Austri - 22.01.1893, Blaðsíða 4

Austri - 22.01.1893, Blaðsíða 4
Kk 1 A r .S T R I sé fremur hapskarpt. — Heyskapur i i meðallagi. sunistaí'ar nokkru rninni. ! Fé i Uaust uijög létt og rirt við vana. ! svo pað hetir ekki lagt sig mikíð á | blóðvelli par sem ekki fékkst neina j 10—13 aurar fyrir pundið, mi'ir 20 aura pd.. gærur 26 a. pd tólg 25 aura. Á fæti kryptu ekki aðrir en Tr. Gunuarsson. Fyrir sauði gai' hann 10—13 kr. optast 10—-12 og borgaði helining í peningum; veturg. tók hann uppi skuldir og fyrir vörur, en lét ekki penínga fyrir pað; verðið ' var optast 7—8 kr pó var til bæði 6,50 og 9 kr. X Hér eru alinenn stórkostleg vandræði fyrir peninga- leysið, Fáir mnnu hafa búizt við pessum vandræðum og margir. sem höfðu skuldbundið sig til að borga i peningum. Eins og eðlílegt er hetir pegsi slæma verzlun pað i för með sér, að minna fjör verður i mönnum til ýmsra framfara og framkvæmda en ella. Atii hefir verið að heita má góður bæði á Skjálfanda og Eyjafirði af fiski og nú um tima hefir nokkuð afiast. af sild i Eyjaf. Bréfkafli úr Yopnafirði 14 k. Héðan er ekkert að frétta nema harðindi, er viða i sveittim jarðlaust og hefir verið lengst af i vetur. Kvarta menn sáran uni heyleysi, pvi pó mikln væri lógað i haust. er hér enn margt fé, en heyin hæðí ill og litil. Almennt held eg að menn poli harðindin öslitin t 1 góu enda, en pá nmnu líka fiestir verða kornnir á nástrá Ósköpin öll ganga á með vestur- farir. og hef eg lieyrt að á priðja hundrað manns liati skrifað undir bænaskrá til Canada- eða Manitoba- stjórnar um lán til pess að flytjast vestur fyrir. Mest af pessu fólki mun vera bláfátseklíngar sem litið eða ekkert eiga, en innanum pó metin sem vel eru sjálffærir að koinast. Hvern árangur petta muni hafa er ekki gott að segja. en pað munu peir agentarriir, Sigurðtir Christófer- son, sem héðan er nýfarinn, og Sveiun Brýnjólfsson hafa sagt, að ekki væri óhugsandi að petta gæti fengist, ef nógu mikilfenglega væri lýst, live aumt á- standið hér v.eri, enda mun pað ekki tilspurað. Jojvð er auðvituð að ástand manna hér er nú sem stendur ekki gott, en að minu áliti pó ekki verra en svo að yrði petta nýhyrjaða ár gott og i'arsælt til lands og sjáfar, pá réttu menn tíjótt við aptur, ekki síst efpessi sno])pungur sein menn hafa fengíð, gæti kennt peirn að fara nokkru hyggilegar með efni sin en veriðhetir, pví af' ráðlevsi manna undanfarin ár stafar örbyrgðin meira, en árferðinu eðalandsókostunum. Hér með leyfi eg mér, að benda hirium heiðruðu skiptavinum mínum á pað. sem og öðrum lysthafendum að eg nú hefi talsvert af fataefnurn af ýmsum tegundum. og géta pvi peir sem vilja fengið tilbúin föt hjá mér ef' peir panta pað í tima. Yestdalseyri 17. jan. 1893. ilósa Vigfúsdóttir Hji P. V. Daviðssyni á Vopnafirði fnost koypt gufubrætt andar- nefjulýsi, sem vera ætti á hverju lieimili. Gott undirsæuga-fiður fæst hjá sarna, með óvanalega lágu verði. Mark Antoniusar Sigurðssormr á Valpjófsstað er: Stift hægra, lögg fr. vinstra. J>etta nrark er eígi prent- að i nokkurri markaskrá. Hér eptir sel eg ferðamönnum allan pann groíða sem peir biðja mig um og eg got i té látið, en skuldbind mig ekki til að hafa til allt senr uvn kann að verða beðið. Ormstöðum iEyðapinghá 6. jan. 1893. Jpórarírin Björnsson. JORÐIX VIÐVÍK á Langa- nesströndum, 