Austri


Austri - 13.09.1893, Qupperneq 4

Austri - 13.09.1893, Qupperneq 4
Ivít. 24 AÖSTRI 96 Takið eptir! Jörðin Miftliús i Eiðapingli 'i í Suðurm Jasýslu er til sölu nn ð með- fylfrjandi timburhúsi og öllum jnrðar- húsuin. Jörðin hefir niikið og gott land. útbeit góða, og skógnr er í landinu. Söluskilmálar eru mjög aðgengi- legir. Miðhúsum 29. júní 1893. Bergyin J»orIáksson, A uglýsing! Hérmeð tilkynnist inönnum að íhúðarhús nritt standandi á þórarins- staðaeyri á hreppsins lóð, er til sölu nú i surnnr, með nijög góðu verði. Húsið er 11 Alnir á lengd og 10 á breidd (innari mál). Um kaupverð og borgunarskilmála. má snúa sér, annaðhvort til kaupinanns Sig. Johansens eða til undirskrií’aðs innan 20. ágúst mánaðar p. á.. Jóliann Stefánsson. ííostaurationen „Under Hatten44 Denne hekjendte Forretning, der i mange Aar har været drevet af min Svigerfader P. Jacobsen. anhefales særlig til Islændere. Det skal stedse være min Opgave at bibeliolde den gamle Tradition, og énhver Forand- ring skal jeg altid söge efter hedste Evne tii det bedre; reelle og billige Priser, skal stedse være Forretnin- gens ) Hovedprincip. Mit Kjendsknb og min|Erfa.ring til Islænderne i de 17 Aar jeg har været Toldassistent i Kjöbenhavn, er ikke lille. Keinholdt Torm Amagertorv 31. Ándleg fæða Nýkomin í bókaverzlan Armanns Bjarnasonar á Vestdalseyri: Aldamót II. ár 1.25. Ljóðmæli eptir H. Hafstein 1.75. Kimur af Göngu-Hrólfi eptir B. Gröndal 0,80 Agrip af land.afræði Ed. Erslev. í bandi 1,50. Lögfræðisl, leiðarvísir ísafoldar 1 bindi 1.00 Isl. Mals- greinafræði 0,50. Búnaðarrit VII. 1.50. Presturinn og sóknarbörnin, fyrirlestur ,0.25. Nokkrar smásög- ur (Ól. Ólafsson Mountain) 0.25 Ólafs saga H iraldssonar helga 2.35 Smásögur handa börnum (eptir 01. Ólafsson Dacota) 0,80. Huld III. h. 0.50. Saga Jörundar Hundadagakon- ungs 3.00. Sinísögur handa börnum II. heíti 0,35. íslendingasögur 5.—9. hefti: Kórmakssaga 0,50. Vatnsdæla 0.50. Hrafnkelssaga Freysgoða 0,25. Gunnl. saga Ormstungu 0.25. Kvæði J>orsteins A. Gislasonar 0,75, Sögu- safn pjóðólfs 1.00. Hjálpaðu þér sjálfur 1.25; 1.50. Smásögur P. P. (i,50 0,60. Sönglög H. Helgasonar l.t)0. Sálmabókin nýja 3.90. 4.00. 5.50. Ljóðmæli Ólaínr Sigurðard 0.50 Keikningsbók J>. Thoroddsen m. svör- um 0,85. Blómsturvallasaga 0.50 Draupnir 2. ár 2,50 (Askrifandaverð 2.00). Tibrá II. h. 0,55 (áskrifenda verð 0.40. Ennf’remur skrifbækur, pappír og umslög in.jög ódýrt. J>etta Margarin-smjör, er al- mennt erlendis álitið hin bezta teg- und pessa smjörs, og er í þvi 25% af bezta líreinu smjöri. Stjörim-lieilsiulrykkur. Stjörnu-heilsudrykkurinn skarar frain úr allskonar „UYS-ELlXllí1', sem menn allt til pessa tíma bera kennsli á, bæði sem kröptugt læknis- lyf og sem ilmsætur og bragðgóður drykkur. Hann er ágaitur læknísdóm- ur, til að afstýrs hvers konar sjúk- dómum, sem koma af veiklaðri melt- ingu og eru áhrifhans