Austri - 02.08.1894, Blaðsíða 3

Austri - 02.08.1894, Blaðsíða 3
Nk: 22. A U 8 T R I. s“ í um i Fljötsdal 10. júli, og var sam- sætið fjölmennt, veizlan göð og liin ánægjulegasta. Prófastur síra Einar Jonsson á Kirkjubæ hélt, eptir beiðai söknar- barna síra Sigurðar, aðal-skilnaðar- ræðuna, og minntist peirrar miklu ástsældar og virdingar, er pau hjón hefðu getið sér hjá sóknarmönnuin, og peirrar miklu eptirsjár, er peim væri að brottför peirra úr héraðinu; mundi pað skarð, pví miður, seint fvllast, pví vinsælli og ágætari kenni- maður mundi trauðla hafa verið hér austanlands fyr eða siðar, en síra Sigurður Gunnarsson. Síra Sigurður Gunnarsson pakk- aði pessa ræðu með hjartnæmum orð- um og pakkaði söfnuðinum fyrir alla pá ást og alúð er liann hafði sýnt peim hjónum og bað guð að blessa yfir söfnuðinn. Að pessum fundi minntust og Héraðsmenn með liugheilli kveðju ekkjufrú Ga)ri5ar Kjerúlf. er pá var að fara alfarin af Héraðinu, par sem hún og maður liennar höfðu getið sérj vinsældog virðingu allraHéraðsbúa. Útlendar fréttir. —o— Bamlaríkin í Norðuramiríkii. J>ann 29. júní s. 1. brauzt út í Chicagoborg hið stórkostlegasta vinnu- manna vcrkfall meðal járnbrautarpjóna er á fária daga fresti dreifðist út um mestöll Bandarikin, og náði bráð- lega til margra annara handiðna, svo vinnumenn gengu iðjulausir svo milli- ónum skipt.i og bönnuðu öðrum að framkvæma pá vinnu, er peir voru úr gengnir, fyrst með fortölum, síðan með hótunum og loks nieð valdi, og sló pá í bardaga með iðjuleysingjunum j og peim sem fengnir voru í stað t peirra og lögregluliðinu, sem reyndi til að skakka leikinn, en gut eigi að gjört fyrir öllum peirn aragrúa, er alla vinnu vildi hepta, og peirra flokk fyllti allur hinn mikli ópjóðalýður og fátæklingar, er svo mikið er af í stórborgunum par vestra, 1 Chicago mætast 21 stórar járn- brautir, og er pvi borgin miðdepill hinnar geysimiklu umferðar lýðveldis- ins. Og pá er allar pessar járnbraut- ir neyddust til aðhætta að flytja vör- ur og menn, pá horfði víða í landinu til stórvxndræða, ogpó mestra í Chica:- go sjálfri, par sem bæði mannfjöldinn og skríllinn var mestur. Yoru par brenndir járnbrautavagnar og peim hleypt hverjum á aðra til eyðilegðingar, og mikil rán framin. Matvæli hækk- uðu voðalega í verði, pá er allir að- flutningar hindruðust til staðarins, og peir sem ekkert áttu, ræntu pá, er eitthvað höfðu. Verkfellendur stöðvuðu járnbraut- jxrlestirnar stundum á eyðistöðum, par sem eigi varð náð til nokkurs matar, s\ o íeiðamenn sultu lieilu hungri. Stundum stöðvuðu peir og stórlestir af svímim og öðrum gripum, er ætl- aðir voru Chicagóborg til mamxeldis, og hleyptu allri hjörðinni lausri út úr járnbraiftarvöghunum. 1 borgunum í Kaliforníu urðu miklar óspektir og náðu verkfellend- ur og skríllinn sumuin peirra algjör- lega á sitt vald, svo sem Sakramento o. fl. Clcvcland B'andaríkjaforseti, sá nú að úr pessu mundi verða almennt borgarastn'ð, ef hér væri eigi tekið til skjötra úrræða. Hann sendi pví herlið til Chicago og peirra bæja, er ógangurinn var mestur í, og setti pann fyrir herliðið, er til Chicago fór er Mills er nefndur. dugandi herforingi og harðsnúinn. Hann setti fallbyss.ur par á strætum borgarinnar, er hon- um pótti við eiga. en Cleveland sagði Mills, að beita herlögum við bæjar- lýðinn. Fylkisstjórinn í Illinois, par sem Cliicago liggur, kvað petta mestu ó- lög, og krafðist pess, að Cleveland kallaði