Austri - 27.04.1893, Blaðsíða 3

Austri - 27.04.1893, Blaðsíða 3
N'k. 11 A U S T R I 43 «twwMwita*ftM^^i^fraí>asís^xES»w tíkip er komið á Yopimíjörð, en j hafði ekki annað að færa en kol. og þykir mörgum kaifi- sylcur- og tóbaks- lausum pað snauð skipkoma, en láta liuggast við að von er á öðru skipi í nsestu viku. Matur er orðinn lítill í verzlaninni. en fæst pó alltaf, pö smátt hafi verið skamtað upp á sið- kastið. Almenn heilbrigði má hér heita, en pó hefir stungið sér niður hals- bölga allill. Bkkert heyrist enn um hver afdrif lánbeiðslan tilVestur- íieimsferða, seni eg hefi áðnr getiö um, muni fá, euda ekki tinii konnnn til pess enn, að petta sé látíð upp- skfttt. En sé pað satt sem nýlegn liefir heyrzt, pykir rnér ekki óliklegt að lánið fáist. J>að er sem sé sagt, að pegar járnbraut sú hin mikia seai liggur um Canada, var lögð, liaii stjórnin, að viðiögðum raargra niiilíóna skaða- bótum, skuldbundið sig til pess að landið yrði byggt á 20 árum, og inuim nú iiðin 10—11 ár síðan petta gjörðist. Uni santnwæli á pessu | veit inaður auðvitað ekki, pví siikir j samningar munu sjaldan í hámndi ] hafðir, en haft er petta eptir manni J íslenzkum sem lengi var í Ameriku, j os-r einmitt á peitn tima sem petta j gjörðist; og öliklegt er pað ekki. pvi ! pó Amerikumeiíii liorfi ekki í kostnað , er um gróðavænieg fyrirtœki er að j ræða. pá er ekki sennilegt að peir j fryggiugarlaust hefðu lagt jarnbraut , niu lönd, sem eptir hnattstöðu sinui j auðsjáanlega eru lítt byggileg fyrir I kulda, Sé pessu svo v.-irið sesu sagt j er frá, pykir mér sem sagt sennilegt, | að stjórnin byrji með pvi að lána ; mönnum fé til pess að íiytja til pess- | ara landa, næsta tilrnuu hennar til i að fá pau byggð verði að flytja menn ókeypis, og leikslokin pau að hún kaupi menn til aá fara pangað. EYÐILAöÐUE Í5ÆR. jþað er gott, „að byggja hús sitt á bjargi“, — en pað er undir pví komið, á liverju bjargið hvilir. J>að getur hvílt á lausum sandi, og pegar svo hagar til, pá má svo kalia að húsið sé byggt á sandi. Jarðfræðingarnir segja xð hinn græni sandur sé liættulegur, hann renni opt út og pað, sein á honum stendur, rennur uieð eða fellur um koll. Mik- ili hluti krítarklettauna á suðurströnd Englands, sere lýsa iangt út á haf, staiida á pessum svikula sandi, og er pað alltítt, að kritarbjörg pessi bresta sundur og hrynja niður. pó er pað sjaldan, að straadbyggjar bíði tjón af. Me-nn pekkja pá staði, sem hsettuleg- astir eru og er land par óræktað og graslitið, og pö pað eyðileggist, skað- ast menn lítt. Byggðin stendur jafn- an á föstum grundvelli. Jþá skoðun böfðu og íbúar hins litla bs-jar er nefnist Sandgate og liggur i grennd v ð Foikestene og Dover, par er mjög fagurt við sjó fram og einkar-vel lag- að til sjöbaða, enda var farinn að myndast smábær af skrauthýsum rétt við hliðina á Sandgate, Hinn 11. marts raskaðist skyndiiega ró íbúa bæjar pessa. það var koraið myrkur; á götum úti rar mikil umferð og annriki, einsog jafnan á laugardags kvöldum. pá er merm ern að safna sér iorða til helgarinnar. Börnin voru háttuð, fólk sat við kvöldverð. Veit- ingahús.n voru troðfull, pað var ekta enskur ,,eldhúsdags“-bragur áöllupetta kvöid — pá slokknuðu gasljósin allt í einu og koldinnnt varð um allan bæinn. I sama vetfangi brustu