Austri - 16.12.1892, Blaðsíða 1

Austri - 16.12.1892, Blaðsíða 1
ivemnr út 3 í mánniV, eúa 36 blöú til næsta nýárs, og kostar Uér á landi aúsins 3 kr., erlendis 4 kr, Gjalddagi 1 .júlí. Uppsögn, skrifleg, rmnd- in vnt áramót. Ogild nema komin sé til ritstjórans fvrir !. nktóber. Auglýsingar 10 aura Hnan, eóa 60 avirá hver Jiml. dálks og háifu idýrara á fyrsta síóa. 11. ÁR. SEYÐISFIRÐL. 16. DESBR. 1892. Nr. U. í:tli:m)ah fhéttih. Hvar lenti Kolmiibus? í skóla var oss kennt þaó, ab hann hefði fyrst komib að eyjunni Guanhani 12. oktober 1492, er hann nefwli „San Salvator“. af 1 því þá frelsaðist hann vi& ab j stiúa aptur til Spáiiítr vib svo bú- j ið. En vér hbfum til þessa tíma | 1 j verið litlu najr fyrir það að víta j á ltvaða ey Kolumbus lenti af j I3altamaeyjurmm í Vestindíirn, i því Gruanliani þekkist nú ekki. i Hinir frægustu vísintlamenit, þar á tneðal Alexander Hum- j b o 1 d t, hafa reynt til að leysa úr þessari óvissu, án þess að takast það. Nú telja menn, að það só áreiðanlegt, að Sir Henry Bla- ko, sem fvrir skemmstu var land- j stjóri á Bahamaevjunum, hafi j tekizt ab fá áreiðanlega vissu i j þessu efni, og hefir hann nýlega ; birt þessa landa- og sögufræbís- J legu uppgötvan sína i hinu merka j enska tímariti „The nineteentli j Century“, þar sem harm af skijis- I bók Kolumbusar frá 18. og 14. oktober 1492 fullkomiega sannar, að sú eyja, er Kolurnbus kom f.vrst til þar vestra, só eyjan Watling Islailíl, sem er ein af Bahamaeyjunum í Vestindíum. Sir Henry Blake liefir kann- j að allar Bahamaeyjarnar, og kom ’ loks í janúarmánuði 1887 að eyju, er lýsing Kolumbusar í skips- dagbók hans átti ab öllu leyti vib, og var það eyjan Watling Island. Var þar land grænt til- I sýndar og frjóvsamt, og inná eyj- ! unni sást tjörn og með ströndu ' íram voru hvitar sandhæðír, ein- j mitt þær sömu er í tunglsljós- inu þann 12. oktober 1492 lýstu niót skipverjum á skipinu „St I Maria“ og gáfu tilefiu til hins 1 gleðilega óps úr sigiutoppi skips- brs: „laild, laild“! Umhverfis þessa ey er og skerjagavður sá, er Kolumbus getur um í dagbök sinni, með skipalagi fyrir innan og tangi einn, er hæglega má grafa í gegn- um og viggirða, sem allt kemur alveg heim viðlýsinguKolumbusar í dagbók lians. Norðmeilll éru nú vel á veg konmir með bygginguna á Yíkillgaskipiim, er þeir ætla að sigla og róa til heimssýningarinn- ar í Chicago að sumri. Er skipið að allri gerð stælt eptir því vík- ingaskipi, er fanust fyrir í’ám ár- um í íornmannahaugi sunnan til í Norvegi. Skipið á allt að vera úr beztu eik og vandað mjog að srníði og öllum útbúnabi, en segla- útbúningnr veröur likur því, sem ntr tíðkast við Lofoten r Norvegi; og ætla menn að skipið verði mjög frítt undir segluin með öll- um búnaði. Víkingaskijiið er byggt á Framnesi í Sogni. íiið elzta víkingaskip er ann- ars ekki það, senr fannst i Nor- vegi, lieldur það sern fannst 1862 I sjónum lijá Nydam við Alten- srrnd í Slesvík, Er það álit fróð- ra raanna, að það skip rnuni vera um 500 ártrnr eldra en hið norska og vera frá 3. öld e. Kr. þykj- ast menn geta sannað það af ýms- um munnm, er lrafa fundizt í skipinu, serri hefir veríð róðrar- skúta og ekki ætluð til sigl- inga. Norðmenn þeir, er búa í Chicago, bafa skotið saman 8000 kr.til þess að kaupa fyrir þær stórt rnálverk af Leifi Eiríkssyni heppna, sem venjulega er taliö að fyrstur haír fundið Ameríku, þó þab væri eiginlega Bjarni Herjólfsson er fann álfuna fyrst- ur. Telja Norðmenn Leif norsk- an, en ekki íslenzkan. Hinn ágæti norski nrálari Kristján Krogh hefir tekið að sór, ao búa til máiverkið sem á að verða mjög stört og líkast tíl lýsa laudnámi Leifs, er hann sté fyrst á land á Vínlandi hinu góða. Leikliús. Á veraldarsýning- unni í C-hicago gefur að lrta hið undrunarvérðasta leikhús, sem enn eru dæmi til í Ámeríku. Leikendasviðib (senan) er 220 fet að breidd, en 480 fet að lengd. , ÁhorfendasviðiÖ, sem er skeifu- ! myndað, er skipað sætum fyrir 10,000 manna niðri, og rrppi (á svölunum) fyrir 