Austri - 01.03.1894, Side 3

Austri - 01.03.1894, Side 3
Nn. A USTRT. heík orðið tilfinnanlegt skarS fyrir j skildi. Má fvrst telja á Tarfastöð- i um í Jökulsárhlíð, par aadaðist Bann- j veig Jónsdöttir (bonda Vigfússonar frá Gunnlfildargerði), kona Jóns snikk- ara Jönssonar bónda par. Hún var eflaust ein hin mesta og Wzta kona | hér um slóðir og mun kjark hennar og preki til sálar og líkama lengi , viðbrugðið af peim er pekktu hana. j Hún var skðrugleg og-stilíileg í fram- gönga, trjrgg og vinföst, glaðlynd og gestrkin. Hún ávann sfer pví ástsæld I og virðing allra sem pekktu hana. Á sama bæ andaðist líka Jón Snorra- ' son frá Dagverða.rgerði. Haun var singur maður og hinn efnilegasti og .v-ar organisti við Kirkjubaíjarkirkju og hafði verið baruakennari lifer i sókn uokkur undaafaria ár og áuuníð sér ást og virðing allra. peirra er hann kynistist fyrir staka siðprýði, lipur- jnennsku og samvizkusemi í stóðu sínni. í Brekkuseli i Tungu andaðist bónd- inn par, Arncrrímur Eiríksson. fátækur fjölskyldumaður, en drengur góður og vinsæÍl. Hanti lætur eptir sig ekkju og 7 börn, flest ung. £>ar dö iíkaJón- iis Jónsson búsmaður, svo par var enginn karlmaður lifandi eptir á heim- ilinu nema nýfermdur drengur. Eitt af peim beimibim sem mest hefir misst, eru Vifilstaðir i Tungu, par dpm systkinin Guðmunduv Eiríks- son og Kafcrin Eiríksdóttir. |>au böfðu verið par alla æfi, var Guðmundur heilsulasiviu alltaf <yg var bjá systkin- um sinum Katrínu sál. og. Eiriki bönda par, sem einn lifir nú eptir systkina rinna. Katríu sál. va.r ráðskona hjá Eiríki bröðor símiro allan hans _bú- :skap; rara p.au bæði ógipt «g barn- i-'.us. ew. liöfdu tekið til fósturs og y.!- ið npp fjélda barna, bæði skyld og vaudalaus, svo pess munu engiu dæmi hér um slóðir, að á einu Iteiniili baíi ve'rið alin upp jáfnmörg fósturbörn, enda munu ílestir foreldrar sem til* pekktu, og purftu a,ð fá börnum sinum fóstur, hafa kosið fremur að eiga pau undir bandleiðslu peirra systkina en flestra auuara. Er þessa pvi hfer getið af pví pesshattar hjálpsemi virð- ist nú að verða nokkuð fágæt, og eíns og ,,að falla úr móð“. Katrín sál. var skarpleikskona, stillt, glaðlvnd og göí- uglynd, umhyggjusöm og myndarleg búsmóðir. J>ess munu margir minn- ast sem komu að Vífilsstöðum og sáu hana í hinum glaða og fjöruga barna- hój), bve mikið vald hún bafði yfir börmtnum, ekki með hörðu eða ákafa, beldur með pessu síglaða. laðandi, ett pö alvðrufulla viðmöti, sem bafði pau nbrif, að henni var hlýtt af Ast, en eklri ótta. Hún var fríð kona og göf- ugleg í allrí framkomu, og rnissti ekki glaðlyndi sitt né pá göfugleguró scnt var yfir svip bennar, pó elli og ást- vinamissir. langvinn veikindi og ýtnis- legt andstreymi heimsaekti hana. Mun sMörgtmt sem sátt bana ósjálfvátt hafa dottið í hug orð Bjarna Tborarensens: „Ottisfc ekki pfer íslaudsmejjar". Ættuin vfer á niörgam heimilum slíkar liúsntæður, «g sbku vegleiðenda œskumannanna. mundi fleira gott dafna og fasrra göfugi deyja út í pjóðlifinu islenzka. Sörau nóttina, seni Katrin tutd- aðist, andaðist par líka Hailfríður Sigfiisdöttir, systur- og fösturdóttir peirra systkinatma, kona Sigfúsar Ei- rikssonar er pai* býr. H&n var ágæt- íega gúfuð, svipltreiu og fríð sýnum, glaðlynd og skemmtileg í umgeugni og að öllu hin bezta og elskuverðasta. koua; mmiu menn sjaldan itafa skipt í tvo flokka et* tilrætt var um siðprýði bennar og hjartagæzku. Hún ha.fði M£5‘i* alla æfi. verið hjá peim systkinuni og búið í skjóli peirra eptir að hún