Austri - 16.12.1893, Page 2
Kj>. 35
AUSTEI
13S
„rotnunarbita" áburðarins, er alveg rett, en pó
er tillit tekið til hans í öðrum löndum, par sem
greinarmunur er gjörður A fijótvirkum og sein-
virkum nburðartegundum. Fljótverkandi áburð-
artegundir eru kallaðar ,.heitar“, t. d. lirossa-
og sauðatað, seinvirkari áburðartegundir eru
kallaðar „kaldar“, t. d. kúamykja _og svínasaur
o. s. frv. Með Jessum nöfnum er meintur rotnun-
arhiti áburðarins; í heitum áburðart. er rotnun-
arhitinn finnanlegur, en í köldum ekki finnan-
legur. Eg er samdóma höfundinum par sem
hann segir. „Tún með miklum og göðum áburði
er einskonar stór vermireitur“.
Mikið vel fellur ir.ér ættjarðarást höfundar,
sem lýsir sér í pessum orðum h.ans sambr. 42. bls.):
„Sú tilfinning verður að vera rík og heit hjá
oss, að ættland vort, par sem saga fjóðar vorr-
ar hefir gerzt, að landið sem fóstrað liefir afa og
ömmu, föður og móður, að pað sé oss kærara
og dýrra en nokkurt annað land í veröldinni.
Vér verðum að elska landið og allt sem pað á
gott, pvi að pá, en eigi fyr, getum vér séð til
fullnustu, hve anðugt) [mð er“.
2. „Kaupslíapur og' kaupíVlagsskapui" .
eptir Pétur Jóns.soi).
Eg hef lesið ritgjörð pessa og eigi fundið
annað en pað, sem eg hef getað fallizt á; færir
höfundurinn skýr rök fyrir skoðun sinni á íslenzku
vei'zluninni, og telur kaupfélagsskapinn einaráðið
til að draga verzlunararðinn úr höndum einstak 'a
manna inn í landið, i hendur allra sem á verzl-
un purfa að halda (sambr. 83. bls.).
Hver sem les n'kvæmlega pessa ritgjörð
finnur glögglega, að höfundurinn er pví málefni
fvllilega vaxinn, sem hann ritar um. J>að er
enginn vafi á pví. að ef íslenzka verzlanin gæti
breytzt í pá Att, sem höfundurinn bendir á. að
pað yrði til ómetanlegs gagns fyrir pjóðina, og
um leið mundu aðalatvinnuvegir landsins taka
skjótum framförum. Landsmenn mundu endur-
bæta bæði landbúnaðinn og sjávarútveginn til pess
að geta framleitt sem mest, og peir mundu vanda
verzlunarvörur sínar til pess að geta fengið sem
mest verð fyrir pær, en aðal-livötin á pessum
afarnauðsynlegu framförum væri sú, að vita aðal-
verzlunararðinn lenda í sínum eigin vasa en ekk
í vasa ónauðsynlegra milliliða í verzlaninni eins
og nú á sér stað.
Aðalatriði skoðunar simrar dregur höf. sam-
a.n, (snmbr. Bún.rit. bls. 100) og endar ritgjörð-
ina á pví, að gefa lesendum glöggt yfirlit i einu-
lagi j'flr aðal-kjarnan á umbótum verzlunarínnar,
Yfir höfuð er allur frágangur vandaður og góður
á ritgjörð pessari.
3. Ui;i liina halzta sjúkdóma og kvilla
búpenings vors.
eptir síra Stefán Sigfússoii.
Almenningur má vera höfundinum pakklát-
ur fyrir ritgjörð pessa, sem er framhald af sams-
konar ritgjörð hans í 6. árgangi Bunaðarritsins.
J>að er mikill vandi að skrifa um petta efni, svo
aðrjverulegu gagni komi, en eg iilít að höf. hafi
pö tekizt pað. Almenningur mun hér eptir ekki i
vera eins ráðprota að sjá við og lækna pá sjúk-
dóma, sem höfundurinn ritar um, ef pessar hvoru-
tveggju ritgjörðir verða notaðar á réttan h'tt.
Mikið góðan kost tel eg pað á rithætti höfundar,
hvað framsetning á efninu viðvíkur, að orðatil- I
tæki eru alpýðleg, og lyf pau, sem hann telur
megi nota, handhæg og ódýr, pegar hin dýrari
lyf eru eigi fyrir hendi eða örðngt er að afla
peirra eða ná peim.
Höfundur ræður eigi víða til pess að brúka
sterk og áhrifamikil lyf, og er pað ætíð hyggilegt
pegar sagt er fyrir lyfjabrúkun, sem menn al-
mennt eiga að hafa not af. 1 fyrri hluta rit-
gjörðar sirmar talar liöf. um eitt aðal lyf, sem
alveg er óyggjandi við öllum sjúkdómum og pað
er: Að fara vel rneð allar skepnur, fóðra hus-
dýrin vel og forðast eptir megni að láta pau
mæta ónauðsynlegum hrakningum. J>á munu
sjúkdómar verða raiklu sjaldgnefari á húsdýnm- i
um og pau koma oss að meiru ætluðu gagni.
