Austri - 07.11.1893, Page 2

Austri - 07.11.1893, Page 2
Nk: 30 A lí S T R I 11 >S til pess að sinna málimi; og með pví hann liefir fyrstur lnvfið nvils á pessu og ýtarle; a hugsað fyrirkomulag og framkvæmd málsins, væntum vér fyrst og fremst góðra tillaga frá lionum, er rit- stjórannm nmn kært að birta hér 1 blaðinn, eins og allar aðrar viturlegar tilliigur um málið. HÍTaösfundur Xoröniýlinga. ( Ágrip.) 18. sept. síðastl. var lialdinn héraðsfundur fyrir Norður-Múlaprófastsdœmi að Talpjóísstað. A fundinum mættu 11 prestar og safnaðar- fulltrúar. Áður en fundurinn var settur gengu fundar- menn í kirkju og var pá li aldin guðsjjónustu- gjíirð; jjrédikaði Einar prest-ur fxirðarson í Hof- tegi og lagði út af 1. Jóh. 1, 5—7. Engin mál voru til meðferðar fi'á biskupi né stiptsyfirvöldunum. Yoru pá tekin til um- ræðu eptirfaraudi mál: 1. Að gefnu tilefni iýstu safnaðarfulltrúar yfir pví, að hvervetna væri friður og spekt með prestum og söfnuðum í jjrófastsdæminu. 2. Barnauppfra'ðing. Prófastur lagði fram skýrslu iuu barnapróf frá liðnu vori. Höfðu verið prófuð: I Hofsprestak. 34 börn - Kirkjubæjarpr.k. 35 ■— - Hjaltastaðarpr.k. 41 — - Yalpjófsstaðar 58 •— eða alls 168 börn flest á aldrinum frá 10—14 ára, sim pó yngri og nokkur eldri. T Hofteigspresta_ kalli, par sem allt var pó búið vndir próf varð Ijörnunum ekki komið á prófstaðinn sökum vatnavaxta, og fórst pví ]>rófið par fyrir í- petta sinn. J>á vantaði skýrslur úr tveimur prestaköllum öðrum og er fundin- um eigi kunnugt, hvort barnajiróf h.afa far- ið par fram. Vetrarpróf yfir börnum höfðu nokkrir prestar á Héraðinu lialdið 2 síðastl. ár í | sóknum sínum; en umkvörtun kom fram um j pað á fundinum, að erfitt væri að konni pví við í hinum víðlendari og strj ilbyggðari presiaköllum, pótt pau að öðru leyti hlytu að teljast æskileg. Sampykkt var, að skora á alla presta og safnaðarfulltrúa i ]>rófastsdauninu, að gjöra ýtarlega tilraun til að koma pví á i liverjum söfnuði, að prestar spyrji börn í messunni j á vorum og sumrum. (Uppást.m. síra M. Hj..) 3. Sampykkt, að harmonium mætti kaupa lianda 1 Valpj.staðarkirkju fyrir kirkjufé. (Flutn.mað- ur Sæbj. Eg.) 4. Sampykkt, að 30 kr. af fé Hjaltast.kirkju mættu árlega greiðast organista up]i í laun hans, meðan fjárhagur og ástand kirkjumiar . levfði. (Flutn.maður Halld. Magn.) 5. Lagðii' fram reikningar kirkna. 6. Uinræður um bindindismálið, sem tekið var fyrir eptir uppástungu síra E. jn, lyktuðu pannig, að sampykktar voru pessar tillögur; a. Fundurinn skorar á ]>resta og safnaðar- fulltrúa prófastsdæinisins, sein eigi eru bindindismenn, að ganga í bindindi. b. Fnndurinn skorar á alla presta og safn- aðarfulltrúa prófastsdæmisius, að gjörast formælendur pess, að stofnuð verði bindind- isfélög í hverri sveit, par sem pau eru ei j áður. c. Fundurinn skorar á alla presta prófasts- dæmisins, að fá ungbnga um fermingar- aldur til að vinna bindindislieit, bæði að pví er snertir vín og tóbak. 7. Kom fram nppástunga um, að fundurinn gjörði ráðstöfun til, að stofnaður yrði al- mennur ekknasjóður fyrir prófastsdæmið. (síra E. ja.) Hampykkt að fela prestmn og safnaðar- j fulltrúum á heiuli, að bera petta mál undir j næsta almennan safnaðarfund í hverri sókn , og skýra frá undirtektum á næsta héraðs- fundi. 