Austri - 27.04.1893, Blaðsíða 4

Austri - 27.04.1893, Blaðsíða 4
Xti: 11 A U S T R I 44 sínu eigin auga áður en Lun fer að hæð- ast að „flísinni“ í augaAustra, Ijróður siiis, því að. hafi Austri slegið saka- manninn úr Bárðardalnum í rot, þá liefir lika ,.ísafold“, ekki alls fyrir löngu, gengið af einum guðs kenni- manninum tlauðum — á pappírnum—, síra |>orsteini Ualldórssyni á þing- hól í Mjóatirði. Og loks vill Austri. sem hróðir og vinur Isafoldar ráðleggja lienni, að manna sig nú upp og purka svartan blett af tungu sinni, og reyua svo að lifa í sátt og friði við hin hlöðin pað sem eptir er daganna. Aðalfundur hindindisfélags Seyð- isfjarðar var lialdinn sem félagslögin ákveða, á sumardaginn fyrsta 20. apríi. Fund þenna sóttu aðeins 40. meðlimir, flestir af Fjarðaröldu og Búðareyri. en fáir utan úr firðiuum, mun pví valdið hafa, að veður var hvast svo ófært var ái sjó, og illfært á landi sökum aurhleytu. Lagður var fram endurskoðaður reikningur félagsins og nennir sjóð- ur pess nú samkvæmt reikningnum 1322,79 kr. að meðtöldum 50 kr. er söngfélagið „Freyja“ gaf til hinnar fyrirhuguðu bindindishúsbyggingar með pví skilyrði, að húsið stæði hér á Fjarðaröldu. Ka:tt var um hina fyr- irhuguðu tombólu og kom mönnuin saman um að ílýta sem mest fyrir henni og reyna að halda hana í hönd farandi sumarkauptíð, svo hægt yrði að byrja á húsbyggingu félagsins í sumar eða haust, enda er nú búið að flytja að grjót i húsgrunninn, og við- ur þegar pantaður. I stjórnarnefnd félagsins voru pessir kosnir: Snorri Wium, Arni Jóhansson, Stefán Th. Jónsson, Krisfján Jönsson og Gestur Sigurðsson. Að síðustu var lauslega minnzt j á vínveitingaleyfi og aðflutningsbann, en ekki tekin nein ákvörðun á fund- | inurn í peiin málum. Félagsmaður. lteikniiigur yfir eígn Bindindisfél. Seyðisfj. 20. april 1893. J Kr. au 1. Utistandan di veðlán . . . 723 10 2. Tnnstæða i verzlunum . . 78 32 3. 1 sparisjóð Soyðisfjsrðar 398 71 4 Ógoldin til Ög 111. fl. . . . 47 00 5. I sjóði hjá forinanui fél. 75 60 Samtals: 1322 79 f Ludvig I’opp, kaupmaður á Sauðárkrók. andaðist par 10. f. m. Hann kom mjög ungur frá Danmörku til Austfjarða og var par nokkur ár búðarmaður á Djúpavog og Eskifirði. Byrjaði svo verzlan fyrir eigin reikn- ing sem lausakaupmaður, fyrst á Seyðisflrði og Yopnafirði, síðan á Akureyri og settist þar að s«m fast- ur kaupmaði.r; rak þaðan jafnframt lausakaupmannsverzlan á Skagafirði um nokkur ár, unz hann kom á fot fastri verzlan á Sauðárkróki árið 1876. Sköminu síðar seldi hannverzlan sína á Akureyri. og keypti pá Hofsós og Graíkrös, hefir hann síðan rekið fasta verzlan á Sauðárkróki og Hofsósi, en Grafarós lagðist niður, og stýrði liann sjálf'ur verzlan sinni á Sauðár- króki hin síðari árin. Ludvig Popp var mjög sanngjarn og Areiðanlegur í viðskiptum. og upp- bvggilegur og framkvæmdarsamúr horgari, enda hafði hann áunnið sér hylli manna. Hann var mjög vel gelinn maður, og margt til lista lagt, þannig var hann afbragðsgóður málari. og lék