Austri - 21.09.1893, Blaðsíða 2

Austri - 21.09.1893, Blaðsíða 2
A U S T R I 98 Sr o* o rs x- C5 (W cu C' un TSl O c <-í c* I—N o H ÍST' H3 ce C' » <■-< c* se fcfc o» Up R. 2f —: -w..-v «ir' -<wwv^./--««u4iú- ..j «a>f^«*tf«-««.v«n^~‘*yrjiroc*r-gww«>r« raratmi cinn eyri á ári hverjn frál.júlí 1894; eu íuálskostuaðiim varð okurkarlinn sjálfur að bera. |>;i.nn 5. J>. ni. lézt elzti bröðir konunjís vors, prinz Yilbelm, 77 ára að aldri, ;'i Uredensborg. Á yngri áruni liafði prinzinn ver- ið hershiifðingi í riddaraliði Austur- ríkismanna og þótt hugrakkur og dug- andi hermaður, og gengið par svo fram fvrir skjöldu, ;ið liann liafði feng- ið sár mikið i liöfuðið, hvers menjar prinzinn bar t-il dauðadags. E]>tir pað að bróðir lians tók við rikjuni, hœtti prinzinn hernaði og fór til konungs og liefir verið hjA hon- um síðan, virtur og elskaður af frænd- fóllci sínu og öllum er liann pekktu, fyrir rAðvendni og einstaka Ijúf- mennsku.. Oambridg’e 2, sept, 1893; f morgun, laugardagsmorguninn 2. sept. 1893, kl 1. 15’, varð liinn nierkasti viðburður einn í sögu Eng- In.nds og hinn lang merkasti í sögu Irlands; pá var sjálfstjórnarfrumvarp Irlands sampykkt með 301 gegn 267 atkvæðum, eða með 34 atkvæðum í meiri hluta stjórnar megin. í liafði alpýðustofan (House of Commons) „setið á rökstölumok um pat gættsk“, livort Trar skyldu ráða sjálfir heima inílum sínum, í 82 daga, helmingi lengur en alpýðustofa Breta hefir nokkurn1 tima setið yfir nokkuru lög- gjafarmáli frá pví, að saga pings Breta hefst. þegar forseti kynnti „lnisinu“ atkvæðaniðurstöðuna urðu iiljóð mikils fagnaðar meðal stjórnar- manna og Irlendinga í „húsinu“, og margfalt liúrra hrópað fyrir gamla Gladstone; en hann sat í sæti sínu ró- legur, karlinn, og skrifaði á kné sér, og liafði bók fyrir borð, bréfið til drottningarinnar,sem fyrsti ráðgjafi verður að skrifa konungi Englands að kveldi hvers dags um aðgerðir pings- ins. Jafnskjött og atkvæðagreiðsla var kunn orðiri og öp „hússins" sljákkuðu niður, var frumvarpið sent „ujip11 til lávarðanna, sem biðu eptir pví, pó í pví húsi sé pað næsta ótítt að sitja fram eptir lengi, og jafn Jiarðan var frumvarpið par „lesið í fyrsta skipti“, p. e. tekið til fyrstu umræðu, og er pað var sampykkt að pað skyldi til liennar tekið, fóru lávarðarnir heim. Lávarða-stofan ætlar að ræða frum- varpið í þrjá daga og pá ætla peir að fella, pað með „400“ gegn „40“ at- kvæðum samkvæmt áætlun Salisburrys lávarðar. Tory lávörðum er smalað sanian frá öllum jarðarinnar endi- mörkum til pess að sýna mótstöðu- flokkinn sem fjölskipaðastan, harð- snimastan og voldugastan. „Yel og gott“ segir Gladstone, „pví öruggar seni lávarða-húsið sannar, að pað sé og vilji vera „ómögulegt“ i stjórnar- fyrirkonmlagi Englands, pess fljötar lætur pjóðin sannfærast, að svo sé í raun og veru“. Hva stjórni n muni gjiira, pegar lávarðar hafa fellt frum- varpið, er ekki uppi látið. En hvað hún ætli ekld að gjöra hefir hún sagt skýrt og skorinort. Hún ætlar ekld að skjóta málinu á ný til atkvæða pjöðarinnar, pó Tory-blöðin telji pað fístt iw—.■ /, . - • • • ' v- ‘-rauKmrm^-. svo sem sjnlfsagðah hlut. það er nefnílega föst regla, o; fastur vani, í stjórnfyrirkomulagi Englands, að ekk- ert ráðaneyti segir af sér völdum — né hefir nokkurn tima gjört pað — fyrir pað, pö lávarðahúsíð felli laga- frumvörp, hvað mörg og áriðandi sem J vera kunna; né heldur hetur atkvæði 1 „hleif-varðanna*“ orka pví, að nokkru nudi skuli skotið til kjördæmanna, sem pau hafa falið fulltrúum sínum • að framkvæma á pingi og peir hafa gjört. 