Austri - 18.05.1894, Blaðsíða 1

Austri - 18.05.1894, Blaðsíða 1
Keraur út 3 á mánnAi eAn 36 blöú ti 1 neesta nýárs, og kostar hér á landi aúeins 3 kr; erlendis 4 kr, Gjalddagi 1. júlí Dppsögn skiifleg V)un<\in vid áramót, Ogild nemá komin sé til ritstjórans fyrir 1. október, Auglýsingar 10 aura línan e<la 60 aura hver [)uml. dálks og liálfu dýrara á íýrstu sídUj IV. Att. SEYÐISFIRÐI, 18. MA í 1894. Kr, t4 ?• r'a3r=pmaz=r% ■« •)•: .rva-.. Nor niíil-kaffi fri'i verksmiðjunni ,.Xörrejylland" er, ub áliti þeirra, er reynt liafa, hib bezta kaífi í siimi röð. Normal-kaffi er bragbgott, hollt Og nærandi. iS'orinal-kaffÍ er drýgra eii venjulegt kaffi. Norrnal-kaffi er ab öllu leyti eins gott og hib dýra brennda kaffi. Kitt pund af lo r m a 1- kaffi endist á móti ll/» pd. af brenndu kaffi. Norinal-kaffi íæst í flestum búbum. Einkaútsölu hefir: Tlior E. Tulinius. Strandgade No. 12. Kjöbenliavn. C. NB Selur aðeins kaupinonnuiu! Étflutningsmalið í Ycstnnblöðiiiium 0g alþingfstiðimlunuiu. —o— Eitt af þeim málum, sem eigi urbu útrædd á síöasta þingi. en búast má vib að verbi tekin npp aptur, er breyting á út- flutningslögunum frá 14. jan_ 1876, og hefir „blöbum þeirra Yestur-íslendinganna“orbibmjög tíbrætt um þab frumvarp, sem þau hafa kallab ýmsum illuin nöfnum, skobab sem tilraun til ab „ binda vesalings alþýbuna fasta vib eymdabælib hennar hér heima“ (;‘Sam.“) og talib ein- stakt i sinni röb um víba ver- öld. En þingmenn hafa ekkert borib liöntl fyrir höfub sér. Á- býrgbarmabur ,,Eunnanfara“ gem er einn af höfundum frv. vill ab mestu leiba hjá ser þetta ,,geip“ vestan-blabanna, og af- «aka sig meb því, ab hann lialdi aó „ísland se of folksfátt, og hafi skaba af allri fólksmissu“, en þo svo væri, gæfi þab j)ing- inu enga heiinild til ab reyna ab aptra útflutningum meb of- beldi, eins og vestanblöbin vilja telja mönnum trú um ab þab hafi ætlab sér ab gjöra. Ab öbru leyti vísar ,. Sf. “ m'jnnum til umræbanna um málib, og meb þvi ab þingtíbindin eru nú öll komin út, má vel bera sam- an ummæli vestanblabanna ann- arsvegar og þingmanna hinsveg- ar, máli þessu til nokkurrar skýr- ingar, og hnýta þar vib nokkr- um athugasemdum. þab leynir sér ekki, ab vésturfaramálib er kappsmál bábum megin, bæbi austan út- hafs og vestan, og finnst Vestur- Islendingum ab „heldri menn- irnir“ her á Fröni t porni ámóti því meb hnúum og linjám, en aptur finnst mönnum hér ab vestanblöbin (ekki siztLögberg“) beiti blindu kappi í mebhaldi sínu meb þvi. Einhverntima hérna um árib (þab var víst í deilunni utaf kvæbinu „Volaba land“) var Lögberg hó ab hafa á möti því, ab þab vildi gjöra kér landaubn, og einhvern tíma komu lika út í þvi stórkostleg- ar tillögur til vibreisnartilrauna fyrir ísland, ab sögn eptir einn af þeim, sem nú eru orbnir ,,'agentar“ og reyna ab sbpa fólki vestur. E11 aubsætt virbist ab „Lögberg j vilji 11 ú efia sem mest vesturflutninga. þvi ab um- mæli þess um mótspyrnuna gegn þeim bera talsverðan keim af ofstæki. og’ þó er eins og þab kannist vib, ab þeir muni verba til tjóns fvrir þá, sem eptir sitja, enda er þab aubvitab, ab væri vesturfara-hugur liér á landi svo ríkur í raun og veru, sem „Lögberg“ og „agentarnir“ vilja telja mönnum trú um, þá væri eigi hugsandi til neinna framfara fyrir þetta land ab sinni, því ab almenning vantabi þá trú á því, ab landib ætti nokkra vibreisnarvon, og eigi væri mikib vit í þvi fyrir þær fáu hræður, sem kynni ab vilja hýrast hér eptir, ab setja land- ið í botnlausar skuldir til ab koma upp járnbrautum