mætavel á fiólín. Hann var liinn mesti snyrtimaður og kurteis og píður í viðmóti. Yerzluninni verður haldið áfram undir nafninu „L. Popp“ af ekkju hins látna, frú Emilie Popp og syni þeirra Christian Popp, er einn stjórn- ar verzlaninni og uudirskrifar allt er verzlanina snertir, ineð nafni föður sins: L. Popp. Ivaupskipið ,.Kósa“ (skipstj. Petersen) kom liinnað 24. p. m. með vörur til Gránufélagsverzlunar á Y i»stdalseyri. Hér með lakteg almenn- iiij? vita, að eg er fluttur af Búðareyri og yflr i Liver- pool, og er min pvi Iiangað að vitja. Læknirinn á Seyðisfirði, 18. apríl 1893. Selieving. Hér moð auglýsist, að eg læt ekki úti „recept“ nema mér séu borg- uð pau út í hönd, eða eg fái skrif- leg skírteini fyrir pví, að pað sé skrifað inn í reikning minn við ein- hverja verzlun hér á staðnuin. Jafníramt skal geta pess, að eg tekst ekki læknisferð á hendur til mir ókenndra manna, sérstaklega til peirra, sem eiga heima í öðrum héruðum, nema pvi að eins, að peir útvegi hér á staðnum ábyrgðarmann f'yrir skilvísri greiðslu pess, er mér ber fyrir ferðina. Sevðisfirði 17. npril 1893. Sclievfng. Tveir hestar fást keyptir hjá Stefívnl I. Svcinssyni á Yest- dalseyri. Auglýsiiig, Eg undirskrifaður bið vinsamleKa alla pá sem skulda mér, að horga mér sem allra íyrst. pnr eð eg hefi áformað að fara af landi burt svo fljótt sem eg get. Seyðisfirði, 14. apríl 1893. Hróbjartur Helgason. eru skósmíðaverkfæri, eíns árs gömtil og með nýjasta lagi, ásamt sauma- vél. allt með ágætu verði. Lysthafemlur snúi sér til undir- skrifaðs. Yopnafirði 15. apríl 1893. Sigurftur Vi 1 hjá 1 msson. (skösmiður) arssonnrá verzlan Magnúsar Ein- Vestdalseyrivið Seyðis- fjörð, fást ágæt vasaúr og margs konar vandaðar vörur með góðu verði. Ábyrgðármaður og r i t s t j 6 r i Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari: 8 i g. G r í m s e o n. zr Cf= o Fr1 rr. os O 134 J>að var eitt kvöld að vefrarlagi 1 stundu eptir miðaptan. að búið var að kveikja á hunpa i inngangi pessa litla húss, og gátu ídlir, er um fóru, séð að einn af lærisveinum Æskuláps bjó í Hlyna- skógi. „Hver skollinn! hér býr pá fyrir keppinautur“, segir við sjálfan sig maður, er gekk áfram hinn dinnna veg fyrir neðan. „það var undarlegt að segja mér. að liér væri svo ágætt fyrir lækni, og svo er hér annar læknir fyrir rétt við hliðina á mér. Eg hefði heldur átt að fara hingað sjálfur, til að sjá mi? um, en að hanga stöðugt yfir Rósu lítlu Dauvers og verða pó ekkert ágengt. Laud, Laud! Hvar hef eg heyrt pað nafn áður. Eg hef gaman af að vita. hvaða piltur pað er, hvort pað er að eins sveitalyfsali eða mér samhoðiim keppinautur. Animrs skal cg ekki spilla fyrir manninum, ef nóg er að gera fyrir okkur báða“. „Korthcote! ertu þarna, góði vin?