Austri - 21.09.1893, Blaðsíða 3

Austri - 21.09.1893, Blaðsíða 3
Nr 25 A U S T R 1 99 C. Eklii útrœddar. 1. Tillaga til piiigsúlyktunar um steinhúshvggingu handa söfnunum. 2. Tillaga til pingsúlyktnnar um strandferðir liins sameinaða gufuskipa- félags. IV. Fyrirspurnir. 1. Fyrirspurn til landshöfðingja um gagnfræðakennslu við lærða skól- ann og um saniband Möðruvallaskúl- ans við hann. 2. Fyrirspurn til landshöfðingja um Möðruvallaskplann. Önnur skjöl. 2. Ferðaáætlun gufuskipsins Ernst firin 1894 og 1895. 2. Ferðaáætlun innanlands strand- ferðaskipsíns árin 1894 og 1895. 3. Skýrsla uin Gjöf Jóns Sig- urðssonar á timabilinu frá 27. jíilí 1891 til 27. jiilí 1893. 4. Skýrsla til alþingis 1893 frá nefndinni nni verðlaun af Gjöi Jóns Sigurðssonar. 5. Skilagrein fyrir sölu og af- hendingu alpingistiðindanna 1891, m.m. 6. Skýrsla um alpingishúss-bygg- ingarsjöðinn (pjóðhátíðarsjóðinn). 7. Ávarp til konungh frá neðri deild alpingis. Herra ritstjóri! Viljið pér ljá ept- fylgjandi línuin rúin í blaði yðar. Með pví að vegabótin á Fjarðar- heiði er nú á enda og eg ekki orðið annars var en hún liki vel, pá’ rita eg eptirfylgjandi atliuganir, sem eg bið pá að lmgléiða, sem fara vfir þessa lieiði. p>að var oss verkamöimununi kært komið, að vinna þessa vegaböt, bæði til þess að gjöra lieiðina greiðfærari, en einkum vegna hestauna sem urðu að hrönglast innanum storgrýti eða brjótast á kviðmun í leirleðju með klvfjar sínar. J>essar torfærur höfum vér að nokkru bætt með pvi að ryðja og brúleggja þar sem mest sýndist vera pörfin, og vonum vér að þessi, vegur verði ekki jafnógreiðfær næstu árin, ef hann er brúkaður eins og vera ber, en það er, að fara eptir miðjmn veginum. |>að sýndist svo sem stöku mönuuin væri sarna, livort peir færu eptir miðjum veginum eða utani rönd- inni (eptir kantinum) á meðan vér vor- um að byggja; og þó röndin væri full- gjör að kvöldi, pá var pað sem óunn- ið verk að morgni. þetta kemur án efa mest af hugsunarleysi. Eg bið pá menn aðgæta, að ef þeir fara eptir rönd- inni', þá rvðst hún út, en skurðurinn, sem er langs með lienni, fyllist, svo vatnið, sem er ætlast tilað renni eptir honum, stifiast og fer á vegínn, sem fvrir þá siik verður með timanum ein bleytuflatueskja. |>að eru lika aðrar torfærur á pessum vegi sem við gátum lítið bætt, bæði vegna peninga- og timaskorts. |>að eru þau afarbröttu klif sem liest- arnir verða að fara upp með klyfjar sínar. |>essar torfærur eru skvldar þeiin fyrri að þvi, að erfiðleikarnir hvila meira á hestinum enn mannin- um. J>egar hesturinn fer upp brött klif með byrðar sínar, þá ætti að gefa honum frest að hvila sig (standa kyr) þö elcki væri meir en svo sem hálf mínútu í einu, en pvi miður eru dæmi til að hestum er sýnd oflítil nákvæmni i pessu efni, einkum hef eg orðið var við pað, pegar þeir eru teymdir, pá hef eg séð tilfinnanlega sjón, sem livet- ur mig að vekja máls á pessu. Yörðurnar settum vér pannig nið- ur, að þær væru í svo beinni stefnu hver við aðra sem unnt var, og hliaðr peirra sýna stefnu pá sem á að halda; ■ svo eru pær allar merktar pannig, að I tal hverrar vörðu er málað á efsta 1 stein hennar