Austri - 18.01.1894, Blaðsíða 2

Austri - 18.01.1894, Blaðsíða 2
N|> 2 A i; S T R 1 6 lítast- ú blikuiia, og c-rn líiöir pingflokkainir par nm sanvdóma, að nii dugi ekki annað en auka horskipaflota Englands .stóikostlega, og ekki liorfa í, livað miirg lnmdriið millíónir króna, sem pað köstar, pvi annars geti ].eir ekki staðið hin- uni sameir.aða heitlc.ta Hússa og Frakka á sporði. og Jii inuni hrátt úti uin veldi peirra til sjös og lands og liinar afai miklu njdendur peirra í iiðrum lieimsálfiim i:m leið í óvinahönduni. Frakliland. VaiUant sá er fievgði djiifla. vMinni í pingsal Frakka, er mrrgliegndur pj'ófur. Hann kom vélimii á ] ann hátt inní ]nng- húsið, að lmnn l:om lic-nni fvrir i grunmim lok- uðum potti, er liann bar frainan á sér innan klmða og líktist J að, sem liann liefði ístru. Vailhmt fetlaði að senda djiiHavMinni á lmrð forseta, svo allt yrði snn f.ögulegast, eins og liji Herostrat gamla. En um leið og hann mið- aði kastið, rak kona ,sem sat fyrir framan hann í liann hai.dhf ginn, svo stefnan skekktist og fMl vMin írnr.st á 1 rjóstiicið á áheyrandajiallinnm < g sj ial k Jarv — f-essvej.ua eærðust svo marg- ir af ábeynndvm c g Jirjirn.n fenju flest sár j hiifnðið, en fáir mei n bafa dáið. og var j <', djöílavM Jiessi fvllt með naglariisb’, og ]iað p,', verið lieldur i stieira lagi! f>að er annálað, ltversu lmgrakkttr pjóð. J.irgisiöiscti, Uifj vy, la.fl mtið við ] essu illræð- isverki. Hann hreyfði sig ekki v'ir forsetastólnum, og pnunaði ] egar til lífvarða pingsins í gegnum svíelnna (g rejkirn. r.ð ] tir skvldn loka öllum ballardyrum á Palais Eourbon, par sem pingið er liáð. og pegar reykinn dró burtn og niestu ósköjn.num linnti, ]á bað liann pingmeim vera stillta og halda i miíeðunum áfram og lji'ika við mál pað er var á dngskrá. Eptir petta bryðjnverk befir stjórnin lagt fyrir Jn’ngið i'nis lög til Jessað uppræta tihemju- flokkinn á Frnkklar.cli. Ern sum peirra laga all- úærjiöhgul prentfrelsi og félagsskap, en liafa pó <ill verið samj.ykkt mer í einu liljóði á pinginu ('ptir stuttar umræður. Síðan íiafa Frakkar rek ið fjölda af óliemjvmi úr landi. Gengur straum- ur pessara óaldarseggja mest til Englands og Svisslands, og pykja ] eir ekki góðir gestir. Til pess að sýna, hvaða verkun djöflavM Yaillants hefði liaft í pingsalnum, hefði hún ekki sprungið áður en til var ætlað, en komið niðnrf miðjum pingsalnum — gjörði liáskólakennari Forrant tilraim pá er m'i skal greina: Prófessor Ferrant fór með 30 sjv'ika lmnda v'ití skóginn við Clamart og batt héppami par við tré og staura og áttu peir að merkja ping- menn og ráðgjafana í pingsalnum, er djöflavéliu sjiryngi, sem Ferrant liafði búið til alveg í lík- ingu við pá er Yaillant kastaöi. Eptir að búið var að biiula hundana, kast- aði prófessorinn vélimii inní miðjan liópinn og urðu afleiðingarnar voðalegar, bæði fyrir „ping- menn“ pessa og ,,ráðgjafa“, sem drápust allir og suiiiir tættust alveg í sundur. þvílíkar liefðu afleiðingarmir orðið, liefði djöflavél Vaillants lent á liorði Dupviy forseta eius og fúlmemiið hafði til ætlazt. t»ýzkalaml. þar hefir mest verið talað um á pinginu í vetur tollsamninga pá, er stjórnin Vill gjöra við Spán, Rúmeníu og Serbíu. Hefir allt. bændalið (Agrarar) píngsins barizt ákaft :'i móti pessum samiiingum, er peir álíta að nnmi verða. til stórskaða fvrir landbúnaðinn. Hefir aptuiliiildsflokkiiiinn allur snúizt á móti stjórninfti, sem ekki hefði komið pessum toll- samningum fram á pingi, hefðu sösíalistar pings- ins eigi veitt stjórninni eindregið lið við atkvæða- greiðsltmá; og er pað íiýlunda, piir á pingi. þjóðverjum er eiiikar illa við pessa toll- sanminga, af pví peirálíta pá fvrirrennara sains- konar sanminga við Iiússa, er peim er meinilla viö. Fndirherforingi nokkur, Sacfried að nafni, strauk i s. 1. desoinberniánuði