Austri - 28.06.1893, Blaðsíða 2

Austri - 28.06.1893, Blaðsíða 2
Nr, 18 A U S T li I b, S a m g ö n g u r á 1 a n d i: Fund- urinn sk' rar á alpingi að fylgja fram grundvallarstefnunni í vega- frumvarpi síra .Tens Pálssonar frá siðasta pingi. 3. Eptij'liuiiiaiiiálið. ]par var sú uppástunga sampykkt í einu hljöði. Fundurinn skorar á alpingi að afnerea eða minnsta kosti að lækka eptirlaun embættismanna svo mjög sem fremst má verða. 4. Aínám amtmaiiuaembœttaiini!. Sampykkt í einu hljóði: Fund- urinn leggur pað fastlega til, að amt- mannaembættin verði afnumin, sem ó- pörf fyrir landið. 5. Fast pingfararkaup. Fnndurinn leggur til. að alpingi ákveði raeð lögura fast piugfararkaup. G. Tollmál. Fundurinn leggur pað til, að lækk- aður verði tollur á sykri, en hækkað- nr á vínföngum; ennfremur lagður tollur á álnavöru og glysvarning. 7. Leysing vistarbands. Eptirfarandi uppústungasampykkt með öllum pona atkvæða: Fundur- inn leggur pað til, að rýmkað verði um rétt bjúa til að vera laus, án pess vistarbandið sé að fullu leyst. 8 Breyting á prestakostningar- lögunum. Fundurinn skorar á alpingi, að breyta peim lögum i pá átt, að allir umsækendur prestakalls verði sendir peim til kosningar bjá söfnuðunum. iáampykkt í einu hljóði. 9. Aipýðumenntuuarmáliö. a, Fundurinn leggur pað til, að ping- ið leggi fram sem ríflegastan styrk til umferðakennslu í lándinu; b, að hinura núverandi búnaðarskól- um verði eigi steypt saman, en fyrirkomnlagi peirra breytt í hag- kvæmara borf (aukin praktisk kennsla). Samp. í einu hljóði. 10. Lagaskóli. Fundurinn skorar á alpingi, að halda áfram lagaskólaniálinu. Samp. i einu hljóði. 11. Frelsi kveuna. Fundurinn skorar á alpingi, að semja lög um jafnrétti kvenna. Sam- pykkt í einu hljóði. 12. Um verzluuarmál. Fundurinn leggur til að skipað- ur verði verzlunarfróður maður, sem konsúll í útlöndum fyrir fslands bönd, launaður af opinberu fé. Samp. í einu hljóði. 13.JUm seli. Fundurinn leggur til, að alpingi semji lög um algjörða útrýming sels- ins hér við land, 14. Lesin upp bænarskrá frá Stöðfirðingum um löggilding Kirkju- bólshafnar í Stöðvarfirði. Fundurinn gaf með meiri hlut atkvæða moðmæli sín með bænarskrá pessari. 15. Lesin upp bænarskrá til al- pingis um stofnun nýs aukalæknishér- aðs, er nái yíir 3 syðstu hreppa Suður-Múlasýslu. Fundurinn gaf í einu hljóðí meðmæli sín með bænar- skránni. 16. Lesin upp bænarskrá til al- pingis um styrk af landsfé handa síra Stefáni Sigfússyni á Hamri til að kynria sérí Korvegi nýustu lækninga- tiirauuir við bráðafári í sauðfé. Fundurinn gaf meðmæli bænarskrá pessari. sín með Fundurinn stóð 40 kjósendur mættu. Sigurður Gunnafsson (fundarstjóri). 7 klukkutíma. Jón Finnsson. (skrifari). I Árið 1893, 6. dag júnimánað- ar, var haldinn pingmálafundur að Bót í Hróarstungu, eptir fundarboði frá pingmönnum Norður-Múlasýslu dags. 4. mai næstliðinn. Fundarstjóri var kosiun forvarður læknir Kjerúlf á Ormarstöðum, og fundarskrifari Guðmundur bóndi Jónsson i Húsey. A fundinum komu pessi mál til umræðu: 1. Stjórnarskrárinálið, eptir all-langar umræður, um pað var sam- pykkt svohljóðandi fundarályktun: Fundurinn skorar á alpingi að halda stjórnarskrármálinu fram pann- ig, að landshöfðinginn fái ráðgjafa- vald í hinum sérstöku málum landsins, og flytji málin fyrir konung eptir hvort ping, og beri fulla ábyrgð af stjórn- arstörfunum fyrir alpingi. Sarnpykkt með öllum atkvæðum. 2. Ábyrgðarlög. Eptir nokkr- ar urnræður yar sampykkt svohljóð- , andi tillaga. Fundurinn skovar á al- j pingi, að semja lög uin ábyrgð ráð- i gjafans fyrir íslandi, svo framarlega j sem eigi næst samkomulag milli pings- i ins og fulltrúa stjórnarinnar í stjórn- j arskrármálinu. Sainpykkt í einu hljóði. 