Austri - 20.05.1893, Blaðsíða 2
Sr. 13
A U S T R I
50
t T L E KI) A ll FIIÉ T T í B.
Dainnðrk. J>ar var vor venju
fremur fcalt og regnlitið, svo bændur
voru orðnir liræddir við að alt útsæði
niundi kaia og skrælna upp í’yrir of-
purki. En um mánaðamótin. apríl
og mai, voru suunan til í Korvegi
töluverðar rigningar, svo ajlur jarðar-
gróði lifnaði við og tré blómguðust
allt í einu, og inunu pær rigningar
lika bafa náð til Danmerkur.
A ríkispingi Dana reyndu menn
töluvert að koma samkomulagi á
millí þingflokkanna um fjárlögin, og
leit allt til pess siðustu pingdagana
fyrir páskana ali-sáttvænlega út. En
pó för svo á pinglokadaginn, laugar-
dag fyrir páska, að ekki varð af sætt-
um og lýstu forsetar pingdeildanna
pvi yfir, að pað væri pó meira slys,
að sættir hefðu eigi getað á komizt,
lieldur en að meiningamunur væri nú
oiðinn svo mikill, að pað hefði áttlengur
að standa fyrir samkomulagi, og von-
nðust peir eptir að sættir raundu nú
geta á komizt á næsta pingi, en petta
ár yerða Danir enn án rcglulegra
fjárlaga.
En hinir svæsnari vinstrimenn
liæddust mjög að pessari sáttatilraun
í blöðum sinum, og kváðu bæði miðl-
unarflokkinn og liægri menn að eins
hafa gjört sig hlægilega.
í vor kom upp afar öpokkaleg-
ur glæpur. sem framinn liafði verið
seint í vetur á „barnaheiinili11 sem
,,Kana“ er nefiit, rétt fyrir utan sjálf-
an bæinn Yar heímili petta reist af
samskotum og gjöfum góðra manna
og guðhræddra, og veitti pvi fræga
forstöðu orðlagt sómakvendi, sem var
að allra áliti mjög trúrækin, góð og
blíð koria, er Möiler heitir. Hafði
hún sjálf verið kostuð til mennirigar
úr griðkonu sessi af góðum mönnum
og farizt námið prýðilega og náð
mestu hylli kennara sinna, sem gáfu
henni hin beztu meðmæli, svo henni
var trúað íyrir uppfóstri blessaðra
harnanna allt fram að íermingu.
Börnin elskuðu fóstru sina og
hældu henni mjög við stjórnendur
„heimilisins11 og vandamer.n sína, er
blessuðu fröken Möller á bvert reipi.
En einkum haí'ði hún ágætt orð á
sér fyrir að innræta börnunum sína.
eigin marglofuðu guðrækni og góðu
siðu, og var pví „frökenin“ hartnær
dýrðlingHr allra presta og preláta og
i mesta uppáhaldi hjá liinu bezta
fólki.
Seint í vetur lézt snög'glega
drengur á fermingaraldri á „barna-
hoimili11 pessu, er Yolmer hét. og var
pað álit heimilislæknisins. að dreng-
ur pessi, sem var ákaflega proskaður
eptir aldri, nær 3 álna á hæð, —
liefði dáið af hjartaslagi, og svo var
hann jarðáður án pess að menn útí-
frá grunuðu nokkuð.
