Austri - 08.07.1893, Síða 2

Austri - 08.07.1893, Síða 2
NH: 19 A U S T R I 74 Sölböð. Menri vita að vísu og viðurkenna. að sölin hefir með hita sínum rnáttug áhrií' til þróunar á lif jurta, og dýra. En fæstir þokkja hin dularfullu áhrif, sem liún hefir með mörgu móti á lif- andi skepnur þessa heims. Jjessi á- lirif koma meðal annars i'ram í sólar- innar læknandi krapti og því að hún gjörir manni lífið fegurra. Nú eru menn hér og hvar teknir að rannsaka liið óljósa samhar.d milli sólarinnar og mannlegs líkama og hal’a komizt að þeirri niðurstöðu. að hér sé ekki emuugis að ræða um hita, heldur bærist og í ljósi sólarinnar rafurmögnuð öfl og efnabreytandi og jafnvel annarskonar kraptar. Bæði með vísindalegum rannsókn- um og fyrir atburð liafa menn sann- færzt um það, að mikill sólarhiti er ákaflega gott læknislyf við margvísleg- um sjúkleika. það á þannig opt að takast vel að liafa sólböð við vatns- sjúka menn. þ>að þykir og vera ágætt fyrir taugaveiklaða menn að sóla sig hæfilega. En einkum kemur mikið til sólbaða þegar þvi er að skipta, að vekja þuríi körundið og uniskapa allan líkamann til nýrrar starfsemi og leiða burtu allskonar sjúkleikaefni, fastagigt og fluggigt og allar þær margvíslegu þjáningar, er stafa af spilltum vessum, svo og þá sjúkleika^ sem koma af óreglulega samsettu og ónógu blóði, bleiksótt og blóðskorti, enda þykir sólin eitthvert bezta lyfið 1 slíkum sjúkleikum. JDrottnandi tízka aptrar mönnum þvi miður frá því. að njóta nægilega þeirra þæginda að láta sólargeislana leika um allan líkamann. Menn kjósa lieldur að klæða líkamann allan. menn bera á höndunum skinnsmokka og rcyna að varna því með blæju, að lopt og birta komíst beint að arullit- inu. En margur tekur og gjöld þess- arar heimsku og annarar samskonar- Leiðir af þessu fyrst, að hörundið. verður veikt og viðkvæmt og óhæft til nauðsynlegra starfa, og stafa af þessu ýmislegar þjáningar. Ymsir greindir menn hafa þegar lengi barizt gegn þessum öfugháttum, enda hafa menn svo árum skiptir t. d. i Austurríki haft spítala þar sem hiti og birta eru helztu lyfin og sól- böð hafa gefizt ágætlega vel. Vesturheimsmenn, er þykja taka öllum frain i allri verkhyggui, eru og hér komnir lengst á leið. A spítala einum í Nýju Jórvík er svo kallað solarium c: herbergi fyrir menn til að sóla sig í, er það uppi á flötu húsþakinu og lítur út sem vermireit- • ur með gluggum yfir. Á daginn þeg- ar sólu sér fara sjúklingarnir upp í þetta herbergi til að baða sig í sól- argeíslunum. Ymsir mannvinir þar vestra staria að því að þesskonar vermistofur séu búnar til í öllum nýj- uni húsum, enda taka þeir það fram, að sólarljósið sé eins nauðsynlegt og loptið til að viðhalda mannlegu lífi. Nú cr farið að þykja mikið koma til lækninga með lopti og vatni, en áður þóttu þær auðvirðilegar og ó- -riýtar hjá blömium úr lyfjabúðunutn, pillum og plástrum þaðan, enda eru nieiin og farnir að sjá, að hæfileg lireifing er gagnleg fyrir líkama vorn; menn stunda allskonar útiskennntanir til að styrkja og fjörga likainann, og i nú eru menn byrjaðir á því að lof'a I sóluxini að yera með, og að telja bana ' H—BBB — l með bressandi meðulum fyrir þá er sjúkir eru. J>að er engum cfa undir- orpið, að skaparinn liefir ætlað henni þetta i uppliafi. eu jarðarbyggjar hafa til skamms tíma ekki séð það, til stórskaða fyrir sig sjálfa. Eins og þegar er fram tekið, eru þessi áhrif sólarinnar á lifandi verur ekki að þakka hitanum einungis. All- ir geta reynt það á sjálf'um sér, að sólarljósið er taugastyrkjandi. Hitinn einn er það ekki ætíð. Maðurinn þarf ekki nema að láta sólina skína á beran likama sinn litla stund í einu nokkra daga samfieytt, og aptur á móti í annað sldpti vera jafnlengi i senn í ál'ka miklum ofnhita; áhrifin og afieiðingarnar verða mjög ólik. þess er að framan getið, að sólin hófir bætandi álirif, þegar er að ræða um gigt, blóðskort og þvílika sjúk- leika, en liitinn einn bætir ekki úr þeim. það væri ekki rétt að ráða ungri stúlku með bleiksótt til að