Austri - 16.12.1893, Page 3
Ntí 35
A U S T R T.
139
pví 5000 kr. til þess að gjöraveginn yfir Fjai'ð-
heiði svo færan sem unnt væri.
7. Amtsráðið var meðmælt peirri tillögu
sýslunefndar Norðurmiilasýslu að póstveginum frá
Skjöldólfsstöðum upp'\ Jökuldalsheiði verði breytt
þannig að hann verði lagður meðfram Cfilsá að
sunnan, en af þessu leiðir að hrúa þarf Gilsá.
Ályktaði amtsr. að bera þetta mál upp fyrir
landshöfðingja og mælast til að hann gjörði ráð-
stöfun til að kunnugar maður skoðaði brúarstæði
og segði til hvað brú mundi kosta og flutningur
á brúarefni frá sjó.
8. Amtsráðið ályktaði að greiða um árið
með hverjum heyrnar og milleysingja, er komið
yrði til kennslu hjá síra Olafi Helgasyni 330 kr.
fyrir kennslu. hýsing, fæði þjónustu og fatnað.
9. Amtsr'ðið álvktaði að mælast til þess
við landshöfðiugja, að hann vildi skipa svo fyrir
að Norður-pingeyjarsýsla skyldi taka þ' tt i
búnaðarskólahaldinu á. Biðum; ineð þeiin skil-
málum að sýslan leggi fram sinn hluta úr bún-
aðarskólasjóðnum og hið árlega búnaðarskóla-
gjald gegn því að eiga tiltölulegan part í skóla-
eigninni, en vera laus við að greiða nokkuð til
skólans aukreitis.
10. Framlögð skjöl og reikningar viðvíkj-
andi búnaðarskólanum á Eiðum.
11. Akveðið var með hlutkesti, að iir amts-
ráðinu skyldu ganga frá 1. jan. 1895 amtsráðs-
mennirnir og vara-amtsráðsmennifnir úr Norð-
þingevjarsýslu og Norður-Múlasýslu.
12. Framlagðir og iirskurðaðir sýslusjóðs og
sýsluvegasjóðsreikningar fyrir 1892.
13. Til bókasafns Austuramtsins voru veitt-
ar 200 krónur.
Minsíiioyjar á Liiugalaiuli 1803.
1. Aðalbjörg Jónsdóttir fr i Jarlstöðum þing-
evjarsýslu.
2. Guðrún Hjáhnsdóttir fr.i Syðravatni Skaga-
fjarðars..
3. Guðrún Jóhannesdóttir frá Viðivöllum J>ing-
eyjarsýslu.
4. Helga Árnadóttir frá Viðvík Skagafjarðar-
sýslu.
5. Ingibjörg Friðfinnsdóttir frá Ábæ Skaga-
fjarðarsýslu.
6. Jóhanna Jónsdóttir fvá Mýri þingevjar-
sýsln.
7. Jónína Jónsdóttir frá tshóli þingeyjar-
sýslu.
8. Jönína Pálsdóttir frá Brekku Eyjafjarðar-
sýslu.
9. Kristín Eggertsdóttir frá Ytritjörnum Eyja-
fjarðarsýslit.
10. Magnhildur Guðmundsdóttir frá Skútustöð-
um þingeyjarsýslu.
11. Mar;a Magnúsdóttir frá Fjósatungu þing-
eyjarsýslu.
12. Sigríður Sigursturludóttir Laugalandi.
13. Snjólaug Sigurjónsdóttir frá Laxamýri þing-
evjarsýsln.
14. Svafa Jóhannsdóttir frá Skarði þingeyjar-
sýslu.
15. Sólveig Pálsdóttir frá Viðvik Skagafjarðar-
sýslu.
16. Valgerður Bjarnardóttir frá Dölum Suður-
múlasýslu.
17. Vigdís Marteinsdóttir Bjarnastöðum þing-
eyjarsýslu.
18. þuriður Hannesdöttir frá Austari-Krókum
þingeyjarsýslu.
Aths. At’ þeim stúlkum, er sótt höfðu um
skólann vautaði 2 úr Fljótsdalshéraði, 1 af Jök-
uldal, 1 úr Eyjafirði, 1 úr Skagafirði og 1 úr
þingeyjarsýslu.
E ]) t i r ni æ 1 i
eptir systkinin,
Kerniami .iimss.oglngilijergii M. Jonsd.
(undir nafní móðurinnar).
—o—
Hvað er l'n og atgerfi? Hvað er æskan blið?
Himinperla fallandi, blóm í vetrar hrið.
Lifið manns er bóla á brimóðum ver,
borin hörðum straumi, á fjörbrota sker.
Hvað er það sem friðlausu hjarta veitir ró?
Hvað er lífsins bjargráð á tímans ólgusjó?
það er Drottins svalandi sæta n'ðarlind,
sýnir hún oss lifandi Jesú dýrðarmvnd.
Mér brunnu tár á kinnum og blæddi hjartans und
eg ber í fersku minni þá sáru raunastund,
bani þegar lífinu barna minna hratt;
blómin ættar sinnar þau voru, það er satt.
|>að er satt, að atgerfi þeim var iánað bezt.
þrek og fegurð andans þau prýddi allra mest.
Undi eg við sælustu ellidaga von
ura efnilega dóttur, og mannvænlegau son.
þannig fer oss aumum i þessum bevnskulieim,
þykist taka gæfuna maður höndum tveim;
það er að eins geisli sem glitrandi devr,
gleður snöggvast augað, og sést ekki meir.
Eg heyri rödd. sem komin er himninum frá:
„Hver sem á mig trúir, mun ekki dauðann sj\“.