8. Formaður nefndar peirrar, er á síðasta hér- aðsfundi (16. sept. i fyrra) var kosinn til að ilniga málið um aðskilnað ríkis og kirkju, skýrði trá, að nefndin hef'ði eigi enn getað Tokið starfi sínu. Ákveðið að sama nefnd haldi áfrain starfi sínu og leggi tillögnr sín- ar fvrir næsta héraðsfund. I 9- Skýrslur komu fram um pað á fundinum, að samskot hefðu engin getað orðið enn í próf.d. til skólastofnunar Vestnr-Tslendinga; en fundarmena voru sama hugar um nýt- semí pess máls og vilja sæta betra. færi I fra.mvegis. 10. Héraðsfundur ákveðinn næst á Kirkjubæ í næstk. júnímánuði. S. G. -----ccn--------- i Ye&ráttufarsskýrsl ttr og veðurfar a Austnrlaiuli frá nýári 1881 til nýárs 1893. (Framh:) 1890. Jsuniar. Meðalt. -f- 1,3°. Mest 3 -f- 7°. Minnst 11. + 4—6°. Ekki komu nema 2 hlikudagar, en krapa- og snjódagar 7. J>ann 26. var orðið liaghiust á öllu Héraðinu. Svellalög frá jólum á Upphéraði, en á Útsveitum héld- ust hagar lengur. Áttin optast A.læg. Fcbrúar. Meðalt. + 1,4°. Mestur 23. í + 5—10°. Minnstur 4. -f- 8—9°. Hlákud. 12. Snjódagur enginn. Áttin SA. læg, opt skúrir. |>. 7. og 8. góð hláka — gjörði göð uinskipti á hög- J um. Marz. Meðalt. -f- 2,4°. Mestur 7. -f- 14— 10°. Minnst 3. + !)—7°. Hlákudagar 6, en snjódagar 10. og II. Góðir liagar um alhvr sveitir. Apríl. Meðalt. + 2,9°. Mestur 28. + 6— 12°. Minnstur 8. -f- 6+2°. Snjóaði lítið einv-. sinni. Frostnætur 12. 31. marz var farið með hest og sleða eptir L.agarfljóti, en p. 1. p. min- aðar var s i ís orðinn ófær. Allar ár íslausar á Upphéraði. Maí. Með.ilt. + 6°. Mestur 26. + 10—1C°. Minnstui' 30. 1 + 7°. Annað frost kom ekki. Snjóaði á fjöll pann 28. p>. 15. voru Iiagar farnir að grænka. Hafíslaust. Pöstskip „Thyra“ kom á réttuni tíma l, p. m. og fór norður fyrir land. Júiií. Meðalt. + 7,1°. Mestur 28. +8— 16°. Minnstur 9. -f- 3+3°. Næturfrost 1.—5. Snjódagar 4. og 5. Hvítnaði fyrir austan Fljót á Héraðinu, en góð góðrartíð síðustu viku núin- aðarins. JÚIÍ. Meðalt. + 9,4°. Mestur hiti 18. + 12-19°. Minustur 3. + 4—10°. Votviðra- samt í fjörðum, og pornaði lítið Iiey í héraði. Ágúst. Meðalt. + 9°. Mestur 8. + 12— 19°. Minnstur 18. + 0—12°. Veðurátt opt NA. læg og úrkomusöm. |>ó var góður hey- perrir SV. 3. og 4. T pessum mánuði hljóp Vatnajökull fram á Vesturöræfi og eiiinig fyrir í austan Snæfell. Scptembcr. Meðalt. + 7,1°. Mestur 13. -f 11—14°. Minnstur 30. -f- 2 + 5°. Jelja* veður 27. ATlgóður heyafii í ölluni sveitum og arður af garðykju. Októbcr. Meðalt. + 2,9°. Alestur 12. + 4—11°. Minnstur 30. -f- 2—5°, og pá lagði ís á Jökulsá. Frá 1. og 2. kom ekki frost ogjörð var marpið fram að veturnóttum p. 25. Eptir pað var veðui' frjósandi. Nóvcmbcr. Meðalt. + 0,5°. Mestur 16. og 19. + 4—5°. Miimstur 3. -f- 6—5°. J>ann 9. fjúkhýmingur. Hvituaði Héraðið. Bezta tíð. Dcsember. Meðalt. + 2,1°. Mestur 24. + 5—7°. Minnstur 25. — 6—4°. Sujódagur sá 17. 10 daga var vægt frost. Ágæt vetrar- tíð. þann 28. ,.Hér er valla svellliólstur til. Eg lét fiytja hurð á öjáruuðum l.esti fram ;.