herliðið burtu. En alríkisforsetinn varð ekki við peim tilmælum, eðakærði sig um for- boð hans; en verkfellendur og skríll- inn reyndust allt deigari til framgöngu gegn herliðinu, pegar á átti að herða. heldur en hann hafði verið gegn lög- regluliðinu, pví í hreðunum við pað höfðu margir fallið af háðum. Jaegar síðast fréttist voru pví allar liorfur á, að pessum gauragángi, sem nær var orðinn að voðalegu borg- arastríði, mundi hráðum af létta að pessu sinni. og pað pví fremur, sem foringi vinnumannanna, Eugene Débs, hafði lýst pví yfir, að petta voðalega verkfall skvldi hér staðar nema; en verkmannalýðurinn er jafnan mjög hlýð- inn fyrirskipunum foringja sinna. Að pessu sinni hafa verkmenn ekkert bætt kjör sín, en valdið mann- skaða allmiklum og pví fjártjóni, bæði sér og öðrum, sem nemur mörgum milliönum dollara. En mjög er hætt við, að eigi liði á mjöglöngu áður en lík tiðindi eða verri spyrjist paðan að vestan, pvi mismunurinn á milli auðmannanna og fátæklinganna er hvergi eins ákaflega mikill og i Norð- urameriku og hinar æðri stfettir rniög spilltar að siðferði, og par í landi allt falt og leyrilegt fyrir „hinn almáttuga dollar“, „gullkálfinn", sem langflestir Amerikumenn trúa og treysta einan á Hinir verstu fjárplógsmenn sitja í hinum æðstu embættum og á pjóð- pinginu, svo hinum viljabeztu forset- um lýðveldisíns veitir mjög örðugt að koma fram hinum pörfustu nýmælum, eins og Cleveland lækkun á hinum gífurlega verndartolli. er fyllir vasa auðkýfinganna á pjóðpinginu og í em- bættunum. Má vel vera, að spáaómur hins fræga sagnaritara Macaulay’s, rætist, að í Norðurameríku muni sósíalistar hefja umturnun á pví núverandi fyrir- komulagi mannffelagsins. Embættispróí' í löguiu hefir Steingrimur Jónsson frá G-autlöndum tekið við háskólann með 1. einkunn. Seyðisfirði 30. júlí 1894. IJm miðjan júli kom gufuskipið „Dana“ frá Englandi með k'd til verzlana Tuliniusar og Jóns Maynús- sonar á Eskifirði. „Thyra“ kom hingað pann 26.j úlí. Með skipinu var sýslumaður B. Sveinsson, stórkaupmaður W. Bache, stud. med. & chir. Magnús Sæhjarn- arson, fröken Aurora Bachmann frá Patreksflrði, síra Kristinn Daníelsson frá Dýrafirði og ýmsir fleiri. Með „Thyru“ tök sfer hfeðan far til Yopnafjarðar öldungurinn Gunnar Gunnarsson. „Vaag'cn“ — er nýkomin var frá Skotlandi með kol — fór hfeðan suð- ur til Reykjavíkur p. 29. júlí með sýslumann B. Sveinsson, frú Soffíu Einarsdóttur með 2 dætrum og 1 fóstursyni, ekkjuírú Guðriði Kjerúlf með móður sinni og dóttur og fóstur- dóttur o. fl. Tíðarfar. Síðustu viku voru heypurkar ágætir.og munu nú flestir liafa hirt töður sínar. Fiskur er víst nokkur, en heitu hefir vantað á flestum fjörðunum ; / 324 pví. En náttárunnar töfrandi fegurð og óumræðilega yndisleik hafði hún ekki til jafnaðar við Mögdu. Loksins var slrið á höfðiuu á Mögdu gróið. og hún klæddist; og svo koni sá merkisdagur, er gibs-uinbúðirnar ætti að taka utati af hinum brotna handlegg. Brún prestur var kominn upp pangað til pess að vera við „hkt:ðina“; handleggurirm var orðinn góður og sjúklingurinn gat setið við miðdegisborðið og drukkið sína eigiu skál í freiðandi sjampaniuvíni. „Hvenær get eg nú fengið dætur minar heim?