Austri - 20.10.1893, Blaðsíða 2
N u 2 S
A t 8 T R I.
110
kvennalögunum í J>A að [).rcr lærði
framvegis í Iteykjavík og fengi kum
sin aukin’um priðjung, mæltu sumir
ákaft með pví, en sumir tölclu breyt-
inguna óparfa.
Af stjórnarfrumvörpum var (að
undanskildum fjárlögunum) deilt einna
mest um breytiuguna á lausamanna-
lögunum (vistlausnarmálið) enda linfði
nefndin í pví máli klofnað í prennt, en
niðurstaðan varð sú, að farinn var
nokkurskonar miðlunarvegúr í pá átt
sem stjórnarfrumvarpið benti til, en
bætt við ákvæðum uin lieimilisfang og
-gjaldskyldu lausamanna, og vistlausnar
gjaldið látið reima í styrktarsjóð banda
alpýðufólki. Flest hinna annara stjórn-
arfruinvarpa liöfðu fyrirstöðulitiun fram-
gang (helzt má telja: frumvarp um
brúargjörð á pjórsá, um siilu (ein-
stakra) pjóðjarða, um atvinnu við
siglingar, um iðnaðarnám, um gjald-
protaskipti og um aukatekjur) en 4
voru feld (um fast endurskoðanda-em-
bætti, um likskoðun, um almaimafrið
á helgidögum og um breytingu á kosn-
ingíirliigunuin, sem var tekin upp í
miklu yfirgripsmeira kosningarlaga-
frumvarp, en að lyktum dagaði uppi í
E. d,).
Fjávlagamálið má sjálfsagt telja
merkasta mál hvers reglulegs pings
ii.3 mörgtl leyti, enda voru um pað
Iengstar og harðastar umræður í A.
d. — snerust pær reyndar að suniu
leyti um ýms fremur smávægileg at-
riði, en pó ekki sízt um aðal-áhuga-
mál pjóðarinnar: Samgönyumálið,
einkanlega strandferðirnar. I Stjórn-
frv. var farið fram á talsverðar fjár-
veitingar til vegagjörða, einkum í
grend við liöfuðstaðinn, og með pví
að góðar ástæður voru færðar fyrir
pessu, lét fjárlaganefndin og pingið
pað standa, en strandferða-tilboð hafði
enginn gjört nerna hið sameinaða danska
gufuskipafélag, og vildi pað enn halda
ferðum uppi sem veriðliöfðu 1890;—91
fyrir 18,000 kr. á ári. Töldu margir
pingmenn slíkar ferðir ákjósanlegar
og ómissandi, en eigi gátu pær samt
komið öllu landiuu að notum, og enn
var félagið ófáanlegt til að konia t. d.
á Borðeyri, hvað pá heldur aðrar öá-
litlegri og óvanalegri hafnir. En svo
leið og heið, og fjárlaganefndin liafoi
pegar lokið störfum sínum að mestu,
pegar loksins kom strandferða-tilboð
frá Otto Wathne, en pað pótti ekki
sem aðgengilegast, og eigi vsr hægt
að semja neitt við hr. W. sjálfan,
pvi að hann kom ekki til Reýkjavík-
ur fyr en seinna, En aptur á móti
hauðst Jónas Randulff, skipstjóri frá
Stavangri til að taka að sér strand-
ferðir eptir ferðaáætlun, sem pingið
semdi, fyrir 25,000 kr, á ári; eða
10,000 kr. minna fé en Watlme hafði
farið fram á; aðhylitist fjárlaganefndin
petta boð og gekk tillaga hennar síð-
an frani á pinginu, prktt fyrir megna
mötspyrnu iir ýmsum áttum. Enn-
fremur veitti pingið sameinaða gufu-
skipafélaginu styrk panu, er á var
minnst liér að framan, og til gufubáta-
ferða á Faxaflóa og austur að Vík
var styrkur veittur með pví skilyrði,
að ldutaðeigandi sýslufélög og hæjar-
félög legðu til x/4 móti 8/,t úr lands-
sjóði, og með sömu skilyrðum var fé
veitt til hryggjugjörðar á Blönduós,
gufuhitsferða um Lagarfljótsós og
uppmælningar á innsiglingarleið inn á
Hvammsfjörð, svo pað má með sanni
segja, að petta ping hafi verið óspart
á fé til samgöngubóta. Að öllu sam-
töidu fengu tillögiir fjárlaganefndar-
innar góðan. hyr á pingiiiu, en hreytt-
ust pó nokkuð í suinum atriðum.
