Austri - 10.05.1893, Blaðsíða 4

Austri - 10.05.1893, Blaðsíða 4
5r. 12 A U STRI 4 8 y frelsi vinnulijúa, pó honum sé pað niáske óaivitandi. Iliíað i apríl 1893. Breiðdælingur. Mamialát í Reykjavik andaðist 2. niarts frú Guðrún Briern, Gísladóttir læknisi Hjálmarssonar, kona síra Ei- ríks Briems prestaskólakennara, liálf- finnntug að aldri, Lin mesta merkis- kona. Síra Eggert Olafsson Brím and- aðist í Iteykjavík 7. marts, rúmlega fimmtugur að aldri. Ilann var prestur á Höskuidsstöðum í Húna- vatnssýslu um 20 úr. Að þeim líðn- um beiddist hann lausnar frá prest- skap sökum hcilsubrests (1890). Ari síðar fluttihann til Ileykjavikur. Kona hans, sem lifir hann, er Kagnhildur J>orsteinsdóttir, prests að Kálfafells- stað, systir skáldkonunnar frú Torf- hildar Holm. Sira Eggert var mik- ill atgervis- og gáfumaður, íróður mjög um marga hluti, einkum íslenzka fornfræði, málfræði og sögú; hann var og skáldmæltur vel. Hinn 9. marts anclaðíst sira Gunnlaugur Halldórsson á Breiða- hólstað í Yestur-hópi, elztur sona liins nafnkunna ágætismanns, Halldórs prófasts Jönssonar á Hoíi í Vopna- firði;('j* 1881). Síra Gunnlaugur var vinsæll maður, höf'ðingi í lund, og klerknr góður. Hannvar tvikvœntur: fyrri kona lians var Margrét Andrea Kíiudsen, ættuð úr ííeykjavík, dáin 1880. Siðar giptist hann Halldöru Vig- fúsdóttur frá Arnheiðarstöðum, og lifir liún mann sinn. 17. f. m. lézt i B-eykjavik skóla- piltur Björn Yilhjálmsson frá Kaup- angi, úr tæringu. Hann var efnilegur piltur, og hveis manns hugljúfi. ásvrnv. etJAfe,•_.r-is;-asaaiuirx~srvm*mvmnrsi zr-Hssxrxxrr'-’errzexiTsraannafmiir.r'tawswa—i iw ■< is-vw •j- Hinn 13. apríl næstliðinn, hurt- kallaðist úr þessum heimi, eptir rúm- lega 4 daga legu i lungnabólgu, Karl Einarsson Malmkvist, námspiltur á Eiðura; hann var þroskamikill og elskulegt ungmenni, tæplega 21 árs að aldri. Móðir haus, systkyni, vanda- menn, vinir og skölabrœður sakna hans mjög, og geyma minningu hans. J. E. „Vaagerf1 (skipstj. Endresen) kom bingað 30. f. m. Með sldpinu komu frá útlöndum, kaupmennirnir Friðrik Wathne til Reyðarfjarðar og Sveinn Sigfússon til Norðfjarðar (að b.ann hafi komið með „Ernst“ siðast, eins og stendur í 9. tbl. Austra, voru missagnir). Með skipinu fengu þeir kaup- nienn C. Wathne og Sig. Johansen, talsvert af vörum. „Vaagen“ lagði héðan af stað 2. þ. m. með síld, áleiðis til útlanda. Með skipinu fór snögga ferð til Eæreyja. Arni kennari Jóhansson. „Hermod“ (skipstj. K. Jensen), eign stórkaupm. T. V, Thostrup’s, kotn hingað þann 8. þ. m., með vörur til verzlunar hans hér. „Ernst“ (skipst. J. Kandolph)kom liingað í gær frá útlöndum, með salt og kol til Mjófirðinga. Með bonum komu þessir farþegar: úrsm. Stefán Th. Jónsson, skraddari og ljósmynda- smiður Eyólfur Jónsson, snikkari Hall- grimur Bjarr.arson, úr Fellum og enn freinur Sigurður Einarsson, ættaður úr Loðm.firði, frá Ameríku. Skonnertan ,Christine“ (skipstj. H. Larsan), ko?n i gær, nmð kol til Gránufélagsverzlunar á Yestdalseyri. „Eller“ er væntanlegur hingað á hverri stnndu. TWI—H Jwiwraw,-i mMii.Ufu.vJJW. Síldavafli er sagður inilcill bæði í Keyðarfirði og Fáskrúðsfirði. Tíðarfar ltefir veriö hið hlíðasta, nú