Austri - 13.07.1894, Page 3

Austri - 13.07.1894, Page 3
N K: 20 A U S T R T. 73 gjörvisinaður á síani tið; og söðla- smiður Dtuúd Ólafsson, sonur síra Ólafs þorvaldssouar, o. m. fl, BréfKafli úr Eyjafirði 29, júní. Frettir eru iiéðasí þessar helztar: Inflíienzan <■ r nú búin að heimssekja okkur, og er nú aptur á föruin, liún Jiefir lagt marga í gröfina, bæði liér í bænum og í sýslunni. Kg man ekki lielminginn af þeim sem dánir eru, þó skal eg telja upp þá sem eg raaii. Hér í bænum: Halbiór iíókb- Pétursson og Aðalsteinn Friðbjarnar- son, Guðrúa ekkja Magnúsar Júns- sonar, Aðalbjörg gamla Magnúsdóttir og nokkriv fieiri I grendinni: Bergvin i Hamarkoti. Kristján J>orkellson á Yargjá, StefAn Árnason á Gncnhól, Stefán Oddsson Dagvarðareyi, Stef'm á Mvrká, og Krisijim „Yert*. — Kristján bónui . Magnússou Fagranesi, Sigfús Pálsson Holti Sv.dal, Sigfús Jónsson Grund í Sv.dal, auk margra fleiri. Veikin liefir komið hákarlamöimum injög ílla, því að þeir feugu hana þegar þeir Sconiu itm, og hafa mátt liggja iimá fjörðum í 2—3 vikur aðgjörðalausir. Rál carlsafli er fremur góður. Hér eru koinnav á land ca. 3000 tn. lifrar ogvvon um góðait aíia enn, því haf- ísinn erekki langt frá landi, og lieldur bákarlamönnum frá að draga oflangt íitá djúpið. — Norðmenn hafa drepið ijarskann allan af livölum hér fyrir «tan fjörðinn og draga þá innáSiglu- fjörð, það er langt sfðan 60 blnhvalir láu þar fvrir akkerum, og nokkuð liefir sjálfsagt baetzt við siðan. — Siðan eru þeir „bngseraðir" fcil Vestfjarða, Giglfirðiugar /ii, ] itið af krásinni, iiema sporðinn og bægslin. Norðmenn isafa víst í hyggju að setjast að við Norður- land, og þá fyrst á Siglufirði. Drykkjuskapur, næfursotur, iimhrot, áfloíí og líftjon. Allt þeíta er sagt að hafi átt sér stað á Vopnafirði fyrir skemmstu, þá er ,.l)iana“ hafði rekið hin brotlegu fiskiskip inn þangað. Fiskimenn höfðu farið í land og lenfc þar eptir vanda á veitingahús- inu ásamt skipshöfninni af norsku hvalveiðaskipi, er lá urn það leyti inn á firðiimm. Svo var farið að drekka, og drukkið ótæpt, langt fram á nótt. Og þegar menn gjörðust ölvaðir, lenti í deilum og rifrildi og siðan áfiogum, Iiæði úti og inni. Svo fór hópurinn loks út undir morgun; og þa er sagt að hinir drukknu sjómenn hafl brotið upp hús, er færeyskar stúlkur sváfu í, sem forð- uðu sér á nærklæðimum út um glugg- ana undan væntanlegum misþyrming- um. Siðan færðist leikurinn ofan á hafnarbryggjuna með gauragangi og áflogum, og þar fór enskur maður útaf bryggj uimi í sjóinn og drukknaði, þvi íair þeirra muuu liáfa verið sjálf- bjarga, hvað þá heldur aflögu færir. — Vav það meðfram til þess, að „J)iana“ fór tii Borgartjarðar, að sækja sýsln- manniim til þess að taka próf í því, Jivort nmnninum hefði eigi verið hrund- ið viljandi í sjóinn, sem sterkur grun- ur leikur á. Orsökin til alls þessa ólifnaðar var drykkjuskapu r og vinveit- ingahúsið, sem ekki einusinni kvað hafa vinsölulejfi. Mætti nú alþingi loksins þökn- ast, að gefa liinum bindiadishlynntu héruðum landsins lagalegt nauðvarn- arlcyli, með hr íaða sam þy k k t u m (Lo- cal Option), gegn drykkjuskapnum og gl'æpum þeim, er af honum leiða. jaður, sír göður liér niðri þar sem úrkoinurnar hafa Sey^isfirAi 3 ‘jíilí 1894. Xú mun sl ttur víðast bvr og er grasvðx*’ fjörðunum verið samfara iiinuiu mikla idta, eu • uppá Héraði munu tún viðn brunniu. Xýlega kom iiingHð til bæjarins realstúdent Ugintt-ndur Sigurðsson, alla leið landveg suiman