Austri


Austri - 08.07.1893, Qupperneq 3

Austri - 08.07.1893, Qupperneq 3
Nr. 19 A U S T R I é ;> r.auðsynlegar, og lircinasta lífsspurs- mál fyrir skáldgáfu þeirr?.. Einliver sá. er lítt pekkir tíl síra Matthíasar, kynni að hugsa, að hann væri nú orðinn of gamall tíl slíkra ferða. En svo er eigi, hugur hans og andi eldizt ekki. það sést bezt | á kvæðuni hans frá Akureyri og svo á j Grettisljóðum, sem lýsa sair.a andans . fjöri og krapti og á æskunrum hans, | skvggðu í ljósi íiieiri menntunar, lífs- j reynslu og æðri pekkingar. Sannarlega finnst oss mörgum j „Hciniivíslemliiigum“ pað hart, að j verða að liggja undir sanr.mæli „Norð- j urljóssins11, að vér höfura ekki haft ! menningu í oss til pess að styrkja vesturför síra Matthíasar með öðru en löngu „])fcii og' þjarki í blöðunum", — förinni og góðu máleini til hnekkis og síra Matthiasi til gremju og ó- liróðurs. Vér vildum óska að alþingi vildi pvo pennan blett af pjóðerni voru Heima-íslendinga — sein ílestir munu álíta sum blöð landsins hafa sett 4 pað með undirtektirnar undir pessa vesturför síra Mattliiasar — með pví að veita honum iiiciri skúhlaiaiui eu ABur eða Cllílurgjsild fyrir Út- lilgða peiiingii, pví sjálfsagt er hon- um ekki hœgt að koinast af með petta fé frá Vesturheimi sem llepraesciitnllt Islciulinga par vestra. ó má aldrei gleyma að pakka iöndum vor- um vestra, hve vel og drengilega peir gáfu; mun pað jafnan verða gefend- unum til maklegs sóma, sem eigi verður sagt ufn tillögur sumra ís- lendinga heitna. Bréfkaíli úr Gríinsey 14. maí 1893. f>að er pá að byrja á því að segja frá sumrinu 1892, að pað var Grímseyingum mjög örðugt, optast köld tið og fuglafli brást að mestu, að fráteknum fílingunga, heyafii var einnig mjög lítill, sjávargagn og svo ineð mimia móti pangað til komið var fram á liaust. Kenndu menn mjög um pað gufuskipum enskum, er kringdu um eyna með hinum löngu lóðum sinum, og stunduðu mest heilagfiski, enda urðum vér sjaldan við pað varir, en til hamingju föru skip pessi hurtu löngu fvr en í liitt eð fyrra, og nutu eyjarskeggjar góðs íiskiafia í október, siðan var mjög sjaldan röið pað sem eptir var af árinu og engan afla að hafa á pessu ári fyr en á góu. pá náðu menn fiski miklum að tölu, en sérlega smáum, hélzt sá afli fram yfir páska, uns selurinn fældi hann burtu. Kom pessi afli i göðar parfir, með pvi að ella hefðu eyjarskeggjar orðið mjög hágstaddir með hjargræði, er mest stafaði af fuglleysinu og svo pví að heilagfiskið iuifði brugðizt. Hákarlsafii var enginn við Gríms- i ey í vetur en fimm seli hafa íbúar hennar skotið i vor. Frá veturnöttum til sólhvarfa var hin harðasta tið sem verið hefir uni pað leyti síðaneg kom i Grimsey fyrir hríðar og hvassviðri, en aldrei ofviður nema 1. desember um kvöldið og stóð hann pá vestan. Mest frost var i október hínn siðasta 12 tröppur. Mest i növember einnig hinn siðasta 20'/2 tr. Mest i desember 4. 