Austri - 12.10.1893, Side 3

Austri - 12.10.1893, Side 3
Nr. 27 A U S T R I 107 3. Að jafnframt því er par jafuan frost vægra vegna sjávarloptsins, en pókald- ranalegra. einkum pá er liafis liggur við land. 4. Að í sveitunum fyrir sunn. an Breiðdalsheiði er hlýast loptslag; en iirkomur mestar; og 5. að á Langa- nessströndum og Yopnafirði, kennir einna mest hins kalda loptslags, sem stafar af norðaustan hafstraumunum, verða par pví snjöar miklir af NA. og A. áttum, og allt suður með sjó að Garpi, pó að rigni par suðurfrá og úrkomulítið se fram til lieiðanna, og i dölum peim sem fjœrstir eru sjön- um. Að vísu koma einatt stórar úr- komuskúrir í dölu'm pessum, Fljöts- flal og efra Jðkuldal, en pær eru af lilýjuni áttum, S. og SA. sem pó geta á vetrum orðið að vondum sveilstork- um. í sjávarsveitunum norðan Gerpis eru par á mót úrkomur mestar og langvinnastar af A. og XA. átt og íiytja pví ineð sér kulda og snjó. í eptirfarandi skýrslu eru Reaum- urs hitastig táknuð með -j- en frost með og áttanöfn með störu letri. Hitastig hafa verið talin daglega; nál. kl. 6 á morgna, og kl: 3 e. m. 1S87. Júuí. Meðaltal + 10,1°. Minnstur pann 9. -f- 1—5°. grAnaði á fjöll. Mestur 28. + 12—19°, og liinn 24. kl. 6 f. m. + 13° ,kk 12,17° en eptir nón 24° móti sól. J>. 25. hevrðust prír dynkir í SSV., með litlu millibili; síðasti mestur, svo hús skulfu. Jiilí. Meðalt. + 7,1°. Mestur 18. + 9—15». Minnstur 4. + 2—8° 'Optast kuldaátt og perrilítið. 4. 5. 11. 24. og 27. snjóaði á fjöll, sá snjór var ekkí upptekin í mánaðarlok. Mik- ið vatn á fiatlendi. Ágúst. Meðalt. + 7,5. Mestur + 3. 11—17°, og 28. + 9—17°. Snjó- nði á fjöll 18. og 21. Minnstur liiti 13. +2—8°: Hafis einlægt á fjörð- unum og fyrir landi, og slær af lion- um glætu upp íloptið yfir XJthéraðinu og í norðri. Scpteuibcr. Meðalt. + 5,8° Minnstur p. 6. og 26. — 1°. Mestur 25. + 10—13°. Snjódagar ibyggð 9. og 10. jáaun 10. 11. og 12. rak loks allan liafis af fjörðunum. Heyskapur viða allgöður petta sumar, pví grasið spratt í júní. Október. Meðalt. + 0,4. Mest- ur 2. + 10—13°. Miimstur 23.5—6° Vetrartíð komin og liýst fé. Nóvembcr. Meðaltal -f- 2.3°. Mest 14. -f- 10—12°. Minnst 23. + 9—5°. Haglaust fyrir utan mitt Hér- að eptir pann 26. Beseiuber. Meðaltal h- 5,2°. Mest 10, 10—12°. Minnst 23. og 24. -j- 3—2° og 3—4°. þoir einir dagar frostlausir. Ekki alstaðar hag- laust á Uthéraðiog Norðuffjörðum við krslok, og hagsnöp nokkur á Upphér- aði. Is á öllu Lagarfljóti. (Framh.) FJARÐARII III)! ernúalgjörbyggðaí milli livað vegabót pá snertir, cr landssjóðar lét vegabóta- stjöra Pál Jónsson gjöra par i sum- ar við tðlfta mann, Qg er pað allmik- ið verk á ekki lengri tima og eptir ekld fieiri menn. Sýnir pað yerk- hyggni og dugnað vegabótastjöraus og verkmannanna, enda mun áframhaldið við verkið hafa verið hið bezta og verkið yfir liöfuð prýðilega af hendi leyst íi svo löngum vegi: 10;610 faðm- ar öll leiðin og par af nær 900 upp- hleyptur og brúaður vegur með hlið- arræsum og lönguni brúm með ofaní- burði, er víða purfti að sækja all-langt að. Svo hafa verið hlaðnar i sumar á veginum 44 vörður að nýju, en 30 endurbættar til muna, og er pað allt mikið verk og vel af hendi leyst, og