hrúka gufuböð, það kynni að gefast henni illa. J>ar á móti niundii söl- böð reynast benni ágætlega vel. J>essvegna hlýtur allt annar kraptur að vera verkandi i sólarhitanum en í oí'nhitanum. Læknir Gustav Yoigt segir, að sólin veiti ekki eínungis fjör og afl með hita sínum, heldur hafi hver einstakur sólargeisli margbreyti- lega ákvörðun, hann flytji ljós og hita og liafi efnabreytandi, rafunnögnuð og segulöfluð áhrif, Menn, dýr og jurtir eru mjög næm fyrir áhrifum sólarinnar, og það er einkennilegt að flestar skepnur þrá sólarljósíð. Jurt- irnar, þessi ,,ljóssins börn“, vaxa mest og bezt móti sólu. |>egar kartöplur í kjallara taka að skjóta frjöföngum, leggjast spírurnar upp í sömu átt sem birtuna bar niður á þær. |>að befir mikla þýðingu fyrir vöxt trjánna, hvoru megin sólarljósið fellur á þau, liversu lengi það er og með hve mikl- um krapti. Fiðlusmiðir kjósa belzt þann hluta trésins, er veit mót suðri, af þvi að hann er harðari og ending- arbetri. Sólin hefir fegrandi og frikkandi liæfilegleika. f>að sjáum við bezt af liinum veglegu jurtuin og dýrum í suðrænu löndunum. Hver er hefir séð sjálfur liina skrautlegu liti blóm- aiina í heitu löndunum, á bægt með að skilja hvílík fegrandi áhrif sólin hefir. Hins sama verðum vér og var- ir bjá oss, þótt í smærri stýl sé. Dýr, sem eru á ferð um nætur, eru Ijót í samanburði við þau dýr, sem njóta dagsbirtunnar fyllilega. Dænii þess eru uglan og hin ófrýnilega leður- blaka. Og skyldi þá sólin ekki hafa slík áhrif á mennina? |>að þarf ekki nema að líta á þá menn, sem eru iðulega á ferli á nóttum eða verða að fara á mis við dagsbirtuna og sól- skin sökum fangelsisvistar, vinnu í námum og annara likra atvika. J>eir eru fölir í andliti og kinntiskasognir í samanburði við þá menn, sem eru jafnaðarlega úti og undir beru lopti á daginn. Hið vermandi ljós sólarinnar eykur starfsemi taugarma. J>að sjá- um vér og af íbúum Suðurlanda. Hversu miklu örari og fjörugri eru Ungverjar, Italir og Spánverjar, en Svíar eða Rússar eða aðrir Norður- landabúar. Sumir kunna að bafa gegn þessu það, að niargir nienn á Suðurlöndum séu daufir og íjörlitlir, |>að er og vel skiljanlegt, þareð of mikill hiti hlýtur beinlínis að valda slekju. Hér er og einungis um meðalveg að ræða. Hann er beztur eins og i öllu öðru. Hóflegt vatnsbað er nijög hressandi, en gangi það úr höfi, veldur það slak- leik á eptir. Að ganga upp brekkur og fjöll stvrkir likamann, ef ekki er ofmikið að þvi zjört, annars er það skaðlcgt. [>;ið er vist. að súlin hefir holl \ álirif á blöðrenusli vort og taugalíf. Hér er vert að geta þess, að frægur náttúrufræðingur frakkneskur, að nafni Lotourneaux, hefir sagt, að menn og flest dýr vaxi meira á sumrum en minna á vetrum, af þessu má draga þá ályktun. að sólarljósið liefir fjör- ug áhrif á efnaskipting likamans. J>að er með öllu áreíðanlegt, að þeg- ar hinn sólauðgi árstími varir lengi þá fá allir limir og lilutar líkamans, ef liann annars nýtur mildra lifskjara, eptirtakanlega hnöttótt snið, auk þess að starfsemi tauganna vex. það er miklu tíðara á Suðurlöndum en á Norðurlöndum að sjá menn fríða og glæsilega vaxna, þótt þeir húi við þröngan kost. J>etta er óefað að þakka áhrifum sólarinnar. og mörg fríð stúlka, sem er þó óánægð með sjálfa sig og útlit sitt. ætti þvi uð reyna sólbað, eiida niundi liún við það fá enn heilsulegra og hraustara útlit og blómlegra hörund. Sólin liefir annars ekki einungis á.hrif á líkamann heldur og á sáluna. j>að höfum vér allir reynt á sölskinsríkuin vordegi. Hversu allt öðruvísi liggur ekki á oss, þegar sólin skín inn um gluggann. um leið og vér •vökrnmi, en þegar vér lítum úti fyrir þoku og rigningu. Og hvernig stendur á því, að miklu fleiri menn svipta sig lífi á hinum dimmu vetrum og í þeim lönd- urn, þar sem lítið er um sólskin og sólblessun, en á sumrum og í þeini löndum, er öðrum fremur njóta bless- unar af geislum sólarinnar? Sannarlega erum vér enn ókunn- ugir sólargeislan.na dularfullu ábrif- um, en tilfinning vor segir