að vestan; pær eru alls 74 (að þeim gömlu meðtöldum) og er talið 1 á vörðunni sem er á vestul’- brún, en 74 á austurbrún. Af því vér gátum elcki komið við að hafa allar vörðurnar eptir sömu stefnu, pá vil eg geta þess, að hún breytir sér á milli 5. og 6., 18. og 19.; en frá 44. til 74. standa pær ekki í beinni röð. þ>ar sem stefnan breytir sér, er settur svokallaður vegvísari. |>að er-steindrangi sem stendur út úr vörðunni og stefnir á næstu vörðu. þessir drangar eru á 6. og 18., svo eru þeir á flestum eða öllum vörðun- um frá 44. til 74., en 1,—5. 6.—18. og 19.—44. (að frá tekinni 37. sem stendur á Kötluhrauni) standa í beinni röð og hliðar peirra eptir sömu stefnu, pá sýndist ekki þýða að hafa vegvís- ara á þeim í pá áttina sempær eru í beinni stefnu. Frá 1. til 74. eða öll leiðin sem vörðuð er, er um 4030 faðmar; lengdin á milli hverrar vörðu er noklcuð mis- munandi, einkum frá 44. til 74. Frá 1. til 45. er hún frá 50 að 60 föðm- um á milli 16 varða og frá 40 að 50 á milli 13. Lengst er hún á milli 18. og 19.(155 faðmar). í dimmviðri eru vörðurnar bæði til trausts og leiðbeiningar, sérstaklega geta merkin á þeim verið til leiðbein- ingar, pví á þeini sést að nokkru sú vegalengd sem eptir er og með pví er gefið tilefni til að snúa aptur eða halda áfrarn eptir því sem fjarlægðin er og veðrið liagar sér. þegar vér endurbættum gömlu Ivörðurnar, pá tókum vér eptir pví, að ferðamenn hafa tekið steina úr 2 eða 3 vörðum sem standa á Austurbrún og leit helzt iit fyrir að peir liafi lát- ið þá ofaná farangur sem peir skildu eptir, en ekki gætt þess að láta pá í vörðurnar aptur þegar peir tóku far- angur sinn. En með pvi að pær hafa mikla pýðingu, pá eru menn áminntir að taka ekki steina úr peim, eða í öllu falli (ef nauðsýn ber til að taka stein) láta hann upp aptur. Ef petla gleymist, sem er í móti von minni, vil eg biðja þá sem eru betur lmgs- andi um sína og annara velferð, að láta steinana upp aptur við fyrsta tækifæri sem þeim gefst fyrir snjó og ís. Fjarðarheiði 12. sept. 1893. Páll Jónsson. Heimagreptrun. J>ann 8. þ. m. var óðalsbóndí Hallnr Einarssoii jarðaður heima að Rangá í Hróarstungu á fögrum hól fyrir neðan bæinn. að Rangá. J>ar er fagurt legstæði og stendur hátt. Gröfin var liin prýðilegasta, pví hún er gralin í svo þéttan sand, að veggimi'r voru svo sléttir sem þeir liefðu verið hlaðnir upp með steinlími. Gröfin var víð að ofan og síðan neðri gröf með stalli fyrir ofan. J>ar lá líkkistan í og var lukt með plönkum, er hvíldú á prepinu, yfir hana. Lik- kistan var liið vandaðasta smíði ejitir Björgólf Brynjólfsson, með fögrum silfurkrossi með krausi á eptir hinn fjölhæfa listasmið Gísla Jónsson á Seyðisfirði. Líkkistan var hafin út úr bænum, pví svo mikill fjöldi var kominn til jarðarfararinnar, að hvergi nærri komst fyrir í einu í stofunum. Hélt sira Magnús Bjarnarson á Hjaltastað fvrst ræðu og siðan sóknarpresturinn síra Einar Jónsson á Kirkjubæ. Siðan var kistan borin til graf- 192 stirðuaða limuna, og í þessum svifunum raknaði hún við, lauk opn- Uin augunum og fór að liugsa sig um. Utanum hana var vafin svörgulsleg úlpa, og hún lá uppi fá- tæklegu