Austri - 22.01.1893, Page 2

Austri - 22.01.1893, Page 2
Nr 2 Á U S ’I’ R I c sessu o.e genpið siðan eiga Lana á Indlandí. par sem hami lézt íyrir nokkrum árnm. en ekkja hans fiutti til Lundúnahorgar, par s*»m fyrir nokkrum árum pótti mikift koma til fegurðar hennar. og tar i mestu met- um hjA hinum beztn ættiun landsíns. Móðir stúlkummr. sem lieítir Ma udo, gekkst rið pví fyrir hinum lögfróða ráðanaut s;num. að hún hef*M íengið dóttur sina td þes.i að svíkja Terzlunarmenn. en hrúkað sjálf }>að fé, er STÍkin gúí'u af sér. Og pegar hann haföi sagt iienní sð dóttir lienn- ar kærnist ekki hjá hegningu. pó hím sjálf meðgengi, að hún >a>ri frurn- ktöðull svikanna og sú sem hefði notið peirra — pá fór hún heirn til sin og fleygði sér útúr glugga, er var liaest nppí i húsinu. ofan .4 stain- strætið, og var pegr.r dauð. I’elgfa. Einsog áður liefir verið getið um hér i blaðiriu. eru Belgar að ræða með sér 4 pingi breyting 4 stjórnarskránni. einkum .frjálslegri kosningarlög; en pnð lítur ekki út fyrir að þau nái fram að ganga. á þjóðþinginu. og líkar vinnumannalýð þar i landi það hið vorsta. og hafs riðgjört óspoktir. Belgiskur liersliöfðíngí, sá er Brialmont. heitír, fór i haust snður til Miklagarðs til þess að skoða. hrersu haganlegast- vseri að víggirða borgina. Er liann nú korninn aptnr úr þeirri för, og hefir litizt nð þet.ta væri framkrjemanlegt og lofað Tyrkj- um að koma apturtil þess að standa fyrir verkinu, s**m Tyrkir vilja fegnir íiýta íyrir. þvi þá grunar nð Rússar komi máske, er þá. minnst varir. og taki Míklagarð, en reki þá sjálfa vfir á Asín. Ítalís. j>p.r eru nú nýafstaðnar kosningar til þjóðþingsins og hafa þser gengið riðaneytinn (x i o 1 i 11 i í YÍl. þrátt fyrir það þó fvrverandi ráða- neytisforseti Crispi rcyndi með öllu móti að draga sigurinn i þessarí kosning- arhríð úr höndnm ráðaneytisins. Á hinu nýkosna þjóðþingi var þegar á fyrstu fundum hreyft mótmælmn gegn sambandi Italiu víð Austurrikj og j>ýzkaland, er ýmsutn þingmönnum þótti vera til óheilla fyrir Ítalíu og anka mjög herkostnaðirm. sem þjóðín fengi ekki lengur risið undir; en stjórnin vsirði sambsnd þessara ríkja sem uauðsynlegt, til þess að lialda uppi iriðnum í Evrópu, og á þvi máli var allur þorri þingmanna. Halastjarua. Nýlega heíir stjörnu- spekirigurinn Broks fundið hala- stjörnu, sem var þann 26. nóyhr. f. á. í nánd við stjörnuna „Yjndomiatrix** í „Jómfrúnni“ og hefir siðan haldið þaðan áfram i norðaustlæga stefnu með vaxandi liraða og vnr um ára- mótin „circumpolar“ og uppi alla nótt- ína. Hún gengur áírarn mílli “ Vagns- ins" og „Arkturusar14. Ljósmegin hala- stjörnunnar fór vaxandi og var þann 24. desbr. s. 1. hálfu meír, en hinn 12. s. m. Halastjarna þessi nálgast bæði jörðu og sólina og var in peri- helio (næst sólu) þann 7. þ. m., og verður vist sýnileg hér A landi. Bergljót madir fram. Landi vor. frú Anna OrGnrold (fauid Thorlarius) mælti fram „rullu“ Rergljótar. sem þykir snilldarlega sainin og mjög n- hrifamikil. en vandasöm. og lúka f' 11 dagblöðiu i Björgvin samróma lofsorði á, hvað rel henni hníi tekizt. Frú Anna gekk fyrir nokkrmn