Austri - 07.04.1894, Page 4

Austri - 07.04.1894, Page 4
N ^í: 1 < > A U K T 11 1. 40 Peiiingalivarf. Hcrrn póstafgreiðslumaðiir A. Ríismussen á Sevðisfirði líefir tjáð oss pessa sögu: Fyrir skönnrm kom til hans mað- ur hér úr Seyðisfirði, sem lá veikur i vetur og hugðu menn honum pá enga lifsvon. Hafði pessi maður spurt póstafgreiðslumamr.inn, hvort hann haíi ekki tekið við rúmum 100 kr. í vetur til sendingar með pösti til Reykjavik- ur í hankann. Hann hafi nefnilega heðið vissan mann. sem hér skal ekkí nofna að sinni, fyrir peningana, pegar hann var pyngst haldinn, til að koma peim á pósthúsið. Hafi liann fengið manninum 1 kr. til að horga undir jieningana með. Síðan ha.fi maðurinn, er hann kom heim aptur, fengið ser 7ö au., með pví að 25 an. hafi kostað undir hréfið. Pöstafgreiðslumaðurinn, sem mundi ekki epcir að liann hefði tekið við pessum peningum, för pó og leitaði í hókunum og fann enga pvilika peninga innfœrða og að pví húnu tók hann pað fram við manninn sem pótt'st hafa. átt, peningana. að peir hefðu ekki getað verið afhentir á pósthúsinu, enda væri og sögusögn burðarmanns- ins tortryggileg að pví leyti, að ekki liefði minna getað kostað undir pén- ingana en 30 aura. Eptir nokkra. daga komu háðir pessir menn, peningaeigandinn og hurðarmaðurinn, til póstafgreiðslu- mannsins. Stóð burðarmaðurinn pá fast á pví, að póstafgreiðslumaðurinn hefði tekið við hinum umræddu pen- ingum af ser. Póstafgreiðslnmaður- inn pverneitaði pessum áburði og til- færði. að pað væri regla allra sem peniriga sendu, annaðhvort að taka .kvittun fyrir möttöku peirra af hálfu póstafgreiðxiumannsins, eða að sjá pað með eigin augum, að peningasendingin væri færð inní bækurnar. Og er oss kunnugt um að pessi mnmæli lierra póstafgreiðslumannsins eru á fullum rökum byggð. Svona hijóðar pá pessi saga. Eptir henni lítur svo út, sem burðarmaðurinn iiafi hagnýtt sér pen- ingarux, pvi að ekki getum vér, sem pekkjum póstafgreiðslumanninn per- sónulega og höfum reynt hann að vera reglusaman og samvizkusaman mann og póstpjón •— verið í nokkrum va.fa um,að liann sé algjörlegasvkn saka. En par eð saga pessi er orðin mörgum kunn — og máske afbökuð, áðnr en hlaðið flytuv hana hér rétta — pá má við pví húast, að smnir kunni að tortryggja póstafgreiðslumanninn. Yirðist oss pvi mikla og hrvna nauð- syn hera til að mái petta sé tafar- laust rannsakað t-il pess að sa.nnleik- urinn komi í Ijós, og póstafgreiðslu- maðurinn og póststjórnin verði lirein í aligum allra. Seyflisfirði 7.apríl 1894. |>a:m 30. f. m. kom strandferða- skipið „'fhyra'' og fór aptur norður um laud um morguninn p. 31. Með skipinn voru, kaupm. Popp frá Sauðárkrók, og Valdimar Davíðs- son, Sveinn Hrynjólfsson og Sigurður Jóhannesson frá Winnipeg o. fi. Með skipinu tóku sér far héðan til Akureyrar, skólakennari Árni Jó- liannsson með konu sinni og syni, og skósmiður Anton Sigurðsson. þann 3. ]i. m. fór gufuskipið „Egill“ liéðan til Vopnafjarðar og ýmsra liafna á norðurlandi og nokkrir farpegar með honum. Vöruskipið „Skírnir", skipstjóri Anderscn, kom p. 5. p. m. alfermt tií V. T. Thostrups verzlunar. f>essa dagana hefir