Austri


Austri - 04.03.1893, Qupperneq 4

Austri - 04.03.1893, Qupperneq 4
Nk. 6 A ¥ S T R I 24 Vetnrinu hefir í Evrópu. einkura um miðbik hennar og austurhluta, verið svo harður, að elztu menn muna eigi pvílíkan. í Danmörku hefir frostið opt orðið milli 20 -30° R. og likt á J>ý/,kalandi. Hafa menn víða orðið úti og frosið í hel. jaf'nvel inní sjálf- um borgunum. Er pví TÍða mikil nejð meðal fátæks fölks, en pó hvergi jafn-voðaleg sem á Rússlandi. par sem roikill bjargarskortur bætist of- aná liarðindin. Víða hafa í vetur orðið miklir skiptapar, og frá Stavangri er oss skrifað, að alltaf fréttist á hverjum degi til skipa, sem séu svo klakabarin, að pau hafi pegar sokkið, eða séu komin a?. pvi að sökkva. Frá Stavangri fórst í vetur gufu- skipið ,,Ill0“ i grennd við Orkneyjar. gjörsamlega, svo engum mauni varð bjargað. Og fórust par níu giptir menn. Skipið átti útgjörðarfélag „Vaagens“. Nýfrétt var til Stavangurs sú barmasaga frá „Lofoten“, að par hefði á einum degi verið saknað sjðtíu báta með yfir prjú hundruft manns. J>að er vonandi, að eitthvað bafi bjargazt af pessum fjölda. en bréf- ritarinn er pó mjög hræddur um að manntjónið hafi orðið voðalegt. Lofoten er eitthvert mesta út- róðrapláss í heimi, og liggur við Vestfjörð, nokkuð norður af J>ránd- heimi, og róa paðan á aðalvertíðum margar púsundir af helztu fiskimönn- um Norðmanna víðsvegar að úr 'land- inu. Verður pessi voðaatbuíður .,Nationalulykke“, ef eigi ræðst hetur fram úr en áhorfist. 1 rerzlun allri var snma deyfð- in og áður. íslenzk síld seldist petta frá 9—11 kr. ,.strokkurinn“, og norsk á 5, 7, 9 og 12 kr. eptir tegundum. A sunnanverðum Norvegi og við Svípjóð höfðu ísalög hamlað mjög síldarveiðurn i vetur. Kólerusóttfn hefir alltaf verið að stinga sér níður hingað og pang- að i vetur. og var einnig komin til Díinkerken á Frakklandi, paðan sem koma fiestir fiskimenn hingað til lands- ins. og óttast læknar mjög fyrír að drepsött. pessi magnist með vorinu. J>aft er vonandi aft landsstjórn- in g-efi sem fyrst út sóttvarnar- ráftstafanir hftr á iandi cins og al- staftar þykir hráðanauftsynlegt; pvi „pað er of seint að hyrgja brunn- inn, er barnið er dottið i hann“, og eigi ættí mönnum að vera úr ininni liðinn innflutningiir liínnar siðustu mislingasótfar liér á landi. Norðuramerikumenn hafa fengið lánað hjá hinui konunglegu bókah.löðu í Kaupmannahöfn haiulritift afFlat- eyjarhók, par sem er sagan af fundi Ameríku af Leifi heppr.a og félögum hans. Ætla peir að sækja handritið i vor á herskipi og fer liáskólakenn- ari Valtýr (xuðmundsson m“ð pví vestur til pess nð sjá um pað. Heyrzt hefir að Amerikumenn verði að setja 75000 kr. v«ð lýrir handritinu? Hversu dýrt mundi pá allt handritasafn Arna Magnússonar eptir pví verðlagi? Tombola. Enn leyfum vér oss að minna alla fnimfaTa- og bindíndisviní, fjær og nær, á bina fjrirhugnðn tombolu, er vér höfum ákveðið að halda á næstu kauptíð, 0g ætluð er til styrktar bindindishússbyggingu hér 4 Fjarðaröldu. Allir verða að viðurkenna. að hindindis- eg Uood-Templar-télögin séu nanðsynleg og eagnleg, oe að Good-Templarreglan hefir unniðmikið gagn, bæði liér og annarstaðar.Einnig hljóta menn að játa. að nauðsynlegt er —, ja, aðalskilyrði fyrir tilveru og viðgangi félaga pessara. að pau eigi áreiðanlegt hæli. hús til fundarhalda sinna; pví að fund rnir eru pað helzta og eina örugga meðal að halda félögun- um sanian. J>al|oig liefir pað orsak- j ast. að vér pegar höfum sampykkt og afráðið, að verja kröptuni vorum — með