il lmott með prhixrssa Elirahrth af Batfftra og giptist henni suður í Genúaborg; er hún kapólskrar trúnr og átti að verða keisaradrottning í Austurn'ki, en maður henmir er mótmælenda t.rúar. Leo páfi hefir. pó lagt blessun s'na yfir lijónaband peirra, og eru ættmeim jirinsess'innar á Eæbeimi peim hjónum og páfa stórreiðir fyrir pessar tiltektir. Kn eigi verður nú lengur að pessu gjört, einla num afi priiisessunnar, Aust- ríkiskeisari, limum imgu bjónum nieðmæltur. f>vi pá peim víu* stíjað sundur í siimar ogSeefried, sem er ] ó aðíilsniiiðnr viir sendur vestnr tilMetz, pá fór prinsessan á fund afa síns og lét svo vel að karli, að liaim lofaði heimi að vera ekki á móti ráðphag pessum og dróst jufnvel á pað við frænku sína að gjöra mannsefni heimar að fursta og gefa hoiiuin miklar jarðeignir. L' tinn er Alexamler, prinz af Buttenherg, er um tínia var fursti í Búlgaríu, og pótti gott höfðingjaefni og hreystinmður mikill, en var lítt pokkaður af Riissum, og reíð pað furstatign hans að fullu. Hanu mælti svo fyrir á dámirdægri, að hann skyldi jarða í Sopliia, höfuðborg Eulgariu. T haust náðu þjóðverjar í tvo sjóliðsforingja friikkneska, er voru að skoða sig um á enskii lystiskipi, er peir höl’ðti leigt, í hinum víggirtn hi'ifnum Prússa við Ai'stursjóiim og tóku par myndir af víggirðingum. Eru pessir hermemi orðnir uppvísir að pvi, iið vera njósiiiirmenn, og voru Jieir dæindiv í 4 og 5 ára fangelsi. Itnlía. Fjárhagur landsins er mjög bágbor- inn og a-f pví að ráðaneyti GiolUtis tókst ekki að koma honum i betra liorf, varð pað að fara frá völclum. það er nú uppkomið, iið puð herir verið ein- hver lagsmennska á milli liins illræmda „Banca Romana“ og stjórnarinnar, er pvkir ganganæst svikum og sóun á fé ríkisins, er sí/.t mátti við ])VÍ. A Sik/Ie/j hafa orðið miklar óspektir, mest útaf fjárdrætti skattheimtumanna og fát.ækt al- pýðu, er leið par víða hungur, á pessari frjó- sömu eyiu, í hinu mildasta og lie.zta löptslagi. Sýnir pessi lnmgursneyð, að livorki veður- blíða eða frjósemi landsins er einlilít tíl vellið- unar innbúanna,xf mannshapinn rantar. Nánægt borginni Mailantl rákust tvær járn- brautarlestir á og mölbrotnnðu og fórust par nær hundrað manns á binn voðalegasta liivtt. (íl'ikklaml. þar er nú ríkissjóður orðinn gjalíiþrota, pví Trikupis, ráðaneytisforsetinn, iiefir lagt píið til á pingi, að færa niður liina umsömdu, löglegu vexti af skuldabréfum ríkisins, og liaf'a fiest stórveldi Norðurálfiimiar mótmælt pvi sem iögleysu, og við pað stóð. Ailieríka. Clerelaud, forseti Bandarikjanna, liefir látið liirta boðska]) sinn til pjóðpingsins til pess iið gefa niönnum færi á í tíma að ræða tillögur liiins, einkum afnám liins illræmda vernd- anartolls, sem hann fastlega ræður til að i.if- nema, pó pað fyrst uni sinn gjöri svo mikið skarð í tekjur ríkisins að pær iivergi nærri hrökkvi fvrir útgjöldunum. lírasilía. þar heldur borgarastríðinu áfram og viima hvorugir á öðrum, svo yfirtaki með peim. Stjórnin liefir keypt ný herskip af' Banda- ríkjunum, en eigi voru pau komin á vígvöilinn enn sem komið var, en út var uppreistárforing- inn, Melló, farinn til pess að veita peim liæfi- lega möttöku, og mun sá sjóbai'dagi allmerkileg- ur að pví leyti, að par verður í fyrsta sinn skotið iif’ d/jnami/tfallhi/ssniu. Brcfkafli frá Kaupmannaht’ifn 19. desbr. 