giptist. j>nð eru margar eptirtektaverðar | bendingar, sent pessi sviplegu veik- indi. og mikla manntjón, geta gefið. Alpýða malina pyrfti að gefa meiri gaurn en hingað til að pví að reyna, að hafa húsakynni sín og allan aðltún- að senr hlýjastan og notalegasfcan, að föng eru á. (>ví á voru fáfcæka landi má ætíð búast við að íbúðarbúsin purfi I að vera sjúkrabús, pegar minnsfc von- j um varir. Ihugunarvert er líka bið samvizkulausa skeytingarleysi sem sum- ir, og allt of margir ferðamenn og flækingar sýna í pessum kringumstæð- um, með pvt að béra veikima bæ frá -■ bæ, og smeygja sér inn á keilbrigðu bæjunum nýkomnir itr veikindum. — Ekki væri víst heldur úr vegi að læknarnir bér á Austfjörðunr athug- uðu nokkrubetur um heilbrjgðisftstand < skipverja á skipunt peim er koma er- < lendis frá, ekki sizt, pegar peír vita, eitis og bér átti sér stað, að skipin koma frá peim stöðum er veikindi ganga í. — f>;ið dugir ekki að tala. um pað í blöðunum, að bægt sé að loka Austurlandí fyrir kóleru, og öðr- um sóttnæmum veikindum (sbr. Austra i fyrra), en lftta svo Influenzu og önn- ur slík veikindi, sem ætti að vera hægraað stemma stigu fyrír, æða fyrir- stöðulaust inn í iandið. það er betra að „stryka burtu stóru orðitr* og gæta pess, að við „upphaf skal á stemraa, en ei að ó.si“. SeyíVsfixfti 2. marz 1894 Tíftarfar er enn östöðugt og briða- samt og snjökoma mikil, svo óviða er jörð góð nema á Upphéraði. íiíld og' flskar er ena sagður á Suðurfjörðunimi, en ,pað hetir ekki verið hægt að sturida róðra fyvir gæftaleysi og veikindunum. Hér í Seyðisfirði befir enn orðið vart við síld af og til. |>að mun vera máls- tunna sildar, en ekki „sti*okkurinn“, er kaupmenn hafa gefið hér.3 kr. fyrir. Manndauðinn. Eptir pví sem vér höfuni getað næst komizt, pá var mannfallið fyrir rnfluenza-vvikinni í eptirtöldum bériiðum nýskeð orðið petfca: í Kirkjnbæjarsókn 2fi. í Ássökn 8. í Valpjófsstaðasökn 5. í Vallanessókn 5. I Hallormsstaðasókn 1. í Eiðasökn 6. í Hjaltastaðasökn 3. í Seyðisfirðí 5. í Mjóafirði 4. í Norðfirði (i. í Keyðarfirði 8. í Fáskrúðsfirði 5. Hengra að er ekki entipá tilspurt, em lausafrétt er komiu nm pað, að Influenzan hafl tekið fóik mjög geyst í Austurskaptafell.ssýslu, eptir skip- komuna á Papós, en póstur er enn ó- komina að sunnan. Auk peirra, er áður er gctið hér í blaðinn, eru pessir merkastir af liin- um Ifttnum, er vér höfutn tilspurt: Bjarni Stefánssoa, er iengi varhrepp- stjóri og sáttasemjari í Xorðfirðí og bjó iengst par á Ormsstöðum, Erlendur Árnason bóndi á Ormsstöðum, Auð- uuu Hansson í Stóru-Breiðuvik í Reyð- arfirði, Pétur Guðmundsson bóndi á Mýrum í Skriðdal, Anna Jónsdöttir, móðir Jöns hreppstjóra jxtrsteins- sonar í Gilsftrtegi í Eiðapinghá. Guð- liitna Oádsdöttir, kona Sigfúsar bónda Oddssonar í Meðainesi í Felluni og HinrikbóndiHinriksson á Ðalhúsuni. 260 „Eg liefi íifca tekið eptir pví á meðan á útgjörð skipsins stóð, «ð skipsforiögiuu hefir engar inætur á houum, og nýlega hafði Flindt orð á pví, að hann hlakkaði ekki til ferðarínnar, og pó er ltatin. mesti s.jógarpur". „JEtti pað sé nokkur pykkja í inilii peirra?“ „Svo <t víst. en eg liélfc þú pekktir pá sögu. Krainer á eina * vKttur, forkunnar friða. er hægðarleikur er að verða ftstlanginn i; <eu karl passar nákvæmlega upp á Uatia, en pó sást lionum yfir í >:etur ineft éptirlitid á dausleik hjíl Olfers etazráði, svo Fliridt, sem íengi Itepf verií ftstfangiuu > dótturinni, notaði tækifærið til ad biðja bennar, og löklc víst ekkert afsvar. Eti iöður bennar leizt víst ekki a penna raðahag og iór strax heim með dóttur sína af dansleikn- um. Eg man eptir pví, að pegar Kramer leiddi dóttur sina náföla niður stiganu, pá mætti liaiin í'lindt og sagði við hanii: ,.Eg ætla cnér ekki að fleygja dófctur utiniii fyrir pami sem fyrst í'ær tæltlninu, og alira sizfc til manus, sem er að öllu leyti óreyndur eunpft!