Austri - 04.03.1893, Page 3

Austri - 04.03.1893, Page 3
fi A U S T li I «nga eða pá ínjög daufa sjálfsfiirtu og kasta að eiris sclarbirtunni frá sér. j>á er litband Jreirra sania og' sólar, |)ó með fjeim nnm aí surnir geislarn- ir eyðast á leiðir.ni gegnum lopt jarð- stjörnunnar. A pennan hátt liafa menn getað saunað að loptid á Mars og Venus <ir mjög líkt lopti jarðarinnar. A Júpíter er liicsi gufuhvolf og ntjög j vætufullt, en auk pess eru nokkrar I rákir á lithandi hans og Satúrns, j er enn hefir eigi tekizt að jettfæra j til jarðefnanua. Tunglið par á móti. j sem annaðhvort fiefir alls ekki guin- j livolf eða pá mjijg litilljörlegt, breytir j i engu lithandi sólarinnar. Hvað fastastjörnurwar snertir. pá telur Secchi pa’r til Qögurra ffok'ka eptir lithöndum peirra. Til 1. f- teljast allar stjörimr nieð livítu eða réttara nokkuft l)lá- leitu ljósi. pJessar stjíi>rimr eru l Mfestar. n.'erfelit helmingur, og er lithand peirra mjög frábrugðið iit- handi sólar, pví að pótt lithami peírra sé að vísu óslitið. pá vantar samt meiri lilwta Fraunhofers-linanua. Að- eins fjórar svartar rákir. seiu tákna vatusefnið. eru algcngar; jafuhliða peiui f miast einsöku ógreinilegar rák- ir. sem jarteikna að par er líka Magn- esia. járu og natrium. Á stjörnuni Jiessum hafa pvi enn sem komið er tfundizt f'A fruinefni, og pá að eins p>au. er tíðnst kocwa fyrir í sólinni. Litband g u 1 u stjarnanna er nptur mjög svipað sólbandiuu. Meuu iiaf?. pannig iundið á pessum stjörn- um algengustu efni sólariunar, svo sseiM vatiiasejíii, natrium. magnesiuni, járn, fcaílk. antimón. bariutu. mangan. Olíkt er pó uin sumt. paimig ber snikiö á suitnim peiin fruinefnuni parna, setu sjaldséð eru i sölinni eða jafnvel eigi finnast par, svo setn bis- TOÚt. tellúr. kvikasilfur og enda silf- ur. þessar stjörnur eru líka að tiltölu margar, um priðjungar allra stjarna. ]>ar á móti eru stjörnur 3. fi. miklu færri og stjörnur 4. fi. í fágæt- astalagi. ogbera aliar rauða hirtu. p'ramihofers-línurnar í litiiandi pess- ara stjarna eru nokkurnvegiun pær sömu sem i litbaudi g u 1 u-stjarnanna. það sem annars er sérkennilegt við pessi litbönd eru hin mörgu dökkvu bönd. er liggja uek litbandið >eins og stafir. Hjá stjörmmiun í 3. ti. eru stafir pessir sérlega glöggvir við blá- rauda (= fjólulita) enda litbandsins. óslcýrir aptur víð rauða endantt. I Ijósi 4. ti. stjarnanna er petta aptur nlv«g öfugt. statirnir skýrari viðrauða endasin og daufari við hiim endaun. Hinn mikli mnnur, sem er á litbandi pes'sara stjarna og liinna f'yrtciidu, virðist benda á afariuikinn eðiismun stjiirnufiolckanna. Yitaniega tiunast Jiér séim á liinum mörg hel/.tu frum- efnin. en á sunnun 3. ti. stjörnunum vantar pö að öllimt líkindum algeng- asta fruiuefnið, vatnse.fnið. Sérkenni- legast við litband rauðu stjarnanna eru pó svörtu statirnir, pvi að pess- kyns bönd eða statir konia aldrei fyrir í lithandi einherra frumefmuma, heldur í peirn litböndum. er ætt sína eiga íuð rekja til efnasambanda (sainse+tra efna). Samsett efni geta eigi staðiz.t ofsahita; pau leysast pá upp í frumetni sín. Af pessu má pví ætla að ranðu stjörnurnar liati miktu íninna hitamegiu en livítn og glllll stjörnurnar, og pað svo litið að "efnasambönd geti átt sér stað á peim. þýtt. „F J A L L K O N U N N I1! liefir verið skrifað allangt fregnbréf liéðan úr Múlasýslum 1. növbr. f. á., par sesn svo stendur í: — „Wathne fiögrar fram og aptur með hjóluni og skrúfum um sjóinn, en enginn