Að lyktum skal pess getið, að
sum merkileg mál voru feld af
E. d. svo sem kirkjumálið, sem eflaust
verður tekið upp aptur nokkuð breytt
á næsta pingi, og sum urðu ekki út-
rædd vegna naumleika tinmns, svo sem
kosningar tíl alpingis, viðankalög við
útflutningalögiij, sameining amtmanna-
embættanna, lög um ferðakostnað al-
pm., stofnun hrunahötasjóðs, úrskurð-
arvald sáttá.nefuda, fjárforræði órnynd-
ugra o. íi.
íj t l e d a k f r e t t i h .
Neyðin í Ameriku fer enu vax-
andi. Eigi alls fyrir löngu hélt
Harrison, borgmeistarinn í Ohicago,
ræðu, par sem liann lýsti yfir pví, a.ð
200.000 manna væru pá atvinnulausir
i hænum, og að pað lilyti að verða
upphlaup og óspektir í horginni, ef
pjóðpingið veitti ekki hið allra hráð-
asta fé til pess að minnka neyðina
nieðal alpýðu.
J>að, sem Xorður-Amerikumenn
liafa verið heppnir með i sumar, er
pað, að kólera liefir ekki náð að
að festa fót í Ameríku ennpá, pví
pó einstaka, nmður liafi koniið pangað
kólerusjúkur austan um haf, pá eru
pa.r í iandi sóttvarnir svo tryggar að
sýkin iiefir eigi komizt í land meðal
almennings, Iieldur hafa hinir sjiiku
verið stranglega afkróaðir á afviknum
stað og par læknaðir all-flestir.
Hefði kólera náð landi i Arae-
ríku í sunmr, pá hefði Chicago sýning-
in verið alveg eyðilögð um leið, enda
m 'i sýningin ekki við neinum öliöpp-
um, pví siðast pegar fréttist, pá var
enn sem komið var, margra millióna
tap á pví mikla fyrirtæki. — j>að
eru einlaun Englendingar sem ekki
liafa viljað koma að nokkrum niun
vestur til frænda sinna.
j>vi enginn af ensku Iwnunysœtt-
inni eða aðrir pjóðhöfðingjar héðan
úr álfu voru fáanlegir til að fara
vestur, ekki einusinni ,,ferða-keisarinh“
pýzki, og pá pótti ekki aðlinum eða
öðru stórmenni sæmilegt að fara pang-
að, pað var ekki „móðinsu, og svo
settist pá líka mestur hluti af alpýðu
aptur. f>ví heimuriim or nú ekki
kominn lengra áleiðis í sjálfstæði,
heldur en að aðallinn oghöfðingjarnir
lmnga aptan i konungborna hvskinn,
og alpýða svo aptaní aðli og höfðingj-
uni.
I Európu hefir kólera gengið í
sumar í fiestum löndum fyrir sunnan
Eystrasalt meira eða minna, og orðið
allskæð á Rússla.ndi og i nokkruni
hafnarborgum á Frakklaiuli
Lengst hefir sýkin komizt norður
á böginn til Kristjánssands íNorvegi,
en náði eigi að f'esta fót í landi.
Sjúklingarnir voru lagðir uppí afvikna
ev og par lmfðir strangir verðir á, og
mennirnir læknaðir. Líkt liefir átt
sér stað í nokkrum sjóborgum á
Englandi.
f>að lieíir staðið i merku rúss-
neslui hlaði, að sterJd liaffi væri á-
gætt meðal við kóleru. En pað má
ekki blanda kaffið með nokkru öðru,
hvorki sykri, rjöma eða kaffihæti, og
ekki „trekkja" pað, lieldur sjöða, og
drekka svo seyðið einsamalt.
liússlaml. ]j;ið er allt af frem-
ur grunnt á pví góða niilli Riissa og
pjóðverja. |>eir hafa nv'i að undan-
förnu verið að reyna að koma toll-
samningnum á í milli landnnna, en
ekki gengið saman með peim, og end-
inn hefir orðið sá, að nú leggur livor
mii sig afarháan toll á hins vöru, svo
nærri heggur fuilkomnu innfiutniugs-
hanni, og evkur petta eigi, sem von-
legt er, vináttuna milli pessara pjóða.