árum að eiga liií norska skild og ritliiifund IMdrfk Orönvol'l i Björg- vin. en liafði áður Imrt söng oi; leik arn- iþrótt í Kaupmannahöfn; lafði hún á- gæta sötu’rödd og mikla hæfdeíka tíl j leikaraíþróttar og var cinhver hin fegursta kona. Prófastur R. afDhr.. siraDaníe] i Halidórsson á Hólmnm hefir sótt nm og íVngiölnnsn i náð frá embætti, Mun liann iiafa þjónnð i 50 ír og ætíð staðið i stöðu sinni með sönnum heiðri og verið prestaítéttinni til fyr- irrnyndar og sóma i hvívetna. Konungur heílr sæmt forstöðu- fflp.nn prestaskðlans. sira Hídga Hálfdáilarson, heiðursmerk: Danr.o- brogs.mamia. í Björgvin í Norvegi var í vetur leikinn sá, þáttur úr hinuin fræga sjónleik B j ö r n s o n s. „E inar ‘j> a m b a s k e 1 í i r“. þar sem B e r e- ljót er aö egna ruenn síria til hefnda eptir þá íeðga, Einar og Indriða; og hefir hið ágiota tónaskáld Eavard Grieg samið lag við þann hluta cr I 8 R> á p i s t i a i’ um laudsmái eptir Jón Jónsson alþni. á Pleðbrjót. J . ' i ’psð eru sto erviðar samgöngurn- ar lijá oss hér cystra. eins og annar- staðar á landinu, annríkið svo mikið. og íllviðrin opt sro þrálát k véturna. og tíRiinn svo dýrmætur. um mildsri hluta ársins. að mnun bæði þykjavt eiga örðugt með. og cif a það liks. «ð konm sfflmaiitil sð ræð* nm „landsins gag2o u iiartðsyniarL En eigi Rð j síður er ]>að öllura ljóst. hvað það yseri heppilegt, og go.tt tii að vekja áhuga á þjóðmálum. að þau væru rædd sem opthst og ýtarlegast. eink- iitn værf það heppilegt ef þingmeun g»:tu optar en gjöríst, átt tsl um þirigmsiin við kjósendar sfna. Eg vil þvi biðja yður, heiva ritstjóri. að Ijá rúm í Austra smápistlam þeim um landsmál. sem eg sendi yður nú byrjun- iua »ð. Tilganeur mínn með því er að vekja athygli kjósenda niinna á ýmsum þjóðtsaálurn. einkum þeim er ,,lognuð‘ust útaf“ á siðasta alþingi. Eg voaa «ð þér vírðið á hægra veg, þó «í! taki ekki málín í neirni vissri röð. heldur skrifi um þ>an eptir þvi sem mér dettur t hag í hvert skiptíð og þó það ef til vill verði tneð uokkru míllibili; þvi annriki og ýrasar aðrr.r ástæður kunna ao hamla mér frá að senda yður smápistla þessa oins fljótt og eg vildi, Af þvi Austri hefir nú byrjað að ravðs um eitt af rnálum þeim er sofrtaðí útal’ á siðasta alþ. málíuu urn lansamatinalög, þá hyrja cg 4 því að senda yður eptirfylgjandi grein: Em aíviminfreJsið. 1 33.—34. tbl. Austra stendur all-löng greín um kvenrifrelsi og af- nám vístarskyldunnar, fer höí’. henn- ar nokkuð liörðum orðum um þá setn vilja — sem kallað er — íifnema vistarskylduna, kallar hann þá „þekk- íngarlausa orðháka“ og öðrum slík- um kurteisisnöfcuHi, sem þeír eru vanir að sá út frá sér sem kitla til- finntngar þröngsýnasta hluta, þjóðar- innar. som óttast allt frelsi eins og uglan bírtuna. Eg ætla mér ekkí að fara að skattyrðast við þennn. heiðr- aða 'liöf. um mál þetta. eða sýna ým- islegt sem er veilt í röksemdafærslu hans. Með línum þessum vildi eg vekja athygli kjósenda aö þvi, 1 hverju breyting sú er falin srm haldið var fratn í Irv. því sem borið var fram á siðasia alþingi. og 'sein var það frumvarpið <*r lengra fór i því að rýmka nm rétt til latisamennsku, svo þeir gjörðu sér það ljóst hvort 'jjorandi er eins mikid veður útaf þeirri breytingu og þessi höf. í Austra gjitrir. fylgi eg þvi heilræði hans að sýtia hinarýmsu hliðar * mt.linu sem hingað til hafa litið v»rið athugftðstr. Að því er eg þekki — kjósendur vita nú »ð eg er ekki lögfróður mað- nr — eru þ*ð að eins tvenn !