Austri - 28.06.1893, Blaðsíða 3

Austri - 28.06.1893, Blaðsíða 3
Nr. 1S A U S T R I 71 3. Kom til umræðu um byggingu á brú yfir Slenju og ákvað sýslu- nefndin að fela sýsluuefndarmanni Reyðaríjarðarhrepps. Fr. Möller á Eskifirði að sjá. um bygging- una og skal því verki vera lokið fyrir lok næstkomandi septem- bermánaðar. 4. Viðvíkjandi plógi þeim, er sýslu- rnaður tók upp í skuld Páls á Stuðlum við sýslusjóð Suðurmúla- sýslu, ákveður sýslunefndin að hann verði seldur við uppboð sem fyrirfélli í Reyðarfirði og gjöra skólastjóra á Eiðum aðvart uni. 5. Sýslunefndarmaður Mjóafjarð- arhrepps, bar upp pá beiðni lireppsnefndarinnar i Mjóafirði, að nefudinní leyfist að leggja fram allt að 140 kr. til þess að styrkja Pál Eiriksson með konu og tveim börnum til Ameriku á pessu sumri. Var beiðni þessí sani- pykkfc með öllum atkvæðum gegn 1. Eleira kom ekki til umræðu og var pví fundi slifcið. Jón Johnsen, Guttormur Vígfússon, L. Guðmundsson, Bjarni þórarinsson Benidikt Eyjólfsson, Guðni Arnason, þ. Halldórsson, Jónas Eiriksson. Saineinaður sýslufundur. Árið 1893 þann 5. júni, var sam- eiaaður sýslunefndarfundur fyrir Múla- j svslur, haldinn að Eiðum. Mættir j voru allir sýslunefndarmenn Norður- i Múlasýslu og eins sýslunefndarmerm i Suður-Múlasýslu nema prir. Sýslu- | rnennirnir stýrðu iundinurn að helmingi j hvor og tóku sér fyrir skrifara sýslu- j nefndarmana Guttorm Vigfússon á j Strönd. Mál pau er til urr.ræðu komu | voru pessi: i 1. Rætt um livort samcina skyldi ' hina núverandi búnaðarsköla í einn eða tvo skóla, eða láta pá frarnvegis lralda sér eins og nú er. Eptir nokkrar umræður var samþ. með öllum atkvæðum. að leggja ekki Eiðaskólann niður. 2. Sýslunefndin mælir með pvi í einu hljóði, að búnaðarskólanum á Eií'- uni verði veittur 4000 kr. árleg- ur styrkur úr larrdssjóði; eins og bænaskrá lrá stjórnarnefnd búnaðarskólans dags. 5. júuí p. á. fer i’rarn á. 3. Var rætt um að bæta nýrri deild ' við Eiðaskólann er nyti par 'aðeins alpýðumenntunar. Var með öllum atkvæðuin sainp. að kjósa þriggja manna nefnd til pess að íhuga mál petta. Kosningu í nefndina hlutu: Jönas Eiriksson skólastjóri. þorvarður læknir Kjerúlf og sira Einar Jónsson á Kirkjubœ, og skulu peir hafa lokíð starfi pessu fyrir næsta saineiginlegan sýslu- nefndarfund. 4. Var athuguð reglugjörð skólans og fyrirkumulag hans. Eptir nokkrar uínræður var sampykkt svo hljóð- andi tillaga með öllum atkvæðum. Sýslunefndin leggur pað til, að landsstjórnin gjöri ráðstefun tii að komið verði sem bezt samræmi á bóklega og verklega kennslu í öllum búnaðarskólum landsins og á allt fyrirkomulag þeirra. 5. Sýslunefndin sampykkti pá tillögu, að 17. gr. reglugjörðar Eiðasköl- ans væri breytt pannig, að skóla- stjóri bafi fæði ókeypis á skólan- : um auk launa peirra er greinin j ákveður. 