12 hndr. að fornn mati með 2 ásaiiðar kúgildum. er til leigu frá næstkoir.andi fardögum. Jörðin er polanlega hýst. hetir gott tún. góð- ar engjar, og beitarland í betra lagi; hún liggur vel við afla, eu lending er, par slæm. — Lysthafendur suúi sér til undirskrifaðs J ó n s prests H a 11- d ó r 8 s o n a r á Skeggjastöðum. Jorð til söíii. Jiirðin Kollavík í |>istiltirði 21 .6 hndr. að dýrleik; með hjáleígu. er til sölu og getur verið laus til ábúðar Hús eru par ágœt og ný lokið við að byggja allan bæirm af nýju. |>ar er silungs- veiði og reki og má ef'laust koma á æðarvarpi í vatni rétt fyrir neðan tún- ið. Heyskapur góður og landgæði og laudrými mikið. Túnið stórt og má fœra mikið út, »Svo má og sttinda pnr sjó. Lysthafendur semji við undirskrif- aðan. sem gefur nánari upplýsingar. Iiaufarliöfn 25. nóv. 1892. Jakob Gnnnlögsson. jPiÍfjP’ Við Seyðisfjörð^ er pægilegt. vátryggt og nýlegt ibúðarhús til sölu moð vægu verði. llitstj. vísar á seljanda. hvað m i g áhrærir. sem ibúa og- gjaldanda til Seyðisfjarðarhrepps. pvi J hvorki parf eg. og allra sizt vil eg I piggja neinar gjafir af sr. Birni. hvorki j beinlinis né ébeinlinír; sanrhliða pesari J yfirlýsingu, dylst eg pess ekki, að mér hef'ði pótt hetur sitja á sr. Birni að borga umyrðalaust pað senr hann á enn óborgað af ýmsum skyldugjöldum sinum tilpessa sveitarfélags sem hamt iiú vill sýna stórhöfðingsskap sinu á, og fyrirbyggja par með málarekst- ur og pras. sem nóg er af hér (eins og prestimim mun vera bezt kunnugt) áður enn hann ryður úr sér pessari hinni svokölluðu „höfðingsgjöP sem eg lielzt ýmynda mér að fa>stum afhrepps- húum muni vera pægð í. Seyðisfirði 14. janúar 1893. Bjarni Siggeirsson. Yflrlýsing. í tilefui af pakkarávarpi í 1 tbl. „Austra“ 12. p. m. frá hreppsnefnd- inni i Seyðisfjarðarhreppi til séra lljörns þorlíiksonnr h Dvorpasteiiii, pá iýsi eg hreppsnefndina hér með heiinildarlau8a jað pri að gefa út petta pakkarávarp til sr. Björns Bókbandsverkstofii ú Hrólfi vib Sevðisfjörb. Eókbindari Brynjólfnr Brynj- ólfsson tekur bakur til bands °g abgjörðar; vandað band og með rnjög vægu verði. í verzlan Magnúsar Ein- arssonar ú Vestdalseyri viðSeybis- fjörð, fúst úgæt vasaúr og margs konar vandaðar vörur með góðu verði. Abyrsfðármaður ojr r i t, »t jó r i: Cand. phil. Skapti Jósepsson. l’rentiiri: S i g. Qríinison, 98 var að láta J>jón minn aka mér mrð rnestn liægð n» göturnar eg peir er fram hjá gengu horfðu á mig rneð aurnkunarsvip. Dr. Bull var í vagiií, og um leið og liann ók fram hjá mér, pá pekkti hann míg og stökk pegar út úr vagninum. „Hvað gengur að yður?u sagði hann uwdrandi og greip um lcið urr. hendina á rnér, sem eg. prátt fyrir júlimánaðarhitann, hafði smeygt í loðna skinnhanzka, par eð eg hafði lesið pað, að nanð- synlegt væri að halda bæðí fótum og höndurn vel heitnm. „Vitið pér ekki, hvernig á pessu stendur herra læknir? Hofir hanu ekki sagt yður pað?-1 „Hver? Hver hefði átt að segja mér pnð?J „Herra læknir, eg er auriculo-ventrieular-regurgitator”, sagði eg raunalega. „Hvaða, hvað segið pér?u spurði h&nn forviða. „Einn auriculo-ventricular-regurgitator. Eg ætla, að pað sé híð vísindalega nafn á sjúkdómi minum. Að minnsta kosti nefndi Dr. Herbert sjúkdóminn pvi naf'ni“. „Á, — hefir Dr. Herbert gefið sjúkdómi yðar nafníð? Mér hefði átt að detta pað í hug.