Austri - 13.09.1893, Side 2
Kr 24
A U S T R 1
94
L e i ð
kölluön fornmenn þing það. er
goðarnir héldu eptir að þeir
komu af alþingi, meu þingmönn-
u m sínum til þess að skýra þeim
frá þeim lögum og lagabreyting-
uin, er orðið liöfðu á síðasta al-
]>ingi. þ>á hafa og sjálfsagt ver-
ið sagðar þeim er heima sátu
aðrar alþingisfréttir, og voru því
þessi leiðarþmg mjög vel sótt og
þottu bæði fröðieg og skemmti-
leg og héldu við áhuga manna á
alþingismálum og úrslitum þeirra.
En eptir þvi sem alþingi
fór aptur og tign þess rénaði
hjá landsmönnum, fóru þessi
leiðarþing að verða sjaldgæfari,
unz þau hurfu með öllu i myrkri
og kúgun miðaldanna.
Síðan alþingi íslendinga var
endurreist, mun mjög lítið hafa
verið sinnt þessum leiðarþingum.
Alþingismenn vorir hafa opt-
ast á seinni tímum lialdið þing-
málafundi með kjösendum sínum
á undan alþingi til þess að heyra
vilja þeirra um helztu áhugamál
kjördæmisins, og er það vel og
hyggilega gjört, svo samvinna
þingmannsins og kjösendanna
geti orðið sem affarabezt og mál-
in sem bezt undirbúin til al-
þingis.
En leiðarþing á eptír al-
þingi virðast oss engu síður
nauðsynleg nú, en á hinum glæsi-
lega þjóðveldistíma vorum.
Yér, sem heima sitjum, fá-
um ekki nema stutt og ógreini-
legt yfirlit í blöðunnm yfir það
sem skeður á hverju alþingi, en
alþingistíðindin koma ekki fyr
en ári síðar og stundum aldrei,
svo það væri einkar fróðlegt og
skemmtilegt fyrir kjósendurna að
fá glöggt munnlegt yfirlit yfir
gang málanna á þinginu og ástæð.
ur færðar fyrir því, hversvegna
þetta smámál komst fram, þar
sem þó ýms nauðsynjamál urðu
felld eða lognuðust út af, annað-
hvort i nefndum eða í þinginu
sjálfu.
þ>vilík leiðarþing hlytu að
vekja stórum áhuga kjósendanna
á þingmálum og þingmálin skýr-
ast miklu betur fyrir þeim, og
þingsagan yrði svo skemmtileg
og greinileg, er gangur málanna
stæði alþingismönnum vorurn í
svo fersku minni.
hinna einstöku þingmála, heldur
og afstöðu og tillögum hinna
einstöku þingmanna til málauna,
er annaðhvort hafa flutt mál-
in til sigurs eða ósigurs á al-
þingi.
j>að hafa áður farið hálf-
leiðinlegar sögur af alþingi, um
óviðkunnarfleg atkvæða býtti, er
þá hlytu annaðhvort að verða
heyrum kunnar, eða þá berast
til baka sem ósannar, sem væri
allra æskilegast.
jungfararkaup alþingismanna
er svo ríflegt, að þeir munu
ekki telja eptir sér, þó þeir eyði
einum eða tveimur dögum til
leiðarþinga.
Og vora eigin þingmenn
héðan úr Múlasýslum getum vér
fulivissað uin, að það mundi verða
mjög vinsælt meðal kjósenda hér,
að þeir sýiulu kjósendum sínum
þann sóma að halda með j>eirn
leiðarþing á þessu hausti, og
gengju þannig á undan öðrum
þingrnönnum með góðu eptir-
dæmi.
Ef leiðin yrði boðuð hér
í tæka tíð í blaðinu, væri líklega
hentugast að halda hana hér á
Seyðisfirði eihhverntíma í haust-
kauptíðinni, því þá eiga næstum
allir bændur í Héraði liingað
erindi.
En ef það virðist ekki til-
tækilegt, þá mætti máske stinga
upp á því, að leiðarþingin
yrðu í haust samfara héraðsfund-
um Múlasýslanna.
Alþing.
—O—
I. Stjórnarfrumvörp.
A. Afgrcidd sem lög.
1. Frumvarp til fjárlaga fyrir ár-
in 1894 og 1895.
2. Frumvarþ til laga um sampykkt
á landsreikningnum fyrir 1890 og 1891.
3. Frumvarp til fjáraukalaga fyrir
árin 1890 og 1891.
4. Frumvarp til fjáraukalaga fyrir
árin 1892 og 1893.
5. Frumvarp til laga um að stjórn-
inni veitist heimild til að selja nokkr-
ar pjóðjarðir.
6. Frumvarp til laga um skaða,-
bætur fyrir gæzluvarðhald að ósekju
o. fl.
7. Frumvarp til laga um breyt-
ing á lögum 17. febr. 1890 um stjórn
safnaðarmála og um skipun sóknar-
nefnda og béraðsnefnda.
8. Frumvarp til laga um að Aust-
13. Emmvarp til laga um bafn-
sögugjald í Reykjavik.
14. Frumvarp til laga um bre'yt-
ing á 2., 4. og 15. gr. í tilskipun um
lausamenu og búsmenn á íslandi, 26.
maí 1863 og viðauka við liana.
15. Frumvarp til lagaum atvínnu
við siglingar.
16. Frumvarp til laga um gjald-
protaskipti.
17. Frumvarp til laga um auka-
tekjur pær er renna í landsjóð.
25. Frumvarp til laga um breyting
á 3. gr. í lögum 22. marz 1890, um
löggiltar reglugjörðir sýslunefnda.
