Austri - 16.12.1892, Blaðsíða 3

Austri - 16.12.1892, Blaðsíða 3
Tyeir vardaðir Krcimsððlai* cru til fcaups á Fjarðarðldu iscð injðg vægu rerði. RStstj. vísar á. Xk. 3- sjálfræciskenningn. og a pa vninna um taUmarkalaust frelsi linncla þekkingar- niinnsta Iilata pjóðarinnar; og því freinur ættu pcssir menn að gjöra þytta. seni þeir, beint í mótsögn við sjálta sig. lieimta að liugsanir orð og gjörðir pekkingarmeiri hluta pjóðnr- inimr sé allt njörfað niður með encla- lausum lagaböndum, pessu eríðamarki eða kynlylgju, (svo lánleg sem húu er) 'þvkkingar-snauora orðliáka og oi- stækisfullra lýðprédikara. Eg get eigi á mér setið að minna.-t pess liér, að eg adla að starfpingsins ættimeir að liggja i pví nð nenm úr gildi ýms ólög. en að setja ný b"ig. Endalaus lagasetning um allan ijandann er að uiinni ætlan einkemii hálfvilltra pjóða og menntunarsnauðra raanim. Yér skorum pví A pingið. að hreyfa ekki við vistarbaridinu að sinni. en leggja meira fé til alpýðumenningar svo þokking vinnubjúanna peti sem fyrst aukizt og pau pannig. þótt síð- ar verði, fengið meira atvinnnfrelsi; sömuleiðis skorum vér á þingið að lausamennskugjaldið sé af'ntunið, en í pess stað nieci le.ysa ókeypis lausa- meunskubréf árlega. * * * Eigi dylst oss pað, að iiínn lmiðr- aði greinarböínndur muni hér frernur liafa liaft í hygpju að gjöra fólkínu til ganmns á jóiunum. heldur en að koma niönnum til að aðhyllast þessar sinar skoðanir á kvennfrelsis-málinu. som virðast vera að minnsta kosti ’neilli öld á eptir timanum, og i mörgu mjög svo ósanrigjarnar, einkum allt pað. or liariu taiar um a n d 1 e g a n proska kvenna. Mætti þetta virðast mjög uudarlogt. of nú kynni svo að vera. að Linn heiðraði greinarhöfundur va r, kvongaður einni af hinuin mörgu A U S T R I 135 konum lands vors, or hafa bæoi and- ans og likamans atgervi á engu lægra stigi en sjálfur haun, pótt vitur sé og herðaprekinn. — Eu um leysing vistar- bandsins skrifar liaun vol og viturlega. j Ritstj. seMiir og; tileinkaðar herra 1*áli Melsteð. það var lagloga gjört af premur la'risveinuni Páls gamla Melstoð. að semja Iionum til virðingar ritgjörðir pessar, sem eru na.‘sta í’róðlegar og vel samdar nð flostu leyti, þótt eitt- bvað megi að þeim finna, eins og öðrum manuaverkum. Fyrsta ritgjörðin „um galdra, seið, seíðmenn og völur* optir dr. Finn Júnsson, er mjög greinileg og ýtarleg rannsókn og útlistun á pví vanda- sama efni; virðast alyktauir höf. við- ast mjög sonnilegar, og or pað meðal annars sérloga athugavert, er höf. kemst að peirri niðurstöðu, að skyn- somin hafi ráðið S\0 miklu i pjóð- veldinu á Íslandí, að völur og seið- iiionn haíi eigi getað priíizt par fyrir pá sök. J'->að mun mála sannast, of- trú. hjátrú og trúarofsi liafi aldrei drottnað hér til lengdar, og skynsemís- truarstetnan her á landi virðist ekki vora sérstaklega einkennileg fyrir pessa tima. holdur mun nokkuð hæit í pvi. sem segiri p. á. „Jyjóð. tbl. 47, ,,að liún eigi bezt við hugsnnurhátt og lífsskcðun lslendingau. NýstArleg er „hin nýjasta og vngsta skoðun á uppruna fornrar goða- fræði-‘, er liöí'. minníst á, a.