veggir og pök, múrarnir hrundu niður eða klofnuðu. góifin moluðust niður uudir fótum hitiua óttaslegnu bæjarbúa, og aliir pustu út á strætin hljóðandí og veinandi. En goturnar voru líka all- ar sundur sprungnar, og nú korn sú skelíing og dauðans angist yfir alla, parna úti í kolsvarta myrkrinu, sem ekki er mögulegt að lýsa. j>að má pó telja yfirboðuiunum til heiðurs. að pað kom mir.nst fát á pá. eða að peir náðu sér fljótt aptur. j>eir létu kynda hál hér og hvar ura bæinn, og urðu menn við pað rólegri. Nú var hægt að sjá eyðilegginguna. Á örfáum sekúndum höföu yfir 200 liúsa að mestu krunið til grunna á pann hátt að gruudröllur bæjarins hafði sígið niður eða runnið frara, og yiir 2000 manns stó*u p«rna húsvilMr. Konur og böru hlupu fram og *ptur berfætt og háifnakin; og hávafiinn af liinum hrynjandi múrum brækið og brestirnir í húsagrindunum og eymdaróp lýísins — allt blandaðist saman í einn skelfing- arhljóra. Hér við bættist hræðslan um, að annar jarðskjálfti aiuiidi koraa, þvi í fyrstu héldu allir að petta hefði orsakazt af jarðskjáifta. Til allrar hamingju liggur herinn við Shorclift' rétt í grend við Sandgaíe, og eptir beiðni borgarstjórans kom herliðið skjótt til hjálpar hinum nauðstöddu, og fékk pað útvegað öllum húsaskjól i ýmsum opmberum byggingum, svo sem skólahúsum og kirkjum. Um morguninn sáu menn fyrst eyðilegg- inguna eiris og hún var. Mörg hús voru klofin í tvennt, á sumum héngu pökin út yfir raúrinn. Húsaraðirnar eru skekktar og bafa lirunið á ýmsa vegu. Göturnar eru rifnar í sundur víða og djúpar gjár ®g kvosir hafa myndast í peim, og hér og þar sést í grts- og vatnspípurnar. Grundvöll- ur bæjarins hefir viða sigið um 9 fet. Sunnudeginum var varið til að bjarga pví sem bjargað varð af fjármunum bæjarbúa, og gengu konur og karlar og börn ötullega fram í pví að leita og tina upp úr rústunum eignir sinar. Orsökin til tjóns pessa er sú, að sökum langvinnra rigninga hafði vatn safnazt saman í sandinn undir grund- velli bæjaríns, og pegar vatnið ‘ öx svo mikið að pað gat hreyft sandinn, pá rann alit á stað undan björgum peim < r Sandgate var byggð á. Merkilegt má pað heita að eng- inn maður beið bana af slysi pessu, sem bar pó svona bráðan að. — En sjóböðin við Sandgate verða ekki lengurhcím sótt. (Eptir Y. P.) v. Pi © & fmj fOIM o* an PB»I n GS is rf B* ta B 9 P? er íjóta lieiptin í „Isafold,, útaf pví, að útsölumönnum Austra er lofað litiunr bæklingi i heiðurs- og pakklætisskyui. Hví er hún svo öi- undssjúk? Ef hana langar til að eignast bæklinginn, pá er „Austri“ til nieð að senda henni hann að gjöf. Jafnframt pessu tiiboði vill Austri benda Isafold á, að ef liún vildi gæða útsölumenn sína einhverju, þá ætti hentii að vera innan handar að safna saman í eitt og gefa út á prent hin- ar ruóðurlegu áminninga-greinar, þær er iiún smátt og smátt hefir sæmt hin blö'iin með. Mundi slíkt rit verða ssemiieg heiðursgjöf tii útsölumanna hennar og um leið pægileg haudbók fyrir alpýðu á Islandi til að slá upp í er hún vildi æfa sig í kurteisum rit- hætti. Austra finnst pað muni vera kær- leiksverk að minna ,.Isafold“ á, að reyna til að draga „bj álkann“ úr K <s> o 83 o» cc et> IwV o* v» S SV cr? s Si CT5 ss oa gn O S O oc on O i-S o-^xnacamisxzvHnar*'-«•■•niarii—rjimr-asasaK tMnacmmaxisva va •’twBBnöBis-arsww. T.