Austri


Austri - 08.07.1893, Qupperneq 4

Austri - 08.07.1893, Qupperneq 4
Nr, 19 AUSTRI 7 G Vegabætur. Pál! vegfræðingur Jónsson er nú við 12. mann iyrir nokkru byrjaður á að leggja veginn yfir Pjarðarheiði og hefir byrjað á verkinu Seyðisfjarðarmegin, og er þegar kominn langt upp á heiði. Er vonandi, að herra Páll leysi petta nauð- synjaverk vel aí hendi, eptir því sem orð fer af honum sem vegabótastjóra. Skcmmtanir fyrir fólkið var skipstjóri líolni á herskipinu Iliana svo kurteis að veita með pví að láta hornleikendur skipsins blása á liljóð- færi i landi á sunnudaginn var. Var pað liin bezta skemmtun fyrir Ijölda fólks er á heyrði. Jörðin Miðliús i Eiðapinghá í Suðurmúlasýslu er til sölu moð með. fylgjandi tiinburhúsi og öllum jarðar- húsum. Jörðin hefir mikið og gott land, útheit góða, og skógur er í landinu. Söluskilmálar eru rajög aðgengi- legir. Miðhúsum 29. júní 1893. Bergvin |»or!áksson. ar eð hinn ákveðni deildarfundur Gránufélags fyrir Seyðisfjarðar og Eskifjarðardeild pess, kornst eklci á að Miðhúsum pann 24. f. m , pá boð- ast hérmeð aptur tii téðs fundar á sama stað (Miðhúsum) laugardaginn 22. p. m. J>að er vonandi að peir. sem hér eiga hlut að máli. sýni ekki aptur sama áhugaleysi á málefnum Gránu- félags með pví að sækja ekki penna fund, pví nauðsynlegt virðist vera að ræða á vel sóttum fundi ýms alvarleg málefni pess til undirbún- ings undir aðalfund sem haldinn verð- ur á Vestdalseyri pann 9. ágústp.á. Vestdalseyri 1. júlí 1893. Sigurðni' Jónsson vara-deildarstjóri. Til sölu hjá undirskrifuðum fæst litið hrúkað harmonium-orgel með 2 spil, 5 octava, 8 registra og 1 hnétakka. Jón Árnason organleikari í Mjöafirði. tíufuskipið „Ernst“ skipstjóri Randulf. fer héðan til Reykjavíkur í mjðjum júiímánuði, kemur við á Suðuríjörðu.num og tekur farpega og vörur. Síjörmi'-IieilsiKlrykkur. Stjörnu-heilsudrykknrinn skarar frain úr allskonar „LÍTS-EL1X1H% sem menn allt til pessa tíma bera kennsli á, bæði sem kröptugt læknis- lyf og sem ilmsætur og bragðgóður drykkur. Hann er ágaitur læknisdóra- ur, til að afstýra hvers konar sjúk- dómura, sem koraa af veiklaðri melt- ingu og eru áhrifhans störmjög styrkj- andí allíin likamann, hressandi hug- ann og gefandi góða matarlyst. Ef maður stöðugt, kvöld og morgna, neyt- ir einnar til tveggja teskeiða af pess- um ágæta heilsadrykk, í brennivíni, víni, kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt heilsu sina til efsta aldurs. |»etta er ekkert skruin. Einkasölu hefir Edv. Christcnseii. Kjöhenhavn. K. |>etta Margarin-smjör, er al- mennt erlendis Alitið hin bezta teg- und pessa srajörs, og er i pví 25% af bezta hreinu smjöri. 111(5 (ídýrasta fæst nú á Hansens nýja hakaríi á Fjarðaröldu; 4 punda rúghrauð á 85 aura; sigtibrauð, bæði stór og góð á 25 aura. Allskonar köknr, tvíhökur og hagldabrauð f>>st par með bezta verði. Að fengnu leyíi amtsins hef eg í hyggju, að öllu forl'allalausu, að ferð- ast héðan raeð strandi'erðaskipinu „Thyra“ liinn 10. p. m., norður til Sauðárkróks, og kem hingað aptur með sama skipi hinn 7. ágúst. I fjærveru minni slcal almenn- -- ------------------------|r«i nn , ingnr í öllum stærri sjúkdómstilfellum snúa sér til hr. héraðslæknis f>. Kjer- ulfs á Ormarstöðum, sem góðíúslega hefir tekizt á liendur að gegna peim störfum minmn, en í smærri sjúk'- dónium, innvortis og útvortis, skal leitað lyfsala H. I. Ernst hér á staðn- um. og tekst liann pá læknishjálp á hendur fyrir sama iðgjald. og eg sjálí'- ur tek fyrir slik verk. Læknirmn á Seyðisf.rði, 1. júli 1893. Schevnig. Nú biður úrsmiður Stefán Th. Jönssou alla sína heiðruðu skipta- vini sem enn skulda honum, að horga pað nú á pessu sumri. annaðtveggja í peningum eða. íslenzkum vörurn, svo sem fiski, ull, smjöri, tólg eða lamb- skinnum, sem borguð eru með mjög liáu verði. Fjármark sira Magnúsar B. Jóns- í soimr í ’ValJanesi: 1. Tvístýí't framan liægra. hlað- stýlt franian vinstra. 