ð hún eigi rót siria (oingöngu?) í lífi sálarinnar eptir dauðann“. BApt mun þó vora nð neita pví, að fornpjóðírnar bafi í í’yrstu dýrkað náttúru-öflin: sólina ! prnnnirnar, hafið, jörðina og i'rjóvg- j unarkrapt hennar o. s. irv , og snertir, j allt þetta jarðlitið, en hinsvegnr voru \ huginyndir margra fornpjóða um ann- j að líf mjög daufar og efnislitlar og j reikandi. j Ritgjörð dr. Valtýs, um í’óst- j bræðralag er ba*ði fróðleg og skemti- | leg, og er pað mjög fallegt og pjóð- j neknislegt, sein hann segir i upphaf- iriu um fornsögur vorar, en skaði er það uin pessa ungu málfræðinga vora og visindamenn, að peim hættir stund- um við að rita dönskulegt mál. og er eit.t dœmi pess mAlsgrei.nin á 45. bls. “ef hinn bitni eigi átti lögoríingja hér á landi-*, sbr. ekki lét sór nægja á 42. bls, Forninálið mátti pó mínna á að hafa eigi atviksorðið á undan sögninni, jregar svona stendur á. það er eigi lieldur viðkunnanlegt, að kalla Hadding Danakonung („Hadingösu lijá Saxa) Haddíngja, (pótt sliks megi dæini fiuna) par sem Hundingur or rétt við hlíöina á lionum. og eigi nefnclur Huudingi. Merkilegt má pað beita, et’ blóðskyldan hetir í fornöld Ti.'i'ið sterkari millí tveggja bræðra, heldur en , inilli foreldra og barna einsog höf, ,-,egir að sögurnar beri með scr. Siðasta ritgjörðin „um alpingi“ eptir Boga Th. Melsteð. er lengst peirra allru, og má margt af henni iæra um pessa merkilegu stofnun torfeðra vorra, enda hefir höf. liaft fyrir sér Agæt rit, þar sem eru rann- sóknir þeirra Konráös Maurer og Villijálms Finsens. Um upphaf al- pingis og Ctfljótslaga má auðvitað margt segja, pví að slíkt er hulið í poku og reyk, og getur eitt sýr.z.t averjum uni svo fjarlæga liiuti. Að viðurneí'ni t-irims, í’óstbróður Ulfijóts sé réttora ritað „geitskör-1 en „geit- skór“ er vist ösannað, og sýnist eigí full ástæða til að vikja par i’rá vana- legum rithætt.i. Sömuleiðis er pað ó- vist, að orðið „austra nn11 seni Ari liefir uni IJlfljót, séu hjá lioiuim sömu merk- ingar og „norramn11, og sýnist pað jafnvel íremur óliklegt, að svo sé; heldur mun „austra’nn11 að likíndum hafa eiuhverja sérst.aka merkingu. Og par sem Korðmemi kölluðu Svía og Gauta Austmenn, Svíariki Austur* vega og Sviakmiunga Austurkonunga, pá sýnist sú tilgáta ekki ljarstæð, að Ultijótur haii verið sænskur eða giuizkur að íöðurætt, enda virðast á- pekk nöfn hafa verið tiðkanlegust fyr- ir aust.au Kjölu (sbr. Aruljótur gell- ini. Ljótólfur smiðnr, Ljótólí’ur goði?, Ljótur hiim bleiki) en auðvitað er allt petta injög óljóst, og liæpið, að fullyrða neitt um pað. J>ótt vafasamt sé, að nokkur „J>orleifur spaki“ hafi. íerið uppi á dögum Hálfdáuar svarta, pá er pað alls e.kki ómögulegt, að tíeiri en tveir liafi til verið með pví nalbi, pví að mÍTg dæmi eru til pess, að nöin og viðurifefni koina iram aptur og aptur í sömu ætt, encla eru tíeiri þorleifar taldir nieðal ættmaníia Hörðakára en þeir sem hafa auknefnið „spaki“ (Jporleifur miðlungur. |>orleií'ur hvalaskúfur) og óvist er, til livaða þorleifs J>jóðólfur úr Hvini hefir kveð- ið Haustlöng. pótt skáldatal nefni t l pess jporieif spaka. En pótt sumir virðist vera tregir til að trúa pví, að þorleiíur spaki bafi verið uppi á 9. öld, og íúsari til að gjöra alla með því nafni að einum inanni, pá neitar samt engínn pví, að þrir menn hati verið uppi á lfl. og 13. öld með nafn- inn Hallbjörn bali (sbr. ísl. íorns. III. b. XLV—XLVI). þettaorekki tekið fram í aðfinningarskyni, beldur til að benda á, að eins og pað er torvelt ad greina ineun livern í’rá öðr 92 Hjónaleysin stóðu úti, livort i sinum dyruin, Havis var að sjúga pípu og ungírúhi að kveða. „Holleiiclíngur, Hollendingur, Hol-lendingur11. „Vil.jið pið fnra til dómarans?