]>etta ágæta 1/f viljum vér allir brúka.
1. Uin vatnsinyinnr, eptir Sigurð Ólafsson.
fessi ritgjörð er mikið pörf fyrir alla pá,
sem hagnýta vilja pað byggingarlag á vatnsmyln-
um, sem höf. bendir á. sem er milclu betra og
haganlegra en almennt hefir verið notað.
5. Berið velvikl til skopnanna,
eptir líoriii '.nii Jónasson.
B tgjö ’ð pessi er eptirtektaverð og lærdóms-
rik. Vonandi er að allir, sem pess hafa pörf
hagnýti sér heilræði pau sem hún hefir að gey-ma.
Ef ritgjörð pessi gæti orðið til pess að
glæða mannúðar- og v.elvildar tilfinningar hjá
öllnm peim, sem eiga að hafa umsjón á hinum
saklausu húsdýrum vorum, sem oss eiga að vera
til gleði og hagnaðar, pA mun tilgangi höfundar
náð, og hann ynni pjóð sinni eitt hið parfasta
og nauðsynlegasta verk.
C>. Skýrsla yfir fóður lianda nautinu „BIeik“
og.hvað hann lagði sig á blóðvelli.
7. Árið 1892. Aflabrögð. — Yerzlun. —
Tíðarfar. — Grasvöxtur og heyskapur. G.ign
af kúm — Sauðfjárhöld. — Garðyrkja. — Jarða-
bætur. — Búnaðarskólarnir. — Bitgjörðir er
s erta búnað.
Eg lýsi ánægju minni yfir pessum árgang
Búnaðariitsins og tel pað meðal liinna pörfustu
bóka, sem út hafa komið á pessu ári. Viðvíkj-
andi pví, að menn almennt ættu að kaupa fetta
rit, mætti segja eins og stendur i Kirkjublaðim :
„Iim á livert einast.', heímili“.
Kita^ í nóv. 1893.
J. E.
HEIMS-ENDUt.
Hinn frægi frakkneski stjörnufræðingur
Flammarion hefir í tímariti sínu „L’ Astro-
nomie“ nýlega spáð um heimsendi á pessa leið:
„Yér getum sagt heimsenda fyrir með sömu
vissu og nákvæmni og vér horfðum sjálfir upp á
iaðkomu lians.
Ótal hættur ógna jörðunni með yfirvofandi
eyðileggingu. J>að getur t. d. að borið, að jörðin
sem fer hundraðpúsund kilómetra á tímanum,
mæti einhverri enn pá ópekktri stjörnn, sem sé
margfalt stærri en hún, og mylji hana í smádupt.
Jörðin getur mætt sólu, sem gleypir lnma i sig
á svipstundu, eins og pegar kastað er epli í glö-
andi ofn. Svo getur jörðin mætt aragrúa af
loptsteinum, sem lmfa sömu áhrif a hana sem
högl á lævirkja. Hún getur mætt halastjörnu,
sem er 10 eða 20 sinnura stærri en húii og sem
inniheldur banvænar lopttegundir, er eitra gufu-
hvolfið. Jörðin getur dregizt inni töfrahring elek-
trisks afls, er hepti ferð hennar og kveiki í henni
sem á platínupræði ua lii' áhrifum tvöíalds elektr-
isks straums. Hán getur inisst kolsýruna, sem
gjörir oss mögulegt að lifa hér Hún getur
sprungið eins og lokið á eldfjalli. Hun getur
farizt í ögurlegum jarðskjAlpta. Allt purlendi
jarðar getur sokkið niður í luifið og miklu voða-
legra syndaflóð komið yfir jörðina en nokl.ru
sinni aður. Annar afarstór himinlikami getur
dregið hana frá sólunni útí liinn ískalda himin-
geim. Hún getur misst hinn innra hita, sem
ekki heflr framár áhrif á yfirborð hennar, eða
gufuhvolfið umhverfis liana er viðheldur lifinu.
Og pann dag getur vel að borið, að jörðin fái
eigi framar ljós og hita frá sölunni, sem sjálf
er pá orðiu köld og myrk. Og pað er jafnl k-
legt að sólin muni steikja jörðina, er sólarhitinn
vex allt í einu, í líkingu við pað sem menn hafa
tekið eptir að á sér stað um stundarstjörnur
(temporære Stjerner), að ótöldum hér allra
mesta fjölda af öðrurn slysum og dauðameinum,
er geta'hent jörð vora“.
En hættulegastar álítur Flammarion hala-
stjörnurnar vera fyrir jörðina.
