Austri - 13.07.1894, Blaðsíða 2

Austri - 13.07.1894, Blaðsíða 2
KI! 20 a u s t r; i. TR imi lu'fir svni sig (-itik:ir liagiuilpgur og vikíiliðugur í strauinnum og hugðun- uin á Fljótinu. J»að or íctlan Otto Watlines að koma von bráðar gufubátstorðuin á efra bluta Tjagarfljóts. alla leið upp að Brekku í Fljótsdal. svo framarlega sem hann fær par til ojiinberan stvrk. Hnnn hefir aðeins tekið 1 kr. fyrir að ftytja hestburðinn héðan nf Seyðisfirði og innnm Lagarfljótsós ■ matvöru, og hálfu minna fyrir bonivió. t. d. 1 kr. fvrir að flytja !:•: borð. og sji allir, hvílíkur hagnnður pvílikur flutningur er öllum TJt- liéraðsmönnum um túnasláttinn, og pá mundi flutninguriun eptir efri hluta Lagarfljótsós alla leið upp í Fljótsdal vera Upphéraðsmönnum engu minna hagræði, sem vonandi er að alpingi styðji að framkvæmrlum á með hæfilegri íjárveitingu á móts við kringumliggjandi héruð. Uppsiglingin á Lagarfljötsös er pá á komin, til ánægju fyrir alla pá, er unnið hafa að pessu mikilsverða fvrirtarki, og til stórhagnaðar fyrir lielming Fljótsdalshéraðs, sem vonandi er að bráðum megi verða allt aðnjöt- antli peirra hagsmuna, sem af henni leiða. J>ess væri og óskandi, að pessi uppsigling i eitthvert stærsta vatns- fall landsins yrði til góðrar fvrirmynd- ar til pess að reynt væri að koma vörum uppí stórósana á hinu mikla liafnlausa svæði frá Reykjanesskaga austur að Lónsheiði, sem mundi verða til ómetanlegs gagns fyrir pessar blið- viðrasömustu sveitir landsins, en sem eigst svo langsótta aðflutninga, að mik- jð dregur frá tijargræðistimanum. lláskóliumllið. —o — Menn segja: „Yfer viljum liafa háskóla á Jslandi". þsið er mikið gott, og eg er pví að öllu leyti sampykkur, meir að segja, mfer getur ekki dulizt, að hiskölamál- ið er eitthvert stærsta velferðarmál landsins, sem mi er á dagskrá; en pað nægir ekki að segja, eg vil.hafa hft- skóla. þar parf meira til. Fyrst og fremst parf fé og pað mikið, en pað er pó ekki sá versti pröskuldur yfir að stiga. það parf að umskapa hugs- unarhátt pjóðarinnar, pingsins, og stjórnarinnar, sem er pessu máli mjög svo fráhverf, og pað er ekki gjört í svip. Eg vil nú i fftm orðum leitast við að færa sönnur á. að pessu sé í raun og veru pannig varið. Til pess að sýna og sanna að háskóhunálið sé nýgræðingur, rótar- vana í hugsunarhætti pjóðar vorrar, nægir að eins að benda til undirtekta landsmauna undir samskot til h iskóla- sjóðsins, sem byrjuð voru á siðasta sumri. Samskotin hafa gengið mjög dræmt, nema helzt trá útlöndum og var ]ió heldur gott árferði víðast hvar um landið. þá er annað, og pað er straumur stiidenta til hins útlenda háskóla. Hvernig stendur á pví að hann er alltaf að aukast, en pær tvær æðri menntastofnanir sem til eru í landiuu, standa pvi nær auðar? það kemur til af pví sama. Tilfiuningin fyrir pví, að sú menntnn sem menn fá í andinu sjálfu, sé betri en sú sem menn k:\upn nfarverði í framandi hindi, er ekki ennpá vöknuð lijá pjóðinni, en pað er sú tilfiiming, pað or sft hugs- unarháttur, sem verður að vera orðinn inngróinn hjft Jijóðinní áðuron liftsköli kemur. oigi linmi að gota prifizt. þjóð- in liofir enn okki skilið pessi orð skftldsins, sem liann kvoður í framandi landi: ,.Sá or beztur sálargróður. som að vox í skauti móður, ui rótarslitinn visnar vísir, pótt vökvist hýrri morgundögg“. hversu niargur íslonzkur visir hefir ekki visnað í Höfii, pótt liann liafi yerið vökvaður par úr Mímisbrunni hinna korðn foðra. þingið á vitanloga að vora. sýn- ishorn af lmgsiinarhætti pjóðarinnar, og pað hefir trúloga verið p;ið hvað petta mál snertir. Síðasta ping og nokkur undanfarandi ping hafa revnd- nr liaft á prjóminum og sampykkt frumvörp um landskóla og háskóla, en pað hefir auðsjftanlega verið utan á peim flostum og okki sprottið af peim