-rarc,»«TO2f5aa»» 139 inn han-a til konu sinnar, og eptir að lvúii varð huslæknir hjá lá- varði E., er lienni borgið. Auðvitað fær pú niiklu meira að gjöra“. Læknirin tók varla undir. „þessvegna parítu eklci að amast við Dr. Kesiah Miríam Laud“, bætti vinur hans við. „Kesiah Miriam Laud“, hafði Northcote eptir og lagði frá sér bnif og gaffal, „mig rankaði við nafninu Laud. Fvrír 4 árum, eg bafði pá 3 um tvítugt, sótti eg um styrk af vissum sjóði. Eg fór til Lundúna og frétti par og varð mjög gramur við, að konur niættu tiika próf. Frændi minn var pá á lifi, svo að mér pótti miklu skipta að fá gullpcninginn og ókeypis aðgang að lssknisfræðislegum fyrilestr- um, en styrkurinn, var ineðal annars fólginn i pessu tvennu. Allir töldu mig sjálfsagðan að fá styrkinn og eg líka. En hver held- urðu að haíi fengið hann? — Kesiali Miriam Laud. Eg hef aldrei fileymt nafninu. Umtalseiuið var „Vivisektion“, og hún var 5 áruin yngri en cg, og nýbyrjuð á bóknami". „Suniar ungar stúlkur eru svo skolli gáfaðar“, niælti Stanley, „En par var þér pó rangt gjört til, vinur minn“. „Gáfaðar11, hafði Nortlicote eptir og gretti sig. „Mér býður við, að hugsa um hvað verður úr kvennfólkinu. J>essi Laud hefði vel getað verið karlmaður, jötun ineð bláum gleraugum og konganefi og setið allan daginn í síðurn slopp inn í viðtalsherbergi“. „Hefurðu séð hana“. „Nei, þá ánægju á eg eptir. Eg hef í liuganum búið mér hana til svona. Eg er í skuld við Dr. Laud og eg skal borga hana með fullum leignm. Frænda mínum gramdist pað að eg komst ekki að um arið svo að hann minnkaði skotsilfur mitt, og var það pó áður enginn fjarski, og í 2 ár lifði eg sannkölluðu hundalifi, meðan eg gekk á sjúkrahúsin. Mér datt ekki í hug, að hann hefði verið svo örlátur við mig í arfieiðsluskrá sinni“. „|>ú ert ekki eins vondur, eins og pú segir sjálfur, Xorthcote, Kesiah Laud mun aldrei reyna pig að ódrengskap“. Ekki víl eg ábyrgjast það, eg hlýt að eiga við ókvennlegan keppinaut. Hún liefir einu sihni gjört mér skaða. Nú er komið að mér. En nú sé úttalað uin blásokku pína. Hver er pað sem þú, Stanlcy hefir tekið fyrir umsjónarmann?“ 133 af ðllttm, of fegins andvarp hejrist frá Jockum, pví nú eru öll vandrseðin horfin. JSami vær sá einasti áhorfandi við sjónleik penna, og nú finnst homim, að sér sé ofaukið parna inni, fer hann pví ofan i eldhús til stúlknanna, og svarar spurningum p-eirra ineð hinuin dularfullu- orðum: „Nú verða tveir sönglaga-stokkar hér í húsínu framvegis“. Og nú er að eine eptir að segja frá, að pessi tvö börn, sem á 8vo einkennilegan kátt vóru komin í húsið, staðfestust par og undu ágstlaga hag sínum. j>ó má geta pess, að majórinn tók pegar ástföstri við Önnu. prátt fyrir óbeit pá er hanu áður bafði haft á skælandi stúlkubörnum. Eu frú Benstoff hafði í kyrþey enn meira dálæti á drengnum, jafnvel pótt hún áður befði borið kviða fyrir pvi að eiga að stjörna slíkum óró&belg. Er petta enn einn vottur um pað, hversu öútreiknanleg hjörtu luamnaima eru. Hið litla heimili var laglegt og snoturt hús, er gægðist fram á tmlli störra hlyna. Stiginn var snjóhvítur og táhreinn, og spegil- fagur látúnsskjöldur með stöfunum „Dr. Laad“, hékk framan 4 iiúsinm,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.