úr Reykja- vik. Sagði hann grasvöxt í meðallagi fyrir sunnan Holtavörðuheiði, og i Húnavatns- og Skagafjarðarsýslu mjög góðan, en harðvelli brunuið í Eyja- fjarðar- og Suðurþíngeyjarsýslum, enda höfðu hitarnir verið þar ákaflega miklir, allt framundir 30° á Celsius- ar-mæji í skugganuni. — jmim 20—22. júni hafði snjóað niður í inið fjöll á Suðurlandi. Ögmuudur Sigurðson fylgir nú að vanda porvcMi Thoroddsen. á rann- söknarferðum háns í sumar um Aust- urskaptafellssýslu og Austfivði. J>or- valdur er væntanlegur hingað með „Laura“. Fiskafli er nú ágætur kominn hér á ölíum fjörðunum. enda'.síld nóg til beitu. Hefir því útlitið til sjáv- arins mikið batnað. Tombóla sú, er Bindindisfélag Seyðfirðinga og Goodtemplarar hér á Fjarðaröldu og Búðareyri héldu í sameiningu i barnaskólahúsinu 8. og 9. þ. in. gekk ágætlega, og voru allir drættir uppgengnir oþtir lnilfan ann- an dag. Agóðinn af Tombölunni varð, í með 25 kr. gjöf frá stórkaupmanni V. T. Thostrup, 771 kr. 63 x. þann 10. för „VaageiC héðaa með ullarfann frá Pöntunarfélaginu til Skotlands og kenuvr svo uin hæl liiugað aptvvr. Xýlega var gufuskip Asgeirs stóv- kaupinanns Asgeirssonar, „Á Ásgeirs- son“ á Eskifirði, og var sjálfur ineð skipinu. Sira fórarinn f órarinsson er kosinn prestuv að Valþjófsstað og Ási.- miarfélag, Hift brczka og íslcnzka vcrzl. er félag það nefnt, er stofnað var í vor með L 1 hlutabréf- um, senv ev á íslandi kr: 18,20 með buvðargjaldi. íslendingar geta eptir vihl tekið hlutabréf. Atkvæði gildir fyrir hvert hlutabréf, og má fela öðrunv að greiða atkvæði. Abyrgð félagsins er sam- kvæmt skozkum félagslögum t a k m ö r k- uð og bundin við hlutafjárupphæðina. en ekld persónu hlvvtabréfseiganda. LTpphæð félagsins er fyvst vvm sintv 90 þús. kv\, sem er vaxandi. Framkvæmdarstjóri á fslaudi er Björn Kristjánsson, valinn fyrir fvrsta árið. Sjaldgæft lijoiiáband. segir fvrirsögn frá: i Dan- verið í í kunnings- að hann tara til Vinlands hins góða til ennari nokkur, hér hafði eigandinn LTndir þessari „Dagens Nyheder" svo „Skó mörku, sem eitt sinn töluverðu áliti, en komst skap við hegningarlögin, svo varð að þess þar að hafa ofan af fyrir sér — hann hefir nú fyrir skömmu skrifað stjórn þess fangelsis í Danmörku. þar sem hann eitt sinn hafði verið heima- gangur og beðið hana að senda sév unga og friða konu, ea þó straffaða, og kvaðst hann ætla að ganga að eiga hana. Skólakennarinn hafði grætt töluvert fé ; Ameríku, og sendi hann yfirfljótanlega ferðapeninga handa konuefninu, en ha.nn setti það fasta skilyrði, að hiin væri ströffuð og er mjög líklegt að hann hafi lagt trúnað á lvinn forna vnálshátt: „kunnugir bít- ust bezt“. Fangastjórnin varð góðfúslega við þessum tilmælum hans, og steig brúð- urin á skip fyrir fáum döguni, að öllu leyti vel út búin til lunnar löngu sjóferðar. Og til þess að brúðguminn gæti sern fyrst fengið ósk sína upp- fyllía, var stúlkan strax látin laus og tvenní gefið upp það sem hún átti ept- iv af fangelsisvist sinni“. 316 til þess að grípa nicð bendinni um hinu opna upphlut. En hún gat ekki hreyft handlegginn. „Liggið þér kyrrar, ungfrú! eg er lækriir“. Hann lypti hosgt upp hinuiu magnlausa handlegg, er var brotinn í tvenn stöðum. „Hún lifir, Tómas!“ hrópaði presturinn glaður. „Góðum guði sé lof og clýrð! Magga mín, elsku barnið mitt. þekkirðu mig?“ Hún reyndi til að brosa. „Heldurðu að eg deyi, faðir minn?