20 tr. Svo mátti heita blíðviður frá sólhvörf- um til porra, hvassastur i janúar hinn 17. og 15. og 16. sem Stefnir tók. tíl samanburðar á voðráttu í Kaupmanna- höfn og Akureyri, voru i Grimsey og 5 tröppur mestur hiti. Frá hyrjun porra var mjög svakaleg tið og lield- ur hörð paugað til 18. marz, á peim tima var mest frost 29. janúar 23 tr. og 23. febrúar 22, 2. marz 22’/a tr. Siðan góð t'íð á landi; pö var frost 10. marz 21 tr. og tregt var um sjó- gæftir. Með veturnóttum var sjávarhiti 5 tröppur og pað við og við panga* til seint í nóvemher, í öndverðum desember 3'/2 er lengi hélzt við fram eptir mánuðinum og í enda hans 3. Siðan fór hitinn minkandi, varð 1 tr. 20. janúar og sama var hann 28. meiri hluta fehrúar 2 og 2 '/2 tr- s'ð- ari hluta marz komst hann uppi 3 tr., april 10. 3]/a, april 22. 4 tr. og mai 5. 41/0• Mjög voru eyjarskeggjar yfir höf- uð orðnir tæpir með hey pegar tiðin batnaði, en vonandi er að peir kom- ;st nú vel af með skepnur sínar með pvi að pær eru alstaðar i góðu lagi. Heilsufar manna liefir mátt heita gott, pó kom pungt kvef hingað i raarz, og moltnaði pað smámsaman úr mönnum. og hefir túnum pvi sumstaðar hætt við að brenna. En mýrlendi má lieita afhragðsvel sprottið. Sláttui* hyrjaði sumstaðar um miðjan’ júni á útengi, og munu pess fá dœmi, að svo srtemma hafi verið farið að slá. Fiskiaili hefir mátt heita víðast góður pá beita liefir fengizt. En liingað til liefir v.erið fremur lítið um síld hér innfjarða, en nú er hún kom- in. Gæftir hafa og verið fremur Mesti af Eærey- Ssyðisíirði 6. júlí 1893. Tíðaríar hefir alla jafnan i vor og sumar mátt heita afbragðs gott og hagstætt, og má telja að vorið liafið byrjað um miðjan marz, pvipað- an af hafa mátt heita einlæg blíð- viðri með einstaka stuttum kuldaköst- um, sem lítinn skaða hafa gjört. Grasvöxtur er pvi nú í hezta lagi, pó hefir veðrið verið heldur purrt til pess að harðvelli sprytti vel stopular. — ingum og Sunnlendingum sækja nú sjö héðau frá Austnrlandi, og hafa Eæreyingar fært út kvíarnar allt norð- ur á Bakkaijörð og Heiði á Langa- nesi. Verzlunartíð stendur nú sem hæst, hvað landvöru snertir; en pó munu varla verða ákveðnir fastir prisar fyrr en að Thyra kemur frá Kaupmannahöfn 10. p. m. J»ann 3. p. m. kom gufusk. „Uller“ skipstj. Johndal. Með skip- inu var herra Tönnes Wathneog kona hans og sonur, fröken Tulinius 0g kaupmaður Jón Magnússon og sonur hans. Mamtvirki. Nú er farið að byggja stöplana undir brúarsporðana á Fjarðará, og er stöpullinn sunnan við ána fullgjör, og virðist prýði- lega hlaðinn. S i g u r ð u r múrari Sveinsson, sá er hlóð stöplana að Olfusárbrúnni, stendur fyrir hleðsl- unni, eri lierra Otto Watline liefir tekið að sér brúargjörðina og liefir nú sent brúna upp með gufuskipinu „Uller“ og brúarsmiðinn Weyergang, sem mörgum er hér að góðu kunnur. En sveitin heíir tekið 4000 kr. lán hjá landssjöði til pess að koma brúnni upp fyrir. 168 María pagði forviða litla stund, en leit pvi næst með ástúðlegu augtiaráði til greifaus og mælti: „Spánversk stúlka efnir orð sín“. Hún ætlaði að komast burtu. en greifinn tók til liennar og prýsti f'yrsta kossinum á varir hennar. „En guð minn góður, lwað fæ eg að sjá?“ heyrðíst hin hvassa rödd systur Kösu segja; „livað gengur hér á?