3. Fjárhagsmál'.Ö. í pví var eptir langar umræður sampykkt svo- hljóðandi ályktun. Eundurinn leggur til að fara skyldi sem sparlegast með landsféð til bitlinga og smá fjárveit- inga, og veita pað eigi nema brýn nauðsyn beri til, en eigi horfa í að leggja talsvert meira fé fram en gjört hefir verið, til mikilvægra nauðsynja mála, t. d. strandferða og brúar- gjörða. 4. Samgönguinálið, i pví voru sampykktar pessar ályktanir: a. Fundurinn ályktar að skora á al- pingi að semja við einhvern áreið- anlegan mann um að taka að sér gufuskipaferðir umhverfis landið og til útlanda, sem skuldbindi sig til að fylgja peirri áætlun scm pingið semur, eða ef pað tekst eigi^ að leigja pá eitt eða tvö gufuskip á landssjóðsins kostnað, til að fara hinar áðurnefndu ferðir. b. Fundurinn skorar á pingmennina, að gjöra sitt ýtrasta til að fá rif- legan styrk veittan í fjárlögunum til gufubátsferða um Lagarfljótsós og Austfjörðu. c. Fundurinn leggur til að fé pví sem landssjóður hefir til umráða til vegagjörða, verði varið til pess að bæta vegi upp frá kauptúnum landsins og par sem mcst umferð er, í pá átt er lrumvarp til laga um strandferðir og vegi, er var til umræðu á pinginu 1891 fer frain á. Sömuleiðis leggur fundurinn pað til, að pingiö veiti fó til brúar- gjörðar á einhverja stórá landsins, svo sem f>jórsá. d. Fundurinn leggur pað til, að pingið haldi pví ekki fram fyrst um sinn, að varið verði fé til pess að koma upp Telephorium á landinu, en skorar á stjórnina að gjöra sitt ýtrasta til að komið verði á Tele- graph milli annara landa og ís- lands. e. Funduriun ályktar að skora á ping- ið að veita fé til vitabyggingar á Austurlandi. 5. Um verkvélar var sampykkt í einu bljóði svo bljóðandi ályktun: Fundurian ályktar að skora á pingið að veita Sigurði Einarssyni frá Sævarenda í Loðmundarfirbi 2000 kr. styrk til að koma lieim til Islands með sláttuvél og rakstrarvél frá Ameriku eða senda raann í sinn stað sem kynni að fara með slikar vélar, til pess að reynsla fengist fyrir pví, hvort ekki mætti nota vélar pessar hér á landi. 6. Alþýðuskóbiinál. Fptirnokkr- ar umræður sampykktí fundurinn svo- hljóðandi ályktanir: a, fundurinn ályktnr að skora á al- pingi, að gjörii ráðstöfun til að koma sem haganlegustu sambandi, milli peirra skóla sem nú eru í landinu. b, Fundurinri leggur pað til, að ping- ið leggi riflegri styrk enveriðhefir til búnaðarskólanna, svo að auka megi að muu verklega kennslu við skóla pessa. 7. VistiU’baiidsiiiálið, eptir all- harðar uniræður var safmpykkt með rneiri hluta atkvæða. svo bljóðandi fundarályktun: Fundurinn ályktar að eigi skuli leysa vistarbandið. f*ví næst var bor.n upp svohljöð- andi l'undarályktun: Fundurinn álykt- ar að skora á pingið að afnemalausa- mannagjaldið. en vill að lausamaður leysi leyfisbréf árlega og sýni sveitar- stjórninni í .byrjun hvers sveitarárs, skilriki fyrir pvi að hann eigi víst ársheimili innanhrepps. Aly tún pessi var felld með 8 atkvæðum gegn 6. Varatillaga var borin upp í þessu máli pannig hljöðandi: Fuadurinn leggur til, ef pingið vill rýmka um vistfestí frá núgildandi lögum, pá sé pað gjört með sampykktarlögum. Sampykkt með rneiri hlut atkvæða. 8. Afnám eptirlauna. — Um pað mál var sampykkt eptirfylgjandi á- lyktun: Fundurinn áljktar að skora á al- pingi að afnema öll iöst eptirlauli, en veita að eins eptirlaun á fjárlögun- um fyrir livert fjárhagstímabil, poim embættisinönnum sem að eiulíverju leyti hafa skarað fram úr að dugn- aði í embættísfærslu sinni, eða peim sem af ástæðum, sem ekki eru sjálf- um peim að kenna missa heilsuna, svo peir verði eigi færir uin að gegna embætti sinn. 9. Afnám amtmanna embætta. Fundurinn sampykkti í eiriu Iiljóði að skora á alpingi að afnema amt- mannaembættin. 