“ „Xei, þú Magga mín, þú skalt elcki deya í þetta sinn, ef guð lofar*1. Hún íokaði augunum og leið aptur i ömegin. Xú kom Xorðri aptur á harða spretti, og'stökk af baki hinuni skjáliánda hesti, sem var seni væri bann dreginn af sundi. Prest- uiinn hélt ammoníac-glasi fyrir vitum liennar og Tömas reyiidv aðwvr upplífgUnartilraUnir, er vöktu hana bráðum úr yfiriiðiiiu. Hún opnaði aptur augun angistarlull. Haraldur og Tómas litu hvor til anitars me5 alvörusvip. „Méi er svo ílt í höfðinu — og handleggnum, — Eg dey, faðir minn ! s.undi hin unga mær. „J>að er ljærri því-‘ sagði Tómas alvarlegur. „En nú verðið þér að vera kyrrar með höfuðið á meðan eg bind um sárið.“ lónvas klippti nú stórt vil£ uppí Ifið fagra, ljósa hár hennar, og svo bar hann smyrzli á sárrendurnar, svo þær urðu tilfinningar- j vusarog saumaði síðan sárið saman ogbattumþað. Magdalena lá kyr á meðan með hálfopin augu. Presturinn horfði á Tómas með angist á meðan. „Er nokkur lífsvon?“ hvíslaði hann að honum. „Sárið sjáltt er ekki hættulegt og ekki handleggshrotiu lveldur og önnur meiðsli hefi cg ekki orðið var við,“ svaraði Örn í lágum róm, „nenva ef heilinu kann að hafa komizt við, en við verðum að vona liins bezta“. „Hér getur hún ekki verið“ sagði hann hátt. „En eg vona að þér álítið heimili mitt sem yðar eigið í’yrst um sinn og svo skal eg reyna til að gjöra mitt ýtrasta“. Presturinn þrýsti þegjandi hendi hans. „J>arna konia húskarlar mínir með börurnar11 sagði Örn; „hráð- unv skal barnið vðar fá mýkra legurúm1*. 9 312 uím „hins frjálsa andaA En svor.a dýrðlega gidHsþjónustugjörð og þó svo einfalda, hafði hann aldrei hlýtt á. l'pp á steininum tónaði presturinn bænina. Hin hljómfagra raust prestsins hafði auðsjáanlega rnikil áhrif á Tómas og það var eíus og hanií kannaðist við hana. J>etta lvlaut einmitt að vera gamli guðfræðiskemvarirm lians í latínuskólauum, sem var á hezta aldri, en nú var orðinn gamail maður. Svo var sunginn sá’mur og þá tónaður pistillinn, síðan Aptur sungið og svo tónað guðspjatlið. f»etta var 5ti sunnudagur eptir þrenningarhatíð, er iolkið þyrpt- st til Jesú viS Genezarethvatnið. Pölkið þyrptist og utati að prestinum til að heyra guðsorl. Utlegging prestsins k guðspjallinu var ljös og löguð eptir skilniagi áhayrenda; en kennitig prestsins var gagntekin af brenn- andi áhuga og bremvandi, sannfæringu, sem hreií’ söfnuðiun nveð sér, og jafnvel lika Örm — J>að varð lvann að minnsta kosti að jáfca, að presiurinn prédikaði fagran og huggmnarrikan kærleikans lærdónv Krists, og haoa öfundaði þessa einfeldnimga er sátu ymhverfis hami, af þeirra barnslegu trú, sem veitir þeim styrk tii |vess að bera þrautir lífsins og hugrekki i dauðanum, seiu er inn- gangur til hins sanna tífs. „Hv.að er sannleikur?“ spurði Pilatus. Xeðaeunelir Prestasteininum sat hin unga prestsdóttir. Hinn skyggnisbreiði reiðhattur bennar lá í grasínu og liið síða reiðjrtls ihukli fætvvr henear, hún sneri audlitiim og liinum blikandi augum •og hiaum hálfopua muuni að föður sínum.. — „Engiil írúarinnar“, livíslaði Haraldnr að Tómasi. ,AI«ðtakið blessan <lrottinsI“. Daiverjar stóðu allir upp >ór hinni grænu grashrekkti og tóku með beygðum höí'ðum og knjám, eins og forðum í kaþólskri iið — rnóti blessankvni hjá hinum hvíthærða prestaöldungi. „Djxvttiim upplypti sinu augliti yfir þig og gefi þ'ér frið-“. T>eir Önn og Xorðri gengu þegjamli heivnleiðis fra guðsþjónustu- g.jörðinni, þar til þeir komu að læk. sem kom vestanverðu úr brekk’

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.