Austri - 12.10.1893, Page 4

Austri - 12.10.1893, Page 4
A U S T II I. 108 Nr 27 c CJ3 c p s *í p -Jj Si p* — c* p a> <v< -l~,5 »c rt — — (35 se el' 6S* c: vanda þœr sem bezt. enda sé naum- ast hægt að selja í'raniai* óvandaðar íslenzkar vörur; ekki. einusinni fyrir allra læasta verð“. INNLENDAR F11ETTIR. —o— Vestmnnnaeyjum 10. sept. 1893. Hór hefir verið bezta tíð í ár til lands og sjávAr. A vetrarvertíðinui var hæstur hlutur 500, og svo hafði talsvert fiskast fyrir vertíð. Hér voraði snemira, varð grasvöxtur pví pinn bezti og nýting ágæt. Einn- ig var í fyrsta lagi sáð til gulrófna og kartöplur settar niður; garðupp- skera verður pvi einnig hin agætasta- Lundaveiðin hefir verið með arð- sanmsta móti og meir en mörg und- anfarin ár; aptur var fýlungi með fæsta móti. Fiskiafii hefir verið mjög rýr hér í sumar. Sumarið hefir ver- ið í heitasta lagi einkum í Agústmán- uði; pá var mjög opt 16—18° dags- hiti og pann 10. varð hann 18,8°. Urkomnn var nærri engin í ágúst um allt Suðurland, svo flest fióð, lækir og keldur var upppornað, og menn urðu að vatna öllum skepnum. Menn vonast eptir góðu skurðar- ári eptir svo gott sumar. Yerðið á ísl. varningi er pví mið- ur lágt. 320 pd. af saltfiski nr. 1. 36 kr. r.r. 2.25 kr. af smáfiski 35 kr. löngu 36 kr. ýsu 28 kr. Ull hvít 0,60 -}- 5 aura i ferðakostnað, mislit 0,35. Sundmagi nr. 1, 0,35 nr. 2 0,25. Harðfiskur 320 ])d. 60 kr. J>oiskalýsi ljóst 1,50 fyrir 8 pt. dökkt 1 kr. Riigur 200 pd. 16,00, mjöl, 200 pd. 18,00. Bbygg, tunnan 25,00, baunir: tunnan 24 kr., hrísgrjón 12— 13 aura, kaffi 1,25, kandís 0,36, melís 0,34, ofnkol 320 pd. 5 kr., salttunnan 4 kr: 75 aura. Maftur hrapaði hér til dauðs við fýlungaveiðar 26. f. mán. Engar aðr- i ar slysfarir, og heilbrigði hin bezta. Seyðisfirði 12. október 1893- Tíðarfarið er alltaf mjög óstöð- ugt, stormasamt og snjókoma töluverð, svo sumar sveitir hafa ekki getað kom- ið enn sláturfé í kaupstað. En ekki hefir til spurzt, að fé liafi fennt til nokkurra muna, hvorki fram til afrétta eða í fjöllum heima í liéraði. Fiskiafli væri nú víst gúður á Austfjörðum ef gæfi til að róa, pví pegar róið verður vegna storma, pá aflast víðast vel, enda er nóg síld til beitu. Fjártaka er nú að enda, og lief- ir fé reynzt í betra lagi, l>a;ði á kjöt og mör, sem von var til undan liinu hagstæða sumri. Yerðlag á, sláturfó lxefir verið 16 a. pd. fyrir skrokka, er vógu 48 ])d. og par yfir, 14 a. fyrir pá er vógu frá 34—48 pd. og 12 a. par fyrir neðan. Mör 18 a. pd.. Gærur nr. 1, 2,50, nr. 2, 2,00, nr. 3, 1,75 nr. 4, 1,50. nr, 5, 1,25. þann 3. f. m. kom gufuskipið „Creole11 frá Englandi eptir lifandi fé frá pöntunarfélaginu og kaupmönnun- um Sig. Johansen og Jóni Bergssyni á Egilsstöðum. Alls fór skipið með rúm 5000 fjár til Englands, og átti stór- kaupmaður Zöllner að selja pað. Hex’ra Coghil var með skípinu til pess að yfirlíta féð, og hrósaði liann pví fyrir vænleika. J>ann 3. p. m. kom gufuskipið „Jæderen", skipstjóri Larsen sunn- an úr lleykjavík. Hafðiskipinu geng- ið ferðin vel og sett fólkið i land á Yestmantiaeyjum, Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík, par