10. Afnám biskups mbættisins. Fundurinn sampykkti með nær ölluin atkvæðum að skora á alpingi að af- nema biskupsembættið. 11. Um verzlunarfulltrúa. Fund- urinn sampykkti í einu hljóði svo- hljóðandi ályktun: Fundurinn leggur til að verzlunarfulltrúar 1 eða 2 verðí settir í öðrum löndum til að gæta hags Islendinga í verzlunarefn- um. 12. Afnám liæztaréttar. Fund- l urinn sampykkti að dómsvald hæzta- réttar í íslenzkum málum yrði af- numið. 13. Aðflutningsbann á vínföng- um. Fundurinn sampykkti með meiri hluta atkvæða tillögu um algjört að- flutningsbann á vínföngum. 14. Styrkur til pilskipakaupa. Fundurinn skorar á alpingi, að styrkja I pilskipaútveg landsins, með lánveit- j inguni og styrk til skipa ábyrgðar. Sampykkt með öllum atkvæðum. 15. Utibú landsbankans. Fund- urinn skorar á alpingi, að gjöra sitt ýtrasta til, að bankitm stofni útibú þau, sem raðgjörð eru í bankalögun- um. sérstaklega á Seyðísfirði. Sam- þykkt með ölluru atkvæðum. 16. Um þjóðjarðasölu. Sam- pykkt svo hljóðandi ályktun: Fund- urirm skorar á alþing'i, að halda fram sörnu stefnu i málinu um sölu pjóð- jarða. eins og var í frumvarpi pvi er kom frain um pað efni á síðasta al- pingi. Fundurinn óskar að rerð þjóð- jarða peirra er seldar verða sé lagt I sérstakan sjóð, sem ekki megi skerða. B,enta af sjóði pessum renni i lands- sjóð. 17. Um fjölgun kjörstaða. Sam- pykkt var svo hljóðandi ályktun: b undurinn slcorar a alþingi o-ð breyta kosningarlögunuin til alþingis pannig: Að amtsráðið megi ákveða, samkvæmt tillögum sýslunefnda, aðallt að pví prír kjörstaðír séu i kjördæmi hverju. 18. Um brauðaveitingar, var sampykkt sú alyktun. Fundurinn skorar á alpingi að setja lög um pað að söfnuðír landsins megi sjálfir velja um alla umsækendur sem um hvert brauð sækja. 19. þingfarnrkaup. Fundurinn sampvkkti í einu hljóði. að alpingis- meim hefðu fast þingfararkaup. 20. IIm löggilding vrrzlimarstað- ar í Borgarfirði. Fundurinn mælir með pessari beiðni hreppsbúa. 21. Mariulambamálið. Fundur- inn legRiir til að svonefnd Maríu- og Péturslömb rerði afnumin vió næstu prestaskipti, í peirn sóknuni sem pau eiga sér stað. — Samþykkt í einu hljóði. Fleiri mal komu ekki til umræðu, var svo fundargjörðin lesin upp og sampykkt og fundi slitið. Bót, 6. júní 1893 jporvarður Kjerúlf Guðm. Jónsson (fundarstjóri). (skrifari). 1 TDIÍÁTTll? úr sýslufundarbök Suðurmúlasýslu. Arið 1893 mánudaginn þann 5. júní hélt sýslunefnd Suðurmúlasýslu aukafund að Fiðum og mættu par allir sýslunefndarmenn sýslunnar nema ur Norðfirði, Keyðarflrði og Fáskrúðs- firði: Vrar pá tekið fvrir: 1. Beiðni Sveins Sigfússonar frá Kesi i Norðfirði um að vera laus úr IireppsnefndNorðfjarðarhrepps, var lesin upp. Sýslunefndin sér eigi ástæðu til að taka beiðni pessa til greina, fyr en leitað væri álits hreppsnefndarinnar. 2. Framlagðar skýrslur sveitakenn- ara, sem sælcja um styrk úr landssjóði; frá llagnheiði Einars- dóttur i Sauðhaga. Bunélfi Sig- urðssyni á Sandfelli og Bjarna Sigurðssyni 1 Fáskrúðsfirði. Sýslu- aefndin yfirfór pessar styrkveit- ingabeiðslur og vottorð som peiin fylgdu og mælir með að pær verði teknar til greina eins og vant er, en felur sýslumanr.i að yfirfara ef skýrslur lcoma úr fleiri hreppum og mæla með peim, og senda síðan allar skýrslurnar á- lciðis til landshöf'ðingja.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.