rúmi i litilli þiljaðri stofu með einum glugga á, sem var hálfbyrgður af niðurhangandi grenigreinucn, og d.yrnar vissu að skóg- inuin. J>að var auðséð, að petta var skógarvarðarkofi, og pá Llaut plötuofn að standa þar í einu horninu. Hún lypti upp höfðinu of- urlitið, og einmitt. ofninn var par rauðglóandi; á stölnum við hliðina a rúminu lá blaut svuntan hennar og lagði ujipúr henni gufuna. og ofninn rauk; hún fór að hósta. Snöggklæddur maður, sem stóð fast við ofninn. fievgði frá sér spítukubb og eldtönginni og sneri sér við. Veðurtekni og blakki yfirsvipurinn skar tiltakanlega af við snjóhvltt, snöggklipt hárið og yfirskeggið, sem la innar en goðu hófi gengdi milli arnarnefsins og kinnanna. Skógarvörðurinn þurkaði sér með báðum skyrtuermunum um rennsveitt andlitið. „Nú, vaknarðu þó loksins?11 sagði hann. ,.Jeg var farinn að halda. að eg þyrfti að brenna upp kofann. En livað ætlaðirðu líka að gjöra út í svona veður?-1 „Eg var á leiðinni í fátækrahúsið1', sagði hún. „Kú, það er svo’1, sagði hann og fékk hana síðan til að segja sér, hvað fyrir hafði komið, og þegar það var búið, sagði hann: „J>arna geturðu séð það, gamla Regerl, en því viltu líka á elliárum þínum troða þér inn til ókunnugra? Ef þú kærir þig um, pá geturðu verið hjá mér, hér or líka fátækrahús, og guði sé lof! við höfum ekki mikið, en getum pó lifað í sátt og samlyndi“. „En hvað á eg að gjöra hér?-‘ spurði Regerl gamla. „Hvað gjörirðu útfrá? Á okkar aldri rífa menn ekki framai niður og byggja upp aptur. Við hvilum það sem eptir er“. ,,En hvað heldurðu að menn segi um það?“ O, eg held, við bæði tvö getum lofað þeim að segja hvað þeir segja vilja. J>eir, sein hugsa sig um og muna, að við ætluðum að eigast einu sinni á árunum, geta víst komið þessu heim, og hinir — loium þeim að reka upp stór augu. Vertu bara kyr hérna. Eg f}!ir mitt ieyti víti hvorki guð né veröldina fyrir að svona fór, og 189 svo að hanr* hélt báðum foreldrum sinum í faðmi sér. J>ví næst mælti hann. „Heyrðu mamma. fyrst pú ollir gráti hans, verður þú að gefa honum einn koss. Á eptir kyssi eg þig af öllu hjarta . . .“ „Klótildur11 bað greifiun og komst mjög við, „gjörðu það vegna barnsins okkar“. „Já, og líka pín vegna, Hinrik“, stundi frúin og lagði höfuðið niður á öxl manns síns. . . . ------ •JT.r'SJ. Seint fyriiast foruar astir. Smasaga J>ýdd. Stormurinn suðaði úti fyrir litla húsinu og sópaði á undan sér hinu þétt fallanda fjúki; uppá miðja veggi hafði hann, hvað eptir annað, dyngt snjónum, og það leit út fyrir, að hann ætlaði sér að setja pað í kaf upp að strompi; þá sneri hann sér allt í einu, k á liarða kasti fyrir hornið og þeytti snjókyngjunni í allar áttir. I einni stofunni í kofanum sátu ung hjón og gömul ona til borðs og átu hinn óbreytta kvöldmat, sauðamjólkursúpu með bituðu brauði ofaní. fau átu öll úr sömu skálinni. J>rír menn í pessn prönga herbergi með röku veggjnnum, hinum litla glugga og þunga undrúmslopti; og það var auðséð á ungu konunni, að bráðum mundi sá fjórði bætast við í fátæktina. Konurnar höfðu verið að þrátta; uaga konan lagði frá sér spón-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.