o. s. frv. þab kvebur svo ramt ab meb- haldi „Lögbergs“ meb vestur- fiutningum, að þab ev farib ab verja „ Hagskýrslurnar “ hans Baldvins1, og var hann þó fyrr- um eigi talinn neinn „Lögbergs“ vinur, og átti ekki ætið uppá háborbib hjá því blaði. [>ab er fullt af vandlætingu útaf pípu- blæstrinum gegn „agentunum" í Reykjavík2, rétt eins og slíku hafi ekki beitt verið hjá mennta- þjóðunum vib merkari menn en þá Baldvin L. Baldvinsson og Sigurð Kristófersson, og liefði ..Lb“. ekki siður mátt gjöra „númer“ útaf aðförum Englend- inga vib Stanley á kjörfundi liérna um árið. Ef nokkur ís- lendingur í Ameriku gjörist svo djarfur að láta i ljósi rýrt álit á gæbum þessa „heimsins mesta hveitilands“, þá er „Lb.“ uppi meb fáryrði um manninn, og sannar meb því fullkomlega þab, sem íslendingurinn „aldraði og margreyndi“ í Dakota segir í 60. tbl. ísafoldar 1893, að þeir verbi fyrir hatri, svo ab þeim verbi ekki vært, er andmæla „skrumi og gumi“ blaðanna og „agentanna“. ..Lb.“ verbur O svo manns, ab þab sýnist varla vita sitt rjúkandi ráb. þab er t. d. nauba-skopíegt, þegar blabið er (78. tbl.) ab halda því fram, að íslendingar í Dakota geti engan liag baft af því, að menn liéðan ab heiman tlytjist til Canada þar sem alkunnugt er, að fjöldi íslendinga hefir flutzt úr Canada. suður til Bandaríkjanna, ekki sízt til Dakota. En rnestur „fít- onsandi“ liefir þó hlaúpib i „Lb.“ útaf útflutninga-frumvarpi þings- ins 1893, sem kallab er „end- emis-frumvarp“, „aumasta lineyxl- i ð “, , ,fru m varps-an dstyggð ‘1, „hneyxlisfrumvarpið alræmda“ o. s. frv., og bannib gegn vestur- flutninga-æsingum talib sama sem bann gegn þvi ..að tala um önnur lönd", og þingmenn látnir liafa megnustu óbeit á því, ab börnum þeirra sé kennd „landa- fræbi“, rétt eins og allt væri einskær landfræbislegur sannleiki, sein „a.gentarnir“ fræba fólkibum. J>ab hefir þó mátt sjá af vestan- blöðunum sjálfuni, að sum óbyggb svæbi, sem fyrst hafa verið lofub á hvert reipi, hafa siban þótt lítt j byggileg svo sem þingvailanýlend- an, enda sýnist það liggja i hlut- arins eðli, ab reynslan muni fyrst l geta skorið úr því, hvernig <’>- byggbir muni gefast í þessu „draumanna og vonarinnar landi“r sem ritstjóri ,,Lb.í4 segir, að tnuni að likindum verða aðalkornhlaba veraldarinnar. þab er fullyrt i ,,Lb.“ að ísland standi sem vib- undur í augum hins menntaða heitns, ef slíkt frumvarp veiði samþykkt, en blabib gjörði vel,. ef [>ab vildi bera saman við þetta frv., eins og þab fór frá neðri deild, útflutningslög þýzkalands, og einkanlega Kínverjaútilokun- ar-lögin (fra 5. maí f. á.) í Bandarxkjunum1 (en þau riki mun „Lb.“ varla áræba að kalla ó- frelsis- og kúgunarland). ákaft út af ummælum þessa 1) í „Lb.“ 1893, 82. tbl. eru pað talin „ósannindi, að sýnt hafi verið fram á nokkra verulega ófnllkomleika á skýrslum pessum“. 2) Yitaskuld er, að orraliríð pessi var enginn merkisviðburður, og upp- potum aldrei hælandi, pótt nóg sé af slíku víðsvegar í „hinum menntaða heimi‘‘, svo Reykjavik parf ekki að standa sem viðimdur fyrir pá sök. 1) „Sameiningunni“ pykir pað> yottur um megnasta „uppblástur“ á íslandi, að petta „svívirðilega laga- frumvarp11 skuli hafa komið fram, en hvað ætli petta hógværa kirkjulega málgagn inætti segja um Kínverjalög- jn? Skyldi pau ekki vera vottur um I uppblástur í Bandarikjunum, einkan- ; lega ef par við bætist „Lynch“-hegn- ingin og virðingarleysi pað fyrir lög- um og rétti, sem ensk Yesturheims- blöð kvarta svo mjög um?

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.