“ „Já, pað sem er eptir af mér cptir 5 mílna göngu. Hvers- vegna kom eldci vagniun eptir mér á járnbrautarstöðinni? Eg pyk- íst pó vita. að hann sé kominn hingað með hestunum“. „Hann ók pangað til að sækja pig, en Pétur'hefir líklcga villzt. Honum leizt hér illa á“. „Já, hann er vanur við Lundúnir og Hyde Park, svo að ekki er kyn, pött honum bragði við; mér fimist lika eins og húið sá að grafa mig lifandi11. „En hversvegna vildirðu umfrain allt setjast að á Hrafnabrú“, spurði málfærslurnaðurinn. „Af pvi að héðan verðui ekið til Dauvers“. var skjótt svarað. Dr. Eorthcote póttist af pví, að vera einn af biðluin Rósu Dauvers, og svipur hans lýsti sérlegri ánægju, er hann kom á sitt nýjaheim- ili, sem vinur hans Albert Stanley hafði valið handa honum. Hrafnabrú var veglegt og stórienglegt hús i fornenskum stíl með miklum garöi umhverfis, og hæfði ágætlega peim manni, er mundi verð aðallæknir í sveitinni. Smáhærinn Ekra, er lá fagurlega við sjö fram, og öll sveitin umhverfis var á óslitinui framfaraleið, og Stanley gat pví með rökum talið Hrafnabrú vera ágætan stað fyrir lækni. „]?að yrði ekki kosið betra“. sagði lækuirinn, um leið og hann 135 neitaði peirri áskorun vinar sins að líta á allt húsið. „Eg vona að frú Ellis hafi einhvern mat til luinda mér, eg er preyttur eptir liiim langa gang“. „En hvað pú ert latur“, mælti Stanley og hló. „það mretti retla að pú væri indverskur auðmaður, er pú talar svo unr hina. stuttu leið. [aú rettir að ganga eins mikið og Dr. Laud, nágraiini þinn“. „Hví varstu að sogja mér að ég yrði einí læknirinn hér? Rauði lanipinn, sem helgaður er Æskulápi. logar hér i nœsta húsi“. „Hvaða vitleysa? Telur pú kvennlækninn keppinaut?“. „Kvennlækni keppinaut! Mikil hýsn!“ og Dr: Northcote fór að skellihlæja. „Er hún lagleg, Stanleý? „Dr. Nortlicote langar til að ráðgast við Dr. Laud“. ]>að er ekki svo afleitt". „Eg hef aldrei séð nágrönnu þína“, mælti Stanley, „aptur á nióti hef eg talað við móður hennar, pað er fríð kona, en nokkur vaudi að gjöra henni til hæfis. Dr. Laud er rétt nefnd blá- sokka. Faðir liennar hafði góða stöðu i Lundúnum, svo hefir prest- urinn sagt mér; en hann sneið sér ekki stakk eptir vexti, og konan veitti homim drjúga hjálp, svo að hann lét ekki annað en skuldir eptir, er liann dó. Y’inir hans einhverjir hjalpuðu dóttur hans, er stundaði nám í Svisslandi. Lg verð að játa, að eg hlýt að bera virðingu fyrir lienni eptir pví, sem af henní er sagt. Hún virðist vera vel að sér, og gegua jafnvel hvort sem hennar er vitjað seint eða snemma dags“. „Eg pekki ekkert verra en karlmannlega koiiu“, mælti læknir- inn með andstyggðarsvip. „það er ákvörðun konunnar að gjöra heimili vort pægilegt, að leika á hljóðfœri, að syngja, og að stunda útsaum“. jþegar læknirinn hafði pulið upp alla kosti ungfrú Dauvers, þagnaði hann og tók til snæðings. „]>að er að vísu satt“, mælti málfærslumaðurinn, „en liver ætti hér að leggja fram féð fyrir húsaleigu, orgel og ullarband? Eg peklci öbeit pína á blásokkum, en einhver hlýtur að afla fæðunnar, og eg heyri, að viðleitni nágrönnu pinnar stefni að, aðútvega peim ínæðgum daglegt brauð. Fyrst vildi enginn vitja hennar, en s.o sót'ti prestur-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.