hér verið ös eins og mest í kauptíð af Héraðs- mönnum, sem flestir hafa verið að j sækja pöntunarfélagsvörur hingað. Tiðin alltaf hin bezta, og mar- | autt orðið á Upphéraði. •j" A annan í páskum andaðist . kona síra Jóns Halldörssonar á j Skeggjastöðum, Ilagnheiður, dóttir 1 síra Daniels Halldórssonar ú Hólmum, eptir 23. vikna punga legu. i Frú Ragnheiður var siðari kona síra Jóns, hin ástriknsta og elskuleg í viðmóti og vel látin af öllum. (ídð verzlún fyrir alia. Undirskrifaður býbst hér- með til að kaupa útlendar vör- ur fyrir einstaka menn og félög og senda á þær liafnir, sem dönsku póstskipin korna á. Borg- un veröur ab sendast mér um leiö og pantað er, annaölivort i j peningum eða vel' vönduðum j íslenzkum vörum. Pantanirnar 1 I veirba leystar samvizkusamlega af hendi og glögg skilagrein send í hvert sinn, lítil ómakslaun. Utanáskript til mín er nú og mun verða framvegis: Jakob Gunnlögsson. Vingaardstræde 19. 3 Kjöbenhavn K. Hér með tek eg undirritaður aptur orð, er eg talaði til Hjálmars Helgasonar frá Ásgeirsstöðum á síð- astlrðnu vori i Dölum í Hjaltastaða- pinghá, par eð sögusögn sú, er eg pá fór eptir, hefir reynzt ósöim. Ásgrímöstöðum 12. febr. 1894. Magnús Jónsson. FJÁRMÖRK Ólafs Davíðssonar á Vopnafirði eru: 1. Stýft hægra, hamarskorið vinstra. 2. Sneiðrifað framan Iiægra; blað- stýft framan vinstra. Brennimark: Ó. F. I). — — Undirskrifaður selur á næst- koniandi vori 2 góðar mjólkurkiður með bezta verði; hafur fylgir með í kaupinu. Grýtáreyri í Seyðisf. 14. febr. 1894 Hallur Ölafsson þetta Marpcarin-smjör. er al- mennt erlendis álitið hin bezta teg- und pessa smjörs, og er í pví 25% af bezta hreinu smjöri. Ábyrgðarmaður o g ritstjflri Oand. phil. Skapti Júsepsson. Prentari tii g. G r í m s s o n. 274 framhjá. þcssi vík liggur á sunnanverðri St. Jan, og inn úr aðal- víkinni skerast fleirí minni vikur: I liinni noi’ðaustlægustu af pess- nm víkum, er kölluð er „óveðra-augað“ og er mjótt og umgirt af hiimru "i, — er dýpi mikið, en í norðvestur-víkinni, er nefnd er Marberdlahöfn, og liggur rétt framundan plöntunargarðinuin, Oaro- lína, er aptur grynnra, einkum i víkur mynninu, par sem að liggja mörg marbendlarif. í norðaustur, í stefnu til hinna ensku cyja, sást ekkert til sjó- ræniugjaskipsins, og pví sneri Flindt sjönpípunni inn yfir víkina og virtist honum að liann eygja siglutré yfir Bordeaux-hæðirnar, er liggja fyrir framan Marbendlahöfnina. En liú dirr.mdi öðnm. svo engin viss deili urðu á pví séð. Flindt fór pvi ofan úr reiðanum og tjáði herskipsstjúranum, livað hann hafði séð. „það er gott“. anzaði liann. „þó pað sé „skonnortan". sem ligg- ur par, pá kemur pað fyrir eklci, pví pó hábjartur væri dagur. get- um vér ekki komizt i skotfæri við hana fyrir grynningum út af henni“. „Ef ræningjarnir sjá oss hér á morgun, pá yfirgefa peir vafa- laust skipið“, sagði næsti yfirmaður, ,,og pá náum við pó skipinu, en leitt var pað að ná ekki í ræningjana sjálfa“. Herskipsforingjnn anzaði pessu engu, en greip kallarann og hrópaði: „Greiðið til um akkerin!