Austri - 10.05.1893, Blaðsíða 1

Austri - 10.05.1893, Blaðsíða 1
Keraur út 3 á mfunnM, eúa 86 biöú tit uœzta nýárs. og l<ostar Hér á lamli aúeins 3 i<r., erlemlis 4 kr. Gjalddagi J, jú’.í. Uppsögn skri^eg, bund- ín vn) áramót. Ógiid nema kornin se tii riístjórans fyrir 1, október, Aus-!ýsingar 10 <>«ra H»mj. ei'.a 60 aura l.v.u' þrnl. dálks og hálf'u d^rara á 5y rstu síilu. Huewwnmwsstiwiwwi III. Ait. SEYÐISBTRÐl, 10. MAÍ 1893. wmwnaiiMt Amtsííólíasafnið á Seyðisf. er opíA á laugard. kl.4—5 e.m. Spai'isjoður Seyöisf. er opinn á miiV vikud. kl: 4—5 e. m. C! T i 1 N o r ð 1 e n <1 i 11 g a. fj;ið var fyrir skömmu. að eg sá Stefni, 4, tölublað. I því blaði stendur grein meb fyrir- sögninni: „Einn kVennaskóli". þ>;ib er 1 stuttu rnáli inntak þessarar greinar, a& einn kvenna- íikóli fetti aS vera á öliu Nor&ur- landi, revndar rnundi vera heppi- legast a& hafa skóla. í hverri sveit á landinu, ef fé væri fvrir liendi, en þess sé nú ekki kost- ur; fé verði a& spara, og þa& inegi gera, me& því að sameina kveimaskólana á Laugalandi og Ytri-Ey; mundi við það sparast að minnsta kosti þt hluti launa- upphæ&arinnar við bá&a skólana saman tali& eða um 600 kr. ár- lega; auk þess mundi einn sameina&ur skóli veröa ekki ein- ungis íyrir sama íó heldur jafa- vel fyi’ir miklu minna fé en nú er varíð til beggja skólanna, Auðvitað er áríðandi fyrir j OSS íslendinga aö spara sem j mest vér getum öíl óþörf útgjöld, j sérstaklega er ílla lætur í ári. [ Eu sannarlega væri meiri ástæða 1 t ? 1 pið spara annað fé en það, er var;ð er til kvennaskóla og til menntunar konuin vorura. þetta, fó er ekki svo niikið í samanburði við allt það íé sem gengnr til menntunar lcörlum. Sannaiiega inundi eg fyrirverða rnig að styðja tillögu, er stefndi aö því að minnlca árleg't tillag landsjóðs ogsýslufélaga til kvenna- menntunar. Eg ætla að það mundi verða kvennmenntuninni til hnekkis og hlutaðeigandi sýslu- félögurn til eínskis sparnaðar, eí því yrði framgengt, er um- rædd grein fer fram á. Fyrst og fremst mundu stúlkur i Norðurlandi eiga yfir- hófuð erhðara með að sækja á einn skóia, er stæði á Ytri-Ey, en á 2 skóla á sömu stöðum sem þeir hafa staðið undanfarið. mikla fullkomnari og betri, þar eö hinn sameinaði skóli gæti eigmist miklu vandaðri og betri kennsluahökl. þess er loks getið i greininni, að á sýslufundi Eyfirðinga í fyrra hafi verið samþykkt: „að leita samkomu- lags við sýslunefndir Skagfirð- Eg Set svo að 30 stúlkur úr Eyja- fii’&i og þingeyjarsýslu værú á Laugalands skóla. Ættuþærallar aðsækjaað Ytri-Ey,kostaði mínnst ^ i lagt 20—30 kr. fyrir hverja þeirra ferðin að og frá Ytri-Ey árlega fram yfir ferðina að Lauga- landi. þetta jrrði sarnantalið upp' ínga og Húnvetninga um sam- eining kvennaskólans eyfirzka við þeirra kvennaskóla". Og ;ið endingu er sýslunefnd Eyfirðinga þakkað fyrir að hún höf máls á þessu. þetta er í stuttu máli inn- tak Stefnis greinarinnar. það er svo að sjá af þessu, sem sumir Eyfirðingar þykist komnir i ráðaþrot með skóla sinn, og vilji verða afmeð hann, eflaust hins árlega kostnaðar vegna,. Er það sannaiiega sorg- legt, bæði vegna þess að það er vottur um 'þolleysi og úthalds- skort. að vilja sleppa « skólanum úr Sinni eigin sýslu, þött liart árferði og óhagstæð verzlan hafi lcomið þungt niður á inönnum undan farið. Svo og vegna þess, að það er ekki „riddara,- legt1* að byrja sparnaðinn á kostn- að kvennþjóðarinnar. hæð, er næmi rneíra enh þvi er sparaðíst við sameining skól- anna. En það sem annað yrði við þetta, er það, að fátækar stúlkur lilytu að borga, ef þær vilda ekki fara skólagöngunnar a mis, það sern sýsluíélögin álíta sér ofvaxið að greiða. 