2000. Umbúnaður allur, er snertir leikendasvibib, er hinn hugvitsam- asti, er lrugsast getur. Svo er umbúið, án þess vér getum frek- ar frá því skýrt, að veggtjöldum, skrarrttjöldurn og cbru, er nota þarf á einni sýningu, rná koma fyrir jafnvel meðarr verið er að leika undanfarandi sýningrr. Mill- um tjaldanna ern svalir(galleri), sem leikhússgestunum er gefinn kostur á að ganga fram á gegn sérstakri borgun, og geta þeir þaban séð hinar leyndu véiar, er vinna ab sýtiinga breytingunni. þessum vélum fær eirm vélfræð- inglrr (ingenieur) stýrt með að- stoð annars inanns, aðeins með því að þrýsta á nokkra smá-húna. Bafmagnslampar, sem eru lnrldir sjön áhorfenda, varpa geislandi l.jósi yfir leikendas.viðið; þegar sýningunni (aktinum) er lokið, er lampaljósinu snúið allfc í einu að áhorfendunum, er ekki fá séb vitund af því er gjörist á leik- endasviðinu sökum hins ákaflega skæra Ijósmegins, er þeir hafa i mót að horfa. Fyrir þessa sök er fortjald með öllu óþarft. Fyrsti leikurinn sem leikirrn verður r þessu undra-leikhúsi, heit- ir: „Hin mikla uppgötvan“ (The great discovery“ og sýnir Ameríku fundna. Að leik þessum starfa 2500 tnanna, Leíkhúsið verður auðveldlega flutt úr einum stað í annan. í Chicago verður þab eitt ár. Siðan er 1 rábi að flytja það til Nýju- Jórvikur, Londoir og París, og á að standa við í hverjúm stað svo sem áritírna. Loks á leikhús þetta að flytjast til Berlínar og Vrnar- borgar, og standa sinn árshelm- ingirrn i hvorum stab. Professor Charles F. Richteli Bridgeport í Connecticutí Norð- urarneríku hefir búið til mynd af Kolumbusi, sem getur gengið og hreyft alla limi mjög náttúrlega, og jafnvel breytt svip og augna- ráði sem lifandi maður væri oghald- ið hljómfagra ræðu rneð manns- raust uppá 1000 orð, á 4 tungumál utn; og er þessi töframynd í öilu eptirmynd gamla Kolumbusa-r, og á svo sern sjálfsagt að sýna hana á veraldarsýningunni, sem eitt af hinum mörgu furbuverkum, er mun gefa á að líta. í Mcxíkó geysaði í haust voðaleg hungursneyð í fylkirru Toluca og hrundi fólkið þar niður svo hundruóum skipti á viku, af hungri. Orsökin til bungursneyðar þessarar var sú, að maísuppskeran hafði algjörlega brugðizt sökum frosta. þetta getur þó komib fyrir í sjálfri Amer'rku! 00,000 maima drukknað- íl’. I haust koin ógurlegur vöxtrrr i fljótrð Hoangho i Kína svo fljótið flóðí á löngum vegi langt upp yfir bakkana, og sóp- aði bnrtu öllu, sem fyrir varb bæbi lifandi og daubu, og drukk- nuðu þá 30,0.00 manna. Á Englálidi hefir gengi Glarlstones fremur minnkað við aukakosningar til neðii málstof- unnar, þvr við það lrefir flokkur hans fækkað um 2 þingmenn, svo uú hefir Irann aðeins 40 at- kvæði nrnfram mótstöðumenn sína í neðri rnálstofunni. Og þessi 'meiri hluti er mjög svo tvísýnn, þvi til hans hafa verið taldir 9 rneðlima af hinum gamla flokki Parnels, er i haust héldu hátíðlegt dánardægur foringja síns rneð mikrlli viöhöfn, Og vönduðu þar hvorki Anti-Parnellitum, eða Gladstoningum kveðjur, svo á þá er vart að treysta fyrir Gladstone. En ef þeir gengju í lið með nrót- stöðumönnum lrans, þá hefir hann aðeins 22 atkvæði fram yfir þá. Auk þess er hinn svæsuari lrluti vinnumannaflokksins allvafasamur til göðs fylgis vib Gladstone, sem þeirn þykir halda um of í vrð þá urn loforö um frarngang áhuga- g ála þeirra á þingí. svo sem um lögboðna átta tima vinnu á dag o. fl. Gladstone hefrr og stvggt all-merkan tnann i sinurn flokki er Labuchére heitir. Hafði liann gjört sér von um að kom- ast í ráðaneyti Gladstones, og kenndi opinberlega Yiktoriu drottningu um, að hún Irefði af- sagt að hafa sig fyrir ráðgjafa sökum trúleysis. Err Gladstone iýsti þvi yfir i blöðtmrrm, ab þetta væru álygar á drottningu, sem ekkert heíði ski]>t sér af samsetningu ráðaneytisins, — en honum hefði sjálfum aldrei komið til hrrgar ab hleypa lioiium inni ráöaneytiö. Á siðari árum þykir bera alkmikið á óhlýbni i herliði Breta. í fyrra var heil hersveit rekin

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.