- „Við eruiu búin að vera par“. „Övo?“ „Góði. bezti lögreglustjóri, farið þér pangað og vitið. hvernig rnalmu liður. Eg ætla að ia mér nýja skó. Gleymið ekki að mæla með mér“- Lögreglustjori bélt af stað og korii aptur ept.ir fjórðung stund- ar. En pað gegndi l’urðu, að stór munnþyrpiug fylgdist nieð lionum. „.Tæja. Hvernig gekk það?-> spurðu báðir málsaðilarnir. „Ðável11, sagði lögreglustjórinu. „Hvað gjörði dómarinn? „Hann gaí’ ykknr saman. lJið eruð orðin lijónu. „Gaf okkur samar.?11 bótt eldingu hefði lostíð niður, hefðu pau Hans og urigfrú Neuu ann ckki orðið meir forviða en pau urðu mi. „Að eg sé konan hans? Nei, eg vil íá skilnað. „Að eg sé maðurinn hennar? Nei, pað er eg. seiu vij fá skilnað“, „Vinir mínir!“, sagði lögreglustjóriiin. „til livers er nú að æjm? Dómariim getur gefið lijóii sainan, en ekki veitt skiluað. Vitið pið annars, livað skilnaður kostar? Skilnaður er einuugjs íýrir 'uillíóna eigendur. Hvað eru pið annars að fárast út af pessu? Lg liet til odýra barnaskó11. Meun skéllihlóu, og dreifdust, liver heim til sín. Nýju hjóuin urðu ein eptir. „Við skiilum sækja um skdnað11, sögðu pau hvort við annað, fóru hvort i sina búð og lokuðu dyrunum. Um miðnætti heyrði ungfrúiu hamarshögg. Hún stökk upp úr lúminu og liljóp út að glugganum. í tunglsljósimi sá hún Hans standa uppi í st-iga og var hailn að ná niður — apabriknmi. Ttrírú Neumann fékk hjartslátt; og pegarbrikin datt uiður — Pá var skilnaðartilhugsaninni lokið, og fnður hélt áfram að drottna i Olíubrunnsbæ. 89 „Hvað, hef eg ekki is?“ ,.Nei“! ,,.iú. segi eg“. „Jæja, en hvað pýðir þá, petta?“ sagði veitingamaðarinn, og benti á auglýsingu, er hékk úti á búðarveggiium. Hans leit upp, og skipti litum. það hafði einhver i auglýsing- unni tekið statiim t úr orðinu „Notice“, svo að eptír stóð: „Noice“, en pað þýðir á ensku: „enginn ís“. „Hver and . . , . . .!“ orgaði Hans, og paut skjáifandi og' hams- íaus af bræði inn í búð ungirúarinnar. „þ>arna er yóar svínska komiu“, æpti hann lroðufellandi. „Hversvegna hafið pér rifið burtu „t“ ið mitt?“ Hann gieymdi sinni vanalegu stilllngu og fór að grenja eins og djöfulóður maður, og fór pá ungfrú Neuiiiann lika að hijóða, og við pað pyrftust menn pangað. „Hjálp“! æpti ungfrúin, Hollendingurinn er orðinn bandóður! „Hann segir. að eg hafi rifið eittlivað burtu úr sér, og eg Iief ekki rifið neitt. Hvað get eg rifið úr honum? Eg skyldi með glöðu- geði rifa úr honum glyrnurnar, en annað ekki. Eg er einstæðings- skepna. hann ætlar að drepa mig“. Hún íbr að gráta. Bæjarbúar skildu að vísu ekki, hvað húu var að tala um. en Vesturheimsmenn fá ekki staðizt kvennatár, þeir tóku pví þjóðverjann og skutu honnm út um dyrnar, hann stritaði á móti, eu pað kom fyrir ekki. Hann þaut eiris og'steinn úr slöngu pvert yfir götuua, inn um liúsdyrnar og skáuzt endilangur á góltið. Næstti viku liékk yfir búðardyrum hans stór titilbrík, viðhafnar- mikil. A liaiía var dreginn api í röndóttum kjól, með hvíta svuntu o. s. frv., í stuttu máli: það var ungfrú Neuinanu. Undir apamynd- inni stóð petta með stórum guluin stöfi'm: „Búðar apinn.“ Mc-nn gengu að húsimi, og fóru að skoða alla dýrðina. Hlátur þoirra clró unaird Nounmnu út. Húu kom, leit á, föluaði upp, en áttaði sig skjutt og sagði: „Búðarapinn? Já. náttúrlega, fyrst herra Krasclie liefir hann“. bó iann húu sér nærri höggvið. Um hádegi heyrði húu, að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.