81ikt pykir stjórnfyrirkomulags- leg vitlevsa hér, og pað með öllum rétti. Gladstone liefir mikln, stoð i ír- um sjálfum, sem lýstu yfir pví hátið- lega í gærkvöldi, að petta sjálfstjórn- arfrumvar]) svaraði öllum skynsömum | kröfum íra til eigin afskipta af eigin } heimamálum. A mánudaginn kemur fer hinn nærri hálfníræði öldungur norður til Skotlands til að leita sér hvíldar og hressingar eptir sumarstarfið, sem alla menn undrar, hvernig maður á hans aldri hafi komizt yfir, og pað með svo óskertum sálarkröptum. að ræða hans, er hann lét frumvarpið koma til priðju umræðu, pötti enda livað snjölh ust af öllum hans frábæru ræðum í sumar. Talaði hann í nærri hálfan annan tima og pótti pað undrum sæta, að rödd hans allan tímann virtist hljóma snjallar i „Jiúsimr1 en enda nokkru sinni fyrri í minnum peirra er hevrnarvottar voru. En elcki ætlar sá garnli að leggja árar í bát sinn lengi. Hann liefir boðað saman ping aptur 6. nóvember i liaust, til að lcoma frá hendi fjölda áríðandi réttarbóta, sem k hakanum hafa orðið í sumar sökum irska frum- varpsins. Veit rnaður nú fyrirfram að ræðu-garpar beggja flokka fylla pingslita-bilið með pví, að gjöra kjós- endum sínum grein fyrir pví, hvernig peir hafi staðið i fulltruaskilum yið pá, pað sem af er, og hvernig peir ætli sér að standa I skilum við pá framvegis. Afnám „hleif-urða„- hiissins verður aðal-umtalsefni frjáls. lynda flokksins. Hinir „fæddu löggjaf. ar“ eru orðnir mönnum mjög svo kvumleiðir sökum sins pólitiska ein. trjáningsskapar, og pað getur eklq komið til mála, að hús peirra eigi langa æfi fyrir höndurn, nú orðið. — Hér verður tíðindasamt haust og vetur Alíiing. —0— II. j»inginannafruinT?>rp. (Framhald). B.Felld. 1. Frumvarp til laga um kirkjur. 2. Frumvarp til laga um afnám Mariu- og Péturslamba. 3. Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum 19. febr, 1886 utanpjöð- kirkjumenn (síðar nefnt: Frv. til laga um rétt peirra manna, er hafa pjóð- kirkjutrú, til að ganga i borgaralegt hjónaband). 4. Frumvarp til laga um sölu pjóð- jarða. 5. Frumvarp til laga um breyt- I ing á 2. gr. laga 12. jan. 1884 um breytingu á nokkrum brauðum í Eyja,- *) Enska orðið „lord“ er dregið saman úr fornenska orðinu „hláford“ og talið að pýði hleif-vörður, brauð- vörður; en rétta pýðingin mun vera hleif-urður sá. sem gjörir, býr til ldeifn = bakari. fjarðar- og Yestur-Skaptafellspröfasts- dænuim. 6. Frumvarp til laga um bann gegn pví að utanríkismenn megi eiga jarðeignir k íslandi. 7. Frumvarp til laga um breyt- ingu á 1. gr. í lögum 27. febr. 1880 um skipun prestakalla (Yallanes). 8. Frumvarp til laga um varnar- ping í skuldamálum og um ýms við- skiptaskilyrði. 9. Frumvárp til laga uin breyt- ing á lögum 4. nóv. 1881 um gagn- fræðaskólann á Möðruvöllum. 10. Frumvarp til laga um breyt- ing á tilskipún 26. . febrúar 1872, um kennslu hevrnar og málleysingja o. fl. 11. Frumvarp til lagaum viðauka við lög 9. janúar 1880, um breytingá tilskipun um sveitarstjórn á íslandi 4. mai 1872. 12. Frumvarp til laga um eyðing sels í laxveiðiám. 13. Frumvarp til laga um greiðslu daglauna og verkakaups \ið verzlanir. 14. Frumvarp til laga um breyt- ing á löguin 19. febr. 1886, um utan- pjóðkirkjumenn. 15. Frumvarp til laga um búsetu fastakaujnnanna á íslandi. 16. Frumvarp til laga urn laun bæjarfógeta á Seyðisfirði. 17. Frumvarp til laga um friðun á laxi. 18. Frumvarp til laga um toll- greiðslu. C. Ekld útrœdd 1. Frumvarp til laga um skipulag og stjórn andlegra mála hinnar ís- lenzku pjóðkirkju. 2. Frumvarp til laga' Jum viðauka við tilsk. 15. apríl 1776, um fríheit fyrir pá, er vilja upptaka eyðijarðir eða óbvggð pláss á Islandi. 3. Frumvarp til laga um fjárráð giptra kvenna o. fl. 4. Frumvarp til laga um brúar- gjörð á Fnjóská. 5. Frumvarp til laga um úrskurð- arvald sáttanefnda, réttarfar i minni skuhlamálum. 