ð Viðivöllum, og svo er jörð ]>íð á harðlendi, að rista má flattorf; en Uthérað marautt austur á nyrðri lieiðarbrýr". (Framli.) MANNALÁT —o— J>ann 21. maí (á livítasnnnudag) s'ðastliðiun andaðist að heimili sínu Vakurstöðum í Vopna- firði Sigurður hreppstjóri Jónsson nær 60 ára, gildur og göður bóndi. Sigurðnr sál. var sonur merkishjónana Jóns Jónsscmar og Elísabetar Sigurðardóttur, sem allan sinn ransnarbúskap bjuggu á Vakurstöðum og héldu giillbrúðkaup sitt 1876_ Sigurðar s'd. stöð lengi fvrir búi föður síns, en giptist 1878 eptirlifandi konu siuni og eign- aðist með lieiufi 2 börn. dreng sem dó í æsku og stúlku sem nú lifir hjá móður sinni. Faðir lians hafði bætt jörð sína mjög mikið með púfnasléttiin og túngarðshliðslu, og tók Sig- urður við, pegai' föður lians ekki entist lengur aldur til, ásamt Vigfúsi bróður sínum, að bæta tún og engjar, sérilagi túnið. Sáttasemjari var liann í mörg ár og lirep])snefndarmaðiir frá 1880 j og hreppstjóri frá 1885 til dauðadags, og pötti | hann koina vel fra.m i ölliun o]>inberiim störfum. j Hans er pví sárt saluiað, ekki einungis af j vinum og vamlamönnum, lieldur eiunig af ölliim ■ sveitungnm sínnm. i — þann 15. ágúst síðastliðinn andaðist homöo- j ])athinn "þorvaldnr Kristján Ágúst Jónsson á i Ljötssti'ðuin, 3 dögum minna en 77 ára gamall, j og var hann jarðsettur 27. sama m'ni vðar í við- i urvist fjiilda, fólks. Faðir lians var síra Jón Jónsson, prestnr ! til Grundarpinga í Eyjafirði, en móðir hans var . sjóliðsforingjadóttir, Helene að nafni, af ]jóð- verskvi ætt. Ágúst sál. fæddist i Slagelse á Sjálandi 1816, en Iluttist til Tslands á 8. ári ásamt föð- nr sínnm> sem pá var kallaður heim eptir 23 ára veru i Kaupmaunahöfn og Slagelse, til að vera aðstoðarprestur hjá föður sínnm, síra Jcmi Jónssyni herða, sem pá bjó í Möðrufellí og pjóimði Grundar- og Möðruvallabrauði. Arið 1843 gijitist Ágúst Halldóru Sigríði, Magnúsdóttur frá Möðrufelli í Eyjafirði, sem pa var spítalalialdari par. Fluttist liami paðan að Hrí un og bjó par um nokkur ár. A peim árum reyndi liann mík 1 veikindi, fór Iiaim pá*að eiga við lækningar með lioinöo- pathiskum meðölum, og potti lukkast vel, encla var liann töluveit vel a.ð sér i málum og góður í pýzku bókmáli, svo liann ga.t notað sér pýzkar lækningabækur. Einkum réðu peir prestarnir, síra jþorsteinn Pálsson á Hálsi og s:ra Magtiús Jönsson á Grenjaðarstað, sem báðir fengust við bomöopatliiskar lækningar með heppni, honum til að practisera með homöopathiskum meðölum. jþegar liann fyrst var byrjaður á lækningum hafði liann engan frið, lians var leitað úr ölluin áttum. Árið 1855 var liann af verzlunarstjóra Meil- bye á Vopnafirði beðinn að korna austur og setjast að liér sem practiserandi læknir, og varð liann við pessum tilmælum og fiutti austur að Skeggjastöðum á Langanesströndum 1856, var par eitt ár og fiutti árið eptir að Ljótsstöðum liér í Vopnafirði og hefir búið par siðan. Með konu sinni, sem enn lifir, 72 ára gom- ul, eiguaðist Iiann 2 drengi sem dóu ungir og eina stúlku, Margréti Halldöru, sem giptist 21 árs 1867 Vigfúsi Sigfússyni borgara á Vopna- firði, en sálaðist 1869 eptir að liafa eignazt með lionum eiua dóttur sem cló á undan móður- iimi, eins árs og 17 daga gömul. Ágúst sál. var prekmaður til s'ilar og likaina og skáldmæltur vel, ]>ó liann hreyfði pví litið, hversdagslega hægur en glaðlyudur og skemratinn viðræðv.m. enda var Iianu vel að sér um fiest. Mí.rgir muuu, tjær og «ær, miimast peirrar

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.