Hilastjörnur pjóta um himingeiminn i allar
I áttir umhverfis sölina og er liætt við að jörðin á
j braut sinni í kringum penna stóra miðdepil söl-
; kerfis vors, reki sig á ýmsar af peim; og jörðin
mundi fyrir löngu útdauð og úr sögunni, væru
! ekki flestir af pessum himin-ferðalöngum alveg
óskaðlegir. Jörðin getur farið í gegnum pessar
halastjörnur eins og fallbyssukúla í gegnura
flugnahnapp.
Muni merm eptir peim ósköpum er stóðu
til er Biele-halastjarnan var á ferðinni árið
1832. Allur heimur var gagntekinn af hræðslú.
En jörðin og pessi halastjarna rákust pó eigi
á, af pví að jörðin kom fyrst 30 dögum síðar
i par A braut sinni, er lialastjarnan hafði áður
| gengið. En 40 árum síðar rak jörðin sig á
Biela-halastjörnuna, en pó skaðaði pað eigj, pví
halastjarnán var pá sundruð i milliönir stjörim-
lirapa. En pað er allliklegt, að jiirðin reki sig
á halastjörnurnar, og [ að er furða livað sjaldan
pað hefir að borið, er aðgætt er sú mikla mergð,
er til er af peim. Kepler sagði, að pað væru
eins margar halastjörnur á himninum, sem fisk-
ar í hafinu. I tvæv púsundir ára hafa um 5 pús-
| undir halastjarna farið framhji jörðunni, og pá
I er menn ætla á um stærð sólkerfis vors mun
I
pað verða uær sanni að ætla, að í pví
séu 30 milliónir halastjarna af ýmsum stærðum
og efnafræðislegri samsetningu. Hættan við á-
rekstur jarðarinnar, er komin undir braðanum
og stefnunni, og stafar mest bætta af peim
halastjörnum, er rekast beint á jörðina, pví pá
i er hraðinn mestur, og væri sú halastjarna úr
péttu efni, mundi áreksturinn verða ógurlegur.
Mest hættan stafar af breytingu hraðans á hita
og samblöndun lopttegunda hulastjarnanna við
gnfuhvolf vort.
Flammarion segir, að pað sé enginn efa á
pví, að megin-efriið í halastjrirnunum sé gaskynj-
að og einkum blandað Koloxyd. Að rekast á
pvilíkan gemling, mundi valda bráðri eyðileggingu
jarðarinnar.
En í enda ritgjörðar sinnxi' huggu' Elunm-
arion mannkynið með pv>, a.ð engin af pessum hætt-
um muni að Vilánium fram koma,heldur muni jörc'-
indlidauð um svo sem 10 milUönir ára lér J) á,
þ\ ffufuhvoljið hafi misst rakacfnið ocj fátann, svo
allt verði liér d jörðu a) ís og jokli, er vsrði á
endanum bani alls lifs á jörðunni.
Étdráttur úr
amtsráðsfundi AiiHturamtsiiis
erhaldinnvar 22.—23. ágúst á Sauðanesi af for-
seta amtsráðsins, amtm. J. Haysteen og amts-
ráðsmönnunum Sigurði Einarssyni á Hafursá og
Jakob Gunnlögssyni á Itiufarhöfn, en úr Norð-
urinúlasýslu mætti enginn. Alls komu til um-
ræðu 32 mAl. par á moðal pessi:
> 1. Framlagður, yfiríarimi og sampykktur
, jafnaðarsjóðs-reikningur Austuramtsins og aðrir
sjóðsreikningar, sem standa undir uinsjón amts-
ráðsins, fyrir 1892.
I 2. Síra O. Y. Gislasyni veittar 50kr. svo
| sem viðurkenning fyrir áhuga hans á svonefndum
| bjargráðum.
3. Kvennaskólanum á Laugalandi veittur
50 kr. styrkuv og kvennaskólanum á Ytri-Ey
saraa upphæð, mað pví skilyrði, að forseta verði
seiul skýrsla um framkvæmdir síðastnefnds skóla
1892—93.
4. Framlagt bréf Búnaðarfélags Suður-
amtsins, er býður Austuramtimi að eiga pátt í
búnaðarsjóði Suðuramtsins, gegn 200 kr. árlegu
gjaldi. Amtsráðið hafnaði pessu boði að svo
stöddu af sömu ástæðum og amtsráð Norðuramt;-
ins neitaði samskonar tilboði frá nefndu búnað-
arfélagi á síðasta aðalfuruli sínum.
5. Sampykkt fjallskilareglugjörð fyrir Norð-
urmúlasýslu, en neitað sampykki samskonar frurn-
varpi úr Norður-J>ingeyjarsýslu.
C. Forseti skýrði í’rá pvi að landshöfðingi
hefði n.eð brtfi d. s. r9. nóv. f. á. \eitt allt að