“ spurði Brún prestur. er peir Tórtias voru að drekka kaffið. „|»ú getur, Tómas. getið pvi nærri, hve rnikið eg sakna peirra af hinu einmana heimilii mínu; og nú hefir pú haft nóg ö’nak fyrir okkur, kæri vin“. Tó 'ias liorfði pungbrýnn niður fyrir sig, en pegar hann leit uPPj mættust angu peirra Mögdu, og starði hún á hann, en roðnaði pegar og leit niður; en áður hafði hann séð pað augnaráð, er kom honum til að titra. „Að viku liðinni, eða par um bil“, sagði hann ígrundandi, „alls eklci fyrri! Dóttir pin parf á læknishjálp að lialda dags daglega. og eptir pví sem mig minnir, pá eru margar mílur til læknis Irá prestsetrir.u. — Látum okkur setja 14 daga frest“, bætti hann við. „þökk skaltu liaia, svo kem eg eptir peiin; og svo kemur pú með okkur og dvelur nokkra stn„d heima hjá okkur.“ „Eg pakka fyrir boðið“, sagði Tóroas, en lofaði engu. „þfer verðið að lofa okkur pví”. Og nú var pað Magda sem bað hann u;n pað með orðum og augnaráði.. Tómasi leið alltaf verr og verr. Sú skýla er liann í grandvara- leysi sínu luxfði bundið fyrir augu sér, var nú allt í einu horfin, bann las nú bæði í sínu eigin hjarta og Mögdu. Hann var sjálfum sér reiður, hryggur og óánægður með allt og sat parna pungbúinn og pegjandi. „At'sakið mig, eg liefi vondan höfuðverk og parf að U mör svalanda". sagði hann og stóð upp, „eg ætla að ganga lar.g- aii veg inná heiðar, en vonast eptir að geta komið aptar fyrir kvöldmat. Aísakið mig á meðan“! Uppi á ásnum fyrir ofan Norðheim fleygði liann sfer niður í lyng- ið og horíði ytir Finndaliiin. Sólin var að gnnga til viðar bakvið 321 vona að pessi barátta sem við í nótt börðumst móti dauðanum, hafi fært pig nær hinni sönnu og einlægu barnatrú. Og, aptur og aptur, guð launi pér af ríkdóini sinnar náðar!“ Og Brún faðmaði Tómas fast að sér. Útúr pokunni senx lá yfir Finndalsvatninu komu uienn ríðandi og stefndu heim götuna að Norðheimi. A undan reið kvennmaðar, ) en á eptir kom karlmaður er teymdi kofortahest. „|>ar kemur Ingibjörg dóttir mín“ sagði prestnrinn, og gekk út og Tómas á eptir. Hin unga mær stökk af hestbakki og fleygði sér í faðm iöður síns. „Magda, lifir hún?“ spurði hún strax Prvsturinu kyssti liana ú ennið. „Jú, barnið mitt, hún lifir, og var bjargað með hjálp pessa manns!“ sagði hann um leið og hann lagði hendina á öxlina á Erni, „þetta er lierra Orn — petta döttir mín Ingibjörg,* bætti liann við. Hún tók í hönd hans. „Hjartans pakkir!“ var pað eina sem hún gat sagt fyrir gleði-gráti. „Verið velkomnar að Norðheimi!3' sagði Örn blíðlega og liorfði um leið inni hin tárafúllu augu liennar. Hún var lík systur sinni en hærri og fullorðinslegri. ,,da, nú verðið pér að gera yður að góðu pau pægiudi sem piparsveinsheiiiiili hefir að hjóða, nngfrú Brún. Nú sem stendur sefur systir yðar, og pað er mjög áriðandi að hún ekki verði vakin. þessvegna vil eg biðja yður að gjöra svo vel og koma fýrst inní borðstofuna, til pess að fara úr reiðfötunum svo skal eg láta koma með einhverja næringu handa okkur. það hefir verið slæm nótt petta!“ „Má eg ekki fá að lita á Mögdu — rétt eitt augnablik! Eg skal ekkert láta lieyra til mín.“ „það væri synd að tieita yður um pá ánægju", sagði Tómas. „Komið með mér, en farið svo liægt sem pér getið!“ Magda svaf svo fast og vært að hvorki vaknaði hún við að pau komu inn, eða er læknirinn tók um úlflið liennar til pess að preifa á æðinni. Síðan benti Tómas peim feðginum að koma, tók opnar efstu rúðurnar í glugganum, lagði æðardúnssæng ofaná brjóstið á Mögdu og fór síðau inní natstu stofu með peim. „Eptir nokkra stund i)iun hún vakna" sagði lianu í liálfum hljóðum, „vakna með

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.