mörg börn og ung, — ckkert pcírra var upp komið neniaKristin — pálávið að fréttasmiðirnir vrðu grainir, og ekki síst madama Kristbjörg sjált', bún hafði gjört sér svo glæsilegar vonir uni prestskonutignina til- vonandi- Hjá benni söfnnðust nú allar málskrafsskjóður sve tarinn- iir saman til pess að leggja sina palladóma á ráðsmennsku Kristinnr. j>að var nokkuð langt liðið s ðan Björn liafði komið nð Höli og liafði hann ekki séð Kristinu síðan hún vnr um fermingu. Hann hafði nltaf borið lilýjnn liug til frændsystur sinnar og blakkaði nú til að vera benni samtíða. Honuni var vel fagnað á Hóli. Kristín tók bonum eins og kærum frænda, og með pe’’rri yndisblíðu, er lieimi var eiginleg. Fegurð liennar og allt viðmót töfraði Björn, og áður en márgir dag- ar vorn liðnir var liann orðinn ásti’angiim af lili og sil. Honum faimst í fyrstu að sér mundi veita létt að viima sér ást Kristínar. Frá barnæsku var hann vanur aó í'á óskir sínar upp- 79 fylltar, bnnn knnnaðist ekki við nnrað lögmál en sinn eiginn vilja. Móðir bans bafði látið liann í öllu sjálfréðan, efni atti hann nóg, og bomnn var allt ósjáHVAU v’el gefið. það var eins og sj’dfspötti hans minnkaði í viðurvist Kristínar. I fyrsta sinn þótti lionum vœnna um annað en sjalfan sig. Hnnn fann að hugsunnrháttur peirra var ójíknr, en liann hlaufc að bera virðingu fyrir henni. það var ekki gott að segja um tilfmningnr Kristínar- Björn hafðí ílesta pá kostí til að bera. sem kvennfólk er vant að gangast lyrir- Hann var fríður, vel gáfaður, kátur og sfceinmtilegur. Hann var sá fyrsti af ungum heldri mönnum sem hún liaiði liaft nokkur kynni af. og sýndí lienni alla pá luirteysi, sem ungum stúlkum pykir ósjálf- rátt svo vænt um. Allt petta hlaut að hafa áhrif á lijarta hennar og fannst lienni lika stundum, að hún elska Björn. Hann dró held- ur engar dulur á, hvað honum bjó brjósti, pó liann erm ekki hefði talað um pað viö bana; pví í livert sinn sem hann ætlaði að fara að ininnast á slikt pá færðist hún undan. og vék talinu að öðru. það var eins og einhver ósjálfráður ótti varaði hana við Birni. Hún fann glöggt að hanr. hafði sömu gallann, og í æsktinni og engu niinni. Að sönnu stríddi hann henni ekki lengyir. en ],ún sá að h mn var lundlíkureins og áður, hann var braður Ogofsafenginn, vork- Unarlaus við menn og skepnur. Hana bryllti \ið að heyra, pegar bann bæddist að öllu sem viðkvæmt var og blítt. og sagði i skopí frá sorglegum víðburðum. Honnm potti lika gaman að ganga fram af fólki. og segja allskonar broða- og slarksögur af sjálfum sér. og stærði sig aí’ ölluin sinum fiflskupöriim. það voru eink- um frásögur Itans, sem henni féllu illa. enda haiði hún heyrt peirra getið áður. Aldrei fór Björn svo í skóla, að ekki uppgæfist liestur hjá honum á leiðinni. 8j:illur lirósaði hann sér af pví að liann „riði eins og fantur“. Emkurn var hann hróðugur af að hafa sund- riðið fiestar stórár landsms, pegar allir samferðamenn hans höfðu sezt aptur og ekki ,.porað“ að íýlgja honuin cptir. Krístin reyndi opt að setja ol’aní við hann, en pað fór pá eins og fyrri, hann hló, og lienni sirnaði tiltinningaleysi lums. Stundum gat Björn verið svo góður o? hlíður. en — gat lnm treyst pví?

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.