eptirvteiituin tilstyrk fraiufara og bindindisv.na —, til að byggja hús. til fundarhalda fyrir bindindis- og Good-Teniplarafélögin. Er og á- kvarðað að hús petta standi á óhult- um og heppileguni stað, skammt fyrir framan sjálft Öldu porpið. Vér vonum að allir framfaravinir. jafnt konur sem karlar, styðji að pessu fyrirtæki. með pví að senda oss muni til áminnztrar tombolu, Bændur! biðjið konur yðar, sem eru svo vel að sér, *ð iiannjrða einhvern hlut. og sendið oss; hami verður Tel ' pegirin. Konur! gjörið pessa kvöð bænda jðar. og uppörtið pá jafnfraínt til að sýna örlæti sitt. Viimillljú! leitið á kistubotnum vðar, og í kotf- ortunnm, og inunuð pér brátt tinna einlivern pann mun, er pér að skað- lausu getið án verið, en hjá oss verð- ur >el peginn. J>ér yndælu ýugis- meyar! sendið oss einhvern pann hlut, er beri vott um fegurðartilíinn- ingu yðar og aðra kosti, peim mun nieð gleði fagnað, og á síðan skína sem sól. á hinuin alskreyttu hytluin tombolusalsSns. Ytir höfuð treyst- um vér, að sem flestir gjöri sitt til að styðja fyrirtækið. jöfnnum veita móttöku: Snorri Wiiuin, Arni Jóliannss. kennari. Stefán úrsm. Jðtisson. Bjarni -Siggeirss. og Kristján Jónsson, allir á Fjarð- | öldu. Sveinn Jónsson Brimuesi. Vilhjálmur Arnason Hánefstöðum. í .........'_ ' j 8WP* Við verzlun Sig. Jóhaiísens á Seyðisfirði, er ágæt söltuð s:ld til sölu, með afbragðs góðu verði. \ ið Gránufélagsverzlun hér er brúkuð saumavél, sem kom úr aðgjörð I fr-f Khöfn árið 1889, og enginn hefir lýst eptir. I Réttur eigandi að nefndri saum- avél, vitji hennar sem fyrst, og horgi um leið aðgjörðina og auglýsingu pessa. Gefi eigandi sig ekki fram innan 31. águst næstk. verður saumavélin seld. til lúkningar áföllnuin kostnaði. Vestdalseyri 15. febr. 1893. E Th. llaligrímsson Með strandferðaskípinu Thyra 29. maí 1890 kom hiegað strangi H K ° mark. —^— með sútuðu leðri, sein enginn eigandi hefir fundizt að. — Sá J sem getur saunað að hann sé eig- andi að téðum leðurstranga, snúi sér til lir. Árnnvnns Bjarnasonar á Vest- dalseyri, sem afhendir hann. gegn borgun á áföllnum kostnaðí. Vestdalseyri, 15. felir. 1893 Haiidór Guinilögsson. Hórmeft bið eg pá sem eg befi lánað bækur. að skila peim seiufxrst til inín, eða hr. Ármanns Bjarnasonar. Vestdalseyri. 1. marz 1893. Halldór Criiniilögssoii. í verzlan Magnúsar Ein- arssonar á Vestdalseyri vib Seybis- fjörb, fást ágæt vasaúr og margs konar vandabar vörur með góðu verði. Á b y r g ð a r m a ð u r og r i t s t j ó r i: Oand. pbil. Skapti Jósepsson. Preivtari: S i g. 6 r í nm # n, 114 Flestum sýkjum; lokræsum, brúm, vegum, rafraagnsstæðunfi, brunn. greptri o. s. frv. er að mestu lokið. Nú er tekið að vinna að gos- brunnam, en peirn verður eigí lokið fyr en 5 næstkomandi april- mánuði. Sem stendur er nú verið að reisa, skreyta og mála 151 stórbýsl. Meðal pessara stórhýsa byggja hin sérstöku sambands- ríki 24 svokallaðar ríkishallir. Rúmbezt og stærst er liöll Illinois ríkisins, er mun kosta hér um bil 900,000 krónur. Næst kemurhöll New-York ríkisins og mun sú kosta 360,000 krónur. Flestum öðr- um ríkjahöllum mun verða komið upp fvrir á að geta, 150—200,000 krónur, i peim verða sérstök söfn af ýrnsri tegund, og stór íbúðar- herbergi fyrir umboðsmenn hinna sérstöku rikja, sýnendur, full- trúa o. s. frv. Fjöldi hiiina útlendu ríkja láta reisa fyrirmyndarhús eða pá fornliýsi (historisk hús). J>annig reisir England hið svonefnda Viktoriuhús á hakka Michigan-vatnsins, nákvæmlega i stíl 15. aldar. Rússland