liugsumirhætti, sem var nauðsyn- legur uiidanfari skölans. þ:«r á við að segja: „maðnr, horfðu pér nær“. Við eigum tvo skóla, som vitanloga ættu ásamt lögfræðisdeild að vera undirstöðu doildir liáskólans. þessa skóla lætur pingið sig litlu varða, lætur pii standa auða, atívana í samkejipninni við stóran og öflngan háskóla í framandi landi, sem bíður fram síiia tælandi ölmusu, stórar upp- bæðir í augum liins unga menntamanns, sem allt til pess liefir eptir föngum verið levndur poss hvað peningar eru, nema i pau fáu skipti, sem fjárhalds- maður hans gefur honuni ffteina aura til gamans. Fjárstyrk til pessara skólu. er álitið sjftlfsagt að spara sem ínest, og pað gengur svo langt, að pó að úr ölluni hornum landsins sé hróp- að: „Hér parf a u k a-læknir“, (meira má ekki nefna), pá sér pingið sér ekki fært að leggja meir til læknaskölans, pess eina skóla sem hefir sent út um landið pá lækna sem pað hefir, heldur en til eins af 4 búnaðarskóluiii (Hóla- skólans). Hvernig ætli ]>að færi, ef háskóli væri kominn. Sá ætti víst upp á pallborðið hjá pinginu. Er nú von að vel fari? A priore mátti ganga að pví vísu, að stjórnin myndi ekki vilja háskóla á Islandi. Stjórninni dylst pað vitanlega ekki, að bezti sambandsliður milli Islands og Danmerkur, er að Jslendingar sæki menntun sína til Hafnar, ef svo er hægt að koma peim einhverstaðar inn í embætti í landinu. En stjórninni er ekki láandi, pó hún hugsi sig tvisvar um að sampykkja lög um háskóla á Islandi, pegar hún sér, hvernig farið er með presta- og læknaskólann. — Hún hefir víst htddur ekki mikið álit á pessuni stofnununa. það er hér seu steinni'nn liggur í götunni, og h..r:m er pungtir fyrir, pvi hann er prefaldur í roðinu. Sé nokkur áhugi meúal manna á máli pessu og sé piug- inu nokkur alvara með petta, pá er pað vafalaust fyrsta sporið sem pað getur stígið pessu máli til framfara, að revna til að endurbæta pessa tvo skóla eptir pvi sem verður. Hvað læknaskólann snertir. pá er fyrst og fremst áríðandi að fá eitt- hvert spftalabrot, t. d. tvær deildar (innvtírtis- og útvortissjúkdómadeildir) með 2 kandidötum við hvora til að byrjn með. þætta er í annan stað braðanauðsynlegt vegna sjúklinga lands- ins, sem opt lrnfa purft að hrekjast til útlanda fyi'ir litlar sakir vegna pess að enginn spítnli er til í landinu. þessi spitali mundi eflaust bæt-a skol- ann nð stórum mun. Ennfremur pyrfti að auka svo fjftrstvrk skólans. að liann gæti kev])t bækur og áhöld til kennsl- unnur meir en er, og að lokum parf að sjá svo um, að peir sem koma úr skölanum fái fullan rétt til allra. em- hietta í landinu, pví annars verður híiiin áframhaldandi auður af nemend- uin og landið læknalaust. Hvað prestaskólann snertir, pá er vafalaust, að s’i sköli hefði gagn af meiri fjár- styrk til pess að konnslutiminn mætti lengjast ujipi 3 ár, og svo ætti að giida liið sama um liann, að lærisvein- mi' frá honum ha.fi fullt jafnrétti við candidata frá háskólanum, pví ef vér ætlum :ið fft pessa skóla í lag, parf að laða að peim hina heztu krapta, ekki að eins hina beztu kennslukrapta. heldur og hina beztu nftmskrapta. þá mumi skólarnir lcomast í ftlit og pá mun sú meðvitund vakna hjá pjóðinni, að ,,sá er beztur s’ilargróður sem að vex í skauti móður“. það sem eg með pessum fáu lin- um vildi hafa sngt, er petta: Hft- skóli er liið ákjósanlegasta, liann er takmarkið sem við eigum að keppa að, en á langt í land. Yegurinn td pess að fá háskóla, er að bæta skóla pft sem pegar eru í landinu og nuka við pft, pví á pann liátt kemur lul- skólinn, sfnásaman af sjálfu sér. .T ó n .1 ó n s s o n. (læknir). t Eldjufrú E1 ín E i n ars dotti r lézt 13. apríl úr Influenza að Bæ í Króksfirði hjá tengdasyni sínnm, hfer- aðslækni Ólafi Sigvaldasvni. Frú Elín Einarsdóttir var fædd í Skögum undir