oss betur en skilningurinn að þau hafi mjiig mikla þýðingu fyrir lifið. J>að inundi mörgum þykja nýstár- legt, að sólin hefði holl álirif' á stein- sóttir og sjiikleika í lungum. Hún verkar leysandi, mýkjandi og sundr- andi á margskonar efni, er safnast siiman i nýrunurn, blöðrunni og gall- I inu o. s. frv. og veldur hlutaðeiganda niikilla sárinda. Að buða sig i sólskini undirberu lopti, sem er luð hezta sólbað, hofir góð áhrif a lungnasjúka menn, og verður það skiljanlegt, þegar þess er gætt, að sólin veldur því, að cþörf'og um leið skaðleg kolsýra, er einkum safnast fyrir í likama lungnaveikra manna, streymir skjótara burtu; apt- ur á móti er það og sólunni að þakka, að likaminn sogar í sig meira súrefni enda er þaS skilyrði fyrir efnaskipt- ingunni, en efnaskiptingin verður því fjörugri og tíðari, sem melra af súr- eí'ni er í líkamanum. Líkaminn eign- ast súr.efni á 2 vegu, gegnum hör- undið og gegnum lungua og í hvoru- GeSgju þessu tilliti gjöra sölböð lik- amann liæfari til að sjúga i sig súr- efui. £>eir sem liafa þrönga skó, kvarta vanalega yfir því að þeim sé kalt á fótum, enda stafar það af því, að blóðrennslið er ekki nógu ótt. Láti menn nú sólargeislana falla á beran ' fótinn sem áður vnr kaldur verður hann innan skamms lieitur og fær blóðlit. Blóðagnirnar streyma út undir hörundið til að taka við súrefni og losast við kolsýru. Blóðrásin verð- ur fjörugri. Ef nú allur líkam inn er sólaður. keniur liið sama fram en í stærri stil, blóðagnirnar st.reyma ört frain og aptur og blóðið hreinsast skjótt, hefir þetta þau áhrif, að manni líður öllum niiklu betur, taugarnar styrkjast og andardrátturinn verður léttari og fjörugri; maðurinn verður rjóður í andliti og ber sig betur og augnatillitið verður hvassara. ]>ess vegna er ekki unnt uð gef'a brjóst- veikum mönnum betra ráð en það að nota sólböð. (Niðurlag). Ágrip af þingmálaf. Austurskaptfcllinga. I Austur-Skaptafellssýslu vroru nú lialdnir 2 þingmálafundir, annar að Papús 2. d. júnímán., en hinn að Holtum 6. d. s. m. — Komu þar ýms þingmál til umræðu, og varð sú niðurstaða á báðum fundunum, að heppilegast mundi vera, að hreifa ekki stjórnarskrármálinu á næsta þingi. cr, leggja mesta áherzlu á sam- göngumálið, einkum umbætur á strand- f'erðununi. Eptirlaun vildu menn helzt afiiema. eða að minnsta kosti minka ttð stórum mun, t. d. að helmingi. Kjörstöðum cil alþingiskosninga vildu menn helzt ekki fjölga, en óskuðu, að kiörfnndir yrðu eptirleiðis haldnir í júnímánuði. Háskólamálinu voru menn meðniæltir, og alpýðumenntun óskuðu þeir að þingið styrkti. Papós- fundurinn vildi ekKi fæklca búnaðar- skólunum, en á Holtafundinum féllust menn a þu tillögu, að þeim einum búnaðarskólum yrði veittur styrkur úr landsjóði, er fullnægðu ákveðnum skilyrðum er þingið setti. Báðir fund- irnir vildu hafa hrúartoll, þar sem landssjóður kostaði hrýr á stórár, og báðir voru lilynntir föstu pingfarar- kaupi, afná’ii sykurtolls og hækkun vínf'angatolls. Yrr.s flciri mál voru rædd á fund- um þessurn og að síðustu var ítrekuð sú óslt sýslubúa, að Austur-Skapta- fellss. skildist frá Suðuramtinu og sameinaðist Austuranitinu, þó svo. að húi’ héldi áfrani að vera sérstakt sýslufélag. Cliicagoför síra Mattliiasar Joclminssoiiar mun nú allur þorri landsmanna gleðj- ast af og viss má okkar kæra þjóð- skáld vera pess, að beztu heillaóskir þjóðarinnar í heild sinni fylgja honum vestur uin hafið og þrá hann heiian heim koma úr þeirri löcgu ferð, hressan og uppyngdan til nýrra skáld- legra stórvirkja; pví það er. sem bet- ur fer, að eins nokkrir öf'undar- og hatursmenn, sern lasta skáldíð og vilja hvorki unna honum Chicagofarar- innar eða annars sónia og haía kom- ið með binar hlægilegustu og heimsku- legustu mótbárur gegn þessari vestur- för síra Matthiasar, daufheyrðir og starblindir iyrir því, að það eru ein- mitt þvilíkar upplyptandi og hress- andi ferðir, sem allar menntaðar þjóð- ir álíta þjóðskáldum sínuni alveg

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.