26. Frumvarp til laga um að
selja salt eptir vikt.
27. Frumvarp til laga um löggild-
ing verzlunarstaðar við Reykjatanga.
28. Frumvarp til laga um stofnun
básköla.
(Frambald)
II FelU.
1. Frumvarp til laga um almanna-
frið á helgidögum pjóðkirkjunnar.
2. Frumvarp til laga um líkskoð-
un-
3. Frumvarp til laga um breyting-
ar á lögum um kosningar til alping-
is 14. september 1877.
4. Frumvarp til laga um stofnun
fasts endurskoðaraembættis.
II. jdiigmaiiiiafrumvörp.
A. Afgreidd.
1. Frumvarp til laga um afnám
kongsbænadagsins sem helgidags.
2. Frumvarp til laga um brevt-
ing á lögum 8. janúar 1886 um blut-
töku safnaða í veitingu brauða.
3. Frumvarp til stjórnarskipunar-
laga um bin sérstöku málefni íslands.
4. Frumvarp til laga um kjör-
gengi kvenna.
5. Frumvarp til laga um sam-
pvkktir til að friða skóg og mel.
6. Frumvarp til laga uin verndun
Safamýrar i Rangárvallasýslu.
7. Frumvarp til laga um fugla-
veiðasampykkt i Vestmannaeyjum.
8. Frumvar}) til laga um afnám
gjalds af fasteignarsölu.
9. Frumvarp til laga nm að leggja
jarðirnar Laugarnes og Klepp í Sel-
tjarnarneshreppi undir lögsagnarum-
dæmi og bæjarfélag Reykjavíkur.
10. Frumvarp til laga um lög-
gilding verzlunarstaðar á Búðum í Fá-
skrúðsfirði.
11. Frumvarp til laga um vegi.
12. Frumvarp til laga um breyt-
ing á opnu bréíi 29. maí 1839, um
byggingarnefnd í Reykjavik.
13. Frumvarp til laga um gæzlu
og viðhald á brúm yfir Olfusá og þjórsá.
14. Frumvarp til laga um löggild-
ing verzlunarstaðar að Hlaðsbót i
Arnarfirði.
15. Frumvarp til laga um afnám
athugasemdar um lögdagslegging i
í stefnum.
16. Frumvarp til laga um log-
gilding verzlunarstaðar á Svalbarðs-
eyri.
17. Frumvarp til laga um eptir-
laun.
lS.'Frumvarp til laga um löggild-
ing verzlunarstaða við Yogavik.
19. Frumvarp til laga um breyt-
ing á 1. gr. laga 27. febrúar 1880 um
skipun prestakalla.
20. Frumvarp til laga um bæjar-
þ Aðfaranótt hins 17. desember-
mán 1892, andaðist að Grænanesi i
Norðfirði Davíð bóndi Jónsson, sjö-
tugur að aldrí. Haim var fæcldur á
á Barðsnesi í sömu sveit 20. október
1822. Foreldrar bans voru Jón Sveins-
son á Barðsnesi og Sigríður Davíðs-
clóttir, bónda í Hellisfirði. þau bjón
Jón og Sigríður bjuggu á Barðsnesi
og voru beldur vel við efui; bann var
dugnaðarmaður og smiður góður. En
liinn 15. júlímán. 1823 fórst bann af
báti við hákarlaveiði. Yorið 1824 fór
Sigriður að Yiðfirði og giptist par
sjálfseignarbóndanum Sveini Bjarna-
syni, og ólst Davíð par upp bjá móð-
ur og stjúpa. Attu pau bjón mikinn
fjiilda barna og veitti peim fremur
erfitt; var par gestkvæmt mjög og
gestum og heimafölki óspart veitt. Af
pví D. var eldrien bálfsystkini lians, og
bráðproska vel og proskamikill, en
vinnufólk fátt og jörðin erfið, filaut
bann opt að bafa piuiga vinnu, enda
var hann ólatur og ætíð viðbúiim er
til hans var talað að gjöra eitthvert
vik. Margan kornbagga bar hann <i
peim árum af Eskifirði út í Viðfjörð,
sem er löng og erfið leið, stunduin í
slæmri færð. Hinn 1. júlimán. 1847
kvæntist hann Guðrúnu Illugadóttur,
sem lifir fiann ennpá. (Illugi pessi
var Jónsson, ættaður úr Norðurlandi.
Olst fyrst upp í Axarfirði hjá. foreldr-
um sínum, fluttist siðan á Mjóafjörð
á Austfjörðum með föður sínum og
kvæntist par. ]>ar eptir flutti hann i
Norðfjörð og var par alla æfi siðan
og dó meir en áttræður að aldri 31.
júlí 1876 að Grænanesi bjá Guðrúnu
dóttur sinni. þá er hann hafði 2 um
pritugt veiktist hann hættulega af pví
hann óð sveittur krapavatn; komst pó
til nokkurrar heilsu aptur, en annar
fóturinn og lærið visnaðí, og varð
magnlaust, svo hann gekk við 2 hækj-
ur ávalt síðan. Ferðaðist liann víða
um land, lenti suður i Mýrdal og
norður í Eyjafjörð til að leita sér
heilsubótar hjá beztu læknum. er pá
voru hér, en ekkert dugði. Hann var
greindur vel og hagmæltur noldcuð
I eins og norðlingar margir, fjörmaður
mikill á yngri árum, skemtinn í við-
ræðum, fróður um margt og kunni frá
mörgu að segja, iðjumaður og lagvirkur).
þau D. og G. áttu saman 9 börn;
af peim dóu 4 pegar á unga aldri, en
5 lifa, 3 synir og 2 dætur. Son átti
hann einnig utan hjónabands; hann er