6. Var talað um kaup á 4 hndr. úr ^ Hálslijáleigu í Hjaltastaðapínghá, ! er sira Einar Jónsson á Kirkjubæ hafði umboð til að selja. Var ákveðið að sýslníélögin keyptu pessi fjögur liundruð fovnúrHáls- bjáleigu fyrir fjögurhundruð og fimmtíu krónur. Skyldu sýslu- neíndirnar borga petta ekki seinna en vorið 1894; en landskuld af jarðarparti pessum fyrir yfirstand- andi ár fellur til sýslufélaganna. 7. Lagt var fram yfirlit yfir viðskípti sýslufélaganna út. af Eiðaskölan- um frá sýslumanni -Suður-Múla- sýslu og Norður-Múlasýslu. Til pess að yfirlita reikninga pessa voru kosnir, þorvarður Kjerulf, Jönas Eiriksson, Gutíormur Vig- ! fússon. 8. í stjórn Eiðaskólans til næstu priggja ára voru kosnir, sira j Einar Jönsson Kirkjubæ, Eiríkur j Einarsson Bót og Einar sýslumað- nr Thorlacius. 9. Tíl pess að endurskoða reikninga búnaðarskólans nsestu prjú reikn- ingsár voru kosnir, Sigurður Ein- arsson Hafursá og Jón Bergsson á Egilsstöðum. 10. Samþykkt var að gjöra við brúua á Eyvindará á jafnan kostnað beggja sýslufélaganna, og er Lár- nsi Eirikssyniá Hallormsstað falin aðgjörð á brúnni. A.ðgjörðin skal tekin út og borguð eptir gefmira og úrskurðuðum reikningi. Skal verki pessu lokið fyrir 15. júlí næstkomandi. TJttektarmeun á verkinu eru tilnefndir, JónBergs- son á Egilsstöðum og Halldór Benidiktsson á Klaustri. 11. Eptir nokkrar umræður viðvíkj- andi gufubátsferðum á Austfjörð- um og einkum Lagarfljótsós var samkykkt svolátandi tillaga með 11 atkvæðum gegn 5. Eundurinn skorar á alping, að veita rífiegan styrk tií gufubáts- ferða á Austfjörðum með sérstöku tilliti til Lagarfljótsóssins, 12. Borin var fram tillaga um að setja lögferju að Asi í Fellum móti Vallanessferjunni, og var hún felld með 5 atkv. gegn 3. 13. Akveðið var að fyrir fundarhaidið hér í dag til búnaðarskólans að borga 50 kr. Eleira kom ekki tíl umræðu og var því fuudi slitið. Jón Jolmsen, Einar Thorlecius, Ein- ar Vigfússon, Guttormur Vigfússon, Valdimar Magnússon, B. Jóhannes- son, Jón Jónsson, I. Sigfússon, Sig- mundur Jónsson. Halldör Magnús- son; Seheving, Halldór Benidiktsson þ. Kjerúlf, Jón Eiríksson, L. Guð- mundsson, Bjarni J>örarinsson, Guðni Arnason, Jónas Eiríksson, Benidikt Eyjólfsson. Eg skrifa undir fundargjörðina að undantekinni 11. gr. Halldórsson. In fulem. Jön Johnsen. Seyðisfirði 28. júní 1893. |>ann 24. p. m. fór gufuskipið „Vaagen“. skipstjórí Endresen, héð- an með fullan farm af íiski til Leith á Skotlandí. þann 27. p. m. kom gufuskipið „Stamford “, skipstjóri (rjenime, hingað með yörur tíl pöntunarfélags- ins, Sig. Jóhansens og Jóns Bergs- sonar á Egilsstöðum. Stórkaupmaður Zöllncr er nú sjálfur lúeð skipinu. Fiskur og ull í fremur göðu verði, kaffi að falla, en sykur stiginn. Heldur betri horfur á sauðasölu, en í fyrra. I dag kom herskipið ,(Diana“, skipstjóri. líolm, frá Færeyjum. 