“ .,þar tók karlinn af skarið. En liverju svaraðí Flindt?*1 „Ja, hatm hefir nú ætið verið fremuc brftður: „Eg skal fá ung- frú Dolores, annaðhvort með eða mót vil.ja yðar, herra herskipsfor- ingi'1, sagði Flindt. En hingað til heíir honum ekki tekizt pað. En hvað er petta, parua keniur hann“. Rétfc í pcssu bili koiu uugur sjóliðsíoringi inna tollbúðina, eu hatm för eigi einsamall, pvi hann leiddi velvaxinn kvennmann, er iiaiði pykka slædu fyrir andlitinu og voru pau að tala samau. f>au staðnæmdust skaimnt frá liðsforingjunum. féllust snöggvast í faðma, svo flýtti kor.a pessi sér útúr tollbúðinni, en Fliudt gekk til laesntaima sinna“. aGott kvöld Flindt, f>ú kvaddir vist stúlkuna heitt og inni- F]Sa^ðl ailnar f»eirra- „Hvaða stúlka var pað?“ mdt arisaði peim ekki uppá spurninguna, en sagði; „Flýtum okkni nú í bátiru^ klukkan er yfir 10, og mig langar ekki eptir að iá ákúrur út á sk,pinu“. f>eir ióru tm ofaní bfttinn, er strax réri með pú útað „korvett- umii“. þeir töluðu ekki orð á leiðinni, pví iagsmenn Flindts fundu 'J.U sagði Nieis .Íespersson Kruus, riddari. En annar púkina reið á. pjór, eg <eg hefi ekki svo eg muai, heyrt að sá leiðá liaíi nokkuru- fcíma farið peirri skepuu si hak. Reynáar segja fornsögurnar, að yficguð Grikkja............“ „Hvaða vifcleysa, pm feefir dctikkið vel Ktikið af hiu« sterka, |>ýzka Sli og séð 2 djöfl&na í staðinn fyrir eims.“ „Nei, sve sannariega.............“ „Efaldið ykkur s-amanl“ hrófsaði Eicíkur Gustafson, ,.og pið gestir minir, við skufusm fá ekkur enn pá dftlitið i staupími. þarna standa bevmemíiradr agtidefa. — Farið pið, dreagir, «g slökkvið ■eldiuK, lesið pi*3 bseiairnar ykkar og farið." i pvi pagw&ði riddarina og fóc in<aí veiziufcjjaldið. í wázlUfcjaidijnu og aanarstaðar í herbúðuttam skröfuðu rnenii am fyricburð penaaa paagað til að Stciun Oiaeson Bölja, riddari, för á staí SBemma uni tuorgnainn, eptir að hanu liafði fengið sér •dálitinn blund eptic bceimuna. Dagsnu áður höfðu hjarðsveinarnir beiðst eptir pvi að mega fcala við cáðltorrann, og ucðu allir Itissa á peirri beiðni. Eu peim vac veitfc hún, «g er peir kotuu mjög hnuggnir á í’und ráðherrans sagði kana bliðlega: „Hvað viiSjið pið?“ .„Jft, aftðugi 'h«rra!“ sagði kinu eklri af sveitnumm, „pað er *vo leiðktkíg'í tid pess að vita, að óviuámir hafa nftð í alla nautgripiw,a «g ö41 svitiin., og k»kað alfc inai i hecbúðunum. I gær sláfccuðu peir iioniim grfta bola, «g skjwltléttu kvígunni eg ijórutn svíuum; við gctum okki L-erft upp k þetta. -en viljurn biðja yöur um leyfi tii að mega «á öliutn gripunutn nir itöatdum <óvinauna“. „f>ið inunuð pó ekki faaáda, að óvinir vorir sleppi gri,p«n'um við jkkur svoua umfcalsiaust?“ biðjuíií yður, aáðwgi berra, aðeins að láta vritdubrúna vsera aiiðrií nótt, er vid komu".i.. Eg skal segja yóur, að pegar við höld- 'jra gcipuiium á beit, þá ríð og ept á stóra bola, ©g pegar eg segi ,,bo“, pá fer haan fcil hægri. og pegar eg segi „bú“, pá fer boli til 'vinsfcrijOg pað i loptinu, og bróðir mino iiefir tamið binn sfcóra gráa gölt, og ’öl-l naufca- eg svínabjörðin keumr svo hlaupandi á eptir okkur.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.