sem skipið hreppti ' norðanveður töluvert og siðan mót- vind á. austurleiðinni, en gat pó vel haldið áfram, pxir eð pað er ágætt sjóskip, sterkbyggt og liefir töluverðan krapt. „Jæderen11 liitti „Thyra11 í Reykja- vík, sem kom pangað samdægurs og „Jæderen"; hafði lirepjit storm og stórsjó fyrir norðan land. „Thyra átti fyrst að fara. frá Reykjavík 3. p. m. og getur pví eigi komið hingað fyr en á eptir áætlun. Herra Stefiín Tli. Jónsson er settur hreppstjórií Soyðisfjarðarhrepp í stað hins frávikna hreppstjóra, Bjarna Siggeirssonar. kj>á sem hefir týnt peningum á Odd- skarði, sem fundust 25. fyrra mán.. má vitja peirra liingað, en sanni eign- arrétt sinn og borgi pessa auglýs- ingu. Skrifstofu Suðurmúlasfslu 2. oktobor 1893. Jón Jolinsen. erme að nú á komandi vetri geta. menn fengið saumaðan allskonar fatnað eins og að undanförnu, fyrir minna verð en nokkru sinni áður: Heilan vaðmálsklæðnað fyrir að elns 8 krðiiuT, og legg eg sjálfur tíl allan tvinna. Yissa er gefin fyrir að fötin fari vel- Seyðisfirði. Eyjó 1 í'ur Jónsson. !ylincléí-úr steinum, 16—20 krónur. Cylinder- úr með nýsilfurkassa 10 kr. Bænda- úr 12 krónur. Allskonar viðgjörðir á úrum eru mjög ódýrar. Allt er selt með 2ja ára ábyrgð og sendist, livort sem um er beðið. S. R a s m u s s e n. Stfýertegrade 7. Kjöbfiuhavn K. „pað sem lier gjörið einum af rnínum minnstu brœðrum það gjörið þér mér-‘. . Eg finn mér ljúft og skylt að votta lierra lækni G. B. Scheving og hans elskulegu frú, mitt innilegasta hjartans pakkl.æti fyrir pað inikla kærleiksverk peirra, er pau tóku af mér og ldæddu alveg upp dóttur mina, sem einsog eg, livergi liafði liöfði sími að að halla og var alls purfi, og liafa síðan farið með barnið einsog pað væri peirra eigið. Bið eg algóðan guð að launa pessum liöfðingshjónum hjartagæzku peirra og góðverk sitt við mig o°' barn mitt. Seyðisfirði 2ö. september* 1893. Jón Arnljótsson. úr silfri með ekta gullrönd, 20 krón- ur, Ankergangs-úr, sem ganga á 15 J>etta Margarin-smjör, er al- menut erlendis álitið hin bezta teg- und pessa sinjörs, og er í pvi 25°/0 af bezta lireinu smjöri. Áby r g ð ár m a ð u r og r i t st j ó ri Cand. phil. Skapti Jósepsson. Frentari: 8 i g. Grímssoii. 198 „Mér líkar pað ekki, pú veizt pað sjálf, að eg hef aldrei verið hrifinn fyrir kvennfrelsi og að mér gazt ekki að stöðu peirri, sem pú vildir velja pér“. „Eg bjóst við betri víðtökum, Jón; eg ætlaði að pú værir horf- inn frá pínum úreltu skoðunum. En eru pað ekki margar konur, er sýna meir en meðal hæfilegleika • við ritstjórn, embættisstörf, kennslu og lækuingar? Hversvegna eigum víð konurnar ekki líka að geta gergið lagaveginn? Eg treysti k pað, að fleiri séu viti bornir en karlmenn einir“. „Gefist pér vel fyrirætlun pin, Grace; en eg get ekki ætlað að bún takist vel; starfsvið konunnar er í húsinu og heimilislífmu, en nær elcki til opinberra sýslana né dpmsalsins". Grace kipptist nú við og mælti með sorgarsvip: ,,í heimilislifinu? En ef konan á nú ekkert heimilí, ef hún er einstæðingur og alin upp meðal vandalausra, og ef hún verður að treysta á sig eina, ef enginn maður vlll henni vel“. „J>ú