stórmjög styrkj- andí allati likamann, hressandi hug- ann og gefandi góða matarlyst. Ef maður stöðugt, kvöld og morgna, neyc- ir einnar til tveggja teskeiða af pess- um ágæta heilsudrykk, i brennivíni, víni, kaffi, te eða vatni, getur maður Aarðveitt heilsu sina til efsta aldurs. |»etta er ekkert skrum. Einkasölu hefir Edv. Cluistciisen. Kjöbenhavn. K. Auglýsingar allar i Austra borgist fyrir fram, nema sérstaklega sé öðru- visi mn samiö. Seyðisfirði pann 21. ágúst 1893. Skapti Jösepsson. Fjármark Haraldar Árnasonar á Tandrastöðum í Xorðlirði er: Stýft hægra, stýft vinstra og hiti aptan: skap og dáð. Mér finnst pað helg og híleit skylda mín að votta herra hér- aðslækni Arna Jónssyni á Vopnafirði opinberlega bjartanlegt og innilegt pakklæti mitt fyrir pá hjálp, sem liann veitti mér i liaust er leið, og sem pað er að pakka, að eg, sem enginn lmgði líf, enn pá lifi við polanlega heilsu. Hálfófært veður, ófærð og fannfergja öptruðu honum ekki frá að vitja min yfir örðugan fjallveg i annað læknis- umdæmi. Sú aðdáanlega og framúrskarandi snilld, sem pví fékk, með guðs aðstoð, til vegar komið, að eg komst á fætur aptur, nnm öllum sem til pekktu og sáu á stand mitt, um langan aldur í fersku minni. Xæst guði, á eg honura lif mitt að pakka. Launað pessa hj ilp að makleg- leikum, get eg ekki. Kærleika.ns guð hið eg að launa hana af ríkdómi simi- ar náðar. Hann bið eg og að gefa ættjörðu minni marga eins ötula, dygga, kærleiksrika og starfsama em- bættismenn. Hákonarstöðum á Jökuldal 8. ág. ’93. Svein n Magnússon. WW“ Munid eptir að eg nú hefi fengið nýar byrgöir af efni til myndasmibisins og að eg fram- vegis held áfram að taka myndir svo lengi sem veour leyfir. Seyðisfirði 11. september 1893. Eyjólfur Jónsson. J>að er ætið vert að pakka pað, sem vel er gjört og skylt að halda pvi á lopti, sem ber vott um dreng- Áb y r jr ð ii r m a ð u r o g r i t s t ,j 6 r i Gand. pliil. Skapti Jósepsson. Prentari: S i g. G r í m s s o n. 186 og eg fer nokkuð langt i burtu. En eg kem bráðum heim aptur og pá verður pú orðin stór stúlka“. „Ó, pabbi, pabbi. Hversvegna lætur mamma pig fara? J>að er svo kalt. Og núna fara menn ekki heldur til baðvistar“. „Eg fer ekki beldur burtu til neinnar baðvístar. Mamma pin segir pér, hversvegna eg fer. J>að er bezt fyrir ykkur «11. Kysstu xnig og vertu væn og góð stúlka“. Kristín hryggðist við og gekk hurt. Faðir hennar hafði tekið Jóhönnu i fang sér og kyssti hana mjög blíðlega. J>vi næst kom kennslukona hennar og tók við henni, en um leið og kennslukonan fór út úr stofunni með pær Kristinu, kom Gaston hlaupandi inn, liann stökk að borðinu, safnaði saman bókum sinum, fleygði peim niður í töskuna og hnippti um leið í greifafrúna, er horfði forviða á hann. Viltu okki kyssa mig?“ spurði faðir hans liann, „veiztu ekki að eg fer burtu?