Eyjafjöllum 2. október 1811 og ólst par upp, par til hiin árið 1831 fór til biskups Stein- gríms Jönssonar að Lauganesi og var par 8 ár og síðan 2 ár í Reykjavík. þann fi. júní 1841 giptist hún sira Jóni Jóussyni, siðar prófasti í Húna- vatnssýslu, er dó 2. júní 1862, og flntt- ist hún 1863 búferlum að Hofi í Vatns- dal, en úrið eptir að Leysingjastöðum í fóngi og bjó hún par til 1871, er héraðslæknir Ólafur Sigvaldason gekk að eiga dóttur hennar Elisabetu, og brá hún pá búi og fór vestur að Bæ með peim hjónum og hefir verið par hjá peim siðan, glöð og ánægð og heilsugóð. Frú Elín Einarsdóttir var val- kvenndi, fríð sýnum og afbragðs vel gefin til sálar og líkama, hin elsku- legasta í öllu viðmóti og kvenna kurt- eisust i framgöngu. Hún var' pví elskuð og virt af öllum peim, er hana pekktu. Björn Oddsson. þ>ann 30. júní andaðist að Hjalta- stað, öldungurinn Björn Oddsson, ur Influenza, eptir tæpa vikulegu. Björn Oddson vur fæddur að Mærðarnúpi í Vatnsdal og ölst par u]>p hjá foreldrum sinum partll liann byrjaði búskap að Leysingjastöðum í þingi 1843, bjó pur í 21 ár og flutti síðan búferlum að Hofi i Vat-nsdal. Síðustu ár sin dvaldi hnnu hjá syni sín- um, sira Mngnúsi á Hjaltastað. Björn Oedsson var tvíkvæntur; varð Jionum eigi barna auðið með fyrri konu sijini. Seinni kona lians er Bannveig Sigurðardótfir frá Evjólfsstöðum í Vatnsdal, og átti með henni 6 biirn og lifa af peim 2 synir, síra Magmis, prestur að Hjnltastað, og Oddur. prentari í Kaupmannahöfn. Hjörn Oddson var dugnaðar- og greindarmaður. drengur góður og hinn lijftlpsamasti. þiumig ól liann að miklu leyti ii])]) (5 huiníiðarleysingja. En pað sem sferlega einkenndi Björn Oddsson, var lians einstaka dagfar, ráðvendni, guðrækni og trú, í ! hverjum dyggðum lmnn stendur fyrir mér, — sem pekkti liann á æskuárum l mínum - sem fögur og kær endurminn- j ing liðins tima, pft er ungir og gamlir ! beygðu liöfuð sín fyrir guði og haus orði í bæn og trú. Skapti Júsepsson, 1 ii f 1 u e íi z a n hefir nú gengið á Vojma.tírði. og voru par f>. p. m. 10 manns dauðir iir sótt- inni', flest gamalmenni. þar á með;il Guðmundvr Stefdnsson, á Torfa- stöðum, merkur bóndi á sinni tíð og atgerfismaður mikill og dánumaður. faðir peirra verzíunarstjóranna, Stef- áns á Djúpavog og Karls á Búðareyri í Fáskrúðsfirði; og Sigurbjörg Björm- dóttrr, tengdamóðir Árna lieknis Jöns- sonar. [nfluenzun hefir hagað sérí Vopna- firði líkt og í vetur á Hferaði. en j nianndauðinn hefir verið minni sökum I pess að meirn hafa getað varið sig fyrir irinkulsi nú framar enn um hú- vetur. Eitt heimili í Yopnafirði, j Fell, hafði varið sig enn sem komið j var, með pví að varastallar beinar sam- I göngur, enda mun pað áiit flestra skyn- j samra manrta, sem veitt hafa pessari sótt nákvæma eptirtektj að pað megi takast, hvað sem svo sumir læknar segja. það mun vera almennt, að menn nærast í pessarí veiki á mjölk, par sem pess er kostur. og verður jafnvel gott af, prátt fyrir allar kenningar læknanna um skaðsemi mjólkurinnar, og mun pað álit ólærðra manna, að læknar hefðn unnið pjóðinni enn pá meira parfaverk liefðu peir í fyrstu stemmt stigu fyrir pví að Influenzan kæmist í land og síðan reynt af alefli <*>ð sporna við útbreiðslu liennar um allt land, heldur en pó peir banni al- menningi að nærast á peirri fæðu, er margir sveitamenn liafa svo að segja eina handbæra handa. veikunr mönuum. T Norðurpingeyjarsýslu lfezt í vor úr Influenza merkiskonan Guðný Skúladöttir á Sigurðarstöðum á Mel- rakkasléttu; i Suðurpingeyjarsýslu Guðný Jönsdóttir í Reykjalilið, hin mesta fríðleiks- og sórnakona; og merk- isbóndinn Skúli Rristjánsson á Sigríð- arstöðum o. fl. í Skagafjarðarsýslu dó prestaöld- ungurinn, Jim JJaUsson, hinn mesti at-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.