20 — 30 krónur er reyndar ekki stór upp- hæð, en hún er allstór fyrir fá- tæka stúlku, og svo stór, að sumar stúlkur kvnnu hennar vegna að verða að hætta við að reyna að aíia sér menntunar á skóla. lílutaðeigandi sýslufélögum yrði það og til einskis sparnaðar að sameina skólana, ef jafnmarg- ar stúlkur sæktu hinn sameinaða skóla, sem áður hafa, árlega sótt þá báða. því að það yröi að ; stækka að stórum mun sköla- 1 húsið á Ytri-Ey. Mundi því að ( minnsta kostí í bráðina útgjöld sýsliifélaganna til kvennaskólans frernur aukast en niimika. Líka mætti ganga að því vísu, að for- stöðukona kvennaskólans samein- aða heimtaði talsvert bærri laun er liuu ætti að stjorna heltningi fleiri lærimeyjum eða sjá um } helmingi stærri skóla. Enda væri 1 ekki nema sanngjarnt að veita ] henni þá meiri laun. því meiri starfi, því meiri laun. það er reglan. l Ekki er eg á því, að hinn sameinaði skóli yrði betri og fullkomnari en liinir 2 hafa ver- ið, sízt undir eins. þvert á móti ætla eg, að þar sem 2 skólar eru, svo skarnmt hver frá öðrum, . j ao þeir geta haft kynni iiver af j annars háttum, þar hljóti að | myndast samkeppni, er hafi holl j og góð áhrif á skólana yfir höfuð- Slik samkeppni snertir ekki að eins kennendur heldur og riem- endur. Af Stefnisgreininni má sjá, að fyrir sýslunefnd Eyfirðinga og greinarhöfundinum liefir vak- að.að ílytja skólann burtu úr Eyja- firði. Yrði þessn framgangt, væri það sannkallað sæmdarrán fyrir E3:jafjörð. Eyfirðingar liafa lengi verið framtakssamir menn og framgjarnir. þeir urðu fyrstir til ab koma upp kvennaskAla hjá sér um árið, og var það drengilega af sér vikið. þá gáfu margir menn, karlar og konur, sérstaklega i Eyjafirði talsvert fé til skólastofmmar. Og flestir munu hafa gefið féð með því skilyrði að kvennaskóla yrði kom- ið upp í Evjafirði og haldiö þar áfram. það væri því gefendanna vegna rangt að flytja skólann burtu úr Eyjafirði. Margir af stofnendum skólans og þeim sæmdarmönnum, er féð gáfu, eru enn á lifi, og væri liklegt, sð þeir risu öndverðir gegn þessari fyrirhuguðu óþörfu nýbreitni og létu jiað ekki viðgangast, að svo þvert væri gengið gegn tilætlun gefendanna í fyrstu, ab skólinn væri tekinn írá þeim og fluttur í fjarlæga sýslu. það eru ath-ugaverð orð þessi í Stefnisgreininni: „þessum skól- \ um(o: kvennaskólunum á Ytri-Ey og Laugalandi) lialda þeir (o: Norðlendingar) svo við á sinn eigirni kostnað með dálitlum opinberum styrkL Og á öðrum etað í greininni stendur, að aliur kostnaðurinn við Laugalandsslcóla árið 1891 hafi oiðið um 1300 krónur. Eg vil bera þetta saman við fjárlögin fyrir árið 1891, þar stendur að kvennskólanurn á Laugalandi sé veittar 1000 kr. og til kvennaskólanna á Ytri-Ey og Laugalandi 1400 kr., öll upp- liæðin skiptist milli nemenda fjölda, þar af 500 kr. til náms- meyja, Mig minnir að þetta ár 1891 væru á Laugalandi um 30 og á Ytri-Ey um 40 námsmeyjar. v\f þessari upphæð íiefir þá Lauga- landsskóli fengið til skólakostn- aðar næstum 400 kr., er með hinum 1000 kr. gerir næstum 1400 kr. Með öðrum orðum, skólinn á Laugalandi hefir fengið ánð 1891 úr landsjóði fyllilega það, semsvarar skölakostnaðinuin sama ár. Svo að ekki lítur út fyrir, að Eyfirðingar hafi þurft það árið að punga út með nein ósköp til kvennaskóla síns. Sama styrk fékk skólinn árinu áður. Og’ onn rneiri styrkur hefir hon- um verið veittur í fjárlögunum fyrir árin 1892 og 1893. Yirð- ist því höfundur Stefnisgreinar- innar haía gert vel mikið úr beinum fjárframlögum Norðlend- inga til kvennaskólanna síðustu árin, síðan alþingi fór svo ríflega að stvrkja þá. Eyfirðingar, sem einusinni koinu upp þessum skóla mest af eiginn ramleik ogþví styrktarlit- ið eða styrktarlau&t frá lands- sjoðshálfu, ættu nu að g’æta svo sórna síns að haetta við hina ó- óþörfu, apturfaralegu skóíasam- einingartilraun, ogláta hana bíða ao minnsta kosti þangab til að þingmenn vorir liafá annaðhvort afnumið alla smábitlínga og út- gjöld fyrir landssjóð, er óþarfari eru en styrkur til kvennaskóla. eoa þeir eru orðmr svo hlynntir kvennraenntunarmáli — það kann bráðum að verða, margt ólíldegt keinur fyrír, eíns og sjá má af hínni umræddu greín i Stefni,.. að þeír neiti Laugalandsskóla nm allan styrk, þá, en ekki fvrri, þarf að ’taka þetta mál tii ræki- legrar ihugunar. \ 4

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.