<'>g sem nú gild?. um atvinnnfrelsi vínnulýðs- tns hér á landi: Lausamamvalögin frá 26. maí 1863- og vinnuhjúalögm fri 2fi. jnn. 1866. Hin fyrnefndu leyía hverjum að vera lrtus sem vill ef karlmaðurinn gjaldí hetlt :htindrað á laudsvisti, og kvenrimaðurinri hálfu minna ? sveitarsjóð, svo e.r og nokkr- utn heintilað sð vera lausir með viss- um skjvrðum (sbr. 3. og 4, gr. nefndra laya). Hiti siðarnefndn lög (vimiu- hjúalögin) ákveða svo í 1. gr. „Hver tnaðnr sent er 16 ára að aldri mi ráða sig sem hjú“, þó skulu engtr: V'starráð gilda lengur en 12 mánuði (2. Er.). — Löggjöfin segir þvi að mftðnr mrgi ráða sig sem hjú. og mítður megi vera lansamsður, þó með þeim misntun, til þess að ráða sig sein hjú þarf að eins kostnaðarlaus- an samning við húsbóndann. en til ppss rerön lnusama^ur |>»rf að borga ærið fé í sveitarsjóð. |>etta hefir hinuni frjálslyndnri mönnum ekki þóit »sntgv»ra frelsiskrijfum þessa tima, að leggja gjald á sumt vinnu- fólk. þótt það leiti atvinnu sinnar 4 annaa liátl. en ýmsir aðrir í söm.u stétt. því þeirn hefir ekki dnlizt það að frelsislireyfiugar þær er gagntekið hafa nú msij' allar hoimsins þjóðir mundu ekki alveg liða fram hjá vinnu- lýðiium íslenzka. sem er nú orðið það ljósara en áður. að óbundið at- vinnufrelsi í þessa átt er í öllum lvgum löndum nema á íslandi og ekki sizt i því landi sem þeir haia nú glöggastar fréttir af: Ameríkn, þar sem bræður þeirra og systur vinir og kunningjar lýsa 1 einu bréf- iuu af öðrn glæsilega atvinnufrelsi. — þeir sem fylgt hafa frani meiru at- vinnufrelsí haía álitið að með þvi að gjöra vinnufrelsi jafnlétt fyrir að vera i kaupameimsku og vpra ivist. mundi skapast frjálsleg og eðlileg viðskipti milli vinnufólksins og vinnuveit- enda. því margur er sá maðurinn sem unnið gétur meíra gagn bæði sér og öðrum með því að vern laus. heldur en vistfastur' hafa þeir álitið að af þessu aukna atvinnufrelsi mundi það leiða að vinuufólk sætti sig hetnf við land sitt. og húshændur og niundi þvi siður stökkva af latidi liurt. í frv. þvi «>r þeir PAll Briem og f’orl. (JuðmundssoH, báru upp á sið- asta alþ. (Alþt. 1891 C. bls. 114) er það aðal breytingin i frelsisáttinn, að afnenta lausamannagíaidið; aot'.ir er þar nteira aðhahl að húshændufn sem levfa kaupafólki að skrifa hj \ sér heimili, þar sem húsráðandi er eptir þvi skyldur að itina af hnnrli opinber gjcld lausnmannsins ef hann svikst uui að greiða þau. sro ern par og ákveðnar hauri sektír lýrir íhikk, en i giidandi lögutn. þ>svð er þetta frv. sem margír ekki sist hériNorður- Múlasýslu. álita óahuidi og óferjaudi alla þjóðheill drepandí. þvi eg l>ið lesendurna «3 sæta þess vel að peir munu vera örfáir sem vilja fara lengra i atvimiufrelsinu að svo stöddu. þ>að er mjöt? heppilegt að frani skuh koma r*tgjörð úr þessum laiiílsfjt.v-ðun^fi, þar ; sem látnar eru svo skýrt i Ijósi á- ! stæður þær er mótmælendur atvinnu- ! frelsisnis þykjast hafa fyrir máli sínu. j En einkennilegt er það. að þegar nð i þessi heiðrað: höf.. sem etlanst er j einn helzti forsprakki gegn auknu at- J vinnufrelsi — þn.