pó er nú liver varða töluvert ódýrari en hinar fyrri voru, enda er auðvitað, að mönnum smámsaraan lærist betur öll vörðulileðsla, eins og allt annað er til vegabótavinnn heyrir, og pví hefðum vér óskað pess, að Austlend- ingar hefðu unnið meir að pessari vegaböt. heldur en varð nú að pessu sinni, pví peir miindu margt hafa get- að lært af svo duglegum og æfðum verkstjóra, sem Páll Jónsson er; og svo er og eðlilegast, að pað fé, er landsjóður leggur til vegagjörða hing- að og pangað um landið lendi að miklu leyti i peim héruðum er vinnan er umiin í, og hér mundi og hafa verið gott rúm fyrir meiri liluta til- lagsins úr landsjöði. En oss er kunnugt ii'm, að liér er hvorki sýslumanni eða vegabötastjöra um að kenna, pví verkmenn héðan að austan höfðu ekki gefið sig fram i tima. Yér höflim eigi viljað undanfella að geta pessa, pó pað eigi komi sjálfri vegabótinni við, — til pess Austfirð- ingar gæti pess í tíma að verða eigi af vinnunni í vegabót peirri, er ráð- gjörð er milli Jökulsár og Lagarfljóts vfii* Hróarstungu á næsta sumri, bæði vegna lærdóms, og svo líka fyrir forpénustu sakir. í>ó vegurinn yfir Fjarðarheiði sé að mestu leyti að eins ruddur, pá er að lionum mesti fararléttir, svo nú má fara lieiðina á sumardag á nær priðjungi styttri tíma en áður. ]x> hefði verið mjög æskilegt, að fé og tími hef'ði leyft að gjöra lengri og í- burðai'betri einar 2—4 brýr norðan tii á heiðinni. En aptur má lieita snildarverk á veginum á sumum stöð- um, t. d. í svo nefndu Miðhúsaklifi, sem er svo vel sprengt og upphlaðið, að pess verður nú ekki vart, og svo aptur fyrir neðan svonefnda Mýrar- brekku hérna megin, par som vegurinn er lagður vfir all-djúpt gil, er hlaðinn liefir verið grjótveggur í allt að 7 klná hár, sem er mjög vandað verlc. Y E R Ð L A G. —o— Eptirfarandi söluverð á helztu ís- lenzkum vörum uni 8. septhr. p. á. í ÍYaupmaimahöfn og víðar, heíir merk- ur kaupmaður göðíúslega sent oss með siðustu ferð „Thyra“, sem vér evum honum mjög pakklátir fyrir. „Saltfiskur. J>ar eð mjög mikið barst að af peirri vöru íjúlíog ágúst- mánuði hefir pað alstaðar orðið til pess að fella saltfisk mjög í verði. I Leith hrapaði verðið niðurí 13—12 pd. Sterling fyrir smálestina af stór- um fiski og smáum, og 11—12 pd. Sterling á ýsu; en hér í Kaupmanna- liöfn fékkst síðast fyrir óafhnakkaðan porsk 34 kr. íyrir skp. og 30 kr. fyr- ir ýsu. ]>areð eptirspurnin eptir fiski er fremur lítil, er varla að vonast eptir nokkurri liækkun úr pessu verði í bráðina. UIl er lieldur að falla, og pað er með naumindúm að pað fáist 60 aurar fyrir pundið af góðri hvitri austlenzkri vorull, en fyrir mislita vorull hefir fengizt 42—40 aura fyrir pundið. Æöardúnn, vel vandaður, liefir selzt fyrir 9’/2—8 kr. fyrir puiulið. Lýsi selst fremiir dræmt, og er lieldur að falla“. Yið pessa verðlagsskýrslu hætir höfundurinn pví heilræði: „Að par sem íslenzkar vörur haíi svo lítinn byr nú sem stendur á verzlunarmark- aðinum, pá riði umfram allt á pví, að 200 Jæja. nú verð og að fara lieim tíl að rita skýrslu mína í blað- ið. Verið sælir góðir lierrar-1. Yið pessi tíðindi fréttaritans varð fjörugt á gestaskálar.um, frétt- iu um morðið liafði og borizt fijótt