reisir og annað hús í 17. aldar stíl og er pegar komið undir pak. J>á kemur enn þýzkaland með riddarahöll frá miðöld- unum. Auk pessa er fjöldi af fyrirmyndarhýhýlum, indíanskt skóla- hús, stoinolíuhús. Ijósmyndahús o, s. frv. Flest stórhýsanna eru skreytt súlum. myndasmíði allskonar, og myndastyttum. Stærst af öllum myndastyttum á sýningarsvæðinu verður likueskja lýðveldisins, hún verður 60 feta há. Fiskisýningarhöllin er komin vel á veg, og er hún stórkostleg að öllu leyti, einkum pó að pví er snertir fiskipollana, sem allir til samans eru að lengd 575 fet, pekja 3000 ferh. feta svæði, og verð- ur í pá veitt 140.000 gallons* al vatni. Mesta stórhýsaháknið er iðnaðarhöllin, og er hún nú pegar heldur en ekki tilkomumikil með sinum jötunvöxnu livelfingum, súliiaröðum og loptsvölum. A sýningarsvæðinu vinna, sem stendur, tOOO manna, en stuttu á undan vígsluhátíðinni (21. okt.) voru peir 10,000. Fjörið og starfsemin í „Jackson Park“ dregur að fjölda áhorf- enda. Aðgangur að sýningarsvæðiim er ekki frjáls, en er seldur fyrir 1 ’/* krónu. |>rátt fyrir petta streymir fjöldí manas daglega *) ,.Gallon‘- er uálægt 5 pottum dönskum. 115 inn á sýningarsvæðið, einkum á helgurn. 15000 manna. Inngangs eyrir er pegar orðinn hér um Lil hálf millión króna. Vér fáum nokkurn veginn gjört oss hugmyud um, hvað starfið muni vera á sýningarsvæðinu. pegar vér heyrum að til bygginga og annara störvirkja ganga, að eins af járni Og stáli, 20,000 tonna, og af timbrí 75 milliónir kúbikfeta. Trjámagn petta samsvarar skógi, er væri að stærð 10 enskar ferhyrn.mílur. Úti á Michiganvatni er einnig verið að byggja. þar er nú bráðuin lokið hiiiu mikla ame- rikanska lierskipi, sem liggur fast við Viktoriuhúsið. Bandaríkin nota petta mikla skip, með gínaudi fallbyssukjaptana á bæði borð. fyrir sjótfotasýningu sina. Bæði petta skip og byggingarnar á sýn- ingarsvæðinu verður lýst allt rafmagnsljósum. I allt verðs notaðir 5000 rafurmagnslampar með bogaljósi, og 93,000 annara ralurmagns- lampa. Ljósmagn petta er tiu sinnuiii meira en pad. er notað var á siðustu heimssýningu í Parísarborg. Heiinssýningin í Chicago verður J’fir höfuð að tala stórfengilegri og með meíri hýsnum en nokkur önnur hefir verið til pessa dags. í J>ýzkalandi hefir verið lagt mjög kapp á að koma upp á Chicago sýningunni svo mörgum safn-sýningum seín iramast er auðio. Hinum pýzku sýningarnefndum og umboðsmönnum liefir mikið áunnizt í pessa átt. þjóðverjar leggja fram 5077 númer; par af lenda 3095 á 25 safnsýningar (sérstakar smœrri sýuingar par sem sainað tr saman í liverja inörguin samkynja inBnum). J>ar kennir margra grasa. jþar cru pýzkir baðstaðir og heilsubrunnar; jarðyrkjuverkiari og vélar. pýsk vin, náma aiurðir, kemiskar aiurðir alls konar, siniðisgripír úr dýrum málinuni, saxneskur textiliðnaður, glervörur, pýzkt leikfang, elektrotekniskir muuir, ir.argt er lýtur að pýzkri vélíræði og sjönaukalræði. Jþýzkaland sendir miklu tfeiri rouní til Ghicago, en á nokkra eldri sýringu. þetta land sendi 1000 númer 1876 til Filadelfíu, 741 númer 1885 til Antwerpen, 732 númer 1888 til Melbourne, en eins og áður er sagt 5077 núiner til Chioago. jþýzkir iðnaðarrekendur og ipröttamenn gjöra sér von um, að Ame- ríka verði niun betri markaður l'yrir pá eptir Cbicago-sýninguna, og að verzlunarmugnið, sem nú er 183 millión dollara virði,, aukist stórum, eins og átt lielir sér stað millurn þýzkalands og Astralíu «ptir sýninguna í Melhourne.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.