veit hvaðan hann kesi’iur eða hvert hann fer og stundum ekki sjálfur hsuan, pað er allt eitthvert ráðaleysisráf'1. þessi orð finnast oss jafn ódrengi- lega sem lieimskulega rituð. það mun siú orðin almenn slcoð- usi manna, að samgöngumálið sé eitt- hvert mesta iiauðsynjamál landsins, sesn allir eru samliMga um að lands- sjóður eigi ;ið styðja af alefii með riflegum fjárframlögum. Og svo eru petta pakkirnar! af vorri hálfu til pess snanns. er af eigill ramleik, og' eigin t.ilkosfiiiiði brýtur ísinn og hefir allt árið uin kring haldið við sam- göngum ntilli útlanda og Austurlands, og farið par að auki jbieði suður um og norður um laud á gufuskipum sin- um. og muncli hafa farið pað miklu optar, ef vér íslendingar hefðum ha.it vit á að færa okkur pað i nyt. þann- ig bauð hann Sunnlendingum að flytja pá suður í haust, eu peir kusu held- ur að vera á 14 daga ilækingi með „Thyra“ noi'dan og vestan um land, lieldur en 2 «ótarhringa með gufssskipi W. sunnan uiu landið. Herra Watime hætti í fyrra- sumar hjólbát sinum óassúreruðum 2 íerðir upp að Lagarfijótsós til pess að lcanna iimsiglinguna í ósinn, og hafði pó áður misst par seglslcip við tilraun sina að komast inu i ósinn. Síðan herra A\ atliue óx tiskur ueu lirygg, hetir liaim með lira.’ðrw® sínum ráðizt í hvert stórvirkið af öðru, sjavarútveg vorum og samgöng- 2B um til umhóta, og veitt oss íslending- umá-hverju ári. hunAruðum simian, góða atviimu við sildarveiðar peirra baæðra. Og sjáltir hafa peir sezt hér að á lslandi, iiaWii hér á lancli hús og heimili, brúkað arðiim af fyrírtækj- um sínum hér, og liðið með oss frost og kulda, meðlæti og mótlæti. Otto AVatlme og allir peir bræð- ur eiga síinnarlega annað skilið af oss Austtirðingum en ónot og slettur í'yrir starfa sinn og frainlcvæmdir hér austanlands. Mótinælum vér pví fastlega um- mæluni fregnritara „Fjallkonunnar“ i riafni allra peirra Austíirðinga. er pekkja svo sótua sinn, að peir vilja pakka og viðurkenna pað sem vel er gjört. líitstjórinn. t T L E > 1) A B F ItETT IIL „Yaagenb slcipstjóri Sasmus Endres* n, gufuskip pað er lierra Otto Watlme hefir á síöari árum haft til leigu, kom nú til Reykjavilcur og Eskifjarðar með pósttiutning f'rá Danmörku, pvi að pústgufuskipið „Laura“ var innifrosið í Kpin.höfu og komst hvergi fyrír ísalögum. Féick Islai.ds ráðgjaíi, lierra J. N e 11 e- m a n n póststjórnina dönsku til pess að taka petta tii ráða, er „Laura“ lconist hvergi. Yar póstflútningur keyrður á ás til Skáneyjar og svo pað- au með járnbraut til Stavanger, par sem „Vaagen“ tók við honum, og fær 0. W. 4000 kr. fýrir pessa ierð kjá póststjórninni dönsku. Vörur mun hann hafa og nokkrar haft tilRevkja- vilcur og Reyðar- og Eskifjarðar, og par tök hann síldarlarm til útlauda. 11 ö Af siýjuin fagurlista-munum. er sendast slculu & ípróttiisýníngaf- Jeildina i Chicago, niá nefna 236 rússnesk málverk; par af sendir íagurlista-hásköliim í Pétursborg 35. Alexander keisari hefir leyft, nð sýua megi í Chicago 3 fræg málverk, sem hann á sjálfur: p. e. „Phryne" eptir Siemiradski, „Saporoger,, eptir Repin og „Keisara- hjónin veita möttöka á lcrýniiigarhátiðinni öldungum rússnesks sveitar- féiags'1 eptir sania lkitimd. Ymsar ráðstafauir liafa ver'ð gjörðar til ;ið tryggja sýningaimmina fyrir eldsvoða og pjófahöndum. Lög- reglustjórniu í Chicago hetir medal annars suúið sér til lögreglu- stjórmuma í pýzku höfuðborgunum í því skyui að fá lijálp í pessu efni, enda verður hún í té látin. Margir