Eins og áður liefir verið minnzt
hér í Austra, pá eru f>jóðverjar að
grafa ákafiega mikinn skurð í gegnuin
Hertogadæmin, éir Norðursjónum inní
Eystrasalt, er á að verða skipgengur
stærstu skipum, og verður skurðurinn
fullgjör að ári liðnu.
Við petta stórvirki er Rússum
iiia, pví peir öttast fyrir, að um
pennan sliurð geti aðrar pjóðir veitt
peim skjóta atgöngu á ófriðartínium,
einkuni á vetrum, er lierskipa iioti
peirra er innihyrgður við Kronstadt
fyrir ís. Rússar eru pvi nú að hyggja
herskipahöfn mikla við Libán, er
liggur miklu sunnar en Kronstadt,
suðiir og vestur við Eystrasalt, nálægt
horginni Memei, og leggur pá höfn
mjög sjaldan. f>aðan álíta Rússar að
hægt sé að veita illan hakskell peim
herfiota, er komi inní Eystrasa.lt um
Eider-skurðinn eða Eyrarsund.
Rússar sendu flota sinn seint á
sumrinu vestur til Erakklands til pess
að sýna Frökkum sömu vina- og virð-
ingarmerki, er Prakkar sýndu Rúss-
um fyrir skemmstu, með pvi að senda
stóreflis 'herflota til Kronstadt og
Pétursborgar, par sem Frakkar fengu
lieztu viðtökur. En kólerusýkin hann-
aði herflota Rússa að koma við 4
suinuin peim stöðum, er ftkveðið var,
svo sem í sjöborginni Brest i Bre-
tagne, sem er ramlega víggirt horg
og lierskipalagi gott, en par geysaði
pá kölera um pær mundir er Rúss-
ar voru í vesturför pessari. — Ekki
er f>jöðverjum uin pessar lieimsóknir
Rússa og Frakka.
Hcimskautsfcrð Friðþjófs Nan-
sens. f>að hefir áður verið sagt frá
pví hcr í Austra, að dr. Nansen hafi
lagt á stað i sumar í heimskautaförina
með einvalalið — hafði yfir 1000
manna að velja um — og ágætlega út-
húinn að öllu levti. En skip Nans'eus
„Framu er svo hyggt, að pað klemm-
ist ekki milli ísjakanna, heldur hleyp-
ur upp af peim, par eð pað er svo
dregið að sér niðnr.
Nýlega hefir höfuðhlað Norð-
manna, „Yerdens Gang“ fengið hréf
fr» Nansen, dagsett Ohárharowa við
Jugorsundið 2. ágúst, en Jugorsundið
er á milli eyýarinnar Waygats og
meginlands í Silieriu, en Waygatseyjan
milli hafsins norður af Gfandvik og
Karaliafsins, sunnan við Nova Semlia.
f>ar eð allar likur eru til pess að
petta verði síðasta hréf Nansens, er
mönnum gefst færi á að sjá í hráðina,
og oss virðist fagur og innilegur forn-
mannahlær h kveðju hans til föður-
landsins, — pá setjum vér hér út-
drátt úr bréfinu:
„f>að var snemma morguns, pann
21. júlí, að vér sigldum frá Yardö
(norðan og austan á Finnmörk).
Flestir í hænum voru enn í fasta syefm,
er vér fórum i'it úr höfninni. Y fir
bæ og landi iivildi hin inndœlasta
kyrrð og ró, er átti svo vel við lmg
vorn norðurfaranna.
