Austri


Austri - 31.12.1892, Qupperneq 2

Austri - 31.12.1892, Qupperneq 2
Níl. 36 142 T lv I Hmn grimnia val ei fyrri sorgir ssrra en sinnar bráðar oprtar hjartaslóð, eins finnum vér nú fyrst, ó móðir kæra. að fósturjörðin á vort lif og blóð. Og þegar sjórinn þina tínda Iiylur, og þurrum augum störum vér í tóm, pá fyrst oss, Island. ekkert framar skilur, því allir lilutir fá þinn svip og róm. þú ert, þú verðr.r innst i voru hjarta, vor æra, tign og hrós í lífi og deyð. pú ert vér sjálfir, ástarlandið bjarta! vér elskum þig, þó fiýjum böl og neyð. 0 móðir. móðir, sollin þúsund sárum. hve sorgardjúp er harma þinna lind! og mæða vor er nieiri en svari tárum, að mega ei græða þína píslarmynd! Ó ísland, gjör oss enn að sterkum hetjum, sem ekkert stöðvar, hvorki land né sjár; vér sverjum eið og hver þess annan hvetjum, að hefna fyrir öll þín blóðug sár! Sein helfró bregði ljóma á liðna ævi, eius litum vér nú undur frána sýn: vér heyruin eins og hörpuslátt á sievi, og horfum, Frón. á gjörvöll forlög þín. Vér sjáum alla sögn þinna alda sem sjónarleik, er styttir t:ð og rúm, og litum s inast ljóinann þinna falda sem loga rós á bak við deyð og húm! Vér sjáum gegnum þína þúsund dali og þckkjnm allt sein bernsku vorrar svið. vér sjáuin þína helgu Huldar sali og hvern þinn minnsta ljósálf könnumst víð; vér sjáum Egil. Gretti, Gunnar, Kára, og Grest og Njál — ó rnanna, og svanna val! — og logar Heklu, ljómi Geysis tára, oss leiptra gegnum hjartans disasal’. En tárin, tárin, andans útsýn dylja og aptur hyrgja þessa dýrðarsjón, því aldrei fyr en nú er skulum skilja oss skildust þinar raunir, kæra Frón! Og samt — þú de.yrð ei — deyrð ei, gamla móðir. þó dauðínn héðan sópi — þinum lýð: þ!n sál fer bnrt og byggir nýjar slóðir. með betri frægð og miklu stærri tíö! Ver sæl, vcr sæl, vér sverjum þig að mund, vér sverjum allir þess að verðamenn, vér sverjum hvergi yndi að fá né una ef ei þér manngjöld borgum tvenn og þrenn. Far vel, far vel, ó fósturjörðirr kæra, — í fátækt þinni gafst’ oss meir en auð, — vér síglum burt að sækja þér og færa frá sigurströndum frelsi, lif og brauð! Matth. Joch. (íáfuinaðurinn EÍíiEF GllðlleiSOIL Jjjóð vor er gáfnaþjóð og á sfr marga menn. er bafa hæfileika til fagurra listat. d. málaralistar. likamsmiðis. sönglistar. en einkum þó skáld- skapar. Á þeirri list ber langrnest hjá oss. Sumir gáfumenn eru til bjá oss. sem hafa hæfileíka til fleiri enri einnar fagurrar listar, í einu, Vér veitum þeim ónóg athygli. Vér heiðrum „höfuðskáld“ vor með lofræðum, hróskvæðum og beiðursgreinum. Vér kaupum rit þeirra og launum þeim- stnndum að fé. þótt lítið sé. Kit hinna „smærri skálda“ og hagyrðinga látum vér m a ð k a. Síst maðka þó af flestu Simonar rit! En fyrirlitum- eigi hina „smáu“ og síst þá „smáu“, er þykjast sinærri en þeir eru. Einn af mönnum þessum er E i n a r Guðnason. Hann er fæddur að Sleggjulæk í Stafholtstungum 1835. Hann fór snemma að yrkja, einkum sálma, erfiljóð og ljóðabréf. Hann málaði ýmsar myndír og útskar tré á ýmsan liátt. Hann var einnig söngmaður góður, laglegur smiðnr, stund- aði nokkuð grasafræði og lækningar með .ínrtum. En skáldlistin sat í fyrirrúmí fyrir öllum hæfileikum hans. Hann hafði mikla ánægju af kveð- skap. og eg veit til þess, að hann ekki aðeins gladdi, hcldur einnig lióf og göfgaði hug og hjarta manna með óði sínum. En fáir þokktu hæfileika hans. Hann hefir ætíð verið hæglátur og dulur og viljað lítið láta bera á kveðskap sínum. Fátækt og heilsuleysi hafa hindrað hann frá að geta aflað sér þeirrar menningar, sem liann óskaði að ná. Svipuð urðu kjör bræðra hans ■■ jj'órólfs og P é t u r s. I liöfðu g fu til ljóðá, siings o. fl- — H.