“ „Bíddu við pangað til eg er húinn að safna bókunnm mínum saman“. Um loið hneppti Gaston saman töskuna troðfulla, lét hana ofan á ferðapokaun og batt hana fasta við hann. „Hvað ertu að gjöra, Gaston? Sagði eg pér ekki, að faðir pinn pyrfti að fiýta sér?“ Gaston sneri sér að móður sinni og svaraði í einarðlegum prjúsku- fullum rómi: „Eg verð fyrst að búa um bækurnar mínar, fyrst eg ætla að fara með pabba“. Hann liafði sagt pessi orð með skjálfandi röddu. Hann fékk ekki lengur dulið geðsliræringu sína og tárin streymdu nú níður vanga lians. Hann nötraði allur eins og af sóttveiki, varð kafrjóð- ur i andliti og fékk með naumindum stunið upp pessum orðum: „SkiMu mig ekki eptir, pabbi. eg fer með pér“. Greifafrúin hafði gengið að honum með útbreiddan faðminn, eins og hún ætlaði sér, að yfirstíga prjósku hans. En hann kallaði enn hærra: Nei, nei, mór pykir ekki framar vænt um pig. Eg heyrði áðan, 187 að pú rakst pahba burtu. Eg veit, að pú heldur auðnum ein eptir og að hann verður eii.n; eg fi-r með pabba“. Nú reyndi faðír lians til að spekja hann og sagði blíðlega: „Vertu nú stilltur, drengur mlnn. J>ú hryggir liana móður pína mikillega. Kysstu hann. En sveinninn fleygði sér flötum, veltist um á gólfdúknuin og kallaði í sifellu: „Pabbi nrinn, pahbi minn“. „Greifinn tók hann upp og lagði liann í stóra hægindastólinn en greifafrúin kraup niður fyrir frarnan hami, utan við sig og reyndú að friða hann. „Góði, bezti Gaston nrinn, sjáðu hvað mér pykir fyrir. J>að er mamma pin, sem grátbænir pig og kallar á pig . . .“ Sveinninn rykkti sér til og hratt henni frá sér með enn meiri gremju. Og greifafrúin, sem sá að hún hafði ekki einungis misst lijúskaparhamingjuna, heldur og ást eins harna sinna, grét hátt, „Hver hefir getað sagt Gastou frá pessu?“ spurði greífinn í sárri sorg. „Enginn“, svaraði Gaston kjökrandi, „Enginn hefir sagt mér neitt. J>að var farið með okkur upp á lopt, til pess að við skyldum borða, en eg fór aptur ofan, pegar eg sá Jón vera að láta niður í ferðapokana. Hurðin hérna stóð í hálfa gátt. Eg nam staðar lrinum megin við súgskjólið og pegar eg heyrði mömmu tala til pín svo reiðuglega og sá hana taka við lyklunum að skrifborðinu pínu, pá ásetti eg mér, að láta mér ekki pykja lengur vænt um liana, heldur fara hurtu með pér“. Og Gaston tók aptur að gráta hátt, hann bylti sér til á stóln- um og grúfði sig niður í hann. „ J>að var ekki rétt af pér, barnið mitt, að standa á hleri, og pú hefir misskilið pað sem mamma sagði við mig. Vertu nú róleg- ur og trúðu mér: Eg fékk möminu lyklana mína, af pvi að eg fer í ferð“. „Láttu pér nú segjast, góði. hezti Gaston minn. Allt sem pahbi_segir, er satt. Hvernig hefir pér dottið öll pessi vitleysa í hug . . .? Pabbi pinn kemur eptir nokkra daga“. „Hversvegna ertu að ljúga, mamma, fyrst pað er svo ljótt að WG* Sauðakaup: Kaupin. Sig. Jolianseii ínun géfa að minnsta kosti 14 lír. fyrir sattðinn.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.