undanfarið. Má eg biðja imi orðið? Munið eptir heiðruðu vinir, að hvergi fæst jafngðður ogbillegur skó- fatnaður eins og hjá undirskrifuð- uríi, (sem ekki selur annað enn fóta- fatnað) lianda konum, körlum og börnum, af ýmsu tagi. Einkum má taka fram hin alþekktu Vatnsstígvél sem aldrei leka og hina ágætu karlmannsské, á 9 kr. sem aldroi slitna. vinsamlegast. A n d r. It a s ni u s s e n . | verzlun Gránufélagsins á Vest- dalsejri fæst meðal annars ,,Hel- grimur'1 á sauðfé, og gufubrætt Andar- nefjulýsi. Vestdalseyri, 5. maí 1893. E. Th. Hallgrimsson. Hjá undirskrifuðum er til Sölu: „Norðurljósið 36 hlöð, verð: 2,00 árgangurin, og íslenzki Good-Templ- ar 20 blöð, verð: 1,25 aura. Nýjir kaupendur gefi sig frarn sem fyrst. Ennfremur tílkynnist meðliinum |>jóð?inafélagsins að ársbækur þess fyrír yfirstandandi ár eru. komnar, að undanskildum Andvara, er vænt- anlega kemur frá Keykjavík með póstskipinu ,,Thyra“, í næsta mán- uði. Geta peir meölimir félagsins, er óska, vitjað hókanna til mín, gegn því að greiða árstillagið um leíð. Vestdalseyri. 5. m.aí 1893. Armann Bjarnnson. Lesid! Lesið! Með gufuskípinu „Ernst“, kom í gær frá útlörnlum Stefán Th. Jönsson úrsmiður, með nýjar byrgðir aí öllum þeim vörum som lianu liefir áður haft og ýmislegt fleira. Jiáeð fyrstu ferð „Thyru“ (í mai) liefi eg*áformað að fara heím til Seyðisfjarðar. og hafa þá niei' mér töluvert af varningi. bæði af líkum tegundum og áður, og ýmsnm a 1 v e g nýjum tegundum. Ætla eg nú að taka ull, fisk. o. fl. en þó ekki neraa verulega vandaðar vörur. Eigi skuldbind eg migytil að fylgja, því verði sem aðrar verzlanir kunna að setja, heldur aðeins taka nefndar vörur með því verði, er eg þykistviss um að geta fengíð fyrir þær erlendis að irádregnum kostnaði, en ef þær seljast betur, inun eg bæta pað upp við þá er hafa reikning hjá mér. Stranglega mun því fylgt, eigi síður en að uirdanförnu, að hönd selji hendi. Kaupmannahöfn, í apríl 1893. Magnús Einarsson. í verzlan Magnúsnr Ein- arssonar á Vestdalseyri við Seyöis- íjörð, fást ágæt vasaúr og margs konar vandaðar vörur með góðu verði. Áb y r g ð á r m a ð u r og- r i t s t j ó r i Cand. phil. Skaptt Jósepsson. Prentari: S i g. Grímsson. 138 Fiú Laudþurfti enga áhyggju að bera ftrir húskapnum, Kesiah ein gerði allt. Hamingjan hafði loksins tekið að brosa við henni og það átti hún skilið. Ilún hafði tekið þessa stöðu fremur af'nauð- syn en tilhneigingu. Eptir að lmn var hyrjuð, barðíst hún hraust- lega og var liriíin yfir því, að haf'a útvegað móður sinni þetta heim- ili. Frú Laud hafði haft undanfarið betri heilsu, og henni leið yfir liöfuð eins vel og vænta mátti; hennar mesti kostur var það að hún unni dóttur siuni hugástum. „ITngfrú Kesiah var á prestsetrinu, frú“, svaraði Marta spurn- ingu frúarinnar. „Vagninn kom eptir lienni skömiuu eptir miðnætti; harninu leið illa i nótt. þessvegna dvaldi hún þar svo lengi. Eg vildi að ungfrúin svæfi lengur fram eptir á morgnana“. „Ilún slítur sér út til einkis gagns“, kvartaði frú Laud. „Hún verður víst brjóstveik eins og systir hennar“. „Fyrirgefðu. að eg kem of seint“, heyrðist sagt um leið og inn var gengið. „Marta. láttu móður mína