peirra, sem í ár haja skoðað sig uir. í Chicago. ætla, sið öllum peiiii. sein í iyr.sta sinni lcoina paugað, muui fiimast ákaf- lega uiilcið, eigi aðeins til sýuingai'iniisir, heldur og borgarinnar sjáltrar, pað er að segja, hins heldri og auðugri hluta hennar. þar gefur að líta áttloptaðar, tiloptaðar og jafnvel tvítugloptaðar hallir. sömuleiðis sýuingarhallir og söluliúðir, sem eru svo skrautlega og stórkostlega lýstar. aö aunað eins hetir livergi sézt. nema í Parísar- borg. Meuu munu og hljóta að nmlrast iiina feykilegu umferð um götur bæjarins. og panii ógnar grúa at almennum sporvögnum og raímagnssporvögnuni. er tiðkast nú meir og meir, einkum siðan keyrslugjaldið var álcveðið 5 cent (hérumbil 14 aurar). livort seni langt eða slcanmit er farið. En verði gestinum að reyka inn í aðra hluta borgariunar. mun hann komast að raun um, að Chicago er og einn af' líinum óprifalegustu stórbæjum. Að pessu leyti er Cliicago harla ólik Washington. í hliðar stra'tunum eru götur og ræsi full af pappirsrusli, eldhúsleyfum, appelsínu- og banan-hýði.. ÍStrætiu eru mjög óvandlega trjálögð, festist saurinn í rifuuum og pyrlast síðan upp, pegar ekið er um strætin. Yiða livar má lita óyrkt og ónotui svæði milium húsaima, mjög svo ópritaleg. er spilla allri útsjón í nágrenninu. þessi svæði eru eign Ijárgróðamanna, sem biða pess, að fá selt pau síðar tvöföldu verði sem liúsastæði. Hmir skrautlegu skemmti- og blómgarðar prýða borgina m.jög, en pó sér i lagi Michigauvatuið, er líkist útsænum, með ótölulegum skipagrúa. þegar vestanvindur er, kemur mikil alda á vatnið, og inega sýningargestir eiga von á, að sjá brimlöðrið velta upp að borg- iniii og sýningarsvæðinu, pegar nokkuð hvessir að mun. 113 um ykkur og ýkkar rúðaliag. Ogþetta missiri færðu. Aivdrés. aldrei leyfi til pess að heimsækja Guimborgu — ew á liverjuin sunnudegi fer húu með mér heim trá kirkjuimi. Og á morgun förum við inni kaupstað tíl pess að kaupa trúlofunarhri®gaua lfjá gullsmiðnum, — og á suimudaginn kemur, liöldum við trúlofun ykkar hát:ðlega“. Svo klappaði hún á kinnina á Guniiborgu og kyssti hana inni- lega. En pau Andrés >og Guimborg komu engu orði upp fyrir fagu- atðíúr sakir. Gamla lconan strauk sér nieð ánægjusvip um munn og hölcu með forklæðishorninu, og yfir andliti hennar lýsti fagurt ánægjubros. rþú getur máske staldrað svo sem dag við, rýjau niia. áður erv pú ferð úr vistiimi — eða iivaðr1 Ef pig ekki langar ósköpin öTl til pess að komast heim? þú hetir nú reyndar verið hér svo lengi vinnukoua, að pað er ©11 vxm á pví, pó þú sért farin að preytast á vistiuni. En verðirðu hér — tnin vegua, en eklci hans — pá máttu vera í suimudagafötunum. eg ætla sjálf að búa til miðdegismatinn, eins og á stórhátiðum. það er lika stórliátið hér i dag. Og nú Léá eg lieldur enga áreiðaulega viunukonu lengur. Nú! Nú! Of niik.il úrkoiiia er heldur ekki holl. ekki eínu sinni úr jafnskærum bláum augum, og pín eru. þo eg reyndar viti, að til eru líka gleði- tár eg htíii sjálf fellt pau. Eg lieíi aldrei íellt önnur tár pín vegna, son minn. Hana nú, stelpa miu! Farðu uú til hans og faðm- aðu hanu að pér. Nú átt pú að stancta við lilið hans og bera allt taeð houum. Nú lieíir gamla mainma lokið starfi sínu“. A eraldiirsýningin í Cliicago. Borl. Tið. lú. bóv, 1892. A eturinn er ekki genginn enn i garð i norðvesturrikjunum; liefir 4*vi uúitt halda álram viunu i „Jackson Park“ hindrunarlaust.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.