Eneinri sinár vinur drengsins, sem
var á líku reki og hafði sofið á sömu
stofu og hann, gat nú ekki lengur
pagað yfir grun sínum um dauðaor-
sök vinar síns. Hann fór heim til
íoreldra sinna og trúði peim fyrir
ætlan sinni um að hér væri eigi allt
ineð feldi og eigi hið sanna uppkom-
ið. Hann sagði foreldrunum frá pví,
að hann hefði orðið var víð, að „frök-
en“ Möller hefði práfaldlega á seinni
áruin læðst hægt iun í svefnherbergi
drengjanna, er hún hélt að peir væru
sofnaðir og kvíslað til Volmers. að
koma, og hefði svo Volmer farið inn
til hennar og verið inni í svefnhergi
hennar lengri eða skemrari tíraa næt-
urinnar.— Volmer hafði orðið snögg-
lega ilit eptir súkkulaðe-bolln, er hin
góða heimilismöðir hafði gefið hou-
um á afmælisdegi eins pessara mun-
aðarleysingja, er pessi góðhjartaða
fóstra gladdi opt börnin nieð aðbalda
sem tillidaga.
Foreldrar drengsins urðu reynd-
ar alveg hlessa á pessarí sögu og
grun hans á pessu góðkvendi, og héldu
petta keilaspuua einn eða draunióra
úr drengnum, en porðu pó ekki ann-
að en að segja lögreglustjórninni
frá pessu.
Lögreglan trúði iieldur ekki sög-
unni; en fór pö að spyrja sig sem
bezt fyrir um stjórnina á pessu ágæta
barnaheimili og um „fröken“ Möller.
Og par kom, að fcún var handtekin og
yfirheyrð, en hún neitaði fastlega öllu,
hvernig sem hún var spurð. Sá af-
bragðs orðstír, er hafði farið af fröken
Möller, var henni hin mesta hlif. pví
fiestir héldu petta hinar mestu ályg-
ar og vitleysu og draumóra úr
drengnum.
A annan í páskum fór „fröken“
Möller i kirkju, og er hún eptir hátið-
ina kom aptur fvrirprófdómarann, þá
meðgekk hún, að hún um langa tið
hefði átt vingott við hinn störa dreng,
Volmer.
En nú pegar átti að ferma hann
og liann fara úr barnaheimílinn, varð
hún hrædd um, að hann mundi koma
upp um hana samlifnaði þeirra og
hin prýðilega „farisæara-skykkja falla
af herðum henni. Hún ásetti sér þvi
að myrða bann áður en hann fseri úr
pessu fyririnyndar barnaheimili! Hafði
hún prí gefið Volmer á afinælisdegi
eins barnsins, — „liátíð er til heilla
bezt“ — mikiun skamint af svefnmeð-
ali í súkkulaðe bolla, og pröngvað
honum til að drekka úr bollanum, pví
hann fann óbragðið og vildl helzt eigi
drekka, íariö síðan með liann uppí
rúm sitt er hann tók að syfja, og til
frekari fullvissu um að morðinu skyldi
framgengt. sívafið pykkum ullartepp-
um að liöfði hins unga sofandi
elskhuga síns, par til hún var viss
um, að hann var kafnaður.
Viðbjóöslegra morð hefir varla
verið framið í Teraldarsögunni, eða
fúlari hræsni beitt. Ber petta sorg-
legan vott um siðaspilling timans.
,Fröken“ Möller er nær fimtugu
að aldri. Hún hafði sér við liönd
í „Eana“-barnaheimili, vinkonu sína er
heitir frú Machwítz. sem liafði hin
verstu áhrif á hana og var gjörspillt
kona.
Hún kom „fröken“ Möller til pess
að halda reglulegar „Orgiur11 í stofu
þeirra í Kana á kvöldinrétt við hliðina
á svefnherbergi drengjanna — með
drykk og dansi og samsöng þessara
kvenda í milli af Ijótasta ópvérra.
Er pað upplýst við réttarprófin í
málinu, að eínu sinni hafi frú Mack-
witz dansað hér um bil nakin um
nótt inní drengja herbergið, og kall-
að til barnanna: „Hafið pið drengir
séð nokkurntíma nakinn kvennmann?“
Nú biða þessi úrpvætti dóms.
