Austri - 13.06.1893, Blaðsíða 3

Austri - 13.06.1893, Blaðsíða 3
Nk-. 16 A U S T R I v'.o fram til hurðarinnar og sá par standa snann í kápu með síðan hatt. En Lovisa Karlsdóttir héit áfram að skrifa seni ekkert væri. Eu er heimi v-arð næst litið til hurðarinr.ar s+óð maðurinn {>ar enn. Tók prir.sessan pá Ijósastjaka á borð- itiu og gekk að inanninum tii pess að lýsa framani kauða. en iianu hört- aði undan henni og ljúsinu i gegnum 3 herbergi. og priusessan á eptir honum. En í 3. herberginu var draugsi búinn að fá nóg af pessuiu eltingum prinsessunnar og hvart í gegnuni vepginn. Óskar kommgur óskaði siðar bróðHrdóttur sinni til lukku ineð hug- irekki hemnar og suarræði. p akkarávarp. J»egar váð fyrir nokkrum áruiu stðan fluttumst hingað til Seyðisíjarð- ar. pá vorum við mjög *vo hágstödd sökuwi heilsuleysis og parafleiðíitidi j fátæktar. Urfit pá heiðurshjónin, jTón bóndi á Fornastekk og Gróa kona haus. t\\ pess að veita okkur liðsinui og hjálp. Viljum viðsérstak- lega geta pess Uér. að meðal annara velgjörða vtð okkur bættu pau peirri velgjörð við að taka að sér dóttur okkar á. ómagaaldri. Hafa pau aiið önn fyrir henni og getið henni stór- gjaíir og í öllu farið með hana sem sitt eigið barn. F^rir petta vottum vio kérneeð nefndum iie.'ó«rs!yóituin innilegt pakk- læti. Seyðisfirði 10. júní 1893. JónasHanssou. Guörún Magnúsdóttir. Ávarp til alineimings. Ef pú vilt kosta-kjörum sæta og kaupa pað sein billegt er og góðan varning velja pér — pá einkum skaltu að pví gæta, að sá er ílest til sæmdar vinnur, á Seyðisfirði Stefán er; íiann mun vel taka á móti pér. og vandaðar par pú vörur finnur. Eg veit að Stefán pekkir pú, og pangað ættiröu* -að koma nú-, lianti íiöudlar imjð aUskonar liluti og gull, og hornanna milli’ er búð hans tull. og algleymis dýið par á öllu lilær, og indælum Ijóma’ um salinn slær. Samstemmdum rómi klukkur klingja, setn kropp og sál pa-r vilji yngja og menn og konur miuna á kið mikla, sem hér er að sjá. Hér eru bakkar, ker og könnur kryddglasastólar, sem og önnur pesskonar tól — ef prýtur rekka — sem péna til að eta’ og drekka. Allskonar skraut svo undur fritt sem unga og gamla mjög fær prýtt, til dæmis: kapsel, keðjur. hringar sem kveykja ástar-tilfinningar. er mikla gæfu mörgutn bú:v, og meyja auguni til pín snúa. Eu útyfir taka lírill samt, sem alltaf púnktvisst ganga jafnt með glóandi skífu, gylltum brúnum, og greypt á bakið uieð dular-rútuun. dkol liér er kikir, metfé mest, sem inér og öðrum likar be/.t; í iionum sérðu allt hið sniáa scnt annars mundi vera, leynt — i honum fajrðu gjörla greint gióandi Mánans ásýnd háa. Og svo eru göðu gieraugun sem gleyma aldrei fólkið mun, sem baeta’ og vernda bölí frá pað be/.ta sem hver maður á. þau gamalt. lúið auga yngja, og eyða pví sem lurnl vill pynaja; svo doktor Seiievillg dæmdi rétt, og dón» hans færðu’ ei út á sett. Eg veit að pú ert veiðiinaður, og villt pér góða byssu fá; til Stefáns koma pú skalt pá, og aptiUihlaftning eignazt. hraður, peir reynast ölium byssum betur, og brúkun peirra timann styttir, peir urepa allt. sem dáið getur. og dýrið færðu — ef pú hittir. — Sko! hér er Sii*gcrs-Sauuiavél, seni eg aí’ öllum bezta tel; úr Ameríkönsku’- egta -stáli, og -aldrei reynd að nokkru táli. liarometer sem birta lætur breytingar veðurs daga’ og nætur. Ilallainælir. sem hreint fær sagt uppá’ hár. livort rétt er eða skakkt. Ititamælira hér má sjá, iientuga öl’Luni bajum á, og kouipás, sem að veginn visar, pótt viljir pú, til Paradisar, Merskúms- pípur og inunnstykki, og margskonar’ annað dýrmæti.