Fagna eg nú vissu, en framar ekki von,
faðir himna kallaði dóttur mína’ og son.
Friður sé með duptinu, færi eg þvi tír —
fylgja hlýtur lifinu tregi hjartans sár; —
finn eg þau svq sannlega fjærri þessum lieim;
fkguð lambsins blóði í sælunnar geirn.
Jónas þorsteinsson.
SeyiVsfirái 14. des. 189.‘>.
Tíftill hefir verið mjög úrkomusöm siðustu
vikurnar og er kominn töluverður snjór og jarð-
bönn víða hér í Fjörðunum, en þangað til fyvir
svo sem tveim vikum mátti varla heita að tekið
væri nokkuð til muna á heyjum víðast hér á
Austurlandi.
Alli er alltaf góður á Snðurfjörðunum þeg-
ar gcfur, sem sjaldan skeður fyrir stormum og
ótíð.
Síldin hafði verið svo þétt i nótunum á
Eskifirði, að töluvert liafði drepizt af henni, en
þó náðst nokkuð yfir 1000 tunnar úr hvorri
nót þeirra O. Wathnes og Oarl D. Tulininsar.
Nóg síld er enn sögð þar syðra.
„Yaagcn“ kom hingað á sunnudag þ. 10.
og fór 14. þ. m. Tók hér vörur hjá Thostrups-
ver/.lun og Grá nufélaginu, svo sem í skipið
232
Næstu jol vnr hahl ð tvöfalt hrullaup í höll föður míns. Ivy
og eg fengum þá, er við elskuðu.n. Eg fór burtu með Gay, en Ivy
rðði ríkjuin í hinni gömlu hö!l sem prinsessan hnns Halls og
drottniug með, og gjörði elhdaga föður okknr áriægjulega.
Iiossar og föstbræðralag*
Um þær mundir sem rússneski hcrflotínn lá í Toulon urðit
Fraklar nærri frávita af fögnuði.
hra því að Kússar stigu á land í Toulon, hafa þeir því nær
verið tignaðir sem hálfguðir. Kvennfólkið dáðist strax að Avelane,
aðmirálnum, og haiin gat ekki þvcrfótað í Toulon fyrir friðum
konum og meyjum. sem eltu hnnn á röndum.
En liinir rússnesku yfirmenn fóru heldur ekki varhluta af dálæti
stúlknanna frönsku.
Hið mjög svo áreiðanlega frakkneska blað „Temps“ segir svo
frá:
„þegav hinir rússnesku yfirmenn, á föstudagsnóttina ætluðu að
fara úr lnitíðahaldinu í Toulon út á skip sín, b'iðu margar af
kvennlólkinu þa um að k.veðja sig með kossi, Hafði þt ssi athöfn
fivo mikil álirif a liina eldri sjólíða, að þeim vökni ði uin augu“!
229
neyða ðmyndugt barnið til að lofa þessu! f>eir geta ekki, þeir
mega ekki ganga eptir slíku loforði án rníns samþykkis: Hún verð-
ur í fyrst mynclug að tveim árum liðnum, og eg mun aldrei
leyfa það“.
„L:\tum hana nú að eins fyrst verða fríska“ svaraði eg i örvænt-
irgu minni; „læknirinn álítur veikina vera mjög hattulega“.
Faðir minn fór með mér inn í sjúkraherbergið, hún þekkti hvor-
ugt okkar. Við vöktum bæði hjá lienni þessa nótt og margar aðrar
nætur. Einstöku sinnum virtist brr.a af lienni, þá leit hún á okkur
undrandi og ókunnuglega. Læknirinn kom daglega, en hann var
ætíð alvarlegur á svip, er liann virti sjúklinginn fyrir sér. Víð
sögðum honum hreiuskilnislega, hvað við héldum að særi orsökin til
liins sorglega sjúkdóms okkar kæru Ivj’, og liann var okkur sam-
dóma, og fór ströngum orðum um breytni herra Katch. Hann
sagði að Jmtta vari að eins einn töluliðurinn i syndaregistri því,
sem hann hefði samið um þá feðga.
það voru miklir sorgar og leiðindadagnr sem byrjuðu fyrir okk-
ur, er prinsessan lagðist; það var ógleymnnleg skelfingar stund fyrir
mig, er Hallur kraup niður framan við rekkju hennor, eptir að hann
hafði frétt um sjúkleika liennar, hann hafði flýtt sér td vor og frétt
hjá föður mínum, hvernig íúlrnennið liafði skelft vesalings stúlkuna,
og það svo, að hún kynni að biða bana af,
Mér fannst Hallur eldast um 10 ár á þeirri einu stundu. Ut-
an við sig lá hann þar á knjánum, fórnaði upp liöndum og beit á
vörina til að bæla niður kveínstafi sina. En Ivy renndi ekki grun
í að hann var þar; en læknirinn lieimtaði að hann færi hurt, þar
eð hann var hræddur um i;ð það kynni að hafa hættulegar afieíð-
ingar fyrir hina sjúku mey, ef hún fengi að sjá nllt í einu sinn
svikna unnusta. Hallur iór því aptur burt til Bostock þar sem
námugröpturinn reyndist miklu arðsamarí cn nokkur bjóst við.
Loksins brá til bafca. Við faðir minu föðnuiðumst með fagnað-
artárum, þegar læknirinn sagði okkur, að hann hefði beztu vonir
um Ivy. Reyndar liðu enn nokkrar vikur, áður en prínsessan var
úr allri hættu, því að um leið og hún fékk aptar rænuna, byrjaði
kvíðí fyrir komandi tíð, og 'ttum við liægt ineð að skilja það af