2. Hamarstúfrifað liægra, hvatt vinstra. Brennimark ÍVB Fjármark Halldórs Jakubssonar á Haltfreðarstöðum: Boðbýldur apt.an bæði eyru. Hvatrifað hægra, hratt og gagn- bitað vinstra. Brennimark H Jak Fjármark Sigurðar Jónssonar á Skeggjastöðum i Fellum er: vagl apt- an baigra og sýlhamrað vimtra. Áhyrgðarmaður og r i t s t j ó r i Oand. pliil. Skapti Júsepsson. Pieataii: Sig. Grímsson. •- •rn'SCT.'Víj::v.,6rtri,#.niuí»''irwua;/e j&ie*trxxcj+i«Kmf. a-i:. :v. -uty -z.v: . íw ■» » 166 Systir Rósa brosti til herforingjans, pótt henni fynndist ekki til um hina seinustu háðglósu hans, en greifinn beit á vörina og pagði. „Og hvaða skoðun hefir mln fríða fræridkona á pessu máli“? spurði herforinginn ungfrú Mariu. „Mín skoðun er gagnstæð yðar, góði frændi“, svaraði hún snúð- ugt. „Eg verð að ætla, að yfir höfuð verði engar reglur gefnar fyrir tilhneigingum kv'enna; vel menntuð kona mun naumlega fella ástarhug til ómenntaðs manns; en aldursmunur getur enginn áhrif haft á ástina, sem er gjöf af himnurn ofan og veitist skilyrðalaust“. „Ójá“, sagði hinn uugi herforingi, „petta er nokkuð einkenni- leg skoðun“. „J>ér ættuð að segja sérvizkulog, frændi góður“, tóksystir Rósa undir. „Martu okkar vantar lífsreynslu". „Hún kemur með aldrinum, systir Rósa“, svaraði hin unga mey biturt. Enginn hinna viðstöddu vildi leggja orð i samtalið, sem var orðið nokkuð sárbeitt, og sizt greífinn. Menn stóðu upp frá horð- unr og par eð peir Kirk-Patrik áttu nokkrum erinduin ólokið, urðu peir einir eptir í matstofunni. Georg Elvert rétti Maríu höndina og leidcli hana útí garðinn. „Mér féllu illa orð yðar, María“, sagði Elvert, „pér munuð pó eklci með dæmi yðar sýna, að yður sé alvara með pær skoðanir, er pér nú létuð í ljösi?“ „Haldið pér það, frændi?“ svaraði hir. unga stúlka. „Já, eg get fullyrt við yður, að eg mundi hiklaust gefa höud inína rosknum manni, er eg hefði ást á og hæri virðingu fyrir. |>ér eruð, tíeorg, svo heppinn að vera uugur, pessvegna get eg sagt yður petta lcvíða- laust“. „En petta getur ekki verið alvara yðar“, mælti herforinginn í pungu skapi. „Hvaðj haldið pér frændi?“, mælti ungfrú María forviða. „Spánskur sæmdarmaður inundi aldrei efa orð, er kona talaði við hann“. ,,J>ökk fyrir le@turinu“, sagði Elvert háðslega, „rnér datt ekki 167 í hug. að breyting væri orðin á heimili yðar og í hjarta yðar eptir að greifinn af þebukom liingað“. Maria Kirk-Patrik fólnaði epp við pessi orð. „það er ósvífið, kallaði hún skjálí’andi, „farið pér tafarlaust burtu frá mér“. Hún sleit sig al' Lonuin og lét Elvert einan eptir. er skarnniað- ist sín. þegarhún var orðin ein, settist hún niður og tárin streymdu niður kinnarnar. Hafði hún þá nokkurntíma látið pað sjást, að hún elskaði greifann? Hún studdi bönd undir logheitan vangann og horfðí beint l'ram undan sér, pegar hún lirökk upp við fótatak — greifinn stóð fyrir framan hana. „Eg kern til að kveðja yður“,%agði hann alvarlega. „en hvað sé eg, ungfrú góð, pér eruð að gráta? Hetir nokkur móðgað yður?“ mælti liann hægt og seint, I dimmum rómi cins og horium væri mikið niðri fyrir. „Eg hitti herforingjá Elvert kafrjóðan í andliti —• eg vil vona að hann lia.fi ekki — María hafði staðið fljótt á fætur og strokið hárið frá ennínu. „|>ér gjörið ofmikið úr litla frænda mínum“, mælti María i háðs- leguin róm, „hann getur gjört mér grarnt i geði en ekki móðgað mig“. „Jreja. hann hefir pá gjört yður gramt í geði“, sagði greifinn „má eg spyrja, um livað pið voruð að tala?“ Ungfrú Kirk-Patrik hilcaði litla stund. „jKr vitið pað“, sagði hún án pess að líta upp. „það hið sam.t sem var umtalsefni yfir borðum". ,,Ójá“, sagði greifiim og var ei’.s og honum bnykkti við, „hafið pér urigí'rú, enn sömn skoðun?1' „|>vi get eg elcki neitað“, sagði hin unga mey. tíreitinn tók í hönd hennar. „Og ef einirver slíkur gamall mað- ur kæmi til yðar og bæði um hönd yðar, munduð pér pá áræða að láta skoðun yðar koma fram í verki?" „Herra greití, pessi spurning —“ sagði hin unga stúlka og átti erfitt með að st’ nja upp orðunum, en greifinn farm hvernig hönd hennar skalf. „þessa spurningu leggur fyrir yður maður, sem hefir ekki enn í orustu gnýnum lært að pekkja ástina-, maður sem elskar yður, ung- lrú, af öllu bi/ rta. hverju svarið pér honum?“ )

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.