“ María áttaði sig skjótt og sagði: „Hér gjörist „sérvizkuleg11 saga, kæra systir, ung stúlka heíir fellt ástarhug til gamals rnanns. f>etta er brúðgumimi minn; pú ert enn einusinni hin fyrsta, er frétt- ir söguna“. það var náttúrlega ekkert er bannaði elskendunum að ná sam- an. Georg Elvert fór pegar paðan, og kvaðst vera kvaddúr burtu til hersveitar sinnar; Kirk-Patrik póttist okki lítið af sínum tigna tengdasyni og systir Rósa gjörði sig skjótt ánægða með hinn sér- vizkulega ráðahag. Tillilakkandi. K ur.n.Igjar tveir tala saman: „Hugsar pú nokkurutínm mn tuttugu krónurnar sem eg lánaði pér U'n daginn?“ „Hvorteg hugsa um pær gamli vimir! Jú, pú mátt vera viss um að pú verður sá fyrsti sem eg leita tii ef mér liggur á“. Uppeldiö. Frúin segir við vinnukonuna: „Maria, littu á, eg get skrifað nafnið mitt í rykið hérna á borðin . „Nei. hvað er að tarna“, segir María m tun. ,.f>að er sneira en eg get gjöit, en svona er pað peg; onn liafa fengið. gott nppeldiA. 165 lsann liafði komið með seinustu hersveitunum til Spánar og horft að eins á sigur laiula sinna en ckki k ósigur peírra. Georg Elvert iieyrði til hinnar yngri kynslóðar. sem gat ekki skilið er Napoleon var stökkt af stóli, hvernig á pví stóð að sigurinn fylgdi honum svo lengi og póttist ekki sjá til pess nein önnur rök en ónytjungsskap liinna eldri herforingja. Hann lét i ljósi skoðanir sinar með fram- girni æskunnar og án pess að taka nokkurt tillit til greifans af ]»ebu, pött hann vissi að hann hafði verið frakkneskur sveitarforingi í liði Napoleons og honum pætti ákaflega mikið koma til keisarans valdalausa; og pað var jafnvel svo að sjá, sem Georg Elvert fynndi til yfirburða greifans yíir sig og vildi pví ná sér niðri á honum með meiðandi gorti. Greifinn tók pó ofmikið tillit til Imsbóndans og dætra lians, að hann vildi gefa hinum unga manni verðskuldaða ráðningu. En gleði hans af pví að koma í húsið spilltist, og pegar hann póttist sjá, að Maria yrði pví kaldari i viðmóti við hann. sem frændi hennar gekk meira eptir henni og póttist vissari um ástir hennar, pá fannst honum óbærilegt að vera lengur í Malaga. Greifinn bauð pví pjóni sínum að taka saman farangur sinn og búa um hanú, og féllst honum ekki mikíð til um pað, par eð öku. maður veitingahússins var orðinn keppinautur lians. það var kominn dagurinn er liann ætlaði af stað, og greifmn var staddur í seinasta sinni í húsi Kirk-Patriks. þar voru komnir sarnan hinir sömu og vant var, auk Kirk-Patriks og barna hans ekmngis ungi herforinginn í glæsilegum einkennisbúningi, og frænd- kona peirra heimasætanna, gömul ungfrú á fertugsaldri. Hún var vanalega kölluð systir Rósa og sagði opt, að hún væri ekki móður- systir peirra dætra Kirk-Patriks lieldur systrungur peirra. Hún naut peirra forréttinda að vera hin fyrsta,' er vissi um allar heim- ilisnýjungar í Malaga, og svo var hún að segja frá pví, að korn- ung stúlka spönsk hefði heitist gömlum baróni enskum. „Mér ánnst stöðugt“, mælti systir Rósa, „að hjónaefnin verði að vera á líkuni aldri, til pess að hjúskapurinn fari vel“. „Alveg rétt, náðuga ungfrú“, tók herforínginn fram í, „ganial maður er fyrir unga stúlku hið sama, sem snjór fyrir rós, sem er í blóma. Ungir menn — ungar stúlkui; rosknir menn — rosknar ungfrúr. Roskiri ungfrú getur opt vtrið dýrindis perla“.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.