“ Kú voru nokkur segl felld og ,,korvettan“ skreið nú með hægð inní grannsævi, pvi inn á víkinni eru mörg hættuleg marbendlarif. Dýpið var stöðugt mælt, en par kom einkum að gagni, að Flindt sjúliði hafði áður mælt upp pessa vík, og pekkti sig par vel, en pað var örðugt fyrir hann að átta sig par í myrkrinu. |>ó túkst að leggja „korvettnnni11 fyrir akkeri, nokkuð inná víkinni, og síðar. lét herskipsstjórinn setja bátana í sjó og hergögn i pá. það var vafið utan um árarnar, og víð fallbyssa látin í framstafninn á stórbátnum og hermennirnir vopnaðir. Með pví Flindt pekkti manna bezt víkina, v»rð hann yfirmaður á bátunum. Bátarnir voru fjórir að tölu og reru peir nú sem hljóðlegast innept- ir. þegar peir nálguðust voginn, par sem Flindt hafði séð siglutrén, pá reru bátarnir innundir land, par sem ekki var hægt að sjá pá, pegar peir hættu að róa, heyrðu peir báti róið. J>ar eð veður var stjörnnljóst sáu peir siglutré bera við himin, eigi langt frá peim, en 275 pað gat lika verið kaupfar, er tók sykurhleðslu frá plöntunargarðin- um, Carolina. Flindt sendi tvo af bátunum í langan hug fyrir utan skipið, og sagði peim að koma skipshöfninni í opna skjöldu uridir eins og peir heyrðu skotið, en sjálfur hélt hann með hinum tveimur bátunum út að skipinu. þegar peir voru að eins slcammt frá skipinu, lét Flindt hætta að róa, og mátti paðan heyra mannamftl á skipinu: „það var íjárans óheppni, að við skyldum komast í pessa klipu“ sagði maður uppá skipinu, „okkur -var farið að ganga svo vel!“ „En eg tel okkur lieppna að komast hii)gað“, sagði annar, „ein- mitt er dimma tók; nú geturn við pó falið ránsféð í klettaskorum, svo pcir ná ekki í pað. pó peir sjái okkur á morgun hérna“. „Satt er pað! en hinn gamli skipstjóri vor hlýtur að pekkja sig hér vel! En, livað var petta. hevrðirðu ekkert?“ „það var víst skípstjörinn. er kemur nú aptur á bátnum“. Af pessari viðræðu varð Flindt pess vísari, að petta var ræn- ingjaskipið og að foringinn var væntanlegur útá pað á hverri stundu úr landi. Hann löt nú pann bátinn, er eptir var lijá honum róa til lands, til pess að ráðast á bát ræningjaforingjans, er hann reri út- að skipinu, en sjálfur ætlaði liann að leggja til atlögu á stórbátn- um. Elindt og menn hans biðu nú um hálfa klukkustundu í mikilli eptirvæntingu, en pá heyrðu peir hávaða til landsins, eins og farið væri í bát og skömmu síðar áraglam. „Verið búnir til atlögu!“ hvíslaði Flindt. í sama hili kvað við skot frá bátnum við land. Nú varð háreysti á ræningjaskipinu; en Flindt skaut nú ílug- eldi innyfir skipið og við pá birtu raiðaði bann fallbyssunni í stór- bátnum uppá skipið og lileypti af og varð af pví mikið mannfall á skipinu, pví fallbyssan var hlaðin rneð naglarusli. Stórbáturinn reri nú að „skonnortunni“, er skotið var frá á pá. en fallbyssukúlurnar fóru yfir liöfuð bátsverjum, par eð peir voru komnir svo nálægt skipinu. En nú skutu ræningjarnir sem óðast á pá úr byssum, og í peirri svipan féll stýrimaður á stórbátrium og hefði hann steypst fyrir borð, ef Flindt hefði eigi náð í hann og lagt, liann niður i bátinn. Ágætt norzkt kalralbbi-fræ or tii solu lijá Stefáui Th. Jönssyni á Seyðisíirði.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.