6. Frumvarp til laga um fjárfor- ráð ómvndugra. ' 7. Frumvarp til laga um undir- búning verðlagsskráa. 8. Frumvarp til laga um vogrek. 9. Frumvarp til laga um að land- ið kaupi hverina Geysi og Strokk og hverina par í kring (Blesa og fle-iri). 10. Frumvarp til laga um kosn- ingar til alpingis. 11. Frumvarp til laga um gjald af aðfluttu smjörlíki. 12. Frumvarp til lagaum aðveitaj stjórninni heimihl til aðfyrirskipa, að auglýsingar pær, sem rætt er um í opnu bréfi 27. maí 1859, verði teknar | upp í Stjórnartíðindin, deildina B. 13. Frumvarp til laga uin breyting á lögum urn tilsjón með flutningum á peim mönnum, sem flytja sig úr landi í aðrar heimsálfur, 14. jan. 1876, og viðauka við pau. 14. Frumvarp til laga um sam- eining amtmannaembættanna. 15. Frumvarp til laga um stofn- un brunabótasjóðs. 16. Frumvarp til laga um ferða- kostnað alpingismanna. 17. Frumvaap til laga um breyt- ing á lögum 4. nóv. 1887, um aðför. 18. Frumvarp til laga um sölu pjóðjarða. 19. Frumvarp til laga um auglýs- | ing vöruverðs (frá verzlunarmálanetnd- j innih • 20. Frumvarp til laga um breyt- iug á lögiun 7. nóv. 1879, um gjald af brennivini og öðrum áfengum drykkj- um. I>. Tekin nptuv 1. Frumvar]) til laga um breyt- ing á lögum um kosningar til alpingis, 14. sept. 1877. 2. Frumvarp til lagaum breyting á 3. gr. í tilsk. 31. maí 1855 um ept- laun. 3. Frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum uin kosningar til alping- G 14. september 1877. III. Tillögur til pingsályktunar. A. Samþijkktar. 1. TJppástunga til pingsályktuna um nefnd til að íliuga verzlunarmál landsins. 2. Tillaga til pingsAlyktunar um nefnd til að ihuga búnaðarmálefni landsins. 3. Tillaga til pingsAlyktunar um meðferð á likum. 4. Tillaga til pingsályktunar um nefnd til að íhuga sundurskipting jarða hér á landi, svo og um leigipnála jarða peirra, er liggja undir liina opinberu kirkjustaði m. m. 5. Tillögur við landsreikningana fyrir árin 1890 og 1891. 6. Tillaga til pingsAlyktunar um styrkveiting til bvmaðarfél. (frá nefnd- inni til að íhuga búnaðarmAl landsins). 7. Tillaga til pingsAlyktunar (frá nefndinni til að íluiga verzlunarmAl landsins). um málaleitanir við erlend riki um fréttaprAðarlagning til fslands. 8. Tillaga til pingsályktunar um að setja nefnd til að rannsaka kærur út af embœttisfærslu Lárusar Iv. Bjarna- C: sonar, setts sýslumanns og bæjarfö- p* geta á ísafirði o. fl. 9. Tillaga til pingsAlyktunar um strandferðaá ætl un. 10. Tillaga til pingsályktunar uin aukapóst til Kóruness. 11. Tillaga til pingsályktunar um auknar aukajióstgöngur á Snæfellsnesi. 12. Tillaga til pingsAlyktunar um nefnd til að semja ávarp til konungs. 13. Tillaga til pingsálvktunar frá nefndinni til að rannsaka kærur út af embættisfærslu L. Jv. Bjarnasonar,. setts sýslumanns og bæjarfögeta á ísa- firði. 14. Tillaga til pingsályktunar unr göngu aukapóstsins mllli Vesturlandb; og Staðar í Hrútafirði. B. Felldar. 1. Tillaga tíl pingsAlyktunar urn breytingu á fAtækralöggjíifinni. 2. Tillaga til pingsAlyktunar unt afnám grízku og latínu sem skyldu- námsgreina í Beykjavíkur lærða skóla. 3. Tillaga til pingsályktunar um frimerki. 4. Tillaga til pingsályktunar um pjóðerni forsetans í íslenzku stjórnar- deildinni í Kaupmannahöfn. 5. Tillaga til pingsályktunar um að landsstjörnin láti vegfróðan mann rannsaka brúarstæði á ám hér á landi. 6. Tillaga til pingsályktunar um búnaðarskólana, (frá nefndinni til að ihuga búnaðarmálefni landsins). 7. Tillaga til pingsályktunar um millipinganefnd til að íhugahina kirkju- legu löggjöf landsins. 8. Tillaga til pingsályktunar um jöfnuð á aðalpóstferðunum yfir land nllt.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.