ð má *f niáhnu j þekkja m.anuinn — er kann að ærsl- j ast eins og hann gjönr gegn þessurtt „lýðfrelsisprédiknrum“, þá skorar hann sjálfur á þingíð nð afnema lausa- manuagjnldið, og þetta er a ð a 1 a t- r i ð i 8 i atvinnufrelsisstefmitmi sem hahlið hefir verið fr.-itn á aíþ. Höf. hefir þvi með þessari áskorun sinní til þingsins gengið i floklc peirrs. serit hann velur bié TÍrðuslega nafn ,.þ«kk- ingársnauðir or''hákar“, pó þaft nafn e;gi mjög illa við hinn mnrghíiðftða lserdóm. sem hinn heiðr. höf. hefir gjört s< r íar ura að láta skiua í gegnum alhi ritgjörð sina. Athugið nú vel. heiðruðu mót- mselendur atvinnnfrelsisins. hrer brevt- ing verður á lausamar.nalögutium. ef sú stefna yrði ofaná s«wi hakl ð var fram á síðasta »lþ. í pessn máli; liún er sú að Tinnufólk. sein heldur vill vera laust en vera i TÍst. getur fengið levfisbréf til þess, án þess að gjalda nokkuð fyrir það i sveitarsjóð (levtisbréfið fyrir karlmann átti að kosta 1 kr., hálfu miuna fyrir kvenn- mann), þér getið eptir sem áður kært þá er vanrækja »3 leysa lausamennsku- bréf, eptir som áður kært þá seni gjöra sig seka. i flakki, eptir sem áð- ur ráðið vínnuhjú með öllum söirm skilyrðum og réttindnm sem nú, pvi að þessi nýju lausamannalög breritu vinnuhjúalögunum alls ekkert. og það eru likindi til að þannig löguðum lausamannalögutn yrði miklu betur 1) Hinn heiðr. böf. i Anntra telur það binn mesta sknða fyrir fjármennskuna eflausa- mennska tíðkaðisí: þessi tilgátft bans er gagnstæð því sem eðlilegt er og sjálfsagt, það hlýtnr að vera mark og mið allra kaupa- mnnna. að tryggja sér sem bezt, atvmnu. Hljóta jieír því eðlilega að legg.ja stund á að fá sem bszt orð á sig í fieirri ntvirmu- grein er þeir stunda, til þess að geta liaft, upp úr henni petiinga árið um kring: Fjár- menn mundu |iví eflaust ráða s.g vfir allan veturinn, og vanda Qármennsku sína og mundi þvi lausamennekan alls ekki hnekkja fjármennsku hjá oss. — Engum tnundi detta í hug að leita þeirrar atvmnu á þann hátt að bjóða sig frain fyrír jármar.n fáa daga, II ö f , framfylgt, og miklu betri g.át yrði þá höfð á lansamörnium, þYi mannúðnr- tilfinning »ðri sem lægri hýður þeim nð fara lijú þvi i lengstu lög að kæra menn eða sekta fyrir pað, þó þeir reyni eptir mætti að koma sér undan jain óeðlilegu gjaldi og lnusa- mannagjaldinu; en afþes.su leiðir það eðlilega að ekkert er hirt um hverjir eru lausir eða hvað þeir hafa lyrir stafni. og liggur þvi nserri að álita að hin núgildandi lausamannalög séu ágætlega löguð gróðrarstýja til þess að ala upp flökkulýð þanu, sem hinn heiðraði höf. í Austra ber svo mikinn kviðboga fyrir. Eg vil að endingu taka undír þá , ósk höf. í Austra að þingið vildi verja miklu meira fé til alþýðumennt-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.