164 lievra pað. Hún reiddist við sjálfa sig og ásetti sér að |:agga nið- ur tiliinningar sínar. Hún íieygði liinuin löngu ljósu hárlokkum aptur á bak sér, og lék og söng einfaldan spánskan pjóðsöag, er eitthvert gamalt ástaskáld hafði ort um dýrð Malagaborgar. „jþetta var mjög fallegur endi á söngnum. ungfrú“, sagði greif- inn. er söngurinn var á enda. „Hveruig ætti læknirinn að geta neitað sjúklingnmn um lifið? I>etta er hjartans ineining mín“. „Tað verður máske hætt við pví, að pað verði meira lagt í sönginn, en skáldið liefir ætlazt til“, sagði María. „jpað er og fyllilega leyfilegt11 sagði greitinn, „En nú verð eg að fara, herra Kirk-I atrik,. til pess að lita eptir, hverrrig bjónn minn hefir komið olckur fyrir“. Hann kyssti kurteislega á hönd Maríu og kvaddi kaupnianninn ástúðlega og för út úr aldingarðinum. „þú ættír að geta uppá, hvaða skemmtilegur niaður hefir heim- sótt okkur“, sagði Maria við yngri systur sina Carlottu, er hún kom beim utan úr bænum stundu síðar. „það var greifinn af |>t-bu!“ „Núnú!“ sagði systir lienuar hliejandi. „Var liann enn þá skemmtilegri en hann Georg frændi okkar? það lítur út fyrir að pú sért orðinn ástfanginn i þessum ókunna manni“. „Ekki ber á því!“ ansaði María. en roðnaði sarnt um leið. „Hann er 20 árum eldri en eg, og par á ofan afilaus öðru megin“. jpegar greifinn var koininn til gistingaherbergís síns, kallaði hann á pjón sinn og sagði: „Við dveljum hér í nokkra daga, pú getur tekið út úr ferðakistunum“. „Svo skal vera“, svaraði pjónninn glaður, pví honunr hafði peg- ar litizt prýðilega á matreiðslustúlkuua og var pegar byrjaður á að reyna tíl pÖSS að koma sér í injúkinn hjá henni. * * * Greifinn af þebu liafði fyrir nokkrum dögum aflokið erindum sinum í Malaga, en gat pó ómögulega slitið sig paðan. Hann korn nærri pví a hverjum degí á hið gestrisna heimili Kirk-Patriks og liann atti pví örðugra með að slíta sig þaðan burtu, pess optar sem hann kom par. Einn góðan veðurdag heimsótti ungur herforingi frá Gibraltar Kirk-Patrik, er var móðurbróðir hans. Hanu hét Georg Elvert; Sinásaga eptir Rod. Trenlíhorst. Gamli Kirk-Patrik var einhver auðugasti kaupmaðurinn í Malaga. Einn góðan veðurdag sat liann undiv laufríku fikjutré og drakk par ósvikið Mokka-kaffi. Hann horfði með ánægjusvip yfir iiið stóra dimmbláa haf við fætur sér og peytti stórum reykjarhring- uin uppi loptið fra hinni vel búnu pípu sinni. HanU var að hugsa um, að hingað liefði hann komið bláfátækur fyrir 40 árum frá Slcot- landi, og að hér hefði hann fyrst orðið að vinna baki brotnu þang- að til að honum saínaðist svo fé, að hann gat gengið að eiga hina friðu Franzisku Grivigne, sem liann hafði lifað sanian víð í lukku- legu hjónabandi i 25 ár, pá dauðinn sleit sambúð þeirl’a. Hann hrökk upp af þessum hugsunum við fótatak er færðisfc nær, og strauk sér um enr.ið. til þess að ranka við sér aptur. Sú sem kom var elzta dóttir lians, er kölluð var „rósin í Malaga“. Enda var hún kvenna fríðust og kurteisust, bjartleit, með dimmblá augu, sem lýstu sem undurfagrar stjörnur undir hinum löngu og mjúku augnahárum. Hún gekk léttilega tíl föður síns og rétti hon* um heimsóknarmiða. „Hér er kominn lröfðingi með voðalega löngu nafni“, sagði hún brosandi. „Cípriano Palafox ofursti, greifi aí J>ebu, herra af Mon-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.