1893. Hér ganga nú mikil veikindi i bænum svo- sem I niinenza og skarlagensfeber sem Epidemiur, en hvorttveggja í mildava lagi. Spítalar peir sem ætlaðir eru fyrir illkynjaðar sóttir eru al- veg troðf'ullir. Onnur veikindi eru einnig með meira móti, svoseiu hrjóstjiyngsli og ýmskonar vilsa. þi'ttii hiiust hefir verið nyög stormasamt. mörg ski]> farizt, einkum við England, og fjöldi iníinna farið í sjóinn. þú nnint lesa i blöðun- um um skipskaðana við Yesturjótland. J>ar drukknuðu í Ringkjöbing og Thistedömtnm 48 fiskimenn og eptiriétu 35 ekkjur og yfir 100 föð- urhuis liörn. þetta nnm liafa verið eptir miðj- an nóvember. Undir eins var byrjað að safna gjöfum iivnda liinum hágstö ldu og eru nú sam- skotin komin ytír prjúliunduð púsund krónur. Hafa Danir nú sem optar sýnt að péir eru drengir góðir, brjöstgóðir og lijálpfúsir í lCg- indum annara. Konungur og drottning vor og María prinsessa eiga liér mikinn og góðan hlut nð máli. Hin s'ðiir nefnda liefir sjilf gengi/.t fvrir sainskotum og safnað. svo mörgiim tiigiim púsunda kr. hefir skipt lij I síim konungborna kunningja- og mágafólki. 8jálfur koniingurinn er búinn að gef'a 2000 kr. eða meira og liefir á margan liátt iýst hluttekning sinni. Menn vita ekki um bvernig pessu mikla fé verður varið, en stungið hefir verið uppi nö kaupa lifevri handa ekkjunum og kosta uppeldi barnanna og 1' ta ailt féð ganga, til að bæta kjör barnanna og ekkmuma eptir liina drukknuðn. En auk pess vilja menn nð ríkissjóður lcggi pess- um fátæku en iiarðgj.'iru jótsku fiskimi'mnum til betri skip og voiðiihöld, loptþyngdarm el i og pessk., en peir hafa áður átt að venjnst. það liefiv nefnil. áðui' verið sótt um fé, til ] ess þeir gætu fengið betri báta og ídiiild, en pað helir eigi fengizt. þó fengu peir fyrir mörgum árum sundbelti, sem kváðu nii vera orðin nilega cmýt og peh' „heilögu11* nieð.il fiskiimuinanmi notuðu pau aldrei, pó frelsuðu sundbeltin líf örfirra tískimamia við petta tækifæri, pví peir sem höfðu pau skolaði lifandi i land yfir grminboðana. það er vonandi uð mi gangi betur en áður að útvega báta og áliöld á kostmvð ríkisins, lianda liimtm fátæku fiskimönnuin. það er ekki liægt að minnast svo á pessa vestjótsku raunasögu, að nefna ekki tvær manu- skræfur, eu pað eru prestar tveir, sem tillieyra liinu volduga innra kristniboði (Tndre Mission). Annar lieitir Madsen og er prestnr í Harboöre, sem kvað vera feitt prestakall, en liinn lieitir Moe. þessir prestar töluðu við jarðarfiir fiski- maiinanna og hugguðn grátandi ekkjur og börn binna látnu og aðra vini peirra og vaiidainenu með pví, að fiskimennirnir hefðti gengið n veg- um Satans og pví niundu peir eílaust hafa farið beina leið til helvitis, par sem peir nú pyldu ævarandi kvalir, og ef að hinir eptirlifandi ekki bættu ráð sitt og iðruðust synda sinna, pá nuimhi peir allii' fara eins. En prestunum liafði mislíkað við hina (lámi að þeir sóttu ekki nógn opt kirkju og voru peim ekki eins auðsveipir, svo liafði peim pótt gott að i'á sér í stfiiipinu pegar þeir komu lieim preyttir af sjónuin, án pess pó að nokkurt orð færi af pvi að pað liati verið meira en góðu liófi gegndi. Rœður pessara, trúarofsamanna haf'a mælst illa fyrir og verið fyrirdæmdar af ölliim blöðunimi uiidantekningailaust, bæði hægri og vinstri blöðum. Kkki ein einasta röchl hefir tal- að máli klerkanna og sýnir pað bezt að þjóðin aðliyllist ekki hinar andstyggilegu ræður peirra við þetta tækífæri; enda munu pað vera að eins sárfair meðal liinna betri og upplýstari manna hér sem leggja nokkurn trúnað, yfir liöf- uð, á kenningnna um eilífa útskúfun. það hafa verið sagðar ýmsar sögur uni presta pessa sem ekki líkjast svo litið sögum peiin er fóru af prestum pegar klerkavaldið var í algleymingi sínum á iniðöldiinum. þaimig er sagt að peir lia.fi látið sókuarböru síu skripta fyrir sér allar syndir sínar og sinna og slett sér fram í pað sem þeim kom ekki við, peii' hafi á allan hátt reynt að ía sér vopn í bendur til pess að hræða og kúga sóknarbörn sín. sem peim mun hafa tekizt turðanlega, pvi Vesturjótar munu vera fáfróðir almennt og nijög afskekktir og hafa mikið strit og stríð til Jjess að geta lmft ofan *) ,,Hellige“ eru Jieir almennt kallaðir sem prestar hins ínnra kristniboðs liafa klófest. «

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.