gleymir ást mínui, Grace, og að eg hefi heitið pér heimili11. „Já, heitið; aptur á móti hefir pú ekki gjört ráðstafanir til að efna heit pitt; pú hugsar ekki um annað en að eta pinn litla arí' upp og berast mikið á í stað pess að gjöra nokkuð11. „Hef eg ekki opt sagt pér, Gráce, að Ensleyfrændi minn liefir arfleitt mig, að hanr. er svo gamall og hrumnr, að hann getur farið, er mínnst varir? Og pá erfi eg alla fjármuni hans, sem ekki eru svo litlir11. „Treystir pú stöðugt pessu? J>að kalla eg mjög ódrengilegt. Haltu áfram iðjuleysi píiiu. eg ætla ekki að binda mig við pað, eg er orðin sjálfstæð kona og- pá get eg komist ein áfram gegnum lííið. Vertu sæll, Jón“. |>etta voru pung og pó sönn orð íýrir Jón Abery, sem fann ekki svo lítið til sjálfs sin, hann hlaut að hugsa um petta. J>eSar hann pví næst leit út um gluggann eptir hinni ungu stúlku, sagði harm við sjálfan sig: „Mikill letirigi ertu, Jón. að hafa ekki fyrir löngu gengið að eiga svo kjarkmikla og fríða stúlku; enn kann pað að vera ekki um seinan. Hún* er og vel nráli farin, og murr pað létta henni mál- 199 færsluna og hjálpa lienrii áfram. það er eim tinii til pess, Jón, pótt pú hafir 8 umtvitugt. Biddu pví ekki lengur og ílýttu pér að fcsta pér liana. Á gistískálanum: „Rauðakýrin11 sátu að drykkju ýmsir embætt- ismenn og „ræddu um daginn og veginn11. Eyrir drykkjunni stóð borgineistari Short, niaður lítill vexti, fjörugur. Gagnvart honum sat lögreglustjóri Sandwich, grarmur niaður fölleitur í andliti, mjög ólíkur hinum feita dómara Cambridge með búldu andliti rauðgljá- andi. [>aff vot’u og brunamálastjóri, lyfsali, umsjármaður húsgjörða og fleiri merkir nienn bæjarins. J>eir voru að tala unr ungfrú Bishop. Borgmeistarinn mælti við Cambridge: „það horfir illa fyrir yður, eptir pví senr mér er sagt, er ekki við lambið að leika sér par sem pilsklæddi málflntningsmaðurinn er“. „Hafi eg getað ráðið við nokkura lagasnápa, pótt karlmenn væru, parf eg ekki að skelfast eina blásokku. Menn segja nú lrka að borgmeistarafrúiu hafi munninn fyrir neðan nefið“. Allir fóru að hlægja dátt og hringdu glösum við dómarann; horgmeistarinn ætlaði að svara, en kom engu orði upp, pvi að hurð- inni var hrundið upp unr leið af lítlum rnarmi, gildum, kafrjóðum í andliti, hann rasaði inn um dyrnar og kallaði upp i einni lotu: „Maður hefir verið myrtur, góðir herrar. Gamli Ensley hefir verið skotirm11. Allir stukku upp og pyrptust umhverfis fregnberann; um leið flýtti lögreglustjóri sér heim. „Segðu frá atvikum“, köllaðu allir í einu hljéði. Jafuskjótt sem fregnberinn kom upp öndinni og liaföi hresst sig á einu konjaksstaupi, mælti hann: „Hvaða úrræði mundi heimurinn liafa, ef prentlistin væri ekki til? Situr* ekki lögreglustjóri hér við drykkju, og á móðan eru mestu úbútaverk frainin í bænutn? „Fyrir einni stundu fannst sérvitringurinn hann Ensley gamli í Konungsgötu myrtur í stofu sínni, lnifði verið skotinn kúlu gegnurn liöfuðið. kúian var úr fornri byssu, er lá i stofunni; par eð enginu var heima nema Ehsley, veröur íjarska erfitt að finria yeganda.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.