út um bæinn og nú fyltist stof- an af nýjum mönnum, er komu til pess að verða visari hins sanna En enginn pekkti til liins vegna annað en pað, að hann var vel eliium búinn og að liann liafði lifað einn út af fyrir sig ásamt ein- um pjóni. Hann hafði ekki haft samneyti við neinn annan en systurson sinn, J6n Abery. þar eð Jón var einn af hinum stöðugu gestum, lijuggust menn við, að hann nmndi bráðum koma, og gæti liann að líkindum sagt greinilegar frá pessum atburði. Jön Abery kom pó etdci, og olli pað ekki lítillar gremju bæði gestunum og einkum logreglunni og rannsóknardómaranum. Núpótti peim miklu skipta návist hans; pvi að peir ætluðu að hann ætti einhvern pátt í atburðinum i Konungsgötu, sem peir gátu enn elcki slcilið i. Grunurinn jókst við pað, að á horði hins vegna lá hréf, og var í pví beðið um 15,000 dollara lán. Af pví að undir bréfinu stóð J., voruyfirvöldin svo greind að ætla, að enginn liefði getað skrifað pað nema Jón, systursou Ensleys, ogpegar pað fréttist-nú, að JónAbery væri horfinn, sagði lögreglnstjóri Sandvvicz sigri hrósandi: ,.]»að er engmn efa bundið, að hann er morðinginn“. Rannsóknardómarinn dró heldur engan efa á, að Abery væri sakadólgurinn. Hinn gamli maður hefði að likindum ekki viljað lána systursyni sínum féð, og pá hefði hinn ungi maður beitt valdi og skotið frænda sinn. ]>ví næst. svo ályktaði dómarinn, helir Abery tokið féð, sem liann bað um, eða jainvel enn meira og strokið hurtu með pað. Reyndar var petta ekki sannað, par eð vitni vantaði; pað var ekki heldur víst, að fé vantaðí, pví að enn var eklci húið að rannsaka eigur Ensleys gamla. Hér var marga erfiðleika viö að eiga; en fyrst purfti að ná í veganda. og var liinn ötuli lögreglustjóri K o n a 1‘ 1 y t ii i* ni a 1. —o— Jön Ahery sat heima hjá sér einti dag í ágústmánuði og var nð lesa i einu fréttablaði bæjarins, sat hann í rúggustöl, reykti vinclil og hlés reyknum upp. Jón var ungur niaður grarmvaxinn, friður sýnuin, með ljóst skegg. Allt í einu stöðvaði hann stolinn, gleymdi vindlmum og kallaði upp at undrun yfir einhverju sem stóð í blaðinu. Hann las pað yfir aptur, upp hátt, og hljöðaði pað svo: „Vér getum flutt lesendum vorum pa markverðu frétt, að ung- fr i Grace Bisliop, ung stúlka hér í bænum, hefir fengið beata vitn- isburð við embættispróf i löguni og ætlar sér nú að setjast hér að til að gegna málfærslustörfum. ]>essi tiðindi pykja oss pvi gieðilegri. sem pað er í fyrsta skipti að lcona hér úr bænum hafi feugíð leyfi til að vinna í peim verka- liring, er enn hefir verið lokaður fyrir konum“. Jón Abery fleygði frá sér blaðinu, stökk á fætur og tók að ganga bratt um gólfið. ]>á var drepið snöggt á dyr og inn kom ung stúlka ferðabúin, er bauð af sér einkar góðan pokka. Húu hafði pykkt liár og döklct og úr angum hennar skein hjartagæzka; einkermilegastur var pó andlitssvipurinn, hann lýsti bæði alvöru og pungri lífsreynslu. Abery tók pegar til orða: „Er það pú, Grace?“ „Já, góði vin; pú hefir víst ekki ætlað. að eg væri hér í bæn- umts, „Nei, eg sé pað nú fyrst af blöðununi, að pá mundir korna hingað“. r]>ú hefir pá lesið pað? Hvernig líst pér á pað?“

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.