-f'u þessir nienn liiáð á öðr- um tima eða í öðru landi, þá er I **igi óliklegt. að þeir heföu orðið frægir listaineun eða íþróttameun. Menntaskortiirinn, eða réttara s»Kt. tilniiiiiiig liaus. ásamt mörgu fleiru. gjörir !if þessliáttar manna bungl'iert oz opt gleöisriautt. ‘ 4 þessa liefir Einar fundið, er h.inn k vað visur þessar: ’ C’latast stundir f.leðiunnr, gi'yfast puutlið hiýtur 11*r2i unikr fátæktar fjötri huinlið ánauðar“. „Mitt hefir fengið sár við sár s ruin sfungið hjarta. út sér þrengja tár við tár t'r þó engiu vætí hrár. Alþýðnn .skilnr eigi þessa menn rétt. þótt hún finni að þeir liati gáfur og þótt húu metí þaar nokkurs. þá hefir liún sjaldan dáð í sér til að hvetja. og i'jörga þessháttar menn og hjálpa. þeim á fvamfæri. S e ! t é r n i n g a r. eða likar þeirrn. ern allt of fáir hér á landi. En nÓ2 er af þeim, er niðnrbada góðar g'fur. Ættu þvílikir helzt að detta úr sögnnni. f>að væri synd að segja um Ein- ar Guðnason. nð hann hafi gjört sig sekan i ofiniklu sjálfsáliti eða viljað trana sér fram. pað sem prentað er eptir Irnmi. mun að miklu leyti vera prentað án viiju hans. En of lít.ið sjálisálit og of mikið hæglati kenmr mörgam gáfum í grafinna punda reit. Ekki aðeins fátækt oglieilsuleysi, heldur einnig kjarkleysi veldur þvi að vorir mörgu gáfumenn njóta sín svo lítið. Oss vantnr ekki gáfur, heldúr k'jark. H.'efileika nienn höfum vér nóga, en of fáa stérhuga, áræðna, þolna og staðfasta framkvæmdamenn. Vér þurfum íneim sem vilja beita og getn be.tt hæfileikum sín- um og sem hjálpa hinum kjnrkminni gáfumönnum á stað með ráðum og dáð. Vér þurfum að læra að v i r ð n i þá og verk þeirra betur eu vér h ö f u m gjört. Scm sýnisliorn af óðgáfu Einars set eg hér kvæði og kvaiðisbrot: TÁRIB OH IÍSOSIB. T á r i ð: „Systir! ó hve ertu fögur um nær leikur glnða kinn; hrar er systir sæl, þinn líki? Sorg burt rekur máttur þinn. Mennirnir þig allir elska, en hið vesla forðast tár. sem að fætt af fylgsnum hjartans fæðist þvi að veita sár“. B r o s i ð: „Tárið blíðn. himinhreina, hví fram berðu klögnn þá? œ hve langt á baki búa bros.ð verðleik þínum má; eins og jörð er himni hærri hærri mér þinn verðleik met, þú ert himni æðri orðin orð við þessi: Jesús grét!“ T A r i ð. „Enn þó tárið eigi fylgja upp til himins sælu mií. herrans dýrð og helgur friður hryggð þar allri rýmir frá. pitt er veldi, systir sæla, í sælu himins eilifri: rl l'.r má þverra, ,það nni deyja, þott, af Guði helgað sé!“ B r o s i ð; „Ekki deyja, en umbreytast —aðskilin vér ferðumst hér. börn þótt séum sömu móður sjaldan faðmast náum vér; eitt vér síðar eilít verðum upp nær duptið vekur hár Herrans kraptur, blíðu boúí bros þá skin í gegnum tar.“ Bros og tárið lireína lielgað liefir bæði Drottinn klár, bann, sem yfir hörmuug vorri hér á jörðu felldí tár; þér, sem harmið, huggun finnið hvert við stigið sorgar fet; í yðar hjartans helgum tónum hljómi orð þau: „Jesús grét“. pegar Herrann blíður blessa börnin forðum réði smá, hann þá brosið helga réði hjartans gleði sprottið frá; eins num fagna Herrann hæzti hverjum trúr sem finnast réð, heim velkominn liann og segja helgu friðar brosi með. Eínar Guðnason. Sé ekki skáldskapur í kvæði þessu, þá veit e g ekki, hvað skáld- skapur er. (Niðurl. næst), l’óstur kom í kvöld. TAKIÐ EPTIlt! peir sem skulda mér fyrir skó- fatnað frá fyrirfarandi árum, eru vin- samlega beðnir að borga mér skuldir síriar sem allra fyrst, þareð eg annars get ekki haldið áfram liandiðu minni. Ekkert lánað framvegis. Búðareyri 28. des. 1892 Erlendar Erlendssuii. (skósmiður.) Hér með auglýsi* eg, að eg hér eptir sel gestum og gang- andi venjulegan greiða, er þeir kunna með að þurfa, en skuld- bind mig ekki til að hafa allt það til sölu er um kann að verða beðið. Melstað við Seyðisfjörð, 30. des, 1892: Jón Vestmann: Bókbandsverksto fa á Ilrolfi við Seyðisfjörð. Bókbindari Brvnjólfur Brynj- ólfsson tekur bækur til bands og aðgjörðar vandað band og með mjög vægu verði. í verzlan Magnúsar Ein- arssonar á Vestdalseyrivið Seyðis- fjörð, fást ágæt vasaúr og margs konar vandaðar vörur með góðu verði. Áb y r g ð á r m a ð u r og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Preutari: Sig. Gímsson. s« m einmg

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.