--------- Dag eptir dag er keypt og keypt svo kostirnir’ berast vitt og dreitt; enn pá er tími, komdn! kauptu! hvaðan sesu ert.a. Hýtt'ér! blauptu! en hafðu pó í huga pér í hvert sisiu er pú kemur hér: „Hvis Du har Penge, saa skal Du f&a, Men harDuitagen, saa kan Du gaa“. Einn af skiptavinusn úrsmiðs Stefóus Tk. Jónssouar á Seyðisf. Mark Eitiars Sveins Eisiarssonar á Hafrafeiii «r: geirsýlt h. tvistýft fr. biti apt. v. Grlejmið ekki a. ð koma inní söluliúð kaupmanns Wathne á Búðareyri, pvi par fúst íjölda margir ódýrir og fagrir munir, og par á sneðal mestu ógrynni af á- gætum og ódýrum boliapöruin, skál- iim, kiiniiiini. og margt íi. úr b. zta postnlíni. Fyrir borguu úti hönd í peuiug- usn eða vörum, fæst töluverður af- sláttur á vörumun. Hjá kaupmanni Wathne tœst og hið nainfræga Margariit-smjör Otto Mönsteds. StjöiTiu-heilsiulrykkur. Stjörnu-heiisudrykkurinn skarar fraiu úr aliskonar „LIYS-EL1XÍR% ; sem memi allt til pessa tíma bera kennsli á, bæði sem kröptug læknis- lyf og sein ilmsætur og hragðgóður drykkur. Hansi er ágætur læknisdóia- ur, til að afstýra hvers konar sjúk- dómum, sem koiua af veiklaðri melt- ingu og eru áhrifhans stórmjög st.yrkj- niidí alían l.kaniaun, Uressandi hug- ann og gefandi góða matarlyst. Ef maður stöðugt, kvöld og morgna, neyt- ir einnar til tveggja teskeiða af pess- uin ágæta lieilsudrykk, í breunivíni, víni, kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt keilsu sína til eísta aldurs. Jwíta er ekkert skrum. Eiukasölu hefir Edv. Uhristeiiseu. Kjöbenhavn. K. J>areð margir ferðamenn að und- aníörnu liafa leyft sér að sieppa hest- 156 annt engum öðrum <og hyggnr að pú kunnir e'mhverntínia að geta unnað niér, pá kom til uiito og ver dýrasta peria lifs inins“. Og Kesiah hallar liöfði sinu i sölskininu upp að lians sterka brjósti. Smásaga um Karl koming 15. Eiuhverju sintii kom Karl konungur 15. til smábæjar í Vestur- Gautlandi, par sem borgmeistarinn og allir helztu ba-jarbúar tóku á móti konungi á járnbrautarstöðinni, og sá konungur að borg- meistarinn dró upp úr vasa sínum péttskrifaða pappírsörk, fór að ræskja sig og byrjaði þannig: „VoLdugasti, allranáðugasti konungur!“ En óðar en borgmeistarinn hafði sagt pessi orð, greip konung. «r af honuin skjalið gaf merki tii pess að lialda áfram ferðinni. þarna stóð nú vesaiings borgaieistarinn og bæjarins beztu raenn ®g gláptu ú eptir konungi og járiibrautarlestinui, en konungur Jvvaddi' pá vsngjarnlega og brosandi úr járnbrautarglugganum og kallaði til borgnieistarans: „þakka pér karlega fyrir. eg skal lesa áyarpið á leiðinni.“ En pess er getið seiu merki um hjartagæzku konungs, að pá hann gat stillt hláturinu, liafi hami orðið injög alvarlegur og setíð þegjandi nokkra stund og sagt síðau: „það vnr rangt af mér að jrjöra petta, par §e!ú hetta var gjört í heztu meiningu“. 153 S-áð á kewni. Eg átti að vitja yðar í gær, en pegar ungfrú Kesiah komst að pví, varð hún að sögn Mörtu reið og lcvaðst engan lækni vftija liafa til siu“. jS’orthcote Uéit áfram rajög órör í skapi. Hvi iét liún ekki vitýa hans? Var pað af pví að hún var liormm reið eða af pví að feún tveys'ti sér svo vei sem iækai? Hann f&nn að hann liafði enóðgað feana, «g þessvegua lét hanu ekki sjá sig i Hlynskógi, En aldrei kafði hann tekið annað eins út eíus og frá pessari stundu traiu að kl. þegar Marta kem Manpandi og b&ð feann að vitja itngfrá Resiali. Vesaiiwgs frú Laud feaíði fengið eitt flogið og gat enga björg «ér veitt par sem hún Lá. Mörtu haiði ekki tekizt að útvega lienni hjúkrunarkonu, -og hafði feún pvi nú engin önnur ráð en að leita ttil Dr Eortboote. Kesiah feai'ði sofnað, meðan Marta var að hviman og nú fyrst / sá Dr. Kortlioðte, hv&ð fcepjpinautur haus var ungur og óstyrk. ur. Hawi varð þe-ss skjótt vísari, að hún hefði lungnabólgu; vegna líösta vaWaði hún innan skamms <tg var pá ekki með öllu ráði, svo íið kúK úndraðist efeki við að sjá Ir&na. „Eg «r íæningalaus“, sagði hún lágt. pú mátt ekki láta Bnóður wima vita pað, Matta. Eg skal bráðum bæta úr pví“. „þe'kfcið pér mig ekki, K-esiah?,, livísiaði Northcote. Hún leít «PP ú hann með >daufu angnaráði: „Ert pað pú faðir 5ninn?“ spurði hún. „Góða bezta 'tAgfrú Kesiah“. sagði Marta- swktandi," þekkið pér ekki lækniriun, hann/Dr. Northoote?“ Hin unga sfeúlka virtist mú smámsaman átta sig. enda sýndi ■dftufur r»ii í andlifi lieniiar, ftð hún var að í’á aptur bseðí minni og rænu. „Var sent eptir yðnr?“ spurði hún hvatlega, „eg get læknað iníg sjáif, Dr. Northcote'1. „Hvaða vítleysa. góða barn“, mælti Northcote glaðlega. „Vitið pér ekfci, að sjáHingar yðar bíða eptir yður. .Nú ætla eg að lœkna yður og fara eptir íuínum ráðum. Marta, komið með kol og spitur og leggið í ofniim“.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.