hafa meiri mjólk, og bíddu við, móðir min góð, við skulum færa þetta litla horð að stólnum þínum. það er kalt í dag. það er hezt að þú sitjir við eldinn“. ,,þú litur út eíns þreytulega eins og Kut. systir þin var vön að líta út, er hún kom af dansleikutn. þar sem hún tók hanamein sitt“, sagði frú Laud, er Marta var farinn út úr stofunni. „En þú veizt þivð, móðir mín, að eg verð aldrei þreytt'1, mælti Kesiah glaðlega. Nei, hin ágæta, unga stúlka þreyttist aldrei á kærleiksverki sinu; en djúpir skuggnr láu umhverfis hin dökku. fríðu augu og hinar rauðu, samanherptu varir lýstu talsvert miklunmáhyggjum. „Hvað|er að f'rétta, Kesiah?“ spurði frú Laud. „Ekkert. nema litla drengnum prestshjónauna líður miklu betur. þér mundi hafa illa fallið, cf þú hefðir séð, livað hann tök mikið út“. „þrautir eru hlutskipti okkar allra, harnið mitt. Hinir vondu dagarnir koma, er minnst varir. Veiztu hver er okkar nábúi orðinn og nýi landsdrottinn? Viltu geta upp á, hver hefir keypt Hrafna- hrú?“. „Einhver auðmaður11, rn.ælti Kesíah, „þekkirðu kaupandann?11 „Eg sagði þér það ekki í gærkveldi, Kesiah“, mælti f'rú Laud, 139 ,.eg var hrædd um, að það kynni að halda fyrir þér vöku; það er L)r. Northcote frá Lundúnum, afbragðs góður læknir“. „Hvað?“ mælti Kesjali og fölnaði upp. það var ekki þýðingar- laust fyrir hina ungu, starfsömu stúlku, að góður læknir settist þar að til að keppa við hana. „Eg hef opt sagt þér, au hingað mundu hráðum koma fleiri læknar. þú hefðir heldur átt að fara að mínu ráði og leigja þér liús í Lundúnum“. „Möðir niín góð'', m;elti Kesiah og kraup á kné við lilið móður sinnar; „við skulum ekki kvíða því, að nýi læknirinn skaði mig. það er nóg fyrii okkur bæði að gera. Eg ætla að lesa enn meir og þú veizt, að eg get talið mér víst að komast að sem læknir við nýja harnaspítalann í Ekru. þa.ð verður göður styrkur fyrir okkur. Auk pess lilýtur nýji eigandinn að Hrafnabrú að vera auðugur maður, má því vera, að hann sæki ekki eptir- miklum lækningum. A3 minnsta kosti mun hann ekki leggja eins mikið á sig eins og sá maður, er þarf að vinna fvrir daglegu brauði. Má og vera að liann sýnj okkur vinsemd . . . . “ „Mér gremst að heyra til þín, Kesiah. Kemur nokkur kunningja þinna hingað til að tala við mig, neroa leiðinda skjóðan hún gamla ungfrú Gresham og hún talar ekki um annað enn bróður sinn, er á að vera öllum fremri“. „Já, en gættu þess, móðir mín, hvað hann hefir veríð góður við okkur. Hann gjörir sér allt far um að hjálpa mér. Gresham gamli er ágætis maður“. „Gamli“, Kesiah? hann er eklci fimmtugur enn, og lítur enn unglega út. Láttu hann ekki vita, að þú teljir hann gamlan, annars verður góðsemd lians skjótt lokið“. Ungfrú Laud rak upp stór augu af undrun. Heili hennar var eins þroskaður sem karlmanna, eu hjarta heimar var saklaust sem harns. „þú getur ekki ímyndað þér“, mælti frú Laud enn fremur „hvað það er leiðinlegt, að sicja hér dag eptir dag við vin/iu sína“. „Góða inóðir!“ mæltí Kesiah ineð sorgarsvip, „eg hugsaði að þú hefðir gaman af bókunum, er við höfum fengið léðar“. „Mér leiðist að lesa“, sagði frú Laud „það er hart, að einka-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.