“ Hann reif undir eins hina loðnu skinnhanzka af höndum mér og studdi fingrinum á lífæðina. Að pví húnu skellihló hann. „Jú, pér hafið sannarlega látið pann glópalda hræða yður“, sagði læknirinn og hélt áfrain að hlægja. „Farið pér nú strax upp úr sjúkravagninuni, og gangið á yðar eigin fótum. Viljið pér gjöra svo vel og hlýða! J>ér eruð gallhraustur. En pað er reyndar ekki von að pér skiljið. hvernig i pessu liggur. Dr: Herbert er nú kom- inn á vitfirringaspitala, og eg var boðaður heim með hraðskeyti, par eðhann sagðiölium sem leituðu til lians sama og yður og gjörði sjúkíingana lafhrædda. En engum hefir houum tekizt að skjóta jafnmiklum skelk 1 biingu sem yður. Flestir sjúklinganna sendu mér hraðskeyti. og sunrir sneru sér til annara lækna, og við aptur- komu mína komst allt ujip, hvernig i pessu lá. Vesalings Dr. Herbert hefir í mörg ár verið að fást við að finna upp meðal við hjartasjúkdómum og orðið svo vítlaus útúr öllu saman, og hélt að allir peir er leituðu ráða til hans, hefðu ólæknandi hjartamem og er rrú loks sjálfur korninn á vitfirringaspítala. Eu hvernig steud- 99 ur á pvi ftð pér tókuð nieð pessari rissu á nióti dfluðadóm! J’ðar, án pess að efast um að liann ræri á gildnm rökum hyggður, eða loita pó að minnsta kosti annara lækna. J>ér eruð pó ekkí neinn aumingi? J>ér hlutuð að sjá pað, ftl.öll raiinsókn hans á sjúkdúnii yðar var bnndvitlaus, og svo hlutu pér að iiiina pað, að ekkert gekk að yður, J>ér hafið víst Imft góða matarlyst, og pér getið vist gengið. Hvcrsvegna eruð pér pá að nota þennan hlæilega gjúkra- vagn?“ „Ðr. Bull! pér ættuð heldur að skoða mig heldur en vera að skopast að mér. par eð pér ekki pekkið sjúkdóm minn“, svaraði eg hálf-stygglega. „Eptir að eg bafði talað við Dr. Herbert. kevpti eg ága'tt visindalegt rit með fyrirsögninni: „Agæt ráð fyrir pá, sem pjást af l)jartasjúkdómum“, og pvi er miður. að lýsing bókarinnar kemur allt of vel heim við ástand mitt“. Hann för aptur að hlœja og sagði. „Kæri vin! Með nokkru íinyndunaraflí og hK’ypidómum getið pér up]>götvað allskonar sjúkdömseiukenni hjá yður. J>vilikar bæk- Ur eru mjög ha-ttulegar íyrir almenning. og pað ætti að liafa ná- kvæmar gætur á sölu pcirra, og jafnvel takmarka lmna................ En hafið nú ekki tíeiri vifilengjur, komið pér útúr sjúkravagninum og sendið liann hoim, komið uppi vagninn og akið með mér. Klukk- an er bráðum 5 og eg hefi góða matarlyst, og mér sýníst pér rr.un- ið vera glorhungrnður. Göður rniðdegisverður með dalitlu af góðu vini mun breyta skoðun yðar i pessu efni, pvi eg get eigi ætlað, að pér séuð orðinn svo leiður á litínu, að pér ekki getið glaðst yfir að mega halda pvi, er pér voru orðnir alveg úrkula vonar um. Eg ök sem í draumi væri i vagni læknisins til matstaðarins og á ieiðiimi riðlaðist fram og aptur i huga minum, umhugsunin um fegurð náttúrunnar, Etliel og bréf hennar, sem lán ólesin heima á skrifborði niínu, brullaupsferðalag okkar, Dr. Herbert. arfleiðslu- skrá mín, brúðkaupsganga „Mendelsohns“, og rósirnar suður í Nizza; sem allt flaug sem i drauini i gegnum huga minn. En Dr. Bull reyndist sanusögull. Hinn göði miðdegisverður með nokkr- um glösum af Tokayervini hrcssti mig og gaf mér aptur hugarró og únægjm

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.