En er petta ódæði varð uppvíst
sló næstum pví felmtri á bæjarlýðinn
yfii’ pví að þvílík fúlmennska hefði
getað átt sér stað í langan tímarétt
í grennd við höfuðstaðinn, og öll dag-
blöð bæjarins voru á hverjum.degi í
heilan mánuð full af fregnum um prófin |
í mállnu, sem hér er stutt ágrip af
tekið, — til alvarlegrar íhugunar p\í, j
livort pessi ósköp séu ekki eiim frjöv-
angiafpeim frækornum, setn liinirram-
realistiskustu, og póoptlofuðu. rithöf-
undar vorra tiraa sáí akur menntanna.
það pótti i vetur tíðindum sæta,
er sá kvittur stóðeinn morgun i blað-
inu „P o 1 i t í k ear‘ að stórkaupmað-
ur, etazráð B. af Dbr. íírytle væii
gjaldþrota.
Menn urðu alveg bissa, og föru
að spyrja bver anuau, hvort petta
gæti yerið rétt hermt.
„Teleíóninn“ hljómaði í ákafa, og
enginn tíssí, hverju petta sætti, par
sein herra Brydo hetir jafnan verið
talirin meðal hinna rikustu svo kölluðu
íslenzku kaupmanua.
Bitstjórinn vaknaði við rondan
draum, og rar sjálfur eugu fróðari
en hinir.
Bráðum komst samt ritstjórinn
að pTÍ, að pessi fregn í blaðinu. sem
var tekin eptir miða i bréfaskrýnu
blaðsins — mundj T»ra haugalýgi.
Hann sendi pví þegar út lilaupamiða
um hæinn i allar áttir og tók þetta
aptnr, og síðan fór hann til herra
Bryde til að afsaka petta óvilja-rerk.
En etazráð Bryde sagðist hafa falið
málsfærslumanni sínum málið, og
neitaði sætt, en málsfærslumaðurinn
laeimtaði 100,000 kr. í skaðabætur
fyrir pessa missögn í blaðinu; og við
pað stóð, pá vór íörum frá Höfn.
]aað rar einhver ópverra strákur,
sem hafði logið pessu upp og skrifað
niíðann. Honum cr náð og er sanii-
ur að sök.
(Framh. síðar).
Á g r i p
af sýslunefndarfundi Suðurmúlasýslu
11. og 12. apríl 1893.
Fundurinn var haldinr. að Búðar-
eyri í Reyðarfirði. Allir sýslunefnd-
armenn á fundi neraa úr Geithella.
Beruness, Mjóafjarðar- og Xorðfjarð-
ar hreppum.
1. Sainpykkt að Gísla Hjálmarssyni
á Brekku í Mjóafiröi, verði reitt
sveita-verzlunarleyfi í Norðfirði.
2, Af einum fundarmanni stungið
upp á, að sýslunefndin mæli með,
að alpingi næsta löggildi Nes í
Norðfirði til verzlunarstaðar. Mál-
inu vísað til væntanlegs þíngmála-
fnndar, er bráðum yrði,
S. Sýslusjóðsreikníngur íýrir 1892
með athugasemdum endurskoð-
enda sampykktur.
4. Framlögð skýrsla um viðskipti
Múlasýslna við Eyðaskóla. Skyldi
sýslumaður og sýslunefndarmenn
Reyðarfjarðar og Vallahrepps
gjöra upp 27. april á Eskifirði,
hvað hver sýsla hefir lagt til.
5. Máli um kaup á parti úr Háls-
hjáleigu til Eyðatorfunnar? skotið
til sameínaðs sýslunefndarfundar
Múlasýslna á Eyðum 5. júní
næstkoruandí.
6. Framlagður reikningur yfir að-
gjörðir á sýsluvegum 1892 end-
urskoðaður.
7. aukavegereikninga fyrir 1892 vant-
ar frá 4 hreppum. Sýslumanni fal-
ið að ganga eptír þeim.