Sólin reif pokuna og hrosti hýrt
við landinu, sem var yndislega fagurt,
pó hrjóstugt sé, og komu mér pá ó-
sjálfrátt i hng orð Gunnars á Hiíðar-
enda: „Eögr er hliðin svá at mér
liefir lion aldri jafnfögr sýnz“. En
vér héldum áfram til hafs fram
að liinum fjarlæga áfangastað, heims-
skautimi, og sáum föðurlandið sinám-
saman hverfa oss sýn við sjóndeildar-
liringinn. Tignarlega, ástkæra föður-
land, iivað mun timinn og forsjónin
hafa ætlað oss að reyna áður en vér
sjáum pig aptur rísa úr sjá,“.
Síðan segir Nansen í hréfi sínu
frá áframhaldi ferðar sinnar og að
skijii lians „Fram“ veitti létt að hrjót-
ast í gegnuiu ísinn. Siðan fékk Nansen
í Siheriu 35 litinda til pess að iiafa
fyrir sieðum, og endar hann hréf sitt
á pessa leið:
„Undir eins og vér verðum tilhúnir
á morgiin, pá tek eg hundana í skiji-
ið, létti atkeri og held svo i austur,
utí hið liulda, ökomna, paðan sem
varla er fregnar að vrenta- frá oss um
langan tima. En útlitið er gott. fmð
eru allar liorfur á pví, að Karahafið
reýnist miklu greiðfærara, en við var
að húast, eptir peim mikla hafís að
dæina, sem vér hittum norður af
Gandvik, og pér (ritstjöri hlaðsins,
„Yerdens Gang“) vitið, að pað er
ætlan min, að kormimst við í tæka tíð
vfir Kara-hafið fram hjá höfðanum
Tsjeljushin (nyrzti liöfði á meginland-
inu), pá sé .irðugasti hluti leiðarinnar
húinn. J>að sem eptir er, gengur eins
og í sögu, eg hefi beztu trú á ókonma
tímanum.
En hvort pér heima fáið fvr eða
síðar fréttir af os.s, pá er engin á-
stæða til jiess að vera, iiræddur um
oss, við skulum vissulega koma vel til
sldla, einhverja. leið.
Lifið ]ieilir!“
Nansen hafði daginn eptir hætt
pessu ejitirmáli við:
„Að tveim tímum liðnum Jiöld-
uiíi við austur á böginn. Siðustu
dagana hetír liann verið hvass á sunii-
an, svo hafísinn lilýtur að hafa rekið
norður í Karahafinu, svo níi er eg
næstum viss itm að komast fijött á-
fram. Eg sé pað á giampanuni í
austri, að pað getur ekki verið mik-
ill is á leiðinni“.
Veðráttufarsskýrsl ur og
veðurfar á Austurlamli
frá nýári 1881 til nýárs 1893.
(Framh:)
18S8. Janúar Meðaltaí -f- 1,1°
Mest 31. -f- 13—9°. Minnst 14.
-f- 7—6°. Hlákud. 7 og optast V.læg
átt. Dimmviðrisdagar 6. Almyrkvi
á tungli um kvöld pess 28.
Fclmur. Meðalt. ~ 2,1°. Mest
14. -f- 17—12°. Minnst 25. + 6—7“
Hlákud. 5. Dimmviðrisd. 7. lllviðri
9.—13. Eptir pað skreið „Miaca“ á
hliðinni inn á Seyðisfjörð.
Marz. Meðalt. -=- 4,5°. Mest 27.
-4- 10—15°. Minnst 1. og 20. + 5—
7°. Aidrei hefir komið hagsnöp á
Lthöraði frá pví i annari viku vetrar
f>. 28. „Sagt er að verzlunarskip sem
húið var ut til Hoepfnersverzlunar á
Akureyri, í Kaupinnnahöfn í april f.
á. „lngehorg“ að nafni, hafi hrakizt í
sjö síðan og legið fyrir ísnum í fyrra
sumar, og lent til Skotlands, hafi nú
loksins rekizt á hafís við Langanes,
pegar pað ætlaði norður, en skenist
pá og hleypt suður með landi, og upp
í PaLkaíjöni í Borgarfirði, nú fyrir