8. Sýslunefndin komst við rannsókn
að raun um, að margir lirepp-
stjórar hafi ekki fullnægt fyrir-
mælum laganna um styrktarsjóðs-
gjald handa alpýðu. Sýslumnnni
falið að heimta vantandi skýrslur
og ganga eptir, að hreppstjórar
greiði gjaldið framvegis ekki seinna
eiJ 31. júli ár hvert.
9. TJrskurðaðir jafnaðarreíkningar
hreppanna 1890—91 með athuga-
semdum sýslumanns.
10. Sampykkt beiðni frá Eyðahreppi
um að afmá úr jafnaðarreikningi
sem ófáanlegar gaiular skuldir
bjá 5 mönnum, að upphæð um
220 kr.
11. Jafuaðarreikningar breppanna
fyrír 1891—92 eru ekki allir enn
endurskoðaðir, en munu verða pað
bráðum og þá sendir hlutaðeig-
endum. Sýslumaður kosinn end-
urskoðandi á slíkum reikniuguni
p. á. gegn vanalegu ondurgjaldi.
12. Að sýsluvegum skyldi vinna petta
ár: á Hólma hálsi (300 kr.), í
Kyðapinghá (100), á Reyndals-
lieiði (150), á jþórudal (50) á
Areyjadal (60), á Hallormstaða-
ásum (100) og á Hallormstaöa-
hálsi (100).
13. Sýslunefndin stingur upp ?i, að
til póstvega sé variJ á Austur-
völlum 450 kr., á Berutjarðar-
skarði 1.00 kr., á Breiðdalsheiði
100 kr., til Slenjubrúar 200 kr.,
til Haugatorfubrúar 30 kr. og til
Eyvindarárbrúar 30 kr.
14. Sýslunefndin ákveður ferjustaði á
Egilsstöðnm, Hvammi og Valla-
nesi; skuli hlutaðeigandi bændur
sVyldir til að halda pessar lög-
ferjur. Sampykkt voru og ferju-
lög f'yrir pessa 3 staði, er purfa
að staðfestast af amtsráði og verða
auglýst i „Austra“.
15. Yíirsetuknnuiini í Reyðarfirði,
Sesselja Jónsdóttur neitað um
20 kr: íaunaviðbút.
16. Sýslunefndin ályktaði, að hrepp-
stjóri með hreppsnefnd sjái um,
að kólera tiytjist ekki inn með
f'rakkneskum duggum eða öðrum
skipum, skuli sýslumaður afhenda
hreppstjöra og breppsnefnd skrif-
legar spurningar til skipstjóra.
Sveitarmönnum harðlega bannað
að viðlögðurn minnst 20 kr. sekt-
um, að fara út á skip, áður eu
lireppstjóri eða lireppsnefnd hefir
lýst skipið ógrunsamt. Skipi með
veika menn ber að vísa pegar
til Eskifjarðar. Bannað að kanpa
gömul föt, matvæli og annað
þessliáttar af skipum, sem veikir
menn eru á!
17. Mælt fram með Arna bónda
Jónssyni á Finnstöðum til verð-
launa úr gjafasjóði Kristjáns kon-
ungs 9. Árni befir gjört miklar
bætur á jörð sinni og reynzt
bjargvættur sveitar sinnar i hey-
skorti.
18. Oddvita sýsluuefndar falið að
rannsaka skýrslur hreppanna um
sveitakennslu og mæla með peim
til styrkveitingar.
19. Borgað fyrir átroðning á fundur-
stað 15 kr.
20. Gerð var áætlun um telcjur og
útgjöld sýslusjöðsins petta ár, og
var jafnað 23 auruin á hvert
hundrað fasteignar og lausafjár.
21. Meiru var jafnað niður en leyfi
er til eptir lögum, en sýslunefnd-
in væntir eptir atvikum sampykk-
is amtsráðsins.
Eiðasliólinn. Yorpróf var hald-
ið 8. 9. og 10. maímánaðar, gengu
allir námssveinar skólans uadir pað